Morgunblaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 230. tbl. — Þriðjudagur 14. nóvember 1944 Isafoldarprentsmiðja h.£ TIRPITZ SÖKKT í TRÖMSÖFIRÐI Breskar sprengju- flugvjelar sökktu orustuskipinu Svíar biðja um her- skipavernd fyrir kaupskip sín Stokkhólmi í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. 'SÆNSK gufuskipafjelög, sem halda uppi ferðum yfir Eystrasaltið, milli Svíþjóðar og Finnlands, hafa beðið flotastjórnina, að láta herskip fylgja skipum þeirra á þessari leið. Hjer í Stokkhólmi er það álitið ólíklegt, að sænsk stjórnarvöld horfi upp á það aðgerðalaus, að ógnað sje ferðum sænskra skipa, eða þeim sökt á friðsamleg- um ferðalögum. Spurningin, sem nú er á hvers mánns vörum hjer, er þessi: Byrjar flotinn að fylgja kaupskipunum, og verður hafnbannsyfirlýsing Þjóðverja til þess að við- burðir gerist svipaðir því, sem flýttu fyrir þátttöku Bandaríkjanna í styrjöld- inni? Rússar hafa unníð á við Budapest London í gærkveldi. . RÚSSAR tilkynna í kvöld, að þeir hefði unnið nokkuð á nærri Budapest, einkum fyrir suðaustan borgina, þar,.r sem þeir eru nú rúma 40 km. Undanhaldsleið Þjóðverja frá frá borginni. — Næst* era: Metz er nú um 18 km. á breidd Eitt virki tekið við Metz London í gærkveldi. BANDARÍKJAMENN hafa náð á vald sitt einu af hinum ramgervu virkjum við Metz, en þau eru alls níu. Voru Þjóð- verjar farnir úr virkinu, er það var tekið. Þessi virki eru steinsteypt og ramlega brynvarin, og í þeim stórar og langdrægar fallbyss- ur. Bandaríkjamenn eru sums staðar komnir nær borginni en virkin eru, og hefir ekkert ver ið um skothríð úr virkjum þess um. Ekki hefir orðið vart við að Þjóðverjar væru að fara frá Metz. borginni þeir komnir henni vestan, en á þeirri spildu eru að minsta þar sem þeir eiga eftir ófarna um 16 km. til borgarinnar eftir járbrautinni frá Szolnok. Yfirmaður ungverska hersins' hefir skorað á lið sitt að verj- ast sem fastast, og gleyma, því ekki, að Þjóðverjar væru að verja borgina. 1 Austur-Prússlandi er ekk- ert um að Arera. — Reuter. ? ? » Wang Chiiig Wei látinn í Japan LONDON: — Japanar til- kyntu í gær, að Wang Ching Wei, forseti kínversku lepp- stjórnarinnar í Kína, hefði and ast í sjúkrahúsi í Japan. Wang Ching Wei var einn af lærisveinum hins fræga Sun Yat Sen, sem nefndur hefir verið faðir kínverska lýðveld- isins. Barðist Wang Ching Wei gegn Japönum til ársins 1938, en tók þá upp samvinnu við þ£. Varð nokkru síðar forseti leppstjórnar þeirra og var oft reynt að ráða hann af dögum. kosti 3 góðir þjóðvegir. — Bar- dagar hafa verið harðastir suð austan borgarinnar. Við Mos- ellefljót hafa Bandaríkjamenn unnið aftur nojtkuð af land- spildu, sem þeir mistu í fyrra- dag. — Þjóðverjar tilkyntu í kvöld, að setulið þeirra í kast- alanum Königsmacher hefði orðið að gefast upp. — Snjór og hríð er nú á öllum vígstöðv unum og flugveður ómögulegt. — Reuter. Olíulindir á hafs- botni Moskva í gærkveldi: FTJNDIST hafa mjög auð- ugar olíulindir á botni Kasp- iska hafsins, nærri Baku. Var tekið eftir því, að olía kom oft upp á yfirborð hafsins, og hefir þetta verið rann- sakað, og kom í ljóst, að um mjög mikið er af olíu að ræða. Er þegar tekið að bora fyrir olínnni á þrem stöðum. — — Reuter. V - 2 er skot- ið úr steypt- um brunnum Skeytin vega um 30 smál. London í gærkveldi. ÞJÓÐVERJAR hafa skotið hinu nýja hefndarvopni sínu, rakettusprengjunni, sem þeir nefna V-2, frá Norður-Hollandi og hafa nokkrir Hollendingar orðið varir við undirbúninginn og aðfarir allar. Hafa þeir kom ist til stöðva bandamanna og sagt fregnriturum þeirra af því, sem þeir sáu til Þjóðverja. Þeir skýra svo frá, að Þjóð- verjar hafi byrjað á því að af- girða stórt, autt svæði, og mátti enginn koma þar inn á, nema hann hefði sjerstakt vegabrjef. Síðan voru fengnir til 1500 verkamenn að grafa brunna mikla, 25 metra djúpa. Hölluð- ust þeir nokkuð í átt til sjáv- ar og voru síðan steyptir inn- an með mjög þykku lagi af járnbentri steinsteypu, en í þá hlið þeirra, sem að sjónum vissi, voru greyptir mjög vold- ugir stálteinar, svipaðir járn- brautarteinum. Eftir þetta komu á vettvang rafmagns- menn með mjög digra raf- magnsvira og lögðu í brunnana Miðunartæki voru flutt á stað- Framh. á bls. 6. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BRESKA flotamálaráðuneytið tilkynnti síðdegis í dag, að orustuskipinu „Tirpitz", eina stóra orustuskipinu, sem þýski flotinn átti eftir, hefði í gærmorgun verið sökkt af 32 Lancaster-sprengjuflugvielum, þar sem skipið lá í Tromsöfirði í Norður-Noregi. —¦ Var varpað að skipinu allmörgum 6 smálesta tundursprengjum, sem þannig eru gerðar, að brynvarnir standa e kki fyrir þeim, og tók skipið skjótt að hallast og sökk bráðlega. Skorað á Franco að segja at sjer París í gærkvöldi. STJÓRNMÁLAMENN hjer, að undanteknum nokkrum Spánverjum eru lítt trúaðir á það, að Franco láti af stjórn á Spáni, þrátt fyrir það, þótt Mi- guel Maura, fyrrum innanrík- isráðherra á Spáni, afhenti í dag spánska sendiherranum hjer, boðskap til Franco, þar sem skorað er á hann að leggja niður völd. Ekki er víst, hvort Franco svarar þessu, en Maura sagði tíðindamanni vorum í dag, að hann vildi helst ekki meira um þetta ræða að svo komnu máli. Þó gat hann þess, að hann sjálfur, Mura, ætti að verða forsætisráðherra hinrfar nýju stjórnar. —Reuter. Bandaríkjamenn missa mikilvægar flugstöðvar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. JAPANAR hafa unnið ærið þýðingarmikinn sigur í Suðaust- ur-Kína með töku borganna Kweilin og Luchow, en þar voru síðustu flugstöðvar Bandaríkjaflughersins í Suðaustur-Kína, og er hann nú úr sögunni. Er um vika síðan Bandaríkjamenn yf- irgáfu flugstöðvar þessar. Unnu Bandaríkjamenn heil- an dag að því að eyðileggja flugstöðina í Luchow, og sprengdu þeir það af sprengj- um, sem þeir áttu eftir, á renni brautum flugvallarins, brenndu flugskýlin og aðrar flugvalla- byggingar. Heyrðust sprenging arnar allan daginn, og logar báru við himin. Samband við Indo-Kína. Japanar stefna nú sókn sinni suður á bóginn, til borgarinn- ar Nanlin, og heppnist þeim að ná henni, hafa þeir opnað land leiðina milli Shanghai og bæki stöðva sinna í Indo-Kjna, og er þeim það mikið hagræði vegna skipatjóns þess, sem þeir hafa beðið. Flugher Bandaríkjamanna í Kína, verður nú að herja frá stöðvum, sem eru mörg hundr- uð mílum norðar. Bretar hafa gert margar árásir á Tiritz, sem var allt að 40.000 smálestir að stærð að sögn, vonaður 8 fallbyss- um 38 cm hlaupvíðum, auk fjölda af smærri fallbyss- um. Var þetta systurskip Bismarck, er sökkt var af breskum herskipum og flug vjelum á Atlantshafi síðari hluta júnímánaðar 1942, eft ir miklar viðureignir, þar sem breska orustubeitiskip ið Hood fórst. Tirpitz var bygður 1941 og var mjög hraðskreiður. Frá firði til fjarðar. Tirpitz hefir lengi hrak- ist fjarða í milli í Noregi. Var skipið um langa hríð í Altenfirði, og rjeðust þar að því breskir dvergkafbátar og löskuðu það illa. Siðar rjeðust svo breskar Barra- cudasteypiflugvjelar að Tirp itz og komu á skipið spi'engj um. — Fyrir nokkru var svo skipið flutt suður til Tromsö fjarðar, og þótti líklegt, að Þjóðverjar myndu reyna að koma því heim til Þýska- lands til viðgerðar. Tvisvar hæft stórsprengj- um. Þessi árás, sem Tirpitz var sökkt í, var önnur, sem breskar stórsprengjuflug- vjelar gerðu gerðu að því í Tromsöfirði. I fyrri árásinni mun ein 6 smálesta sprengja hafa hitt skipið. , Bresku sprengjuflugvjel- arnar flugu alla hina löngu leið til Norður-Noregs í náttmyrkri, en rjeðust á skipið í birtingu. Ein flug- vjel kom ekki aftur, en tal- ið er, að hún hafi nauðlent í Svíþjóð. Er nú úr sögunni hættan á þvi, að Tirpitz muni ráð- ast út á siglingaleiðir banda manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.