Morgunblaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 niiiMiiiiiuiiiiiMimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiitmnm | Ford | j| farþegabíll model 1936 E fj er til sölu og sýnis í Hafn- = S arstr. 7 eftir hádegi í dag. i I I eiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimitiiiiiiiiiiiiM yjiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiinffliiiMninniiiiiiiinmiiiiii | Stúlka | = óskast til aðstoðar á fá- i = ment heimili fyrri hluta § g dags. Getur fengið ljetta 1 S atvinnu seinni hluta dags- = H ins. Húsnæði fylgir ekki. B §} Upplýsingar í síma 1602. s íiiiiiiiiiHiiiiiinnimiiiiiiiMiimiiiiiiiimiiiiiiiiMimul tuuilliíjiimiimmifimimiimmimimHmuuuiiuu'" Siðprúð | Stúlka 1 3 með gagnfræðapróf óskar = = eftir góðri atvinnu 1. des- § H ember, helst á skrifstofu 1 H eða við búðarstörf. Fæði i § og húsnæði æskilegt. Til- § g boð merkt „19 — 555“ = 3 sendist blaðinu. ■luiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiHi I iiiiimimiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiminnm | Unglingsstúlka ( 3 eða tepla, óskast á gott § H heimili til að gæta tveggja 1 = ára telpu. Önnur stúlka § S fyrir og sjer herbergi fyr- § H ir hvora. = Uppl. í síma 5267. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiitiiniiiiuiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiir Tvær | Haglabyssur || nr. 12 til sölu ásamt 200 I 3 skotum. Uppl. í Höfðaborg | 20 eftir kl. 5. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiifi iMiimiiiiiimiiuiiiiiimmummimmmmimmmmu Vtatrósakjólar I VeJ. VJL Hræhslumáí og hrunstefna SUMIR þeir. valdamenn, sem ráðið hafa íyrir málum þjóo- ar vorrar á undanförnum ár-. um, flytja varla svo ræðu, og skrifa varla svo grein síðuslu árin, að ekki sje þar að heyra og sjá sama sóninn um atvinnu leysi, vandræði og fjárhrun, sem bíði Islendinga við næstu fótmál. Hermann Jónason og Björn þetta hrunstefnutal? Um það er í stuttu máli það að segja, að óvissan í því efni er álíka mik- il eins og t. d. um það, hvort við fáum núna harðan vetur og ísavor eða góða tíð. Við lifum á svo miklum umróts- og breyt ingatímum, að við getum ekk- ert um það sagt fyrirfram, hvað við tekur næsta misseri eða næstu ár. Okkar litla þjóð hefir Olafsson hafa gengið einna best | ekki að neinu verulegu leyti á- fram við þetta predikarastarf | hrif á heimsviðburði. Hvenær þó fleiri grípi annað kastið á I stríðið endar. Hvernig friðar- sömu strengjum. Eiginlega ætti ' samningarnir verða. Hvaða fjár þétta að vera komið fyrir ; málastefna verður ofan á hjá löngu, ef allar hrakspár þeirra st.órveldunum o. s. frv., eru alt hrunstefnumanna hefðu vérið atriði sem. við ráðum ekki við. rjettar. En það eru einmitt þessi atriði, Nú þegar meiri hluti Alþing sem valda mestu um það, hvort is hefir leyft sjer að mynda rík- isstjórn sem byggir á björtum j okkar þjóð fær yfir sig hrun og örðugleika eða losnar við vonum og vill koma í veg fyr- Það. Engin stjórn, jafnvel ekki ii' að spádómarnir verði að veru Hermann, getur ráðið við það leika, þá hefir hræðslusöngur hjer á landi, hvað ofan á verð- hrunsteínumanna fengið nýjan ur í þessu efni. þrótt. | Ef að gífurlegt verðfall kem Fram að þessu hefir starf- ur á allar okkar afurðir, ef harð semi þeirra haft þau einu á- j indi verða í landinu, ef fisk- hrif, að gera fólkið óttaslegið. , veiðin eða síldveiðin bregst o. Sá ótti hefir eðlilega verkað á s- frv„ þá kemur auðvitað hrun þá leið. að mikill hluti lýðsins og auðvitað sá sem trúað hefir hrakspánum, hugsar þannig að nú sje best ,,að lifa flott og lifa vel“, ,,og láta bara fljúga“. Þeir, sem taka það trúanlegt, og vandræði, hvernig sem land inu væri stjórnað. En til þessa eru ekki svo miklar líkur nú venju fremur. Harðindi og eiðileysi getur altaf af höndum borið. Um það veit enginn fyr- að fordæmingin sje á næstu I irfram. Jafnvel þó að hrun- grösum, vilja eðlilega njóta j stefnumenn óskuðu eftir því, lífsins .þann stutta tíma sem ~ þess er kostur. Ef að pening- arnir verða einskis virði, þá er um að gera að eyða þeim áð- ur. Ef að atvinnuleysi er fyr- ir dyrum, þá er líka sjálfsögð sú viðleitni þeirra slíku, að heimta sem fá þeir þár um engu ráðið. Um verðfallið er það að segja, að líkurnar mæla fremur | gegn því en með. Mjög mikið , af síld og síldarvörum er hægt | að selja fyrir álitlegt verð og sem trúa Það bendir ekki á verðhrun. hæst Flestar okkar vörur eru mat- j-oii i S Vesturgötu 3. = §IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIlllllllllllllllllllIjllllll!llllll IHIIMIIIIIIIIIIIIIIHIIIinilHHimHIHIIUnM'IlllllimilHI kaup og mest fríðindi á meðan ' væli og nú er óvenjulega mik- atvinnan er nóg. j iif matvælaskortur í okkar ná- Það er því víst, ef að þessir grannalöndum og annarsstað- hrunspámenn hafa ætlað að ar * heiminum. Þó að stríðinu gera gott, þá hefir það orðið yrði lokið á þessum vetri. sem þvert á móti. Tjónið sem þegar , engar líkur eru fyrir sem stend hefir leitt af starfsemi þeirra | UL Þa er ais ekki víst að verð- er óútreiknanlegt og ef þeir faii komi svo fljótt. Reynslan halda áfram á sömu braut, jfra síðasta stríði var sú, að munu þeir geta bætt við drjúg j verðhækkunin varð mest í um skerf. » stríðslok. ;Það kann að vera, að þeir ] Að Bretar neita að fram- sem illa spá, trúi því sjálfir að lengja-fisksölusamninginn, telja spádómarnir rætist og vissu- j marSir iiis vita, enda liggur við lega væri hægt að láta þá ræt- , að sumir hrunslefnumenn fagni ast. En þess ber líka að geta, að Þeim tíðindum, annað sjónarmið mun líka vera I þetta þýði nokkuð með í spilinu og það er valda- verulegt verðfalt, er þó eng- Trippa og folaldakjöt, frampartar 2.40, læri 3.40, í heilum skrokkum 3.00. I REYKHU&TÐ f 1 Grettisgötu 50 B. Sími 4467. I W * dlllliiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiinuiiiiiiiiiiiHiHiiiiiii iiiiHiHimiiiHiMiimniiiiuiiiiiiimiiniiiimiiiiiiiMiiiii £ = |Borðmottumarl margeftirspurðu komnar aftur. I VeJ. f]oua | 3 Barónsstíg 27. Sími 4519. s 1 I MWUHHUUIUHIIIIIMlHIHUimillllMUHmUllllIllUUU þráin. an veginn víst. Verði -fiskurinn Þegar rætt var um það, einu a frjálsum markaði, fer verðið sinni í haust eftir samþykt í eftir því, hve þörfin skapar þingflokki Sjálfstæðismanna að mikla eftirspurn. Þó að Bretar rnynda samvinnustjórn hinna I hyrji eitthvað á fiskveiðum, þá stærstu þingflokka einna ef Þýðir það ekki minni fiskþörf eigi tækist allra samstarf, þá en verið hefir, því undanfarna fengu samningamenn Sjálfstæð . mánuði hefir því fólki fiölgað ismanna svarið tafarlaust hjá!um miljónir og aftur miljónir, formanni Framsóknarflokksins ’ sem hinar sameinuðu þjóðir landsins og engin innlend borg arstyrjöld sje í gangi. Nú er það svo að það sem hrakspámenn og hrunstefnu- vinir benda alment á, er kaup- gjald og laun, sem orðið er hærra en atvinnuvegir lands- ins þola. I því efni hafa þeir á rjettu að standa. Að minsta kosti er þetta svo á ýmsum svið um. En með hverjum hætti er unt að fá breytingu á þessu? Areiðanlega ekki nema með harðvítugri baráttu. Að fara út í hana núna er ekki hyggilegt, enda er núverandi samvinnustjórn byggð á því að forðast það. Þar liggur aðal á- greiningurinn við stjórnarand- stæðinga og hrunstefnumenn. Aður en farið er út í baráttu ♦ fyrir kauplækkun, verður að þrautreyna, hvað hægt er að bæta fyrir okkar atvinnuveg- um, svo að þeir þoli óbreytt kaupgjald. Þegar fengist hefir reynsla á þessu í fjelagi við full trúa verkamanna, þá er fyrst tími til þess kominn að lækka kaup, ef með þarf sem líklegt er að verði. Ef atvinnurekend- ur og aðrar stjettir hafa frjáls mannleg, sanngjörn og vinsam- leg skipti við verkafólkið og fulltrúa þess, þá á það ekki að kosta illvíga baráttu að lækka kaupgjald, ef reynslan sýnir að það er óumflýjanlegt. Verka- fólkið hefir upp og ofan sömu greind og aðrir menn og á að geta samið um þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru alveg eins þó að þær gangi í þá átt að eigih stundarhagur verði í bili að víkja fyrir alþjóðar nauðsyn. Sá höfuðmun.ur er á hugsun arhætti stjórnarliða og hrun- stefnumanna að þessu leyti að hinir íyrri vilja fara friðsam- legar leiðir til lausnar vanda- málum tíl ítrustu marka, en hinir síðari vilja taka upp harðvítuga baráttu nú þegar, hvað sem hún kostar. Þeir trúa J?ví að fordæmingin sje alveg við næstu fótmál og til að forð ast hana verði tafarlaust að berjast upp á líf og dauða við alla sem ekki vilja hlýða, hvort það eru verkamenn eða aðrar stjettir. Aðrir vilja láta rólega skynsemi ráða. Hinir miða við hræðslu og hrakspár. J. P. lllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM'IIIIHIIHIIIllllllllll og það var: ,,Þetía er ekki tíma bært“. Við vissum, hvað á bak þurfa að sjá fyrir fæði. • Hvað sem nú Öllu þessu líð- við lá. Hrunið átti að koma ! ur °g marSf af;Því er auðvitað fyrst. 11 óvissu, þá er það víst og á- Síðar kom í ljós að svarið reiðanlegt að síður og síðar er hefði ekki verið orðað við flesta þingmenn Framsóknar. A fundum, sem halánir hafa verið síðustu vikurnar, hefir ein aðalkenningin verið þessi hjá sumum fulltrúum Fram- sóknarmanna: Bráðum kemur fjármálahrun yfir landið og þá verðum við að.taka við stjórn- inni. „Okkur einum er hægt að treysta þá“. Hvað er svo hið rjetta um hæt.ta á hruni í okkar landi ef við getum haft friðsamlegt stjórnarfar, vinnufrið og sem minstar breytingar frá því sem er. ★ VONIN um að við gétum haft áhrif á þeim ráðstefnum sem undirbúa hinn komandi frið er líka alveg bundin við það, að sem allra flestir íslend ingar standi saman um stjórn HAPPIHtÆTTI V.R Ferð fyrir 2 á fljótandi hóteli fyrir aðeins -5 krónur ef hepnin er með. llllIllliIIIIIinillIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIlllllHIIHHIII í Kirkjunesi Frá norska blaða- fulltrúanum. Á LAUGARDAGINN var flutti Trj'gve Lie utanríkisráð- herra Norðmanna ávarp til norsku þjóðarinnar gegnum útvarp í Moskva. Tilkynti hann þar, að nú i fyrsta sinn síðan sumarið 1940 stæðu norskar hersveitir á norskri grund og tækju þátt í styrjöldinni þar. xRáðherrarnir norsku fóru á sunnudaginn frá Moskva. I útvarpsræðu sinni sagðí Trygve Lie m. a.. að hann htfði ekki farið til Moskva til að jafna nein deilumál milli Norð manna og Rússa, því þau væra engin. Sagði hann, að Norð- mönnum væri nauðsynleg góð vinátt^ við Rússa, bæði nú og í framtíðinni. I Kirkjunesi. Áður en þýski herinn yfir- gaf Kirkjunes í Finnmörku, eyðilögðu Þjóðverjar 90c/o af öllum húsum í bænum. Norsk og rússnesk yfirvöld hjálpa nú íbúunum til þess að fá einhver skýli. Eru reist tjöld og hrófað upp torfkofum fyrir íbúanna, sem eftir eru í bænura Ljeleg verður þar veturvisti'n. Almenningur hefir fengið mat- björg og læknislyf eftir þörf- um. Þjóðverjar halda áfram ejrð- ingarstarfi sínu. Þorp eitt ná- lægt Kirkjunesi jöfnuðu þeir við jörðu, nema hvað 3 húa fengu að standa. og rafstöðin. En 500 kg. sprengju höfðu þeir sett undir stöðina, er reyndist óvirk, þegar til átti að taka, sem betur fór. Hammerfest. !• Hammerfest hafa Þjóðverj- ar nú um hrið unnið kappsam- lega að því að eyða bænum. Er þar hver bygging af annari sprengd, og hvílir þungur reykjarmökkur að staðaldri yfir Hammerfest. Þjóðverjar safna ökutækjum. Síðustu mánuði hafa Þjóð- verjar í Noregi unnið mark- vist að því að taka í sínar hendur alla bíla og bifhjól frá Norðmönnum. Safna þeir öll- um slíkum ökutækjum nálægt fjölförnum vegum, og slá upp öflugum gaddavírsgirðingum utanum þessa geymslustaði. En stranglega er þess gætt, að eng inn geti nálgast geymslur þess- ar. Talið er. að þetta sje gert vegna þess. að Þjóðevrjar hafi lært það í Frakklandi, að al- menningur gat þar veitt herj- um bandamanna álitlegan stuðning með því að lána þeim ökutæki. Hroðafregnir frá Friðriksstað. I Friðriksstað hafa gerst þeir atburðir, sem gengið hafa al- H | veg fram af borgurum bæjar- H! ins. Eru þeir þó, sem aðrir H Norðmenn, orðnir ýmsu vanir. h | Að kvöldi þess 23. okt. var = velmetinn borgari einn, Hafs- Pramh. á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.