Morgunblaðið - 15.11.1944, Page 1

Morgunblaðið - 15.11.1944, Page 1
NY SOKN BRETA I HOLLANDI skipum. sökt við Noreg Fré vesfcirvígsföðvunum ÞESSI MYND er frá vesturvíg-stöðvunum í Frakklandi, þar sem hersveitir Bandaríkjamanna berjast. Þýskar flug- vjelar voru nýbúnar að gera árás á stöðvar Ameríkumanna og höfðu hitt með sprengju á olíubirgðir, sem eru að brenna. L 9 þýskum Árás breskrar flotadeildar á skipalest London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FLOTAMÁLARÁÐUNEYT- IÐ skýi ði frá því í kvöld, að s.l. sunnudag hefði bresk skipalest, sem í voru tvö beiti- skip og tundurspillar, ráðist á þýska skipalest við Suður- Noreg og sökt 9 skipum, af 11, sem í lestinni rfvoru, en -ei-nu var rennt á land. Þýsku skipin voru á leið nwður með landi með vistir og hergagnabirgðir. Árásin kom. þeim algerlega á óvart. Árásin var gerð fyrir minni Egersundfjarðar. Ilafa bresk herskip ekki lagt til atlögu þetta sunnarlega við Noreg síðan barist var um Noreg 1940. Bresku skipin fóru mjög nálægt landi og strandvirki Þjóðverja skutu á bresku her- skipin, en ekkert tjón varð á skipum Breta, svo teljandi sje, segir í skýrslu flotamála- ráðuneytisins. Manntjón varð Htið hjá Bretum. Níðairiyrkur var þegar árás in. var gerð, en veður að öðru leyti gott. Samkomulag á flugmálaráð- slefnunni CHICAGO í gær: — Búist er við, að samkomulag hafi náðst í verulegum atriðum milli fulltrúa Bandaríkjanna, Breta og Kanadamanna á flug- málaráðstefnunni um frum- varp, sem þessar þjóðir bera fram á ráðstefnunni. Talímaður á ráðstefnunni sagði, að fulltrúar þriggja þjóða, ?em hefðu verið ósam- mála í verulegum atriðum, hefðu setið á stöðugum fund- um síðan á sunnudag. Þar er ekki búist við, að frumvarpið komi fram fyr en á fimtudag, því það þarf að bera það und- ir fulltrúa annara þjóða full- trúa. — Reuter. Höfuðborg Svart- fjailalands fellur LONDON: — Hersveitir Tit- os marskálks í Júgóslafíu hafa nú á valdi sínu helming borg'- arinnar Skoplje í Vardardaln- um, en um þá borg hafa her- sveitir Þjóðverja frá Grikk- landi orðið að fara á undan- haldi sínu. Standa yfir harðir götubardagar í borginni. í Svartfjallalandi (Monten- egro) hafa hersveitir Titos tek ið hina fornu höfuðborg lands- ins. Hríðarveður er þar í fjall- lendinu um þessar mundir og miklir kuldar hafa geisað þar um slóðir. — Reuter. (hurchill kominn heim LONDON í gærkveldi: — CHURCHILL forsætisráð- herra kom til London úr París- arför sinni í dag. Áður en hann fór frá Frakklandi, var hann viðstaddur hersýningu, er franskir frelsisvinir hjeldu hon um til heiðurs í bæ einum við svissnesku landamærin. Frjetta ritarar segja, að Churchill hafi verið þreytulegur, en í besta skapi, er hann kom til London. Eden utanríkismálaráðherra hjelt ræðu í breska þinginu í dag og sagði frá för hans og Churchills til Frakklands. Lóf- aði hann mjög viðtökurnar Þjóðverjar bera Svía sökum STOKKIIÓLMI í gærkveldi: — Þýsk blöð hafa í dag verið harðorð í garð Svía og borið þá margskonar sökum. Segja þýsku blöðin, að í sænskum^ prentsmiðjum sje prentuð áróðurrit, sem dreift sje milli Norðmanna og þýskra hei’- manna, en.að Bolsjevikkar standi að áróðri þessum. Þýsku blöðin ásaka sænsku blöðin fyrir fjandsamleg skrif í garð Þjóðverja. Amerískar hersveitir 3 km. frá Metz London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BRESKU HERSVEITIRNAR á Eindhoven-vígstöðv- unura í Hollandi, hófu nýja sdkn í dag. Síðustu fregnir af þessum nýju áhlaupum í kvöld, herma, að þrátt fyrir slæmt veður, hafi áhlaupin gengið mjög vel og að Bretar hafi þegar unnið allmikið á. Áhlaup Breta hófust í dag með skothríð úr 400 fall- byssum og var skotið 2000 sprengikúlum á mínútu hverri á svæði, sem er ekki er stærra en 5 ferkíló- metrar. Eftir þessa ógurlegu skothríð sótti fótgöngu- lið Breta fram og tókst að komast yfir skurði, sem Þjóðverjar vörðust við. Slarf breska flolans auðveldara, er Tirpifz er frá London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter ÞAÐ hægist allmikið um fyr ir breska flotanum nú, er Tir- pitr er sokkinn, því altaf þurfti að hafa orustuskip reiðubúin, ef Tirpitz skyldi leggja í vík- ing. Enda hefir Tirpitz aðallega verið ógnun, og fáu öðru afrek aði skipið, meðan það var við lýði. En sú staðreynd, að Scharn- horst og Gneisenau • söktu um tuttugu kaupskipum á sinni stuttu víkingaferð um Atlants- hafið, sannar, að Tirpitz, sem var miklu öflugra skip en þau bæðj, hefði getað unnið feyki- legt tjón þar. Talið er nú, að hægt verði fyrir Breta að senda enn fleira af hinum stóru skip- um sínum til Kyrrahafsins, til *að berjast við Japana. Floti. Þjóðverja er nú: tvö vasaorustuskiþ, nokkur beiti- skip og tundurspillar, alt á Eystrasalti og verður ekki neitt vandamál fyrir Breta. Er Bis- marck, Scharnhorst og Tirpitz eru nú öll á mararbotni, er eina stóra skipið, sem Þjóðverj ar eiga eftir, orustubeitiskipið Gneisenau, 26.000 smál. Það hefir legið í Gdynia í Póllandi allmikið skemt af loftárás. Kínverjar missa Liuchow Chungking í gær: — Kín- verski herinn hefir yfirgefið j borgina Liuchow, sem er hern- \ aðarlega þýðingarmikil flug- , stöð í Kwangsi-fylki, um 200 | km. suðvestur af Kweilin. Jap- | anar tilkyntu á sunnudag, aí 1 þeir hefðu tekið borgina. Landslag á þessum slóðum er mýrlent mjög og allt sund- urskorið af skurðum. — Það voru skurðirnir Canal du Nord og Wessen-skurður, er bresku hersveitirnar sóttu yfir. Skurðir þessir eru um 14 metra breið- ir. Liggur annar skurður þessi frá Weert til Waal, en hinn suðvestur frá Waal. Skurðirnir mynda eyju á milli sín og er sókn Breta stefnt þangað- Þjóðverjar hörfa. Ýmislegt bendir til, að aðal- lið Þjóðverja hafi þegar hörf- að af þessum slóðum og að þeir hafi aðeins skilið eftir fáa úr- valshermenn til varnar. Fang- ar þeir, sem teknir hafa verið, eru úr þýskum fallhlífarsveit- um. Breskar njósnasveitir, sem fóru inn í bæinn Meijel, komu að honum auðum. Höfðu Þjóð- verjar hörfað þaðam Loks er bent á, að Þjóðverjar sjeu farn ir- að sprengja vindmyllur á þessum slóðum í loft upp, en vindmyllur þarna á flatlend- inu eru einustu útsýnisstaðirn- ir, sem um er að ræða, og hafa því hernaðarlega þýðingu. — Þjóðverjar hafa og sprengt brýr á Canal de Nord, að baki sinnar eigin víglínu. Bandaríkjamenn 3 km. frá Metz. Bandaríkjahersveitir Pattons sækja enn á í Lorraine og vi$ Moselle. Á þeim slóðum h.efir einnig verið snjókoma í dag. Bandaríkjamenn hafa náð á sitt vald nokkrum virkjum um hverfis Metz og er nú eina 3 km. suður af virkinu sjálfu. 20 km. norðar berjast . aðrar hersveitir Bandaríkjamanna og' stefna til Saarbrucken og Lune ville. 9.200.00 útvarpsnot- endur í Bretlandi. SÍÐUSTU tölur yfir útvarps notendur í Bretlandi sýna, að þeir eru nú samtals 9.200.000, sem hafa útvarpsskírteini. Er þetta um 250.000 fleiri en var á sama tíma í fyrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.