Morgunblaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIB 7 Hvuð lisr framtíðin í skauti sínu í Asíu? •• LÍKUR eru til þess, að fram- tíðaratburðir á Kyrrahafssvæð inu muni skifta meira máli fyr ir Bandaríkin heldur en sjer- hvað það, sem kann að bera til tíðinda eftir stríðið, í Pól- landi, Júgóslavíu, Faakklandi eða Grikklandi. Evrópumenn munu sjálfir skipa málum sínum eftir stríð- ið, með eða án aðstoðar af hálfu Bandaríkjamanna. Rússar, Bret ar, Frakkar, Hollendíngar, Belg ir og aðrar hinna sameinuðu þjóða hafa gert okkur þetta Ijóst á síðustu mánuðum. Hinar tvær aðal-bandaþjóðir vorar, Bretar og Rússar, hafa frekari .hagsmuna að gæta í Evrópu heldur en við Ameríku- menn, og vegna þessa hafa þeir gert þar ýmsar ráðstafanir, sem við höfuð ennþá veigrað okk- ur við að gera. Þann veg er þessu ekki varið á Kyrrahafinu. Þar höfum við þegar tekist á hendur veiga- miklar og varanlegar skuld- bindingar. Við höfum tekið að okkur að ábyrgjast stjórnar- hætti í Asíu eftir stríðið, þegar Japan er horfið úr tölu her- yelda. , ★ Á Cairo-ráðstefnunni var gerð tilraun til þess að ljetta þessa byrði okkar og var sett það skilyrði þar, að Japan yrði svift öllum nýlendum sínum, og allir Japanir, 73 miljónir að tölu, skyldu framvegis hafast við á hinum þjett setnu eyjum sínum. Sett var og það skilyrði, að tekið yrði til athugunar, hvort veita skyldi Kóreu sjálf- stæði. Jafnframt var talið sjálf sagt, að Kína hjeldi ekki ein- ungis öllum löndum sínum, heldur fengi það ný lönd til umráða. En hver á að sjá um, að Jap- anir haldi kyrru fyrir á eyjum sínum? Hver á að ábyrgjast sjálfstæði Kóreu nfcðan van- máltugir og óþjálfaðir íbúar hennar undirbúa heimastjórn? Og hver á að ábyrgjast landa- mæri Kína? Megin-ákvarðanir Cairo-ráð stefnunnar, að því er varðar Austur-Asíumálefni, voru reist ar á þeirri forsendu, að Kína væri eitt af fjórum stórveldum heims. Jeg hef dvalið 10 ár í Kína og jeg veit, að Kínverjar eru mikil þjóð. En jeg veit jafn- framt, að Kínverjar hafa enga, eða a. m. k. mjög fáa eiginleika stórveldis til brunns að bera. Þeir eiga engan nýtísku her, flota nje flugher; engan þunga iðnað og annan iðnað mjög af skornum skamti. Náttúruauð- æfi landsins eru ekki mikil, svo sem kol, járn og olia, sem má þó telja meðal frumskilyrða nýtísku iðnaðarríkis. Aðrar hugsanlegar auðlindir landsins eru venjulega mjög orðum auknar. Innan við 10% Kinverja eru Jæsir og skrifandi. Jarðyrkja þeirra er á mjög frumslæðu stigi. Landið er næstum skóg- laust og vatnsafl þess ónytjað. Flóðbylgjur vaða óhindrað yfir landið, svo að þær valda þar hungursneyðum æ ofan i æ. Vegir eru fáir og strjálir, járn- braulir sömuleiðis. Loks er kínverska þjóðin sundurlynd, nema í andstöðu Eftir Demaree Bess, frjettaritara, sem c/va/íð kefur 10 ár í Kína sinni gegn Japönum. Chiang Kai-shek hefir fengið gálga- frest hjá kínverskum kommún- istum, en engin trygging er fyrir því, að borgarastyrjöld brjótist ekki út í landinu, þeg- ar Japanir hafa verið hraktir á brott. ★ Ernest Lindley, blaðamaður frá Wasþington, sem stendur í nánu sambandi við amerísk stjórnarvöld, hefir nýlega rit- að á þessa leið: „Mr. Roosevelt heldur fast fram þeirri kenn- ingu, að: (1) Til þess að forð- ast að Kyrrahafsstyrjöldin breytist í kynþáttastríð, ber oss- að haga skiftum vorum 'við Kína sem væri það stórveldi og (2) Kína mun verða stór- veldi eftir einn til tvo manns- aldra. Þetta er framsýn stjórn- arstefna“. I Jeg gerist svo djarfur að nefna þetta of framsýna stjórn arstefnuv, Hvað getur komið fyrir á þessum „einlim til tveimur mannsöldrum“, áður en Kína verður stórveldi? Það er hættu- leg yfirstjórn, að dylja þær staðreyndir, varðandi Kína, sem nú blasa við, eingöngu vegna þess að það gefur Am- eríkumönnum þær gyllivonir, að hlutverk þeirra í Asíu sje það eitt að sigra Japani, síðan geti þeir sest í helgan stein og látið vini sína, Kínverja, um það, sem eftir er. Það er yfir- sjón vegna þess, að með því öðl- umst við engan skilning á hinu raunverulega eðli þeirra skuld- bindinga, sem við höfum tekist á hendur í Asíu, og þess vegna varnar það okkur þess, að reyn ast þeim skuldbindingum vaxn- ir. Þær skuldbindingar, sem við höfum tekið á okkur á Kyrra- hafssvæðinu, eru ein tegund af valdapólitík, því að stjórnar- hættir þeir eftir stríðið, sem lögð voru drög að á Cairo-ráð- stefnunni, grundvallast á valda pólitík. Bandaríkin og breska heimsveldið undirgengust að trýggja framtíð tiltölulega varn arlítilla Asíuþjóða, en sú trvgg ing hvílir í bráð eingöngu á amerísku og bresku hervaldi. Sovjet Rússland hefir kosið að fresta því að lála uppi afslöðu sína til Asíumálefna þangað til Evrópustríðið er á enda kljáð. Við væntum þess að Sovjet Rússland og breska heimsveld- ið vinni að því með okkur af fullri einlægni, að friðhelgi Kína verði virt, að Japönum verði markaður bás á eyjum sínum, og að því að stvðja Kóreubúa meðan þeir verða skjólstæoingar vorir, á leið þeirra til væntanlegs fulls sjálfstæðis. En þá skulum við vera vel rriinnugir þess, að árið 1922 vonuðumst við til að hafa skipað málefnum Austur-Asíu á Washington-ráðstefnunni, þegar við fengum Japani til þess að taka þátt í níu-velda- ráðstefnunnr, og til þess um leið ’ síðan innlimuðu Japanir raun- að ráðast ekki á kinverskt land. Við gerðum okkur þá verulega Manchúríu. Banda- ríkjastjórn ljet nægja að birta seka í þeirri yfirsjón, að við i mótmæli og neitaði jafnframt töldum þetta samkomulag | að viðurkenna leppríkið Man- tryggja það, að ekki þyrfti | chukuo, því að Bandaríkin vopnavald að standa á bak við, j voru engu frekar við því búin og við drógum jafnvel úr hin- ! að heyja stríð við Japani árið um allsendis ónóga viðbúnaði okkar á Kyrrahafi. Það er okkur einum að kenna ef við gerum okkur aftur seka í þeirri yfirsjón, því að Jap- anir — það skiftir engu máli hversu kyrfilega þeir verða knjesettir og afvopnaðir — eru hernaðarþjóð, sem eru leiknari en Kínverjar í þeirri list að láta vopnin tala. Þar eð Kína mun koma raunverulega varn- arlaust úr þessum hildarleik, 1931, heldur en þau höfðu ver- ið við því búin að heyja stríð | við Rússa, af sama tilefni, árið 1902. Við höfðum tekið ábyrgð á landrjeltindum Kínverja, en látið hinsvegar undir höfuð leggjast að tryggja okkur næg- an herstyrk til þess að ábyrgð þessi reyndist annað en orðin tóm. ★ Ef Kínverjar hefðu verið raunverulega sameinuð þjóð mun hið væntanlega eftirlit j árið 1931, hefðu þeir lagt öll vort með Asíu-málefnum verða að styðjast við styrka samvinnu milli Bandaríkjanna, Sovjet- Rússlands og breska heimsveld isins. Styrkasta stoð þess eftir- lits fæst því aðeins, að Am- eríkumenn gefi kost á því að halda öflugan her og flota á Kyrrahafssvæðinu um óákveð inn tíma eftir stríðið. ★ Skuldbindingar vorar í Asíu, sem við höfum tekist á hendur að standa við með valdi, ef þörf krefur, eru ekki eins ný tilkomnar og sumir Ameríku- menn halda. Þær stafa ekki frá Cairo-ráðstefnunni, heldur frá upphafi þessarar aldar, þegar Bandarikin tóku forustuna í þeirri stefnu, sem þá var upp tekin, sem sje, að krefjast þess, að Kína yrði opið land, og fengu þá talið stórveldi Evrópu á að styðja þá stefnu, jafnframt því, sem þau voru fengin til að fallast á það sjónarmið vort, að landrjettindi Kína skyldu virt. En oss varð brátt ljóst, að slikt deilumál á hilluna og beint öll- um kröftum sínum að því að sporna við yfirgangi Japana. Þess í stað eyddu þeir orku sinni í tilgangslausar borgara- styrjaldir milli Chiang Kai- shek og kínverskra kommún- ista. Þetta er aðdragandi málsins, og það væri gagnslaust að leiða hann fram í dagsljósið, ef hann stæði ekki í beinu sambandi við örlþg okkar í nánustu fram tíð. Það er nú verið að hamra hina miklu kínversku þjóða- samsteypu í eina þjóð, á stríðs- steðjanum. En það væri mein- leg yfirsjón, ef við ljetum klökkva samúðarkennd með Kínverjum blinda okkur fyrir þeirri staðreynd, að Kína er ekki stórveldi og hefur enga möguleika til þess að verða það á næstu „einum eða tveimur mannsöldrum“. Amerikumenn verða að gera sjer það ljóst, að þangað lil verða þeir að ábyrgj ast landrjettindi Kínverja gegn samkomulag yrði því aðeins árásum úr hvaða átt sem vera haldið, að vopnavald stæði á j skal. bák við, en Ameríkumenn Við höfum þannig gerst höf- reyndust þess beita því. ekki búnir að uðaðiljar í stjórnarstefnu þeirri í Austur-Asíu, sem kennd hef- Meðan á „Soxara“ uppreisn- ir verið við jafnvægi valdsins. inni stói$, árið 1900, urðu nokk- ur ríki lil þess að hernema ýmsa hluta Kína, síðan virti rússneska keisarasljórnin það loforð sitt að vettugi, að hverfa á brott með herstyrk sinn úr Manchúriu, og beitti jafnvel hótunum við hina máttvana stjórn Kínverja til þess að öðl- Megin-hlutverk vort í því til- liti er að sjá um að friðhelgi Kína veroi virt. Því aðeins mun okkur reynast fært að leysa þetta hlutverk friðsam- lega af hendi, að við beitum hárfínni samningalipurð gagn- vart nýlendustórveldum Ev- rópu, Sovjet-Rússlandi og kín- ast frekari ivilnanir. Þegar versku þjóðinni. Rússar höfðu snúið sig út úr if hinum kröftugu mólmælum Rússar hafa eðlilega mikilla Theodors Roosevelt forseta. hagsmuna að gæta í hinum neyddist John Hav, ráoherra, geysi viðáttumiklu Asíulöndum, til að birta eftirfarandi um- sem liggja að landamærum mæli: „Jeg geri ráð fyrir þvi þeirra, þ. e. Kóreu, Manchuríu, ijem gefnu, að Rússar viti, að Mongólíu og kínverska Turkest við rhunum ekki berjast vegna an. Kínverska sljórnin hefir Manchúríu, af þeirri einföidu aldrei haft bolmagn til þess að ástæðu. að við erum ekki færir stjórna þessum löndum til fulls, um það“. svo að Rússar og Japanir hafa Samt sem áður var eitt ríki, haft þar töglin og hagldirnar sem reyndist tilbúið í stríð við á síðari árum. Ósigur Japana Rússa; það ríki var Japan, ár- mun hafa það í för með sjer, ið 1904. En með sigri Japana að í miklum hluta þessara við- kom aðeins japönsk ásælni í! áttumiklu og auðugu landa mun stað rússneskrar. Og 27 árum skapast pólitískt tóm. Rússar munu vissulega beita þar áhrif um sínum að svo miklu leyti sem þeir telja nauðsynlegt til gæslu hagsmuna sinna þar. Breska heimsveldið hefir einnig hagsmuna að gæta þar, sem eru augljósari en okkar Ameríkumanna. Eftir stríðið mun það, eins og áður, hafa yfir að ráða hinum arðvænu auðlindum Indlands, Burma og bresku Malayalanda. Það mun eðlilega njóta stuðnings annara nýlendulanda Evrópu, sem lönd eiga í Austur-Asíu — Hollend- inga í Austur-Indíum, Frakka í Indo-Kína og Portúgala í Macao. Eru Ameríkumenn reiðubún ir að færa þær fórnir, sem skuldbindingar okkar krefj- ast? Vissulega ekki, ef því verð ur haldið leyndu fyrir okkur, hverjar þær fórnir verða. Vissu lega ekki, ef stjórnarstefna okk ar á Kyrrahafssvæðinu á eftir að verða leiksoppur stjórnmála manna vorra í innanlandsdeil- um þeirra, eða stefnulaust rek- ald í höndum flokka, sem enga hugmjmd hafa um megin-hlut- verk vort eða takmarkanir. Við getum t. d. ekki vænst samvinnu við nýlenduveldi Evrópu, ef við setjum okkur það mark að losa um tök þeirra á löndum þeirra i Austur-Asíu. Við getum ekki unnið að því að leysa Indland undan yíir- ráðum Breta og Austur-Indíur undan yfirráðum Hollendinga og jafnframt vænst þess, að Bretar og Hollendingar vinni með okkur að því" að viðhalda jafnvægi valdsins í Asíu. Eins getum við ekki búist við því, að Sovjet-Rúspland viðurkenni kínverska stjórn, sem berst gegn kínverskum kommúnist- um, eins og Chiang Kai-shek- stjórnih hefir gert undanfarið, og hefir í hótunum að gera í framtíðinni. ★ Friðurinn á Kyrrahafssvæð- inu, sem mun sigla i kjölfar' ósigurs Japana, mun verða á- kaflega ótryggur, og verður því aðeins til frambúðar, að allir aðilar, sem hlut eiga að máli, beiti ítrasta skilningi og þolin- mæði. Hlutdeild Ameríku- manna í þeim friði mun krefj- ast hárfínnar og viturlegrar framkomu stjórnmálamanna vorra, svo og amerísks her- og flotastyrks um óákveðið tíma- bil. Þegar TirpHz var sökkt Þrjár sprengjur hittu. London í gærkvöldi. NU sjest aðeins á kjölinn á orustuskipinu Tirpitz, er sökkt var í Tromsöfirði, eftir að Lan- casterflugvjelar höfðu hitt skipið þrem sprengjum, 6 smál. að þyngd hverri. Veður var heiðskýrt og lygnt, er árásin var gerð. Þjóð- verðar gerðu engin reyksý til þess að hylja skipið, en það hóf skothríð að flugvjelunum, meðjm þiær enn voru langt í .burtu. •—Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.