Morgunblaðið - 17.11.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 17.11.1944, Síða 1
31. árg-angur. 233. tbl. — Föstudagfur 17. nóvember 1944 ísafoldarprentsmiðja h.f ALSIiEU OKN BANDAMANNA VÍGSTÖÐVUNUM anna London í gærkvöldi. Eftir stjórnmálafregnritara Reuters. HJER ERU yfirleitt von- brigði yfir því, í hópi breskra stjórnmálamanna, að fregnir ^hafa borist um það, að næsta ráðstefna Roosevelts, Church- ills og Stalins verði haldin í Moskva, eftir nokkrar vikur. Fyrir nokkru síðan töldu þeir, sem um þetta spáðu, þegar úti- lokað, að ráðstefnan myndi verða haldin vestan hafs, en miklar vonir virtust þá um það, að Bretar gætu þá heiðrað Roosevelt og Stalin, með því að halda ráðstefnu þessa í Eng- landi. Enn eru þó ekki allir von- lausir hjer um, að þetta megi takast, því ekki hefir komið nein staðfesting frá Moskva um, að ráðstefnan skuli haldin þar, og vona þeir enn, að Lond- on verði fyrir valinu sem fund arstaður, þótt enginn geri gys að þeirri festu, sem Stalin held ur fram sínu máli með: — að þar sem hann beri ábyrgðina á hernaðarátaki Rússa, megi hann ekki fara úr landi. Einnig eru menn hjer mjög áhyggjufullir yfir því, að Churchill forsætisráðherra skuli þurfa enn einu sinni að ferðast langar leiðir, — mað- ur, sem nú er á sjötugasta ár- inu og hefir nýlega lagt á sig löng og erfið ferðalög. Samt efast enginn uih það hjer, að hann sje fús til þess að taka á sig slíkt erfiði, ef það gagnar málstað bandamanna yfirleitt, og enginn vjefengir heldur hitt, að hernaðarábyrgð Stalins sje svo mikil, að hún standi jafnvel framar umhyggj unni um áhættu þá, sem Churc hill kynni að taka á sig með slíku ferðalagi, sem til Moskva aftur, og talið er rjettmætt, að Churchi.il og Roösevelt feli Stalin að úrskurða endanlega, hvár fundurinn verður hald- inn. 271 stig HAGSTOFAN og kauplags- nefnd hafa reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar fyrir nóv embermánuð. Reyndist hún vera 271 stig, eða hin sama og fyrir októbermánuð. Páfi blessar EýSinn Nýlega var páfi, Pius XII., borinn í burðarstóli um götur Rómaborgar, og fylgdi honurn mikill mannfjöldi. Blessaði Páfi lýðinn og lofaði Guð fyrir það, að ógnir styrjaldarinnar vofðu mi ekki legur yfir himji heilögu Rómaborg. — Stjórnmálaöngþveiti í Belgíu Þrír ráðherrar segja af sjer London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. I DAG hefir di’egið til stórtíðinda á stjórnmálasviðinu í Belg- íu. Hafa þrír ráðherrar úr stjórn Pierlots sagt af sjer og géngið af þingi. Eru það tveir ráðherrar kommúnista og ráðherra úr flokki róttækra vinstrimanna.. Hafa uppþpt orðið út af þessu í Bruxelles í dag. Aðaldeiluefnið, sem orsakaði þetta, er um frarhtíð hinna vopnuðu skærusveita i land- inu. — Ráðherra sá, sem sagði ’af sjer og er úr flokki róttækra vinslrimanna, ætlaði að halda útifund í Bruxelles í dag, en vár bannað það af Pierlot for- sælisráðherra, sem_ vill láta allar skærusveitirnar afhenda vopn sín, og að þeir, sem vildu af þeim, gengju í hinn reglulega her. Kommúnistarnir vildu að skæruliðarnir allir hjeldu vopn um sínum, og v'æru sveitir þess ar innlimaðar í fasta herinn undir sljórn sinna eigin for- ingja. — Þessu er Pierlot for- Framhald á 8. síðu Enn skolið á Lon- don og Anlwerpen London í gærkveldi. ÞÝSKA frjettastofan segir, að enn sje haldið uppi af Þjóð- verja hálfu á London og Ant- werpen mikilliiskothríð hefnd- arvopna. Bretar geta þess, að skotið hafi verið á London, og að tjón hafi nokkurt orðið. — Alitið er nú, að ,flugvjelar þær, sem fara með svifsprengjur, til að skjóta þeim á Bretland, hafi þær undir vjelunum, en ekki ofan á þeim, eins og fyrr var haldið. — Reuter. Studd með miklum loftárásum London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BANDAMENN hafa nú hafið allsherjarsókn á Vestur- vígstöðvunum, með því að þar eru nú alls 6 herir í sókn. Tíðindin um sókn tveggja herja nýrra, auk þeirra, sem áður höfðu sókn hafið, bárust hingað síðdegis^ í dag. — Fyrsti herinn ameríski hefir hafið árásir á Siegfriedvirk- in, en níundi herinn ameríski, sem tók Brest, hefir hafið sókn næst við breska herinn, sem að undanförnu hefir sótt að stöðvum Þjóðverja við Maasfljótið í Hollandi og borgunum Vanlo og Roermond. Nákvæmar fregnir hafa enn ekki borist af þessari nýju sókn. — Bætl aðstaða banda manna á Ítalíu London í gærkveldi. BANDAMENN hafa að nokkru bætt aðstöðu sína á Ítalíuvíg- stöðvunum, með því að sækja fram fyrir norðaustan Forli og ná af Þjóðverjum hæðum, sem þýðingarmiklar vcfru fyrir varnir þeirra þar. Á vestur- ströndinni eru enn óveður og er þar ekkert um bardaga, sem hafa lengi legið þar niðri. Flugvjelar fra Ítalíú rjeðust í gær á Innsbruck í Austurríki. Voru þær óvarðar af orustu- flugvjelum, en biðu lítið tjón. — Reuter. Rússar þokast nær Budapest London í gærkveldi. í HERSTJÓRNARTILKYNN INGU Rússa í kvöld er sagt, að herir þeirra hafi í dag í hörð- um bardögum tekið járnbraut- arstöðina Jazarok nærri Buda- pest; einnig bæinn Sallas og nokkur þorp á vígsvæðinu í Ungverjalandi. — Bardagar eru þar enn harðir, að því er fregn ritarar herma, en aðstaðan til- tölulega lítið breytt. Á öðrum vígsvæðum sínum segja Rússar frá könnunar- sveitaskærum, en engum breyt ingum. — Franskt lið í Andorra. LONDON: — Fregnir frá París herma,' að franskt lið hafi nýlega farið inn í Andorra, smá ríkið við spönsku landamærin, og tekið við lögreglustjórn þar, samkvæmt beiðni íbúanna, en áður höfðu spánskir flóttamenn ráðið öllu í smáríki þessu. Hófst með loftárásum. Sókn fyrsta og níunda ameríska hersins hófst með því, að stórkostlegar loft- árásir voru gerðar ó þær stöðvar Þjóðverja, sem ráð- ast skyldi á. Rjeðust fvrst fram 1200 amerískar srengjuflugvjelar, en síðan 1100 breskar. Varð af þessu, að sögn frjettaritara, mikið tjón í stöðvum Þjóðverja. Bandamenn þrengja að Metz. Eric Downtown, fregnrit ari vor með þriðja hernum ameríska, sem sækir að Metz að norðvestan og suð- vestan. Er nú barist við Magny, um 3 km fyrir sunn an borgina og hafa Þjóð- verjar í gagnáhlaupi náð aft ur einu virki þar. — Banda- ríkjamenn eru nú komnir 1 km austur fyrir Thion- ville, ög nálgast þeir nú bæ- inn Obernaumen. Annar herinn breski nálgast Maas. Annar herinn breski held ur áfram sókn sinni til Maas, og eru nú víðast hvar um 2 km frá fljótinu. Bar- dagar hafa ekki verið harð- ir þar. Frá sókn fyrsta og ní- unda ameríska hersins hef- ir ekki mikið frjettst enn sem komið er, en þó hefir 1. herinn ráðist gegnurri nokkr ar þýskar víggirðingar, og tekið nokkur þorp. Engir þýskir skriðdrekar sáust. Sóknin var undirbúin með mikilli stórskotahríð, en loft sókn beint að samgöngu- miðstöðvum. LONDON: — Jafnaðarmenn í Norður-írlandi hafa ákveðið að hafa enga samvinnu við kommúnista

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.