Morgunblaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 Höfuðberg Riínverja, Chungking, er ósigruð ÞAÐ KANN að þykja mót- sagnakennt, en flugvjelar geta ekki yfirbugað óbreytta borg- arbúa, þó að þær geti ráðið niðurlögum heilla herja í or- usium. Engin höfuðborg hefir orðið jafn miskunnarlaust og látlaust fyrir loftárásum eins og Chungking, nje heldur orðið fyrir jafn gífurlegri eyðilegg- ingu, sakir þess hve kínversk hús eru hrörleg og eldfim. Samt er borgin ennþá ósigruð, næst- um háðslega ögrandi. -Kínverski múgurinn er yfir- leitt hræðslugjam; einn maður getur komið af stað ofboðs- hræðslu meðal þúsunda. Og vissulega greip um sig ofboðs- hræðsla um tíma, fyrst þegar japönsku flugvjelarnar komu i maí 1939. Chungking liggur 2.240 kíló- metra frá sjó. íbúar borgarinn- ar töluðu um orusturnar í Shanghai og jafnvel í Hankow, sem liggur um 1300 km. neðar við Yangtse-fljótið, eins og eitt hvað of fjarlægt til þess, að þá varðaði beinlínis um þær. Þeir töldu stríðið aldrei getá náð iil þeirra, bak við fjalla-skjólgarð inn mikla. Engin loflvarnaskýli voru til, ekkert slökkvilið, eng- ar orustuflugvjelar, aðeins nokkrar ljelegar loftvarnabyss ur. Japanir voru því einráðir í loftinu; og fyrst þegar sprengj ur þeirra fjellu, var skelfingin og ringulreiðin óskapleg. En Chungking náði sjer smám saman. Um haustið og veturinn fjekk borgin frest, sem hún notaði, með venjulegri kínverskri hugkvæmni, til þess að endurreisa hin sundurtættu heimili sín, svo og til þess að útbúa skýli í klöppunum, sem borgin stendur á. Þegar Japanir í júní 1940, höfðu hertekið Ichang við ræt- ur Yangtse-gljúfrana 650 km. neðar, en þar er góður flug- völlur, komu þeir aftur með gífurlegum ofsa. Á tæpum mán uði gerðu þeir 2f3 loftárásir á Chungking. Það voru hrein og skær múgmorð. Þeir munu hafa vitað, að sljórnarskrif- stoíurnar voru neðanjarðar. Sprengjuflugvjelarnar reyndu ekki að láta virðast sem svo, að þær rjeðust á hemaðarstöðvar. Af ásettu ráði snem þær sjer að íbúðar- og verslunarhverf- um útborganna; amerískt sjúkrahús var sprengt í loft upp; nokkrir af starfsliði breska sendiráðsins særðust, og hundruð kínverskra húsa skemdusl eða brunnu til kaldra kola. Japanir vom sannfærðir um, að þeim lækist að skapa slíka skelfingu, að kínverska stjórnin neyddist lil að biðja um frið. En þar, eins og í svo mörgu öðru'tillilí, sýndu þeir hve lítinn skilning þeir hafa á kínversku þjóðinni. Þegar loftvarnamerki eru gef in, fer Chiang Kai-shek á síð- ustu stundu í byrgi silt, þar sem hann situr, meðan á árásinni stendur, þögull og hnarreistur og, að sögn, á svipinn eins og hann sje að hlusta á þrautleið- inlega ræðu. Að árásinni lok- inni eru hann og frú Chiang meðal þeirra fyrstu, sem fara á kreik og taka þátt í hjálp- arstarfinu. Þau hjónin gefa ekki einungis öðrum kjark með for- Eftir O. M. Green dæmi sínu, heldur eru þau jafn framt tákn hinnar óhagganlegu ákvörðunar borgarbúa, að gef- ast ekki upp. Jafnharðan og Japanir rífa niöur, byggja þeir upp á nýjan leik. Hertir af þús- und ára eyðileggingum storma, flóða og hungursneyða, eru Kín verjar manna hæfastir til þess að hrófla sjer upp einhvers konar vistarverum og fara til vinnu sinnar á ný, þegar aðrir myndu leita opinberrar aðstoð- ar. Þannig hefir Chungking lif- að af, og ögrað fjandmönnun- um. Og nú hafa þeir látið borg ina í friði um langt skeið að undanteknum örfáum hefndar- árásum. Ef til vill hefir Chungking, um þær þúsundir ára, sem hún hefir verið mikilvæg borg, óaf- vitandi sótt stolt sitt og styrk til hinna risavöxnu fjalla- gljúfra — Yangtse-gljúfranna, en upp éftir þeim liggur leiðin frá umheiminum til borgarinn- ar. Þegar er Ichang sleppir, taka hin miklu gljúfur við, og um 20 km. leið verður að berjast upp eftir beljandi straumþung- anum, milli gnæfandi kletta. Fljótið er hjer hvergi^þreiðara en 100 metrar, sums staðar að- eins 15 metrar. Mismunurinn á vatnsborðinu, vetur og sumar (þegar snjórinn þiðnar við upp tök fljótsins, í Tíbet) getur orð ið alt að 50 metrar. Þá taka næst við hin 50 km. löngu Wus han eða „fjallagljúfur norn- anna' — þau bera nafn með rentu,— og eru þau lengst, dýpst og skuggalegust allra gljúfranna, með þverhníptum klettum beggja vegna, 350 metra háum. Þá taka við stormagljúfrin, kölluð svo vegna þess, að galdrakarlinn Wu-tse bljes með andgusti sín- um skarð í klettana, svo að .gljúfrin urou til. Gerði hann þetta eftir skipun fljótaguðsins Yu-wang. — Hamraveggirnir slúta svo mjög fram, að svo virðist, að þeir kunni að steyp- ast fram þá og þegar, og niður í hinar eyðilegu og klettóttu fjörur fyrir neðan. Fleiri gljúfur eru við íljótið, en smærri en þau, sem nefnd voru. Hver ólgandi straumnið- an tekur við af annari, þar sém j væg bankamiostöð, og við hin- fult er af huldum klettum og ar þröngu og þjett setnu götur æðandi hringioum. Víða er þó , borgarinnar voru mörg auðug einn breskur bygði sjer hús ná- lægt Hsin-t’an, það er eitt ofsa- legasta straumkastið í fljótinu, en þar fórst venjulega ein af hverjum þremur „júnkum“, sem vogaði sjer í iðuna, og í mörg ár kynti hann sjer eðli straumsins. Kínverjar sýna minningu hans verðskuldaðan heiður, því að það er hans verk, að ferðirnar urðu trygg- ari. Þó eru þær ennþá hinar hættulegustu. Fyrir stríð voru reglulegar gufuskipaferðir frá Ichang til Chungking, sem farn ar voru á 4—5 dögum, en ,,junk urnar" voru venju(ega um 6 vikur á leiðinni, en þær hjeldu kyrru fyrir um nætur. Eitt sinn rakst þýskt gufuskip, Suihsi- ang, á reynsluferð sinni, á blindsker, varð stjórnlaust og fylltist vatni á skömmum tíma, sökk á 23ggja faðma dýpi og þar liggur skrokkurinn enn. Þao eru aðeins hinir óbilgjörn- uslu og óguðlegustu ,;laopan“ (júku-skipstjóri), sem nema ekki staðar við Buddha-hofið ofan við síðasta straumkastið, til þess að þakka fyrir giftu- ríka ferð. Það er tíguleg sjón að horfa á Chungking, borg hinna Sjö hliða, frá fljótinu. Hún stend- ur á hárri klettatungu, s'em myndast við samrensli Yangtse fljótsins og þverárinnar Kia- ting. Á aðra hlið rennur Fljótið mikla, með háfjöllum að bak- sviði, á hina Kiating, en við hana, á bakkanum andspænis, er önnur borg minni. Á hægri bakka Yangtse eru margar út- borgir, sem hafa teygst geysi- lega út á þessum siðustu og verstu tímum, er borgin hefir vaxið svo gífurlega vegna að- streymis flóttamanna úr austri, og fólks, sem flúið hefir undan sprengjuregni annars staðar. Á friðartímum liggja hundr- uð af ,,júnkum“ við landfestar við hverja bryggju, þ. e. fljót- ið er þá iðandi af umferð. Því að Chungking var viðskiftamið stöð hins ahðuga Szechuan- fylkis (sem er jafnstórt Frakk- landi), eins af auðugustu land- svæðum heimsins, bæði með til liti til naðanjarðar- og ofan- jarðarauðæfa. Sökum þessa var , Chungking jafníramt mikil- hennar mun fegurra en sjálf. Götur borgarinnar eru víða svo brattar, að leggja þarf þær í þrepum, sem venjulega eru vot eftir skvettur úr föt- um vatnsberanna, og jafnfrámt ægir þar saman alls konar úr- gangi, sem virðist óhjákvæmi- legur í öllum stórborgum; svo þröngar eru göturnar, að viða má teygja hendurnar milli hús anna beggja vegna, en hópar betlara, oft herfilega vanskap- aðra, kvaka eftir ölpausu. En þrátt fyrir allar þessar skuggalegu hliðar, býr Chung- king samt yfir einhverju kyn- legu seiðmagni. í búðunum við Tu Yu Kai, aðaívgfslunargötu borgarinnar, á bökkum Kiating árinnar, getur að líta heila fjár sjóði af gimsteinum og fíla- beini, sylgjum, nælum, arm- böndum og alla vega skartgrip um úr gulli, prýddum skraut- fjöðrum;; enn fremur greypt vínglös, dýrlegan glitvefnað og fegurstu silkimuni í.öllu Kína- veldi; alls konar kínversk kynjalyf, svo sem uxahýði, sem örvar kjark manna; miðsum- ars-rætur, en þær svipta menn máli, og samsull úr flugna-inn- volsi; það læknar menn af hita sótt. N Þannig lifði Chungking sinu eigin lífi um aldaraðir, ótrufl- uð -af umheiminum, eins og hjer hefir lauslega verið leit- ast við að lýsa. Szechuan var eitt ihaldssamasta hjerað ver- aldar, sem laut að.mestu stjórn voldugra landeigenda, sem hjeldu siðvenjum forfeðrá sinna frá dögum Coníuciusar, alt fram á 20. öld. Það er einkenni leg lilhugsun, að hinn mikli kommúnistaforingi Chu Teh, e. t. v. mesti núlifandi skæru- herforingi í heimi, afsprengi einnar af þessum auðugu fjöl- skyldum — var eitt sinn sjálf- ur einn af hinum voldugu höfð- ingjum gamla tímans og átti stórt kvennabúr. E. t. v. gerir hann sjer sjálfur ekki grein fyrir því, hvað það var, sem fjekk hann til að segja skilið við fyrra líferni sitt, en helga í þess stað kommúnismanum alla krafta sína, en það gerði hann árið 1928. sljettlendi, þar sem Yangtse- 1 fljótið rennur breitt og lygnt framhjá glæsilegum borgum, hofum og goðahúsum. En þær eru aðeins skammvinnur ljett- ir á ferð, sem aðeins er á færi leiknustu stýrimanna að ráða við. Árið 1898 brutust tveir bresk ir fallbyssubátar og Englend- ingur einn, Archibald Little að nafni, á gufubáti, sem smíðað- heimili, full af vandlega út- skornum og greyptum hús- gögnum, silkitjöldum og lista- fjársjóðum. Auðugir Kínverjar forðast ekki múginn eins og vestrænir auðkýfingar. Víða geíur að líta hús auðmanna i miðjum fálækrahverfum. Eig- endur þeirra halda múgnum í hæfilegri fjarlægð með háum múrum, en gluggar húsanna, sem eru aðeins einlvft, vita ur var eftir fyrirsögn hans þanilig út að garíinum einum, sjálfs, alla lelð upp til Chung- 1 Þar sem er gnótt fagurra blóma, 1 king; þó eru aðeins 25 ár síðan gosbrunna og tjarna með gull- eina leiðin til að komast þang- að var á kínverskum „júnkum“ eða húsbátum, sem dregnir voru af 60—70 ,,kúli“ körlum (kín- verskir dráttarkarlar) á fljóts- bökkunum .Uppgjafaskipstjóri fiskum. En aðkomumenn, sem koma að 1 skoða borgina, verða ekki þessarar dýrðar aðnjótandi- Þess vegna virðist þeim út- hverfi borgarinnar og umhverfi var Burma-brautinni lokað, en Rússar voru þá ekki lengur aflögufærir vegna stríðsins við Þýskaland. hún i verið sagt um Kín- verja, að þá skorti skipulags- gáfu, og, á vestrænan mæli- kvarða, kann það að vera satt. En þeir hafa sína eigin aðferð til þess að halda í horfinu, eins og Chungkir.g hefir nú svo greinilega sannað- Engin borg gat verið verr undir shkar byrðar búin, sem á herðar henn ar voru lagðar, haustið 1938. Engar hæfilegar stjórnarbygg- ingar voru til, nenia híð venju- lega „yarnen", eða sveitastjórn ’ arskrifstófur, tollhúsið og nokkrir gildaskálar; engar verksmiðjúr hæfar til hergagna framleiðslu; borgin var enn- fremur svo þjett setin, að það virtist ganga vitfirringu næst að ætla sjer að koma öllum þessum aðkomumönnum fyrir. Við þessi skilyrði .varð stjórn- in að útvega húsnæði fyrir alla framkvæmdastjórn ríkisins, sjá öllum hinum blásnauða flótta- lýð fyrir verkefnum og útbúa verksmiðjur til framleiðslu vopna og skotfæra. Jafnframt öllu þessu varð að veita viðnáin grimrnilegum óvini, útbúnum öllum hugsanlegum vígvjelum nút imahemaðar. Daglega fá útlendingar í Kína tækifæri til þess að dást að hugkvæmni Kínverja, alt frá hæfileikum matreiðslumanns- ins til að framreiða dýrlega máltíð með 10 mínútna fyrir- vara handa fjölda óvæntra gesta og til þess, sem rrtikil- vægara er og erfiðara viðfangs; með þessari sömu hugkvæmni tókst þeim'einhvern veginn að (leysa' framangreint viðfangs- efni. Áður en stjórnin fór frá Hankow, Ijet hún greipar sópa þar um allar vjelar og verk- færi (aðallega í japanska sjer- rjeítíndahverfinu). 120.000 smá lestir af slikum varningi voru fluttar upp eftir gljúfrunum til Chungking. Fleiri vjelar hafa síðan verið fengnar erlendis að. Auk margra vel falinna vopnaverksmið j a á strjálmgi um alt Szechuan-fylki, sem framleiða gnótt ljettivopna og jafnvel litlar fallbyssur, hefir bómullar-spunaverksmiðjum og silkivinslu-verksmiðjum verið komið fj'rir í djúpum neðanjarðarhvelfingum. Járn- I október 1938 hentust Jap- anir uppeftir Yangtse-fljótinu og kolanámur hafa verið tekn- til Hankow, en þangað hafði kínverska stjórnin flúið eftir missi Nanking í desember árið áður. Þá fluttist stjórnin til Chungking með alt embættis- ar í notkun og öll hin geysi- miklu framleiðsluauðæfi Szech uan-fylkis, sem áður höfðu að- eins að litlu levti verið nytjuð, vœu nú hagnýtt eins og tök lið sitt, ásamt stjórnmálamönn voru á. Faglærðum iðnaðar- um. verslunar- og iðnaðarmönn mönnum var smyglað frá Shang um, hópum stúdenta frá hin- hai, gegnum japönsku víglín- um éyðilögðu háskólum í norðri una; og meðal bænda var hin- og austri og flokkum heimilis- um dásamlegu iðnaðarsam- lausra flóttamanna undan svipu vinnuýjelögum komið á fót (þau innrásarhersins. Canton hafði eru nú yfir 2000), en þau skapa verið tekin um svipað leydi og bændum arðbæra atvinnu og Hankow og ’ hið frjálsa Kína sjá þjóðinni allri fyrir teppum, var þannig slitið úr tengslum klæðndði, kertum, skothylkj- við umheiminn, nema um um, búsáhöldum og fjölda ann Burmabrautina, sem Chiang ara muna. Allar eru þessar Kai-shek hafoi verið svo for- framkvæmdir vitanlega dreifð- sjáll að lála leggja meðan Kín- ar um geysimikið landflæmi, verjar voru enn að verja Shang því að hið frjálsa Kína ræöur hai ári áður, svo og um hina yfir 2.880.000 ferkilómetrum fornu Silki-braut, norð-vestur lands. En Chungking, sem eitt til Rússlands. Innan þriggia ára 1 Framhald á 8. siðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.