Morgunblaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1944, Blaðsíða 4
 J4ví ehl?L a i L aapa amensk verðbrjef Vjer kaupum og seljum allskonar verðbrjef. Raiiroad Bonds Common & Preferred Stocks Public Utility Bonds Municipal Bonds Government Bonds. Rðkestraw, Betz & Company Meðlimir New York Stock Exchange Utanáskrift: 123 S. Broad Street. Philadelphia 9, Pa. Símnefni: Rakestraw, Betz & Co. 123 S. Broad Street Philadelphia. Best á auglýsa í lUorgunblaðinu Merkilegt nýtt ritblek — Parker Quink. Innibeldur SOLV-X — gerir penna endingargóða. 65% af Óllum pennaskemdum orsakast af málm- tæringu og gúmmíkornum sem blek brennir. En >Solo-x gerir Parker Quink örugt að þessu leyti. Solo-x ver alla penna skemdum. Það hreinsar penn- ann, um leið og skrifað er og gerir hann mjiákan. Illífið penna yðar við skemdum, hvaðar tegundar sem hann er, með því að nota Parker Quink. Gott fyrir stálpenna líka (3020). . tr •«.. - *'■ * «•»<*"■''• PARKER Quink 'V THE ONLY INK CONTAINING PEN-PROTECTING SOLV-X * Laugardagur 18. nóv. 1944 VIÐ SÚLÁRUPPRÁS • Söyur ejíir ^JÍucjrún.u Þetta er fyrsta bók Ilugrúnar í ó- búndnu máli. Aður hefir hiin sent frá sjer Ijóðabækur og ljóð hennar hafa hlötið liylli Ijóðavina um land alt. Efni 'þessarra sagna er að mestu raunveru- legir atlmrðir úr ,,dagbók lífsins“, eins og hún segir sjálf í formálsorðum, og sögumai' Skúr og Skin og Tveir vegir eru skrifaðar fyrir ungar stúlkur. — Sögurnar eru fallegar og skemtileg- ar og góður lestur fyrir unga og gamia. og enginn hefir ráð á að tapa þvi. Látið ekki kærúleysi valda yður óbætanlegu tjóni. úm&ú yhax. Forðist penna- skemdir - notið Quink Aðalumboð: JjJicjurJir ^JJ. (JcjiÍíicm Reykjavík. '<iiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiii;i!iiiii>iiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiniiu' 1 Vitið þjerf = Að Síld & Fiskur er, auk = §§ þess að vera fullkomnasta || = fiskverslun landsins, þá er {§ = hún einnig fullkomnasta || H kjötverslunin. Við fram- EÉ §1 leiðum fjölbreyttustu og p = bestu salötin, auk þess sem |j 1 við höfum fjölbreyttan á- ee §§ skurð á brauð. = í matinn á morgun: Súpukjöt Hryggir, heilir Kótelettur Læri . H ^ Kálfakjöt Svínakjöt Ljettsaltað kjöt Ljettsaltað hakkað kjöt §§ §§ Nautakjöt = Hakkáð kjöt • s I Bjúgu = Vínarpylsur §j Buff, sem er barið fyr- §§- ir yður í vjel Smurt brauð og snittur = Veislumatur §1 = Alt á einum stað. | SÍLD & FISKUR I Bergstaðastræti 37. = . Sími 4240. = .••iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiniimHiiiiiiiiiiiinnnnnnnniin AÐALFUNDUR fKnattspyrnufjel. VALUR I verður haldinn miðvikudaginn 22, nóv, í húsi I KFUM, kl, 8,30 e, h, — Fundarefni: Venju- | leg aðalfundarstörf, • STJÓRNIN, MJGLYSING EK GULLS ÍGILPI TIL SÖLIJ gróðrastöð ð Hveragerði § Þrjú Gróðurhús, 500 fermetrar. — Einn vinnuskúr, f 52 fermetrar. — Ibúð 3 herbergi, eldhús og hað, 50 | fermetrar. — Upplýsingar í síma 1977 og hjá Karli Magnússyni, Hveragerði Öllum vmum mínum og velunnurum, sem með stórgjöfum, símskeytum og heimsóknum, gerðu mjer fæðingardag minn, 12. nóv., ógleymanlegan, þakka jeg hjartanlega. Með vinsemd og virðingu. Sigbjöm Ármann. Esja Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar og ísafjarðar á mánudag og flutningi til Akur- cyrar, Bíldudals og Patreks- fjarðar á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánu- dag. „Bútóletttif Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur og Stöðvarfj arðar á mánudag. „Muggur" Tekið á móti flutningi tiJ Vestmannaeyja árdegis í dag. Fólk sem þarf að komast lil Isafjarð ar, tali við skrifstofu vora fyr- ir hádegi í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.