Morgunblaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 fimm mínúina krossgáta Skýringar: Lárjett: 1 konungur — 6 kven mannsnafn — 8 forsetning — 10 skammstöfun — 11 ílátið — 12 2 samhljóðar — 13 forsetning — 14 bátur — 16 hjartfólgnar. Lóðrjett: 2 húsdýr — 3 fýlu — 4 tónn — 5 spendýr — 7 draugs — 9 fugl — 10 hverf — 14 eign- ast— 15 frumefni. Ráðning síðustu krossgátu: Lárjett — 1 hismi — 6 ský — 8 Ok — 10 fje — 11 snauður — 12 ný — 13 M.A. — 14 agi — 16 snara. Lóðrjett: 2 Is — 3 þruma — 4 ný — 5 losna — 7 hjerar ■—• 9 kný 10 fum — 14 au — 15 Ir. Fjelagslíf * ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30 Fimleikar 2. íl. knattspyrnumanna. Tvl. 8,30—9,30 Fimleikar 1. fi. í íþróttahúsi J. Þorsteins- sonar: Kl. 6—7 Frjálsar íþróttir. - Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar fjel. \W verða þannig í kvöld 1 stóra salnum: Kl. 7—8 II fl. kvenna a fiml. -— T. fl. karla -—■ -—9—10 II. fl. karla b — í minni salnum: T\I. 7—8 Öldungar fimleikar. -—8—9 Ilandknattl. kvenna. -— 9—10 Frjálsar íþróttir. ■Mætið vel og rjettstundis. Stjóm Ármanns. HANDKNATT- LEIKSÆFINGAR kvenna í íþrótta- húsi Jóns Þorsteins sonar á þriðjudög- um kl. 10-—11. Föstudögum kl. 10—11. ICarla í Austurbæjarbarna- skólanum á Mánudögum kl. 8.30— 9,30. Fimtudögum kl. 9.30— 10,30. í íþróttahúsi ,Tóns Þorsteinssonar á sunnudög- um kl. 3—4. Geymið töfluna. I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8,30. Tnntaka nýliða. Spilakvöld. Spilað verður fjelagsvist. Verð laun veitt. ST. ÍÞAKA 194. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kvikmyndasýning. 2) a a í ó L F3 ( I <s> . 326. dagur ársins. Maríumessa. Árdegisflæði kl. 8.50. Síðdegisflæði kl. 21.17. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.35 til kl. 8.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturákstur annast Bs. Reykja víkur, sími 1720. □ Edda 594411217 — 1. Atkv. I. O. O. F. = Ob. 1 T = 1261123814. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra tmglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Vppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. 50 ára er í dag (21. þ. m.) Kristján Guðmundsson frá ísa- firði, nú til heimilis Skála 13 við Eiríksgötu, Skólavörðuholti. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Jóhanna Helgadóttir og Guðmundur Jónasson, Reyni- mel 36. Hjúskapur. 17. þ. m. voru gefin saman í hjónband af sr. Árna Sig urðssyni ungfrú Hulda Sæmunds dóttir, frá Efri-Brunná, Dala- sýslu og Genhard Olsen, starfs- maður hjá Loftleiðir h. f. Heimili ungu hjónanna verður Túnborg vi* Þormóðsstaðarveg. flerferð gegn rottum er nú haf in hjer í bænum. Þeir, sem hafa af þessum vágesti að segja, meiga ekki láta bregðast að kvarta um það. — Tekið á móti kvörtunum Tilkynning ÆSKULÝÐSVIKA K. F. U. M. og K. Munið æskulýssamkomui'u- ar á hverju kvöldi kl. 8,30 þessa viku í húsi fjel. á Amt- mannsstíg 2B. I kvöld talar Magnús Run- ólfsson, cand theol. Mikill söngur og hljóðfærasláttiúr. Allir velkomnir. Fundið í síma 3210 kl. 10—12 f. h. og 2— 6 e. h. til 24 þ. m. Sjálfboðalið Heimdallar, fund- ur í kvöld kl. 8.30 e. h. í Thor- valdsensstræti 2. — Mætið stund- víslega. Þjóðhátíðarkvikmynd Óskars Gíslasonar, ljósmyndara, verður sýnd í Gamla Bíó í kvöldkl. 11.30 Verður þetta síðasta tækifærið til að sjá myndina, því að hún verður ekki sýnd oftar. Háskólafyrirlestnr. Ðr. Símon Ágústsson flytur fyrirlestur í dag kl. 6,15 í 1. kenslustofu háskól- ans. Efni: Gáfnapróf og hæfileika könnun. Öllum heimill aðgangur í áliti allsherjarn. Sþ. um auk- ið húsnæði fyrir geðveikt fólk, sem birt var hjer í blaðinu s. 1. sunnudag, varð meinleg prent- villa. Þar segir (undir stafl. 2 í miðri grein), að til athugunar sje hvora heppilegt kunni að vera að reisa smærri spítala í sambandi við „hjeraðsskóla“, en átti að vera hjeraðsspítala. Til bágstadda piltsins. Bifreiða stjórarnir á bifreiðanámskeiðun um 1944, kr. 218.50, L. M. krónur 10.00, H. J. kr. 20.00, S. G. kr. 10.00, Gunnar kr. 10.00, H. H. kr. 25.00, V. K. kr. 10.00, ónefndur kr. 20.00, K. H. kr. 5.00. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Dumky-tríóið eftir Dvor- ak (Tríó Tónlistarskólans). 20.45 Erindi: Of sóttur sjór, IV: Vandamálið, eins og það blas- ir nú við (Árni Friðriksson magister). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Islenskir núþ'mahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. 21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist Kensla Ung laghent STÚLKA óskar eftir að komast seiu lærlingur á hárgreiðslustofu. Tilboð, merkt „Hárgreiðsla", scudist Mbl. fyrir fimtudag. VASAUTGAFAN bíður yður nú tvær nýjar afburðag-óðar skemti- bækur eftir kunna skálsasnahöfunda, í snotun-i en ódýrri útgáfu. OFURHUGINN Rupert Hentzau eftir Authony Hope er fram hald af hinni afburða vin- sælu skálsögu Fanginn í Zenda, sem kom í fyrra, Ofurhuginn er enu meira speunaudi og viðburðaríkari en fyrri bókin. Þar er sagt frá hinni tvísýnu baráttu við ofurhugann Rupert Ilentzau, seni einn slapp lif- andi af þorparaflokki Mika- els svarta. Allir, sem bisu Fangann í Zenda þurfa að lesa Ofurhugann. EINN GEGN ÖLLUM eftir Max Brand. er æfin- týraleg og heillandí lög- reglu- og ástarsaga er eegir frá ræningja, seiu er að byrja heiðarlegt líf en á brúðkaupsdegi sínum hverf- ur hann á brott tii að bjarga vini sínum, sena íös- reglan er að elta. Tíf þess að vinna aftur ástie kon- unnar, sem hann elskar, tekur hann sjer fyrir hend- ur að bjarga ungutu ncunmi úr höndum hættulegasta bófaflokks Ameríku. En altaf ~ er lögregluforinginn á hælum hans með menn sína. Lesið sjálf um þessa æfintýralegu viðureign. Biðjið bóksala yðar um Vasaútgáfubækurnar! Þær eru skemtilegar handhægar og ódýrar. BÓKAV KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONA R Hafnarstræti 19. — Sími 4179. Veyna jarðar£arar frk. Önnu Karlsdóttur, hárgreiðslu- konu verða hárgreiðslustofur bæjar- ins Jokaðar kl. 12—4 á morgun. STJÓRN Meistarafél. hárgreiðslukvenna <$> KVENARMBAND í óskilum. Upplýsingar í Tjarn arbíó. Vínna STÚLKA Getum bætt við nú þegar 1 stúlku á vinnustofu okkar Skóiðjan, Ingólfsstræti 21 C. SÖLUBÖRN P’-engir og stúlkur. Nú er tækifæri til að vinna sjer inn peninga fyrir jólin. Ivomið í skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvamsvlrkjameistari. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. HREIN GER.NIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & óli. — Sími 4129. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. T ap a ð Laugardaginn tapaðist FESTING AF SKAUTA í strætisvagni eða miðbænum. Uppl. síma 2746. PÚÐABORÐ Uppvafið. pviðaborð hefir tapast frá Bankastræti 11 um miðbæinp að Aðálstræti 16. Finnandi vinsamlegast beðinn að láta vita í síma 2966. ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦«>♦♦♦♦♦♦♦♦ Kaup-Sala GÓÐUR SKÍÐASLEÐI meðalstærð, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 5123. KAUPUM FLÖSKUR Móttaka Grettisgötu 30. Sími 5395. ÞAÐ ER ÓDÝRARA nð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Shni 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. IMinningarathöf n um þá skipverja og farþega, sem fórust á e.s. Goðafossi hinn 10. nóvember, síðastl., fer fram í Dómkirkjunni fimtudaginn 23. nóv- ember kl. 2 e. hád. Jafnfran. fer fram útför Eyjólfs Edvalds- sonar, loftskeytamanns. Minningarathöfninni verður útvarpað ög ennfremur verður hátalari notaður, þannig að það, sem fram fer, heyrist einnig fyrir utan kirkjuna. Eimskipafjelag íslands. Jarðarföi mannsins míns, EYJÓLFS EDYALDSSONAR loftskeytam., fer fram fimtudaginn 23. nóvember, og hefst með húskveðju á heimili mínu, Bárugötu 34, kl. 11 f. hád. Sigrún Konráðsdóttir. »<£■»»»♦♦♦♦♦»»»»»♦♦♦♦»»♦♦♦<'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.