Morgunblaðið - 23.11.1944, Page 1

Morgunblaðið - 23.11.1944, Page 1
31. árg'angnr. 238. tbl. — Fimtudagur 22. nóvember 1944. BANDAMENN. 40 KM. FRÁ Isafoldarprentsmiðja h.f KÖLN Hörmungar í N.-Noregi. Krafist að Svíar skerist í leikinn Sænsk blöð Vígstöðvarnar í Þýskalandi VÍGSTÖÐVAKNAR innan Þýskalands, þar sem nú er mest barist. Á kortinu er sýnt hvernig bandamenn tóku Aachen, með því að einangra borgina fyrst. Miklir bardagar hafa staðið um Eschweiler (á miðju kortinu). Frá Julich liggur leiðin til Köln, sem er nokkru austar. Á kortinu sjást einnig árnar Rör og Elle. Bretar sækja austur yfir Haas London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. STRÍÐSFRJETTARITARI þýsku frjettastofunnar á. Vestur- vígstöðvunum, Gúnther Weber, símar í kvöld, „að Bretar sjeu að gera tilraunir til að sækja austur yfir Maas fljót á mörgum Jiltfjör siffur Frakka í S.- VöffesaljöIIuMMM London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Eftir Denis Martin: ANNAR BRESKI HERINN, ásamt 1. og 9. amerísku herjunum, sækja nú að borgunum Jíillich og Dúren, en frá þeim borgum eru aðeins um 40 kílómetrar til Köln, hinnar miklu borgar við Rín. Hersveitir bandamanna hafa unnið talsvert á fyrir austan Aachen í dag. Þrátt fyrir rigningarveður, hafa bardagar verið afar harðir. Ilörðustu bardagar í dag hafa verið við WeisWeiler fyrir austan Eschweiler, en sá bær er nú í höndum bandamanna. Það voru bandaríkjamenn, sem sóttu frani á þessum slóðum. Þjóðverjar telfdu fram öllu sem þeir áttu til í þessum bar- dögum. Jafnvel herforingjaráðsmeðlimir voru sendir fram í fremstu víglínu. Fyrir utan Escheweiler (sjá kort) hafa bandamann í dag náð á sitt vald bæjunum Duwiss, Lohn, Alden- hoven og Gereonsweiler fyrir suð-austan Jiillich. harðorð í garð þjóðverja STOKKHÓLMI í gærkveldi: Mikil gremja ríkir um gjor- valla Svíþjóð út af framferði Þjóðverja í Norður-Noregi. Um 250.000 manns eru í hættu vegna fyrirskipana Þjóðverja um, að fólkið flytji frá heimil- um sínum til þess að Þjóðverj- af geti framfylgt stefnu sinni að „svíðá jörðina“, eða gjöreyða öllu á undanhaldinu. Konur og gamalmenni, sem rekin eru út á á gaddinn, deyja umvörpum úr hungri, kulda eða þreytu'. Öll Stokkhólmsblöðin rita um þetta mál í dag og fordæma hina mannúðarlausu framkomu Þjóðverja. Blöð annarsstaðar í Svíþjóð taka í sama streng. Skerast Svíar í leikinn? Tvö frjálslynd blöð í Stokk- hólmi, Dagens Nyheder og Morgontidningen spyrja hvort ekki væri rjett af Svíum að skerast í leikinn og hjálpa hin- um nauðstöddu Norðmönnum með því að senda vopnað lið til Norður Noregs til að ná flóttafólkinu til Svíþjóðar. i Sænsku blöðin eru afar harð orð í garð Þjóðverja, og segja súm þeirra að Svíar geti als í ekki horft aðgerðarlausir á að- fefð þeirra í N.-Noregi. Stungið er ennfremur upp á því í saénskum blöðum, að Sví ar sendi skip til Norður-Noregs til að sækja flóttafólkið. Fyrirspurnir í þinginu. •Tveir þingmenn Ríkisdags- ing gerðu um það fyrirspurnir í dag til sænsku stjórnarinnar, hvað hún hygðist að gera til að hjálpa hinu nauðstadda norska fólki i Norður-Noregi.. * Fjölda fundir. Fjölda fundir hafa verið haldnir í Svíþjóð í dag til að mótmæla framferði Þjóðverja í Norður-Nöfegi og til að ræða um, hvað Svíar gætu gert til að- hjálpa. Sænski rithöfundurinn Fred- rik Ström talaði á einum þess- ara funda í dag og krafðist hann þess, að Svíar gerðu alt, sem í þeirra valdi stæði til að hjálpa Norðmönnum, hvað svo sem það kynni að kosta. stöðum“. „Með þessari nýju sókn“, símar. Weber, „eru orustur komnar á það stig, að banda- menn fara að tefla fram ógrynni liðs og hergagna. Að- alátökin færast aftur á víg- stöðvar annars breska hersins. Við verðum að reikna með því, að þelta sje upphafið að alls- hei’jarsókn bandamanna, sem lengi hefir verið búist við, og sem hefir þann tilgang að ná úr höndum Þjóðverja hinu mikla iðnaðarsvæði Þjóðverja í Ruhr hjeraði og við Rín“. Damand fær stöðu. London: Þýska frjettastofan segir, að Himler hafi skipað Darnand, sem áður var fyrir stormsveitum Vichymanna, til þess að vera pólitískan fulltrúa við frönsku S.S.-herdeildina, Roosevelt hvelur til aukinnar framleiðslu Washington í gærkveldi: ROOSEVELT forseti sagði á blaðamannafundi í gærkveldi, að skortur á skotfærum væri farinn að kosta aukið manntjón á vígstöðvunum. Skoraði hann á menn að leggja hart að sjer við framleiðsluna, einkum á nauðsynjum slikum sem skip- um og skotfærum, en af þessu hefðu bandamenn enn ekki nóg. Sagði forsetinn að ei'fið- leikar hefðu aukist við það, að fólk væri farið að yfirgefa iðn- aðinn í þeirri trú, að ekki væri eins nauðsynlegt og áður að framleiða af krafti. — Reuter. Sókn Rússa í Ungverjalandi London i gærkveldi: Sókn Rússa.liefir verið hæg í Ungverjalandi síðustu dag- ana, en nokkuð hafa hersveit- ir Rússa þó unnið á við landa mæri Tjekkoslóvakíu og Ung- verjalauds. Við Budapest virð ist vera hlje á bárdögum. Herstjórnartilkynning Rússa í kvöld er stutt og getur ekki um naf ná neinum stað er tekinn hafi verið. Á eyjunni ösel, sem er við Riga flóa, segja Þjóðverjar hardaga harða. Þjóðverjar segja, að herskip þeirra hafi .1 jett undir með hersveítum síhum, sem verjist gegn ofur- efli liðs á ösel, með skothríð á stöðvar Rússa. Rússar segj- ast hinsvegar hafa sökt rnörg- úm þýskum skiþum á þessum’ slóðum. — Reuter. 1,5 km. framsókn á Ítalíu RÓM í gær: Litlar breyt- ingar hafa orðið á Ítalíuvíg- stöðvunum undanfarna daga. Ilersveitir Breta og Pólverja hafa sótt fram- í dag um kílómetra. Vei’jast Þjóðverjar af miklu harðfengi á Italíu- vígstöðvunum og hafa auk þess falið kynstrin öll af sprengjum í jörðu. Bandamenn nálgast nú borg ina Faenza. Þar hafa Þjóð- verjar búið um sig í 1400 ára gamallri kirkju. eiixnri elstu kirkju í Italíu og virðast ætla að verjast þar þar til yfir lýkur þótt það kosti eyðilegg- ingu þessarar merkilegu kirkju. Sigur Frakka FRANSKI hei-iun á Belfort- svæðinu og í suður Vogesa- fjöllum hefir unnið algjörann sigur á Þjóðverjum. 19. her Þjóðverja, eða það, sem eftir er af honurn, er umkringdur og vix-ðist ekki eiga neinnar undankomu auðið. Talið er líklegt, að Þjóðverjar reyni að hörfa austur yfir Rín, en allar brýr á fljótinu á þessu svæði eru fallnar. Þjóðverjar hafa orðið fyrir miklu lier- gagTiatjóni á þessum vígstöðv um og manntjón þeirra er ,mikið. | Frakkar sækja til Strassbourg Frönsku hersveitimar sækja nú fram í áttina til Strasbourg I Belfox-t er enn barist, en fi-anski fáninn blaktir nú á Ljónsminnisnierkinu í Belfort. Frakkar komu Þjóðvei-jum aðí óvörurn í Miilhaus og tóku þar um 1000 fanga. Gestapo menn, sem voru að reyna að koma undan skjölum sínum í herforingjabíl voru teknir höndum og fjellu skjölin öll í hendur Frökkum. Á Metzsvæðinu Það var fyrst klukkan 3 í dag, sem opinberlega var til- kynt, að Meiz hefði fallið. Þai* í borg voru margir fangai* tekixir, þar á meðal herfor- ingi sá, sem stjómaði vöm borgarinnar. Ilann var særð- ui* og lá í sjúkrahúsi er h.ann var handtekinn. 3. ameríski lxerinn sækxr nú. fi'am til Saai'brúcken. Bretar reisa penicillirú verksmiðju. London: Byrjað er nú að grafa gmnninn að verksmiðju byggingu mikilli nærri Liver- pool. Þar á að framleiða hið nýja lyf, Penicillin. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.