Morgunblaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1944, Blaðsíða 12
Fimtudagur 23. nóv. 1944. 12 MovauttkUmð Isiðnis rædd 0U' Særðir amerískir kermenn frá vesturvígstöðvunum FRÁ SENDINEFND ÞEIRRI, er fór á vegum Verslunarráðs íslands á Alþjóðaráðstefnu Kaupsýslumanna í Bandaríkj- unttrn, hefir borist svohljóðandi simskeyti: Fimmtíu og tvær þjóðir tóku þátt í Alþjóðaráðstefnu Kaup- gýslumanna, sem haldin var í Rye, New York, og lauk henni 18. nóvember. Öll mál, sem fyr ; ir ráðstefnunni lágu. voru tekin j tií rneðferðar af nefndum, er i ísiand átti fulitrúa í. Fulltrúar íslands fengu tæki fært til þess að ræða og gefa upplýsingar um ýms vandamál varðandi utanríkisverslun Is- láná.j og önnur málefni, er «**erta hag íslands. fslenska sendinefndin hefir í hvtvetna notið frábærrar gest- wtsjfti, ekki aðeins af hálfu aaierískra kaupsýslumanna, heltíur og af hálfu fulltrúa »«irgra annara landa. Winthrop W Aldrich (frá Chase National Ran-k) var kjörinn forseti Al- Jijéða Verslurtarráðsins. í sendinefnd íslands voru þtisrsir menn: ALLIR amerískir hcrmenn, sem særast í bardögum á Vesturvígstöðvunum, sem hægt er að flytja, eru sendír á sjúkrahús í Englandi og niargir alla leið til Ameríku. Hjer á myndinni sjest hópur amerískra hermanna, sem særst hafa í Frakklandi um borð í skipi, sem á að flytja þá til Englands. GEREYÐING ÞJÓÐVERJA I NORÐUR NOREGI AlþýðusambandsJjingið: Þingforsefi Þóroddur Guðmundsson (105 atkv,) Finnnr Jónsson fjekk 101 afkv. ANJJAR fundur Alþýðusam- bandsþingsins hófst kl. 10 ár- degis í gær og stóð til kl. 7 í gærkvöldi að fráteknum mat- ar- og kaffihljeum, Um hálf sjö í gærkveldi fór fram kosning þingforseta. Kosn ingu hlaut Þóroddur Guðmunds son alþm., með 105 atkv., Finn ur Jónsson, ráðherra fjekk 101 atkv. — Þá fór fram kosning varaforseta þingsins, en taln- ingu atkvæða var eigi lokið fyr ir fundarsiit, og því frestað til kl. 4 i dag. I kjöri voru Her- mann Guðmundsson og Hanni- bal Valdimarsson. — Kosnar voru og allar fastanefndir þings ins. Fyrsta mál á dagskrá fund- arins var að kjörbrjefanefnd skilaði áliti. Nefndin hafði ekki orðið samméla um einstök at- riði, svo sem það, að viður- kenna kosningu fulltrúa á þing ið frá verkalýðsfjelögum Ólafs víkur, Hellissands og Þórshafn ar. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, formaður Versl mtarráðs Islands. Eggert Kristj ánsson, stórkaupmaður, Harald ur Arnason, stórkaupmaður, Magnús Kjaran, stórkaupmaður og Oddur Guðjónsson, hagfræð- irtgur, sem ráðunautur nefndar itwar. !s, G. Wodcísouss Eiændfekinn ’LONDON í gær: — Breski rifhöfundurinn P. G. Wode- Ikmse, sem frægastur er fyrir Itýntnibækur sínar um þjóninn Jeeves, slæpingjann Bertie o. fl, hefir verið handtekinn í París. Kona hans var einnig hándtekin. Voru það frönsk yf- /irvöld, sem fyrirskipuðu hand töku þeirra hjóna. Wodehouse var búsettur í Suður-Frakklandi er Þjóðverj ar hernámu Frakkiand, Hann fór til Berlínar og flutti nokkra fyrirlestra í Berlínarútvarpið og var þá talað um hann, sem svikara við foðurland *sitt. Fýrir nokkru bárust fregnir um að Wodehouse og kona hans væru búsett í Parísx* hútinn laus aftur. Síðari fregnir herma, að Wodehouse hafi verið látinn fauus, gegn vLssum skilyrðum, settí talin eru vera þau, að hanr. flytji þegar að minnsta kosti 50 krn. frá París. — Talið er vísí, að ákærur gegn honum baí : verið látnar falla niður. — Reuter. Frá Stokkhólmi er sim- að til norska blaðafull- trúans hjer: HÖRMUNGUM þeim, sem fólkið líður í Norður-Nor- egi, verður ekki með orðum lýst. En nokkuð skýrari mynd af .því fjekst í gær í Stokkhólmi, er norskur frjettamaður átti tal við sænska blaðamenn og frjettamenn útvarps. Hann segir, að það sem nú sje að gerast í Norður-Noregi sjeu hin alvaríegustu tiðindi, sem dunið hafa yfir Noreg. Hann skýrði m. a. svo frá: Snemma í haust fengu íþúar Finnmerkur fyrirskipun um að fara frá heimilum sínum. En fólk fór ekki eftir þessu, því það óttaðist ekki innrás Rússa. En 1. nóv. var þirt auglýsing frá Térþoven, landstjóra Þjóð- verja í Noregi og Rendulic, yf- irhershöfðingi Þjóðverja í Finn landi, þar sem fyrirskipun þessi var endurtekin. Þar var sagt, að nokkrir „svikarar“ í Finn- landi hefðu komið því til leið- ar, að öll hernaðaraðstaða í Norður-Noregi hefði gerbreyst. Nú yrðu allir að yfirgefa Finn- mörk, og þar yrði alt að eyði- leggjast, hús og matvörur, er koma kynni innrásarher að gagni. Þeir, sem hlýddu ekki þessari fyrirskipun, þeir yrðu skoðaðir í fjandmannaliði Þjóð verja. Þeir, sem komu smátt og smátt iil Tromsö, sögðu, að Þjóðverjar hefðu framfylgt þessum fyrirmælum til hins ýtrasta. f. Flóttamaðurinn, sem hafði manns reknir frá heimilum sínum lal af blaðamönnunum í Stokk hólmi, skýrði ennfremur svo frá: Þjóðverjar sópuðu burt fólk- inu jafnvel af ystu eyjum við strönd Finnmerkur, brendu þar öll hús og skutu kvikfjenaðinn, eða steyptu honum í sjóinn. Hver sá, sem reyndi þar að fela sig, var umsvifalaust skotinn. Finnmerkurfylki er að heita má mannautt, nema hvað fólk varð eftir í Kirkjunesi, vegna þess að Rússar komust þangað skjótar en Þjóðverjar vöruðu sig á. í Vardö ætluðu 160 manns að þrjóskast gegn fyrirmælum um brottför. En þýskir her- menn rannsökuðu hvern krók og kima, skipuðu fólkinu að halda af stað, og ráku byssu- hlaup í bak þeirra, sem Ijetu staðar numið. Voru allir reknir þannig út í þýskan lundurspilli. En þegar skipið var nýfarið frá hafnarbakkanum, sprakk bakkinn í loft upp. Á svæðinu suður til Narvík- ur voru 250.000 íbúar. Alt þetla fólk missir eða hef- ir mist heimili sín og allar eig- ur, en hefir ekki önnur ráð en að ganga suður á bóginn eða fara í róðrarbátum. Róðrarbát- ar eru óbréndir í Tromsöfylki. En norður í Finnmörk vorú þeir brendir. í Hammerfest voru nýlega ein 3 eða 4 hús uppistandandi. Þau verða brend, er síðustu Þjóðverjarnir fara þaðan. í Tromsö eru 30—40.000 manns nú. Ibúarnir voru 12 þúsund. Sett var nefnd til að annast fólksflutningana suður eftir. En hún fær litlu sem engu áorkað. Því engin farar- tæki eru fáanleg á landi fyrir Norðmenn. Hinn sigraði þýski her situr fyrir. En á undan sjer rekur hann rússneska fanga Baksveitir hins flýjandi hers eru S. S.-liðsmenn. Öðrum er ekki trúað til þess að fullkomna eyðileggingarstarfið. Er hinir sænsku blaðamenn spurðu flóttamanninn að því, hvað hann teldi að gert yrði til þess að bæta sárustu neyð fólksins í Norður-Noregi, sagði hann að menn vonuðust eftir að Rauði krossinn myndi geta skorist í leikinn og komið þarna til hjálpar. Hver hefir V ersalasamninginn. París: Talið er líklegt, að Þjóðverjar hafi tekið á brott með sjer frá París frumrit Ver- salasamninganna, en það var geymt í skjalageymslu utanrík- isráðuneytisins. En lykillinn að henni er týndur, og verður nú reynt að fá sjerstaka fagmenn, til þess að opna geymslu þessa. Út af ágreining þessum urðu miklar og harðar umræður og var þeim eigi lokið kl. 4 í gær, en þá voru enn margir á mæl- endaskrá. Um 11 stjettarfjelög höfðu sótt um inntöku í Alþýðusam- bandið síðasta kjörtimabil. —• Hafði stjórn sambandsins sam- þykt inntökubeiðnir allra þess- ara fjelaga, en ákvarðanir sam- bandsstjórnar í þeim efnum verða að fa staðfestingu Alþýðu sambandsþings, samkvæmt lög um sambandsins. Ágreiningur varð um það, hvort þrjú þessara fjelaga skyldu viðurkend af sambands þingi; en það voru verkalýðs- fjelag Dyrhólahrepps, verka- lýðsfjelag Akureyrar og sveina fjelag kvenna í kápusaumi. —< Umræður um þessi mál stóðu enn er blaðið síðast frjetti, en þá hafði umræðum um álit kjör brjefanefndar verið frestað þar til síðar. Vegna þessara deiluatriðá varð að fresta öðrum störfum þingsins, svo sem kosningu þingforseta o. fl. Er það illa farið, ef síík smámál, sem þessi, verða til þess að skapa ástæðu- litla óeiningu á þinginu og tefja fyrir þýðingarmeiri störf um þess, enda virðist það eitt eðlilegt í slíkum málum, að lög Alþýðusambandsins verði látin skera úr um deiluatriði. Verð- ur ekki annað sjeð, en að hjer sje um nauðaómerkilega póli- tíska togstreitu að ræða, endur vakningu á gömlum draug, sem allir lýðræðissinnaðir og við- sýnir menn höfðu gert sjer von ir um að tekist hefði að kveða niður fyrir fult og alt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.