Morgunblaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 1
31. árg-angur. 239. tbl. — Fösetudagur 24. nóvember 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f FRAKKAR Þjóðverjar hrott úr Finnlandi London í gærkveldi: 'Pilkynt var í Helsingfors í dafí. aS í'inskar hersveitir væru hvarvetna komnar að Jaiuhuiiærum. Finnlands og Norður-Noregs, og væru því engar hersveitir eftir á finskri grund. Ilafa Finnar rekið fiótta Þjóðverja þarna norð- ui' í Lappland að undanförnu í yestu veðrum og miklum kuhlum. en ekki verið mikið nmbardaga. — Reuter. NIR TIL STRASBURG Rússar taka Tokay London í gærkveldi. Rússneska herstjórnin til- kyíiti' í' kvöld, að tekin hefði verið hin fræga vínyrkjuborg Tokay í Ungverjalandi. Þjóð- verjar höfðu áður tilkynt, aSj þerr heföu yfirgefið borgina. Þá segjast Rússar hafa náð járnbrautarbæ einum, . Rera, þelr höfðu tekið tvisvar áður, en jafnharðan mist aftur. og ein.nig nokkrum þorpum. Ekki eru neinar breytingar sagðar af : vío'stöðvunum við Buda- pest, en norður í fjalllendi Slovakíu kveðast Rússar hafa tekið þrjú þúsund þýska og; ungverska fanga síðustu dag- ana. — Þá segjast Rússar hafa kre])t enn frekar að liði Þjóð- verja á Ösel. — Reuter. Bandamenn tóku þessa S. S-liðsforingja til fanga í Frakk- landi fyrir skömmu, og er það skoðun hermanna þeirra, sem gegn Þjóðverjum berjast, að S. S.-mennirnir sjeu bestu her- menn Hitlers, enda einnig tryggustu fylgismenn hans í stjórn- málum. n næg ítalíu London í gærkveldi: líieytingar hafa ekki orðið miklar á Jtalíuvígstöðvunum 8.1. sólai'hrins', en níi er það; aðallega fimti herinn, sem hef ir' sótt fram þar, eða rúmlega fjórar mílur. — Áttundi her- inn hefir náð nokkrum hæð- um, en annars hefir ekki neitt sjerstakt verið um að vera á, vígslóðum hans. — Reuter. Vörn iapana í Burma harðnandi London í gærkveldi: Fregnir frá Burmavígstöðv- unum herma, að mótspyrna Japana fari , þar hvarvetna harðnandi. Hafa bardagar ver- ið snarpari þar síðustu daga, en lengi áður, og telja fregnrit- arar, að allmikill liðsauki hafi borist Japönum á þessar slóðir. — Er það einkum í suðurhluta landsins, sem vörn Japana hef- r harðnað, Hjólp Sv.u er brýn nuuósin Fólksflutningar sjóleiðina of tafsamir Frá norska blaðafulltrú- anum. Frá Stokkhólmi er símað að sár. gremja og reiði sænskra blaða í garð Þjóðverja, vegna aðfara þeirra í Norður-Noregi, fari dagvaxandi. í blaðinu Dagens Nyheter er sæuska stjórnin reyni að fá f ararleyfi fyrir Rauða kross skip til þess sækja flóttafólkið til norðurhafna Noregs, ,sem kemst ekki leiðar sinnar vegna þess að öll farartæki vanta. Leggur blaðið áherslu á, að hjálpin megi ekki dragast. Morgontidningen kemur með þá uppáslungu, að Rauði kross inn fái að flytja fólkið til Nar- víkur sjóleiðis. En þaðan verði leyft að flytja það með járn- braut inn til Svíþjóðar. Segir blaðið m. a.: Við erum reiðu- Her Leclercs sótti fram 32 km. á einum sólarhr. London í gærkvöldi. — Einkaskeýti tii Morgunbl. frá Reuter. FRANSKAR hersveitir berjast nú við Þjóðverja í höf- uðborg Elsass, Strasburg, en þangað komust þær eftir óhemju harða sókn. Það er Leelerc hershöfðingi, sem stjórnar hersveitum þessum, sá sami, sem sótti yfir sand- auðnir Afríku, til móts við heri Breta, og var einnig for- ingi þeirra frönsku hersveita, sem tóku París í sumar. — Annarsstaðar á hinum suðlægari vígstöðvum þjarma Frakkar að Þjóðverjum, en þeir leitast við að komast aust ur yfir Rín. ____________________________ Frá sjöunda hernum. Sjöundi herinn ameríski und ir stjórn Pattons, hefir sótt talsvert fram, eftir töku Metz, og hefir nú sameinast 9. hern- um nyrst i Elsass. Er hvergi um mikla mótspyrnu Þjóðverja að ræða á sóknarsvæði þessara herja, en hinsvegar er land þarna æði torfært og tefur það sóknina að miklum mun. Veður er heldur ekki gott. - Nálgast herir þessir nú Siegfriedvirkin. búnir til þcss að gera hið sama fyrir Norðmenn eins og við höf- um gert fyrir Finna. En hjálp- in verður að koma fljótt. Ríkisþingmaðurinn Knut Pet ersen, stjórnmálaritstjóri Göle- borgs Handels og Sjöfartstidn- ing gerði fyrirspurn um það í þinginu, hvað sænska stjórnin ætlaði fyrir sjer í þessu máli, til þess að hjálpin kæmi nægi- lega fljólt. Hann taldi að fólks- flutningarnir s'jóleiðina myndi verða altof-tafsamir, og beindi þeim tilmælum til Per Albin Hanson, forsætisráðherra, að hann reyndi önnur fljólvirkari ráð. Hann sagði: Ástandið get- ur orðið þannig, að mikill sænskur hjálparleiðangur verði nauðsynlegur. Fjelagsmálaráðherrann Möll- er sagði að verið væri að und- irbúa að taka á móti miklum fjölda flótlamanna frá Noregi. Forstöðumaður fyrir flótta- mannaskrifstofu Norðmanna í Svíþjóð er kominn til Kare- suanda, nyrst í Svíþjóð, og vinn ur þar með sænskum yfirvöld- um að því að undirbúa mót- ökur þessar. Kanadastjórn völf í sessi! Ottawa í gærkveldi: Hjer í Kanada er mikið um að vera, vegna þess að misklíð virðist vera innan stjórnarinnar um það, hvort senda beri her- skylda menn til þess að berjast erlendis, en hingað til hafa all- ir þeir Kanadamenn, sem barist hafa erlendis verið sjálfboða- liðar. Hefir verið mikið um stjórn- arfupdi í dag, og forsætisráð- herrann, Mackenzie King, hefir haldið ræðu á fjöldafundi, sem haldinn var í flokki hans, Frjálslynda flokknum. Sumir telja, að ýmsir ráð- herranna muni segja af sjer, ef ekki sje hægt að fylla upp í skörð Kanadahersins erlendis með sjálfboðaliðum, og vilja þeir láta hina herskyldu menn fara utan. Beðið er með mikilli eftir- væntingu eftir ræðu Mac Noughtons hermálaráðherra, sem hann flytur í kvöld um málið. Er ókyrrð allmikil í land inu og telja ýmsir að til þing- rofs og kosninga kunni að draga. Síðustu frjettir. -¦ Seint í kvöld ákvað Kanada- stjórn að senda 18.000 her- skylda menn til herþjónustu handan Aatlantshafsins. — Reuter. Le Borde dreginn fyrir dóm London: La Borde, franski flotaforinginn, sem ljet sökkva franska flotanum í Toulonhöfn til þess að hann fjelli ekki Þjóð verjum í hendur, hefir verið dreginn fyrir franskan herrjett, ákærður fyrir að hafa „haft samþand við óvinina", eins og það er orðað í ákærunni. — (Daily Telegraph). Stórbardagar á Aachensvæðinu. Bandamenn hafa sótt nokkuð fram eftir töku Erschweiler, eða um 3 km. austuryfir borg- ína. Eru framsveitir nú komnar að ánni Röhr á að minsta kosti tveim stöðum. — Um alt þetta svæði eru bardagar gífurlega miklir og framsókn hæg, bæði vegna illrar færðar og ákafra gagnáhlaupa og mótspyrnu Þjóðverja, sem hafa aukið mjög við stórskotalið sitt um þessar slóðir. Öflug varnarvirki. Sunnar, þar sem amerískar hersveitir hafa nú um alllang- an tíma barist í Siegfriedlín- unni, eru baröagar einnig mikl ir, og hafa Þjóðverjar þar fjölda steinsteyptra virkja, sem erfitt er að yfirvinna. Beita bandamenn gegn þeim eldspú- andi skriðdrekum, og þykja þeir gefast sæmilega. Hollandsvigstöðvar. Breskar hersveitir eru nú komnar að ánni Maas, gegnt borginni Roermond í Hollandi, og sækja einnig fram til Venloo Er landsvæði það, sem hjer er barist um, ákaflega illt yfir- ferðar, sökum vætu, og verða hermennirnir oft og tíðum að vaða vatn í mitti. Tóku þeir í dag á þessum slóðum þorp eitt lítið, sem nefnist Amerika, og varð ekki að því komist nema eftir járnbrautinni, fyrir vatns aga. Fögnuður í París. Þegar fregnin um að Frakkar væru komnir til Strasburg var lesin upp á fundi fulltrúaráð- stefnunnar frönsku í París í dag, varð mikill fögnuður, \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.