Morgunblaðið - 25.11.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 25.11.1944, Síða 1
ÖLL STRASBURG A VALDI FRAKKA Loftárás Skolfæraverksmiðjur í hellum á Tokio i gœr Washington í gærkveldi: í .1) ACr VAR gerð önuur ioftúi'ás styrjaldarinnar ó liöfuðhórg .Japans, Tojkio, og- gei'öu liana risaflugvirki ame- ríslc, sem komu frá bækistöðv um á Marianneeyjum, 'og jmrftu flugvjelarnar að fljúga alls 4800 'km. — Ekki hefir enn frjettst neitt glögglega af árásinni, en auk sprengjanna, sem varpað var á Tokio, mun einnig hafa verið ráðist á Y-okohama, hafnarborg henn- ar. — Eormælendur Banda- ríkjaflughersins láta svo um, rnælt, að auðveldara sje að l>yi'gja flugherinn að nauð- svnjum á Mariamiaeyjum, heldur en á meginlandi Kína. Auk árásar þessarar, hafa atnei'ískár flotadeiidir nýlega ráðist raeð skothríð og loft- Ein af aðal-skotfæraverksmiðjum Kínverja sjest hjer á myndinni að ofan. Hún er grafin inn í berg, og er margra metra þykkt berglag yfir vinnusölunum. Efri myndin sýnir dyrnar að verksmiðjunni, en hin neðri einn af vinnusölunum. — inni í bei'ginu. árásum að Bonin-eyjum og ýmsum öðrum eyjum, þar sem Japanar hafa bækistöðv-, ar. — Á Leyte-ey hafa Baudá ríkjamenn unnið hokkuð á í snörþuín orustum og gert áð engit tilraun Japana til gagn- árásar. Bannsvæði í Faxailóa Miðunum lokað í GÆR birtist í blöðum bæjarins tilkynning frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu, þar sem sagt er að breska herstjórn- in hafi talið nauðsynlegt að banna alla umferð skipa í myrkri á tilteknu svæði á Faxaflóa og út af Reykjanesskaga. Eldar loga í Tokio. Köimunarf lugvjelar hafa flogið yfir Tokio, síðan árás- in var gerð í dag, og sáu flug mennirnir elda loga í borg- inni. Tvö risaflugvirki komu ekki aftur úr árásinni, sem sijgð er hafa verið gerð af mjög mörgttm flugvjelttm. Þjóðverjar ■ ■ missa Osel London í gærkveldi. STALÍK gaf út dagskipan í Moskva í kvöld, þar sem frá því vaf skýrt, að Rússum hefði nú tekist að hrekja Þjóðverja al- gjörlega af eynni Ösel í Eystra- salti, og er þá alt land, sem áður tilheyrði Eistlandi, á valdi Rússa. En Þjóðverjar halda enn Norður-Lettlandi öllu. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld er skýrt svo frá, að rússneskum flugvjelum hafi tekist að sökkva þýskum tund- urspilli við Ösel, og einnig hafi sprengja komið niður á stórt beiliskip og laskað það. í Ungverjalandi eru bardag- ar ekki miklir, sem stendur, gera Þjóðverjar að sögn Rússa mikil gagnáhlaup víða, sjer- staklega í námd við Tokay., — Reuter. Segir svo í auglýsingunni, að ííkisstjórnin hafi ákveðið að banna, fyrst um sinn, þar til öðruvísi- verður ákveðið, fisk- veiðar, siglingar og umferð allra skipa um þetta svæði myrkri. Auk þess er svo fyrir mælt í auglýsingunni, að skip, sem stödd eru utan hins tiigreinda svæðis, en innan 60 sjómílna fjarlægðar frá Reykjavík, skufi1 vera svo vel lýst sem frekast er unt. Ennfremur segir, að menn sjeu stranglega aðvaraðir um að hlýða banni þessu. En hver, sem út af því bregður, á það á hæltu að lenda í hernaðarað- gerðum. Það vill svo lil, að mesl öll fiskimiðin hjer í flóanum eru innan þessa bannlýsta bann- svæðis. Svo hjer er um mjög alvarlegt mál að ræða fyrir bátaútveginn hjer og nærlendis Að vísu munu það vera inn- | an við 20 bátar, sem nú und- anfarið hafa stundað veiðar í Fióanum. En á síðustu vertíð voru bátarnir um 120. Það er von manna, að hætta sú, sem nú er á því að fara um þetta tilgreinda svæði þegar dimma tekur, verði ekki lengi eins mikil og hún er nú. Að takast megi að bægja henni hjeð an úr nági'enninu áður en að- al vetrarvertíðin hefst upp úr áramótum. En takist það ekki, verður þröngt í búi hjá mörg- um á komandi ári, er átt hafa lífsafkomu sína undir afla af þessum fiskislóðum. London: Yfir 10.500 hjón hafa skilið í Bretlandi, það sem af er þessu ári. í > ÞjóSverjttr yíiraeía Rœrmand London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FRAKKiAR hafa nú alla Strasburg á valdi sínu, og hefir þríliti fáninn verið dreginn að hún á hinni fornu dóm- kirkju borgarinnar, sem er allmikið löskuð. Skriðdrekar Bandaríkjamanjia og fótgöngulið streymir nú til borgar- innar, og eru skriðdrekamenn byrjaðir að skjóta af fall- byssum sínum yfir Rín, sem er þarna allstraumhörð og yfir 100 metra breið. Ostaðfestar fregnír herma, að könnunarsveitir bandamanna liafi komist yfir Rín á þessum slóð- um, en þessar fregnir þykja enn sem komið cr nokkuð ólíklegar. Á Aachensvæðinu hafa Þjóðverjar í allan dag haldið uppi harðri gagnsókn (sjá skeyti á bls. 12). Svíar œtla aö hjálpa TSorð- mönnum Frá sænska sendiráðinu: SÆNSKA stjórnin hefir gert vissar bráðabii’gðaráðstafanir, til þess að (koma hjálp til norskra flóttamanna, en af þeim koma nú sífelt fleiri yf- ir landamærin í hinum strjál- býlu hjeruðum nyrst í Svíþjóð. Fyrstu hjálparstöðvarnar eru settar á fót rjett við landamær in, og er farið þannig að, að landamæraskálar, sæluhús og önnur skýli, sem þar eru, eru byrgð vel af matvælum, skó- fatnaði, flugeldum og öðrum nauðsynjum. Með flugeldunum er hægt að gefa neyðarmerki, ef flóttamennirnir skyldu vera mjög veikir, eða þurfa á skjótri hjálp að halda af öðrum ástæð ,um. Neyðarmerki þessi sjást þá úr flugvjelum, sem stöðugt verða hafðar á sveimi yfir landamærahjeruðunum. Verða þær þannig útbúnar, að þær geta lent nærri hælum flótta- mannanna og sótt þá, ef flug- menn verða neyðamerkja var- ir. Leiðbeiningar, prentaðar á mörgum tungumálum, eru einnig í sæluhúsunum, ef vera kynni að eitthvað af flóttamönn unum væru herfangar. Sunnar í landinu eru miklar birgðageymslur, og er svo það- an flutt meira af matvælum í sæluhúsin, og þau byrgð upp af nýju. Ljenshöfðingjarnir og hern- aðaryfirvöldin í Norður-Sví- þjóð, hafa með höndum stjórn þessarar starfsemi. Lítil framsókn. Framsókn bandamanna á vesturvígstöðvunum hefir yfir leitt verið lítil í dag, enda er mótspyma Þjóðverja alsstaðár harðnandi, og auk þess veður- skilyrði afleitt víðasthvar. — Ekki er ljóst urri örlög þriggja brúa yfir Rín á Strasburgsvæð inu, en talið að Þjóðverjar kunni þegar að hafa sprengt þær. Þótt fljótið sje illt yfir- ferðar þarna, halda Banda- ríkjamenn því fram, að gerlegt sje að koma miklum her yfir. Þjóðverjar farnir úr Roermond. Þýska herstjórnin segir í til- kynningu sinni í dag, að her- sveitir þeirra hafi yfirgefið borgina Roermond í Hollandi, en hún er nú í skotmáli breska hersins handan árinnar Maas. Þá hafa Bretar þokast nær Venlo yfir hinar torfæru mýr- ar vestan borgarinnar, en þarna eru miklar rigningar og' vatnselgur ógurlegur. Framsókn Pattons. Sjöundi her Pattons hefir sótt nokkuð fram, og herma frjettir fregnritara, að fram- sveitir hafi komist yfir ána Saar á einum eða tveimur stöð- um fyrir norðaustan Metz, en nærri borginni verjast Þjóð- verjar enn í nokkrum virkjum. Bamau þvínær umkringd London í gærkveldi. KÍNVERSKAR hersveitir hafa nú þvínær umgringt Bamau, hina þýðingarmiklu varnarstöð í Norður-Burma, og sækja inn í úthverfi hennar að norð- auslan og suðvestan. Japanar verjast af mikilli hörku og munu hafa fengið mikinn liðs- auka. Þá hafa breskar hersveitir byrjað árásir á aðra bækistöð Japana í Burma, Pingway, og hafa náð fyrstu lakmörkunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.