Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 25. nóv. 1944. MORGUNBLABIÐ litaiirikísKiiál Jfr/e/ irá Alþingi: 'cigaii epicSurteliiir slg Ite a POLITISKA og landfræði- lega afslöðu íslands hefir oft borið á góma 1 erlendum blöð- Um hin síðari ár. Valdamiklir stjórnmálamenn stórveldanna hafa drepið á hana í ræðu og riti og bent á hversu geysi- býðingarmikil hún sje fyrir . framtíð friðar og alheitnsvið- skifta. Sumir haía jafnvel lát- ið þau orð falla, að ákveðin hernaðarslórveldi yrðu að . b'yggja sjer hjer bækistöðvar, ( ekki aðeins á styrjaldartimum 1 heldur einnig á friðartímum. lendingar hefðu þegar tekið upp nána samvinnu við hin ráðamiklu engilsaxnesku stór- veldi- Við höfum einnig tekið upp nokkurt samband við Ráð- stjórnarjakin. Þetta þýðir það, að við ællum okkur ekki að skríoa inn í skel fyrri einangr- unar. Við höfum tekið þessa ákvörðun, í senn vegna þess, að hún var nauðsynleg og hyggileg. íslendingar vila og skilja eins og margar aðrar smáþjóð- ir, að framtíð þeirra og s.iálf- Meðan þessu hefir farið | stæði byggist á því, að alþjóð- fram, hefir verið tiltölulega | |eg samvinna lakist um skipan hljótt um þessi mál á íslandi. | rnála að styrjöldinni lokinni.— Nærri liggur að álykta megi, að ^ Þeir vitja því freista þess, ao hjer sje lítið mark tekið á hin- j vera með í þessari samvinnu, um margvíslegu bollalegging- ' sem sjálfstæður 'aðili og telja um erlendra blaða og stjórn- ] þag skapa framtíð þeirra aukið málamanna um þessi efni. — öryggi og meira en þótt þeir Þegar að íslenskt blað hvetur . þættust hafa falið sig norður íslendinga til þess að „ganga ’ við heimskaul meðan allur hægi um gleðinnar dyr og gá heimurinn vissi um hina mikil- að sjer“, á hinum viðsjálu Vægu legu landsins í stríði og vissulega er hjer vikið að fram tíð íslands á þann hátt, að vert er að því sje gaumur gef- inn af Islendingum. I raun rjetlri er sagan að endUrtaka sig. Kenningunni um nauðsyn pólilísks og hernaðarlegs jafn vægis milli ákveoinna stór- velda, hefir skotið upp á ný, að þessu sinni að visu með það mark fyrir augum, að verða undirstaða ,,að nýrri alþjóða- samvinnu, sem einhvern tíma mun yfirstíga þjóðernissíefnur Og slórveldastefnur'-. Færi bet ur að því marki vrði náo. stigum utanrikispólitíkurinnar liggur við að þao sje talin goð- gá gagnvart utanríkismálaráð- 1 ]en(jUm herra landsins, sem þá ar á leið til fundar við þjóðhöfðingja hernaðarstórveldis ásamt æðsta manni landsins. Stefnan út á við. EN HVER er þá stefna ís- lands í utanríkismálum? Is- lendingar hafa alIT fram til ársins 1940 hlýtt forystu ann- ara um utanríkismál sin. Sam- bandsþjóðin, Danir, leit svo á, að íslendingar hlylu að fylgja sömu stefnu í utanríkismálum og danski utanríkismálaráð- herrann, sem samkvæmt sam- bandslögunum fór með þessi mái f. h. íslands. Hvað. sem um þá skoðun má segja, skiftir hún ekki máli nú, eftir að við höfum tekið með- ferð aílra okkar mála í eigin hendur., utanrikismálanna einn- ig- Og Alþingi hefir þegar mark að stefnuna út á við- ísland hefir tekið upp nána samvinnu við hin engilsaxnesku stór- friði. Ein hinna mörgu greina í er- blöðum, sem ræða framtíö íslands, birtist nýlega i amerísku timariti og hefir fyr- ir nokkrum dögum birst í Morgunbl. Þar er drepið á al- riði, sem lelja má mjög þýð- ingurmikið og lítillega hefir verið rætt áður hjer á landi. Segir þar svo m. a.: „Spurningarnar, sem fram korna við að reyna að skygn- ast inn í framtíð Islands. draga upp mynd af hinum mikilvæg- ustu staöreyndum, sem atbufð- ir þessarar slyrjaldar hafa leitt fram i dagsljósið, en það er, að þjóðir, sem byggja lönd, er hafa mikilvæga hernaðarlega þýðingu, geta ekki lifað í sjálf- stæðri einangrun, en á hinn bóginn eru svæði þessi of mik ilvæg hagsnaunum margra annara ríkja, til þess að vold- ugu nágrannaríki haldist uppi að fara með smáríkin eins Qg hjálendur sínar. í beinni merk ingu örðsins verða þessi lönd að vera undirslaða — horn- steinninn — að nýrri alþjóða- veldi. Þótt sú nána sambúð , samvinnu, sem einhvern birtisl í upphafi styrjaldarinn- ar í gerfi hernáms og ofbeldis- aðgerða, hefir hún þó síðar feng ið á sig annað snið og íslend- ingum geðþekkara. Vissulega . mun svq vei'ða framvegis, að góð skifti haldisl við þessi 3tór veldi, -sem mjög hljóta að verða ráðamikil á norðurhveli jarðar. Sú samvinna þarf^kki að verða Þrándur í gölu þess, að íslend- ingar leiti uppruna síns og treysti svo sem verða má raenn ■ ingarleg lengsl sín við hinar norrænu frændþjóðir í Skandi- öaviu og við Eyrarsund. Iívernig verður öryggi íslands tryggt? KJARNINN í stefnu okkar út á við er þá sá, að tryggja, sem best pólitískt og menning- arlegt öryggi lýðveldisins og borgara þess. En hvernig á að skapa þetta öryggi? Hjer að mun vfirstiga' þjóðernisstefnur og stórveldastefnur“. Aðalalriði þessara ummæla erp tvö. I fyrsta lagi, er „Sjálfstæð einangrun“ smá- þjóðar, talin óframkvæmanleg ef land hennar er hernaðarlega mikilvægt. í öðru lagi geta stórveldin ekki unt hvort öðru aö fara með slík lönd sem hjálendur sínar. Þriðja atriðinu mætti svo bæta við, því, að slík aðstaða smáríkis ætli . að geta orðið grundvöllur að nýrri og betri alþjóðasamvinnu. Þannig er viohorfið frá sjón armiði stórveldanna, að því er þessi greinarhöfundur telur í skrifum sínum um mikilvægi íslands og Grænlands fyrir Bandaríkin. Hjer verður ekki farið mörg- um orðum um þessa kenningu °fan var að því vikið, að ís- í hins ameríska höfundar, en Flugmálin á þingi. UNDANFARIÐ hefir mikið verið rætt um fiugmál okkar Islendinga. Islensku flugfje- lögin hafa undanfarna mánuði verið að eignasl stærri og full- kömnári flugtæki, en hjer hafa áður þekkst í^eign íslenskra að iija. Jafnhliða þessari þróun flugmálanna i landinu, hafa þessi mál mjög borið á góma é Alþingi. 'Tvö frumvörp um þessi eíni liggja f.vrir þinginu. Fjallar hið fyrra um byggingu flugvalla, flugskýla og miðun- arstöðva. Samkvæmt frumvarp inu skal ríkissjóður einn bera kostnáð af nauðsynlegum flug- mannvirkjum og eru þau þann- ig gerð hliðstæð framkvæmd- um í vega- og brúarmálum. Upp í þetta fnamvarp erú teknir allmargir. staðir víðsveg ar um iand, er byggja skal á flugvelli og önnur mannvirki, sem lelja verður nauðsynleg skiiyrðj flugsamgangna við alla landshluta. Er frumvarp þetta hið merki legasta og þýðingarmikið spor í þá ólt að greiða götu hinn- ar glæsilegu samgöngubótar, sem að flugsamgöngum er. — Ríkir áhugi fyrir framgáhgi þessa máls á þingi. Hið síðara þeirra frumvarpa, er fyrir þinginu liggja, um flugmál, steínir að ivennu, í fyrsta lagi því, að fá öðru flug- fjelaginu, sem starfjp- hjer, Flug fjelagi íslands, einkarjett til flugreksturs hjer á landi og í öðru lagi að því. að ríkis- sjóður fái yfirtökin í þessU fje- lagi með því að eignast 50'< af hlutafje þess. Um þetta frumvarp, sem fyrverandi samgöngumálaráð- herra, Vilhjálmur Þór, beitti sjer fyrir, eru mjög skiftar skoðanir á þingi. Sýnist mörg- ( um, að það sje allharkaieg aff- ; ferð gagnvart h.f. • Ijoftleiðir, <•> að skipa því meö lagaboði, að f leggja sig niður, eða að ganga inn í Flugíjelag íslands. Mín skoðun á þessu máli er sú, að æskilegt sje að flug- fjelög sjeu hjer sem fæst, og sem best skipulögð. A því veltur mikið, að fylsta öryggis sje gætt í flugmálum okkar, meðan verið er að koma þess- um þætli samgöngumálanna í ákveðið horf. Segja má þó með sanni, að það, að flugfjelögin eru fleiri en eitt, skapi nauð- synlega samkeppni og aukna tryggingu fyrir örari umbót- um í þessum efnum en ella. En hvað sem um þelta atriði má segja, kemur það þó írauðla til tals, að samþykkja þetta frumvarp eins og það er ‘ úr garði gert. Annað atriði frumvarpsins, það. að ríkissjóður ’skuli eign- ast 50' í af hlutafje Flugfjelags Islands, er það hefir fengið einkarjetl þann, sem frumvarp ið stefnir aö, er einnig injög varhugavert og með öllu óþárft. Einstaklingar hafa lagl fram fjármagn í þetta fjelag og eng- in þörf sýnist vera á því, að ríkisyaldið, seni vissulega hef- ir í mörg hwn að lifa, fari ao hefja kapphlaup við einstak- iingsframtakið á þessu sviði. Sameining tveggja cinkasala. FYRIR Aiþirtgi liggur nú frumvarp um . sameiningu Áfengisversiunar ríkisins og Tóbakseinkasölu ríkisins. — Frumvarp þetta var ílutt af fyrverandi ríkisstjórn fyrir for .ystu þáverandi fjármálaráð.h., Björn Ólafsspnar. í 1. gr. frumvarps þessa seg- ir, að eftir árslok 1944 sje fjár- málaráðherra heimilað að sam- manna þeirra. Eftir stendúr Viðtækjaeinkasalan. Hana fcarí líka að leggja niður. Skynsam- leg! sýnisl að fá t. d. Viðgerð- arstofu Ríkisútvarpsins hlut- verk hennar. Meo því væ? i hægt að spara nokkurl fje, um ieið og heppiiegri skipan væri komið á sölu viðtækja. Er þetta sett hjer franí til athugunar.. Yfirboð. FRAMSÓKNARMENN hafa reynt að læða því út, að með- því að tryggja atvinnuvegun- um til jands og sjávar .300 rnilj. af þeim inneignum, sem þjóð- in á í erlendum bönkum, til uppbyggingar atvinnulífinu, væri verið að fara ránshendi um sparifje landsmanna. Þrátt fyrir þetta fiuttu tveir Fram- sóknarþingmenn breytingartil- lögu við frv. ríkisstjórnarinn- ar um það, að í þessu skyni yrðu bundnar 450 milj. kr. i stað 300 milj. kr. eins og rík- isstj. lagði til. Var alment litið á þessa tillögu sem nokkurskon ar yfirboð, sem hreinsa ætfi Framsókii af allri synd og er þá ekki iítið sagt. j Annars eru yfirboðin þekt fyrirbrigði úr sögu margra þing eina rekslur Áfengisverslunar mála og þykja jafnan bera vott ríkisins og Tóbakseinkasölu rík lítilfjöriegum stjórnmálaþroska. isins, þegar er hann telur það Ljósast hefir þetta orðið í kapp hagkvæmt. I hlaupinu milli kjördæmakos- Eftir sameininguna skal fyr- inna þm. og uppbótar þm. Oft irtækið bera nafnið ..Áfengis- hafa þessi yfirboð kostað rik- og tóbaksverslun ríkisins“. — issjóð mikið fje. Verður að játa að þetta heíir leitt í ljós veru- Forgtjóri þessa fyrirtækis skal ráðinn af fjármálaráðherra. Reikningum hvorrar tegund ar rekstursins, áfengisverslun- ar og tóbaksverslunar, skal haidið aðskildum í bókhaldi. Með frv. þessu er áreiðan- lega stefnt í xjetta átt. Þvi færri, sem einkasöiubáknin eru, þess betra. Rekstur áfengis- og tó- baksseinkasölu er einnig svo lega galla á kjördæmaskipun- inni, sem eins og kunnugt er hefir trygt alt að 11 uppbót- ar þm. sæti á Alþingi. En þetta atriði stendur auðvitað til bóta, eins og fleira i stjórnarskr» okkar. S Bj. Hjónaefni. S. 1. laugardag opin skyldur, að eðlilegt er að hann t úel uðu trúlofun sína Guðný Ein ,. . arsdóttir, Svðri-Rauðalæk i s.ie undir emm yfirstiorn í ’ ,_ _ , , . ( Holtum og Johannes Guðmunds- somu stofnun. .. ... ,. „ t son, sjorn, Karastig 9. En þaö þai t að gei a betui.j ^ fundi bæjarráðs i gær var Fyrir forystu Sjálfstæðismanna voru Raftækjaeinkasalan og Bifreiðaeinkasalan lagðar nið- ur við lílinn söknuð viðskifta- samþykt, að fela Stefóni A. Páls- syni, heildsala, að veita Vetrar- hjálpinni forstöðu í vetur, svo sem á undanförnum árum. I • $áLh œ t zurncip Tími er tiikoininn að kanpa jólaliækuvnar, sem send- ast. eiga út úm iand. Skál bent á eftirt.aldar bælatr: Ritsafn Einars H. Kvarans. Ritsafn Jóns Trausta. Albert Thorvaldsen. Heimskringla Snorra Sturlusonar. Alþingishátíðin. Hallgrímsljóð. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar. Ljóasafn Guðm.. Guðmundssonar. Ljóðmæli Davíðs Stefánssonar. Laxdæla. Lögreglu- stjóri Napoleons. Jörundui*. Níels Finnsen. Iíatrín o. fl. Bama- og ungling'abækur í miklu úrvali. Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.