Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. nóv. 1944. — Crein Edgar Hoover ■ ■■<--■ ® >$> t I : - Fr&rnh. af bls. 7. /: |; j;l ljet undan að lokum, aðal- lega vegna þess, að- hann þjáðist af kýlasótt og þurfti að komast á sjúkrahús sem fvrst. Þjóðverjinn, sem óttaðist, að leitað yrði á sjer, var svo kænn að afhenda negranum skotvopn sín, en hann, sem var óvcpnaður, varpaði önd inni Ijettilega og hugsaði með sjálfum sjer: s Jæja, nu ertu fangi minn. Þegar þeir komu á stöð- ina, lagði negrinn rólega fram vopnin og sagði upp alla söguna. Þjóðverjinn varð fokvondur og neitaði öllu, en seinna', þegar negr- inn •fylgdi lögreglunni nið- ur á ströndina og gróf þar upp viðbúnað sinn, varð hann að viðurkenna. Þeir eru nú báðir í fangeisi í S.- Ameríku. í þessu atviki felst ráðn- ing fyrjr Hitler og alla unn- endur harðstjórnar. Blá- snauður negri, sem var fæddur og upp alinn í frjálsu landi, fjekk sííkt hatur á nasismanum, eins og hánn kyntist honum í Ev rópu, að, hann vildi heldur snúa aftur til fátæktar og jaínvel fara í fangelsi, en að búa lengur við ok hans. Og Þjóðverji, sem . stjórn hans hafði látið taka íöður hans saklausan af lífi, bey-gði sig möglunarlaust undir ok harðstjórnarinnar. Einlæg samvinna. ÞAÐ kurma að ligg.ja margar orsakir lil ’ css, að hlutverk niósn^Verfis Húl- ers í Suður-AmeriKu mis- tókst, s^o sem raun bar vitni. En jeg helf, rð aðal- orsakarinnar sje að leita í þeim anda skilnings og gagnkvæmrar aðstoðar sem komið var til leiðar, þegar kunn urðu áform hins sameiginlega óvinar okkar. En einl _g ^inuta er hug- tak. sem Hitler skilur ekki. EI:k: . : eveik ÖIl Icfcr'*5 h’.'áet öllum vinum sínum. Það h'efir altaf ríkt full- komin eindrægni í sam- j vinnu vorri við lögregluna í Suður-Ameríku, en stríð- ið hefir orðið til þess að upp var tekið daglegt og náið samband vio vini vora í Suðrinu. Það hefir verið happadrjúg og sigursæl sam vinna. Þeir eru hugrakkir, þjóðræknir, gáfaðir og vin- gjarnlegir. Við, sem störfum í leynilögreglu Bandaríkj- anna, erum stoltir af því, að hafa unnið með þeim að einu erfiðasta og vandasamasta hlutverki í sögu okkar. annanna A nclitr Alitiennur fundur útgerðarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. nóvember n. k. og hefst í Kaupþingsalnum í húsi Eim- skipafjelagsins klukkan 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt fyrri tilkynningu. Landsamband ísl. útvegsmanna ElrB£2a“ II / vönduðu skinnhandi. © GxSx&QxS^&S*$x$x$x&3><$x$^^‘&^'$xi-<í>Gx$xix$^>®®4x$<$<þ<$:-4x3x$x§xS>$><S><3><í><$><$y'. ?xSxi>«,v.v.x.wv.. AUGLVSING ER GULLS ÍGILDI '-**X**r*'i €f£?r S’ofH- <oíf5í i A MALF-/V1ILE DOWN TME POAD I SMOT IN SELF*DErSR5£, 0 I 'í TMc CO?S'LL NcVEF’ H.e TM05E VA’OÍ VOU’D BSTTE* GET ON 5ÁCX 70 Trlé CLHB —i AND ------* \ ý' PuöO'i'7 60nF! \j T löo<r.c ,áli. i OVt«í 'r>- r PláL£ V FOR MWi.' ^OAiE'TMiNó'é ROTTEN; McRE i WOUi- Dn' 7 ■\AKZ A POWDtR On' .VÍE ; y BLUE-JAV/, I — I niC'AI YOi'RS NO ANGEL, BOT YOU'Vc KILLED TWO /MEN 1 I DCN'r UkE TM£ WAY TMlNfiS ARÚ TURNÍN6 ~V OUTÍ — ____________ DON'T LETANY CARS INTO TME AREA —OK OUTÍ MOLD ANYONE WMO ACTS TME _ . LEAST BIT 5U5PICI0U5LY^ )pr. 1941. King Fcaturft Syndlcatc, Inc., World rights rcservct 1—3) Roxy: — Blákjammi, je-jeg veit að þú ert engill, en þú hefir drepið tvo menn. Mjer fellur ekki, hvernig þetta allt saman er. — Blákjammi: Jeg skaut í sjálfSvöm, eða var það kannske ekki? Lögreglan mun aldrei sakna þessara tveggja drengja, een annars er sennilega best, að þú íarir aftur í krána. — Morjk (kemur þjótandi inn): Hey, Blákjammi! Puggy er horfinn, jeg hefi allsstaðar leitað að honum. — Blákjammi: Það er hjer eitt- hvað á seyði, hann hefði aldrei farið að hlaupa frá mjer. 4) í hálfrar mílu fjarlægð viö v. foringinn: Láttu engan fara hjer í ge eða út. Haltu auk þess öllum eftir, ■ eitthvað hið minnsta grunsamlega. Lögreglu- hvorki inn hegða sjer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.