Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD I Mentaskólanum: Kl. 8—10 ísl. glínia. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðav. í -Tósefs- dal um helgina. T'arið í dag kl. 2 og kl. tS frá íþrÓttahús- inu. ÁRMEHNINGAR! ' Iþróttaæfingár fjelágsins í kvöld verða þannig: í minni salnrnn: KI.T-—8 Telpur fimleikar. —r ,8—9 Drengir Handknattl. — 9—10 Tlneféleikaj'. I stóra salnum: KI. 7—8 Ilandknattl. karla. — 8—9 Glímunámskeið og < Uímuæfing. Mæti'ð vel og r.iettst.undis. Stjórn Ármanns. Sb ci <£ í ó h ÆFINGAR í Kl. 0—7 fiml, telp. — 7—8 — drengir — 8—9 útiíþr. flokkur. Áríðandi er að 'allir fr.jáls- íþróttamenn Í.R. mæti á ' æf- ingunni kl. 8 Kkvöld. Sýnd vei'ður nýjasta kenslukvik- mynd Í.S.I. í frjálsum íþrótt- um. SKÍÐADEILD Í.R. Skíðaferð að Kolviðarhóli í kvöld k]..8..og á.sunnudag JsL 9 f, h. Parmiðar seldir í versl. Rfaff SkólavÖrðustíg 3 'kl. 12 —3 í dag. ÆFING HJÁ III. og IV. fl. verður á morgun, kl. 10 f. h. í í- þróttahúsi Jóns Þorsteiusson- ar Lindargötu. Stjórnin. SKIÐAFJEL. REYKJAV. ráðgerír að fara skíðaför upp, á llellisheiði næstk. sunnudag. Lagt á stað kl. 9 árd. frá Aust •nrvelli. Farmiðar seldir h,.já L. II. Múller í dag til fjelags- manna til kl. -I en ld. 4—6 til utanfjélagsmanna ef af- gaugs er. 330. dagur ársins. 6. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 0.50. Síðdegisflæði kl. 13.30. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.35 til kl. 8.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ilí, sími 1633. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Messur á morgun: Ðómkirkjan. Messað kl. 11. Sr. Bjarni Jónsson. (Altarisganga). Kl. 5 sr. Friðrik Hallgrímsson. . Hallgrímsprestakail. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. í Aust- urbæjarskóla. Sr. Jakob Jónsson. Klukkan 2 e. h. messa, sama stað. Sr. Þorsteinn L. Jónsson, í Mikla DA.G holtsj iingum. Laugarnesprestakall. Messað í Samkomusal Lauganesskirkj u kl. 2 e. h., sr Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Nespresíakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2. Fríkirkjan. Kl. 2, barnaguðs- þjónusta. Kl. 5 síðd., messa, sr. Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. Hámessa kl. 10. — í Iiafnar- firði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 5 e. h. Sr. Aón Auðuns. Káifatjörn. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Brautarholtskirkja. Messað kl. 13.00. Síra Hálfdán Helgason. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Sigur- birni Einarssyni ungfrú Asla Gissurardóttir og Nicolai Bjarna- son, versl.m. — Heimili brúðhjón anna verður á Flókagötu 1. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Ástríður Ingvarsdóttir og Kristján Guð- mundsson, bakari, Grettisgötu 75 Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Útskála- kirkju, af Sr. Eiríki Brynjólfs- Kaup-SaJa ÁGÆTIR SKAUTAR til sölu á Leifsgötu 21 syni ungfrú Oddný Sigtryggs- dóttir, forstöðukona Saumastofu Keflavíkur h. f. og Guðmundur Kr. Guðmundsson (Kr. Guð- mundssonar, skipstjóra, Kefla- vík). — Heimili hjónanna verð- ur á Vatnsnesstíg 5, Keflavík. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Halldóra Ó. Guðlaugsson og Guðm. Valur Sigurðsson, klæðskeranemi. — Heimili ungu hjónanna verður á Fálkagötu 19. Iljónaband. í dag verða gefin saman af sr. Árna Sigurðssyni Jórunn h V. Þórarinsdóttir og Kristján Sigurjónsson, húsgagna bóistari. — Heimili ungu hjón- anna er í Traðakotssundi 3. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Friðriki Hallgrímssyni ungfrú Guðrún Guðmundsdótlir (Illugasonar, lögregluþjóns) og Kjartan Mark ússon, iðnnemi. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Austurstræti 38, Hafn’arfirði. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ester Morthens og' Vilheim Kuren. Háskólafyrirlestur. — Ólafur Björr.sson, docent, flytur fyrir- -lestur um skipulagningu við- skiptalífsins, í hátíðasal Háskól- anö n. k. sunnudag, 26. þ. m. kl. 2 e. h. — Öllum er heimill að- gangur. Kvennadeild Slysavarnafjel., hefir beðið blaðið að geta þess, að hinni árlegu hlutaveltu deild- arinnar, sem.verða átti á morg- un í Hótel Heklu, hafi verið frest að til 3. des. n. k. og verður hún þá í K.R.-húsinu. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Trjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Eeinleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Talað á milli hjóna“ eftir Pjetur Magnússon (Brynjólfur Jóhanness., Anna Guðmundsd., Alfred Andrjes- son. ■— Leikstj.: Brynjólfur Jó hannesson). 21.20 Lög og ljett hjal (Páll ís- ólfsson). 22.00 Frjettir. Aðalfundur '.dr'cwinaíélaai -^ilandi mara umafe ia cj-ó verður haldinn sunnudaginn 26. nóv. kl. 4,30 í Kaup- þingsalnum. •— Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skríf- stofu fjelagsins, Ingólfsstræti 16 og hjá gjaldkera þess, Hóklilöðustíg 2. 1> STJ'ÓRNIN. ' I SKIÐA OG | SKÁUTAFJEL. Ilafnarfjarðar fer skíðaferð í fyrra- málið kl. 8,30 á Helli.sheiði. Karmiðar -seldir í versl. Þor- váldar Bjarnasonar. Tapað PENIN GA VESKI tapáðist í ■ fyrrakvöld, með ýmsum nótum og skjölum (þar á meðal úrmiðar merktir Kristján og Bjarni). Vinsam- lega skilist til Sigurðar Jóns- sonar, Uxingbraut 211 (mættí* senda í pósti og hirða pening- ana fyrir ómakio). Kensla TUN GUMÁLAKENSL A eitska, þýska, franska. Einka- tímar. Væntanlegir nemendur sendi nöfn, heimilisfang og! símaniuner í brjefi til blaðs- ins merkt „Nám“. SVÖST VETRARKÁFA og síður ballkjöll til sölu. Ilelluhraut 9. Hafmirfirði. SILFUEVÍR A VIRKISEELTI óskast til kaups. Uppl. í síma. 5096. UNGLIISIGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við: Framnesveg Sogamýri Ríaplaskjólsveg Viðimel og Hringbraut !'IJeóturíœrj | Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ! MesrgsaaaMsiMð % v X Vinna KAUPUM FLÖSKUR Móttaka Grettisgötu 30. Sími 5395. NOTUÐ HUSGÖGN kevpt ávalt hæsta verði. — 8ótt heim. — Staðgreiðsla. — 8ími 5691. — Fornverslunin Grettiseöt.u 45 HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, BræSraborgarst. Tilkynning ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.M. og K. Næstsíðasta samkoma æsku lýðsvikunnar er í kvöhl kl., 8,30. Ástráður Sigursteindórs son cand. theoR talar. Söng- ur og hljóðfæraleikur. Allir yelkomnir. FIÐUR- HREINSUN Við gufu- hreinsum fið ur úr sængur fatnaði yðar. samgægurs Fiðurhreins- un íslands. Aðalstræti 9 B. SÖLUBÖRN P”engir og stúlkur. Nú er tækifæri til að vinna sjer inn peninga fyrir jólin. Komið í skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reylcjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5571. - Guðni. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. — Sími 4129. Maðurinn minn, PJETUR INGIMUNDARSON slökkviliðsstjóri, andaðist að heimili sínu í dag. Reykjavík, 24. nóv. 1944. Guðrún Eeuediktsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANN ÞORBJÖRN PJETURSSÖN andaðist að heimili sínu 23. þ. mán. Fyrir hönd sygtkina minna óg annara vanda- manna Hulda Jóhannsdóttir, Þórsgötu 15. Þökkum hjartanlega auðsýn^a hluttekningu við fráfall eiginmanns míns og sonar, föður okkar og hróður HAFLIÐA JÓNSSONAR og PJETURS M. HAFLIÐASONAR. Halldóra Helgadóttir og synir. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. &W* Birgir og Bachmann. Mínar innilegustu hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð við fráfall míns hjartkæra sonar, JAKOBS SIGURJÓNS EINARSSONAR sem fórst með e.s. Goðafossi. Sólborg Jensdóttir, AusturhlíS A. Innileg-t þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall okkar hjartkæra eiginmanns og fóður, SIGURÐAR INGIMUNDSSONAR. , Guðrún Einarsdóttir og dætur. n I Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför, SUNNEVU dóttur okkar. Sjerstaklega viljum við þakka skólastjóm, kenn- urum og böfnum úr 9 ára C-deild, Laugarnesskólans Rag-na Ingvarsdóttir. Árni Jón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.