Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 2
HORGUNBLAÐIÐ Sunnudag'ur 26. nóv. 1944. FJÁRSÖFNUNARVIKA BYGGINGARSJÓÐS SJÁLFSTÆÐISFL OKKSINS HEFST Á MORGUN Heitið á bæiarbúa tii iiðsinnis Samtal við íormann íjársöfn unarnefndar FRÁ því hefir áður verið skýrt hjer í blaðinu. að Sjálf- -etæðisflokkurinn í Reykjavík hefir nýlega hafíS byggingu flokkshúss með stórum og glæsilegum salarkynnum, á lóð f iokksins við Austurvöll. Nú hefir fjársöfnunarnefnd byggingarsjóðs ákveð- ið, að hafin verði almenn f jársöfnun meðal hæjar- búa í næstu viku, til ágóða fyrir byggingarsjóð. i t ■Ui' o ’ E í tilefni þessarar fjársöfnun- H' átli blaðið stutt viðtal við formann fjársöfnunarnefndar, Jtinann Hafstein. ,.Þið þurfið á miklu íje að iida í hina myndarlegu, fyr- rjLiguðu byggingu“. „Já, — við reynura að vanda i verksins í hvívetna. Verð- n að gera ráð fyrir, að kostn- ■ur allur verði allt að einni liíjón króna“. „Er ekki eitlhvað til í sjóöi?“ „Mjór er mikils vísir“, segir i áítsekið. Við eigum um 100 ísund krónur f sjóði. Þetta e u framlög frá Sjálfstæðisfje- logunum. Vörðui- hefir lagt í sjóðihn 35 þúsund krónur. —- Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt, h.efir lagt í hann 25 þúsund 1: i ónur. Fjelag ungra Sjálfstæð ■ismanna, Heimdallur, hefir lagt fram -20 þúsund krónur og er í uppsiglingu með 10 þúsund 1 ónur í viðbót. Óðinn, fjelag Sjálfstæðisverkamanna, er einn íg að vinna að því að afla fjár í sjóðinn. Hjer við bætist svo, að á fundi stjórna Sjálfstæðisfjelag- 8' na og fulltrúaráðs þeirra, sem haldinn var 18. október s.l., fj <: sem endanlegar ákvarðan- i r voru teknar um framkvæmd fcyggingarmálsins, eins og hún nú er ráðgerð, hjet Eyjólfur Jóhannsson, formaður bygging- arnefndar því, að gefa steiaa í fyrirhugaða hleðslu við bvgg- inguna fyrir 10 'púsund krónur, en það mun vera nálægl ovi. sem áætlað er, að þurfi í hleos'i una. Á þessum sama fundi af- henti frk, María Maack bygg- ingarsj. einnig' að gjöf 500-00 kr „Þessi sjóður byrjar þá ekki ilía“. „Nei, — sannarlega ekki, og ef apnað fer á eftir.í svipuðum mæli, þarf engu að kvíða". ,,I fjársöfnunarvikunni æll- ið þið að leita til bæjarbúa al- menl?“ „Já, — hús flokksins er hús fólksins, sem vill hlynna að samtökunum og hefir áhuga fyrir byggingunni. Jeg vil biðja blaðið að lok- um að koma þessu á framfæri: Við heitum á alla! Við treystum því, að sem ílestir sjái sjer fært og vilji leggja nókkuð af mörkum! » 0 r l»et(a er merki Þeir, sem styrkja sjóðinn, bera byggingarsjóðs. merki hans fjársöfnunarvikuna. Skirieini byggingarsjóðs Af> HEFÍR 'imOi 'V£RI5 SHUOAMÁt 3Játf3TÆ»ISKANNft í 2ZYKJAVÍK, Að'SKN ASf STÓ&T 05 NYtíPAKAr’ðT tbOKKSiíÚS. FYRIR HðNO ðJÁlPSTKmnOKKSim BERI 'É<3' YBOS. AlÚDAk UKKÍÉ HÍÍÍ' STSDNXNÚ YMk VIS ÍtXtJl HÁL, SEí-T HA?A M'UM KíKLA ÞÝViNQV SRA.OTARÖE>'GI SfÁLr’STÆÐISFLCKKSINS / í HSHL3. eSXYuKt>xiR KKSIM i ' * 'O .. - * í\y\ j ...i&*,:/::&?■' ;..V'A,A i í, ........................................................ Styrktarskjal bj’ggingarsjóðs a ð innan verðu. Styrktarskjölin eru í 10 flokkum: 10 kr. — 25 l — 50 kr. — 100 kr. —- 20 0 kr. — 300 kr. — 500 kr. — 1000 kr. — 2000 kr. og 5000 kr. * Avarp fjársöfnunarnefndar Reykvíkingar! Allt frá stofnun Sjálfstæðisflokksins hefir hann verið einn öflugasti þátturinn í örfun þróunar og framfara í höfuðstað landsins. Fjelagssamtök Sjálfstæðismanna hafa nú á- kveðið að efna til almennrar fjársöfnunar í Reykja- vík í næstu viku frá 27. nóvember til 3. desember, til þess að standast straum af kostnaði við bygg- ingu hins fyrirhugaða flokkshúss Sjálfstæðismanna við Austurvöll. Verkið er þegar hafið, — en þörf byggingar- sjóðs á styrktarfje er brýn. Við leyfum okkur að leyta liðsinnis yðar, Reyk- víkingar, og verðum að treysta á ítök málefnisins í hugum yðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er allt það fólk, sem stutt hefir og styðja vill sjálfstæðisstefn- una. * Hús Sjálfstæðisflokksins er hús þessa fólks. Við biðjum yðhr að taka fjársöfnun bygging- arsjóðs Sjálfstæðisflokksins með skilningi og vel- vilja. Virðingarfyllst í fjársöfnunarnefnd byggingarsjóðs Jóhann Hafstein, form., Ásta Guðjónsdóttir, Axel Guðmundsson, Baldur Jónsson, Gísli Guðnason, Jónína Guðniundsdóttir, Lúðvík Hjálmtýsson, Magnús Þorsteinsson, Ragnar Lárusson, Soffía Oiafsdóttir. Reglur fjársöfnunar byggingarsjóðs. I. Fjársöfnunin fer fram meðal bæjarbúa alment vikuna frá 27. nóvember til 3. desember. II. ’ «r Hver sem styrkir byggingarsjóð, fær afhent styrktarskjal, sem vottar þakklæti flokksins og kvittun fyrir styrktar upphæð. III. Hver, sem styrkir byggingarsjóð, skal einnig skrá nafn sitt á tölusetta söfnunarlista, er síðan geymast í byggingunni. IV. Hverju styrktarskjali fylgir merki byggingarsjóðs, sem ætlast er til að menn beri fjársöfnunarvikuna. Framkvæmd söfnunarinnar er hagað þannig: 1. Meðlimir fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjelaganna vinna að því í umdæmum, að gengið sje í húsin og bæjarbúar inntir eftir því, hvort þeir vilji styrkja byggingarsjóðinn með fjár- framlagi. Jafnframt eru allir skráðir meðlimir Sjálfstæðisfjelaganna brjeflega hvattir til þess að vinna að söfnuninni eftir föngum og hverjum einstökum send nokkur styrktarskjöl ásamt söfnunarlistum og merkjum í því skyni. Fjársöfnunarnefnd skráir á sjerslakri spjaldskrá hvað hvert umdæmi og hver meðlimur Sjálfstæðisfjelaganna fær a£ styrktarskjölum til ráðslöfunar. Að fjársöfnunarviku lið- inni stendur hver einstakur fjársöfnunarnefnd skil á ráð- stöfun þeirra skjala, sem viðkomandi hefir veitt móttöku. 4. Hverjir aðrir, sem óska þess, að vinna að fjársöfnuninni, geta fengið slyrktarskjöl í þeim tilgangi hjá fjársöfnunarnefnd og hlýta um fjársöfnunina þeim reglum sem að framan greinir. Allir, sem safna, skulu skrá hjá sjer sjei-staklega fjárupp- hæð hvers einstaks styrktai'manns, og gera fjársöfnunar- nefnd grein fyi'ú því eftir á. Alla fjársöfnunarvikuna veitir fjársöfnunarnefnd framlög- um í byggingarsjóð móttöku á skrifstofu ^álfstæðisflokks- ins í Thorvaldsensstræli 2, (símar 2339 og 3315). 2. 3. 5. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.