Morgunblaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 2
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. nóv. 1944 Samþyktir allsherjar- þings vinnuveitenda EINS OG SKÝRT hefir verið frá hjer í blaðinu, var haldið aítsherjarþing vinnuveitenda hjer í bænum 24. og 27. þ. m. Á þinginu voru gerðar eftirfarandi fundarsamþyktir: Aðalfundur Blindravinafjelags íslands: Mikil nauðsyn ó stofn nn blindraheimilis AÐALFUNDUR Blindravinfjelags íslands var haldinn s.l. sunnudag, 26. nóvember. Formaður fjelagsins, Þorsteinn Bjarna- son gaf mjög ítarlega skýrslu urn síðasta starfsár fjelagsins. 1. Vinnuveitendafjel. íslands £ln. Lfi Alþýðusambandsþingi |> er nú situr á rökstólum og bjóði því að taka upp við- i e-ður við fjelag vort um kaup- gjdldsmál alment og önnur hagsmunamál samtakanna. 2. Fundurinn mælir með því að ; framtíðinni verði kaup- gjaldsmálin leyst með frjálsum sarr.ningum aðila, þegar því Verður frekast við komið, 3. I því sambandi telur fund m i in heppilegt að samkomu- lag næðist um: a. að allir kaup- og kjara- sair.ningar væru miðaðir við sorna dag, b. að reynt væri að koma á- kvæðisvinnu að á sem flestum sv iðum. 4. Fundurinn íelur bæði sann gjarnt og heppilegt að við á- kvörðun kaupgjalds verði á hverjum tíma hæfilegt tillit tekið til vísitölu afurðaverðs. 5 Vinnuveitendafjelagið geri tiU-iUn til að fá ákvæði í samn- inga þess efnis, að gegn því að vúmuveitendur taki eingöngu rnoðlimi verkalýðsfjelaga í þjón ustu sína, skuldbindi Alþýðu- sarrbandið meðlimi sína til að vinna eingöngu hjá fjelags- mönnum í Vinnuveitendafjelag inu- 6 Fundurinn telur að tak- nnifkun sú, sem verið hefir á rnöguleikum ungra manna til fagtegs verklegs náms, samrým ísf, eigi alþjóðarheill og sje skað leg heilbrigðri þróun, verklegri og meiiningarlegri. Skorar fund u>:mn á ríkisstjórn og Alþingl að hlutast til um að með lög- gjöf verði mjög rýmkaður, frá þvi sem a-ú er, aðgangur manna að verklegu námi. 7 Fundurinn ályktar að skipa 3 manna nefnd til þess að athuga með hverjum hætti heíst er unnt að bæta úr þeim brýna skorti, sem nú er á fag- lærðum iðnaðarmönnum og af- neraa þær hörnlur, sem nú eru á þvf að ungir menn hafi frjáls- an íðgang að fullkominni iðn- rneiitun. Ennfremur voru gjörðar ýms ar samþvklir viðvíkjandi starfs háttum vinnuveilenda og efling samtaka þeirra. Aðaifundur Sundfje- iafsins Ægir SUNDFJELAGIÐ Ægir hjelt s. 1. sunnudag aðalfund sinn. — Formaður fjelagsins, Þórður Guðmundsson, gaf yfirlit um starfsemi fjelagsins á s. 1. ári. Heflr fjelagið tekið þátt í öll- um sundmó1#num fjórum og öðru sundknattleiksmótinu. -— Þakkaði hann kep’pendum góða frammistöðu, en á árinu settu Æringar þrjú met af als fjórum er sett voru á árinu. Mörg mál voru tekin til með ferðar og tillögur. Eftirfarandi tillögu frá Jóni. D. Jónssyni, samþykti fundurinn: „Aðal- fundur Sundfjelagsins Ægir beinir þeirri áskorun til stjórn ar I. S. I., að hún beiti sjer fyr ir endurskoðun íþróttalaganna og þá sjerstaklega afnámi 16. gr. í kaflanum íþróttir í skól- um, eða verulegar breytingar á nefndri grein“. — Fundarr menn samþyktu tillögu þessa í einu hljóði. Var almenn óá- næg ja með framkvæmd þessar- ar greinar íþróttalaganna og var almenn skoðun ræðumanna að ákvæði greinarinnar stór- skemdu starfsmöguleika íþrótta fjelaganna. Stjórn Ægis skipa: Þórður Guðmundsson, formaður, var hann endurkosinn með öllum greiddum atkvæðum, með- stjórnendur voru kosin þau Jón Ingimarsson, endurk., Sig- ríður Einarsdóttir og Ari Guð- mundsson. Fyrir í stjórninni eru Theódór Guðmundsson, Ingibergur Sveinsson og Guð- mudnur Jónsson. Dr. Colijn látinn. London: Fregnir hafa borist um það, að látinn sje dr. Colijn, fyrrum forsætisráðherra Hol- lands, var hann 75 ára að aldri. Nýr utanríkisráð- lierra Banda- ríkjanna ROOSEVELT forseii hefir skipað Edward R. Stettinius Jr. eftirmann , Cordell Hull sem litanríkisráðherra Bandaríkja- stjórnar. Stettinius hefir gegnt emlJJbtti utanríkisráðherra á meðan Hull hefir verið veikur, en áður var hann aðstoðar-ul- anríkisráðherra. Tók hann við því embætti 1943, af Sumner Welles. Sletlinius er 44 ára, fæddur 22. okt. 1900 í Chicag9. Hann stundaði nám við háiskólann í Virginia, en varð síðar vara- forseti General Motors verk- smiðjanna. Hann varð forseti ýmsra flugvjelaverksmiðja. — Árið 1941 varð Stettinius for- stjóri láns- og leigufram- kvæmdanna og einkaráðgjafi Roosevells frá 1941—1943. — Iðnaður Breta Framh. af bls. 1. Auk þess hafa verið bygð kaupskip, sem nema 6 3A milj. smálestum, þrátt fyrir að bresk ar skipasmíðastÖðvar hafi haft ærin starfa við”viðgerðir á skip um síðan ófriðurinn hófst. Konur í iðnaðinum. Aukning iðnaðarins hefir tekist m. a. með því, að fá kon- um vinnu í verksmiðjunum. — Hver einasta bresk kona á aldr- inum 14—-60 ára vinnur að ein- hverju leyti í þágu hernaðarins; annaðhvort í verksmiðjum, við l^indbúnað, eða í her, flota og flugli'ði. Aðeins konur, sem hafa fyrir heimilum að sjá vinna ekki allan daginn að hern aðarstörfum. Þó hafa 1 miljón kvenna, sem hafa fyrir heimili að sjá, unnið að nokkru leyti að hernaðarstörfum. 11 miljón manns vinna við þolagröft, samgöngutæki og önn ur nauðsynleg skyldustörf vegna hernaðarins. 2 miljónir manna vinna við flugvjelafram leiðsluna. % hlutar þeírra hergagna, og þeirra nauðsynja, sem Bretar hafa þarfnast vegna hernaðar- ins hefir verið framleitt í Bret- landseyjum sjálfum. Þrátt fyrir myrkvun, loftárásir og skömtun. „Þetta gríðarlega mikla verk hefir breska þjóðin unnið“, seg ir í „hvítu bókinni'Ý þrátt fyrir loftvarnamýrkvun, loftárása bg skíjmtun á öllum nauðsynjum. A vinnustofu fjelagsins við Ingólfsstræti, unnu 9 blindir menn er starfsárið byi’jaði, en einn þeirra dó og annar hætti störfum og starfa þar nú 7 menn. Ellefu blindir menn unnu á árinu í beinu sambandi við vinnustofuna, var þeim greitt í vinnulaun kr. 19.140,27, sem skiptist í mitli þeirra, eftir afköstum hver eins. Allir eru þessir menn orðnir aldraðir, sá elsti er um áttrætt enginn að einum undanteknum er undir Sextugt. Þetta sýnir glögglega hversu lengi er hægt að hjálpa þeim blindu, ef heilsa og vilji leyfir, enda hef- ir starfsfólk Blindravinafjelags Ins gert alt til þess að hlú að hinum blindu. Rekstur vinnustofunnar. Rekstur vinnustofunnar varð á s. 1. ári óhagstæður um kr. 12.285,67, en það er um kr. 5000 lægra, en á árinu þar áður. — Vörusalan jókst að vísu um kr. 20 þús., en kostnaður allur hef ir aukist stórlega, eða um kr. 5 þús. Hefði vörusalan þurft að vera, til að bera uppi kostn- aðinn, um 110 þús. kr„ en af- köst vinnustofunnar hefði ekki leyft þá sölu. Lögð hefir verið áhersla á að framleiða þá vöru, sem þeir blindu hafa best upp úr og jafn framt er best seljanleg vara. —■ Á síðasta starfsári háði það nokkuð rekstri vinnustofunnar, að miklum erfiðleikum var bundið um útvegun efnis. Að- alframleiðsla vinnustofunnar er burstagerð, vefnaður hvers- konar, gólfdreglar, ha’ndklæði og gólfklútar. Blindraheimili. í húsi fjelagsins Ingólfs- stræti 16, búa nú 8 blindir menn. Hafa menn þessir notið húsaleigustyrks. Er þetta sönn un þess, hve brýn þörf er á stofnun blindraheimilis. Þá er einnig vitað um að margir blind ir einstaklingar búa við mjög effið skilyrði víðsvega um bæ- inn. Bókasjóður blindra er stofn- aður var til minningar Sig. P. Sívertsen, efldist nokkuð á ár- inu, eða um kr. 2.679,44. — Blindraheimilissjóður fjelags- ins jókst á árinu um 42.694.05. Eru í þessari upphæð innifaldar gjafir, hagnaður af merkjasölu o. fl. Hefir sjóðurinn tvöfaldast á árinu og var um árslok kr. 85 þús. og 500 krónur. — Eru því hinir ýmsu sjóðir, sem eru í vörslum fjelagsstjórnar, orðn- ir um kr. 104 þús. og 500 kr. Byggingarsjóður. Byggingarsjóður söfnunar- nefndátr fjelagsins, sem haldið er sjer, var í ársbyrjun rúmar 115 þús. krónur, cn hefir auk- ist um 35 þús. krónur, það sem af er árinu og er því nú um 150 þús. krónur. I þessari sjóðs- aukningu eru innifgldar þrjár stórgjafir. Er þá fyrst 12 þús. kr. gjöf frá starfsfólki og vin- um Kristins Sigurðssonar, múr ara, til minningar um hann, þá fimm þúsund krónur frá Hjalta Jónssyni, consul og fimm þús- und frá tveim mæðgum, er var ið skal til hljóðfærakaupa í væntanlegt blindraheimili. Tala fjelagsmanna jókst nokk uð á árinu, eða. úr 579 í árs- byrjun, en í árslok voru þeir orðnir 960, eru æfifjelagar 60 talsins. 100 manns grafnir í rnstum London í gærkveldi. EKKI ER enn vitað hversit margir rnenn hafa beðið bana. við hina miklu spyengingu, sem varð í einni flugvjela- sprengjustöð breska flughers- ins í gær. Yitað er um að 100 manns eru grafnir undir rúst- unuin, þar sem aðalsprenging- in varð. Aðeins 23 ]ík hafa til þessa. verið grafin upp úr rúst unum. — Reuter. Öll hús brend í Lyngen- firði. Frá norska blaðafulltrú- anum: FRÁ STOKKHÓLMI berast þær fregnir eftir „Dagens Ny- heter“ að Þjóðverjar hafi brent öll hús í Lyngen-firði'. - Breska þjóðin í stríði Framh. af 1. síðu. vopna, eða til að vinna 1 þágu styrjaldarrekstursins. Hafa eytt erlendum innstæðum Bretar áttu miklar innstæð- ur erlendis er styrjöldin hófsfc o{l fyrirtæki, í Bandaríkjunum áttu Bretar t. d. mikinn gull- forða. Alt þetta hefir eyðst í slyrjaldarþarfir. Þeir höfðu eytt öllum gullforða sínum í Bandaríkjunum áður en Banda ríkin komu í stríðið. Allar þær vörur, sem Bret- ar hafa fengið hjá samveldis- löndunum og í nýlendunum hafa þeir greitj; fyrir. — Milli Kanada og Bretlands hafa átt sjer slað gagnkvæm lán og leigulaga viðskifti. Þungar skattabyrðar Ríkissjóður Breta hefir eytt áíðan styrjöldin hófst samtals 25.000 miljónum slerlings- punda. Mest af þessu fje hefir fengist með sköttum beinum og óbeinum. Skattar eru nú helmingi hærri í Bretlandi en þeir voru fyrir stríð. Greiða Brelar 10 shillinga, eða helm- ing af hverju pundi, sem þeir vinna sjer inn í "beina skatta. F járöílunarvika b yggingar s jóðs ÞRIÐJI dagur fjársöfnunarviku byggingar- sjóðs Sjálfstaeðisflokksins er í dag. FJÁRSÖFNUNARNEFND heitir á fulltrúa Sjálfstæðisf jelaganna og meðlimi þeirra, að vinna s vei að söfnuninni og biður bæjarbúa, að taka vel þeim,sem safna. STYRKTARSKJÖL byggingarsjóðs eru vand íega gjörð, í 10 flokkum frá 10 krónum upp í fimm þúsund krónur. SÖFNUNARLISTAR byggingarsjóðs geyma eiginhandárnöfn þeirra, er styrkja sjóðinn. Gleymið ekki Byggingarsjóði Sjálfstæðis- •f? lokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.