Morgunblaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. nóv. 1944 MORGUNBLASIÐ 5 Sr. Gísli BryhjóIIsson: Prestarnir og prestkosningalögin I. er háð tilviljun einni, eins og NÚ SEM stendur eru uppi margar kosningar, er það eina, all-háværar raddir um það, að sem úrslitum ræðux. tekin verði til rækilegrar athug unar aðstaða hinna opinberu starfsmanna í þjóðfjelaginu. Einkum lúta þessar raddir að því, að leiðrjetta beri það mis'- ræmi og öngþveiti, sem launa- kjör opinberra starfsmanna eru komin í og koma einfaldara heildarskipulagi á launa- greiðslu þess opinbera. Þarf engan að undra, þótt þessar raddir láti nú mjög til sín heyra. Þess er ekki að vænta, að þjóðartekjunum verði rjett- látlega, sliift, meðan ríkisvald- ið sjálft gengur á undan í rang lætinu, — greiðir sumum starfs mönnum sínum laun, sem eru lítt við hóf en veitir öðrum skorinn skammt. Samfara kröfunum um sam- ræmingu launakjaranna, eru nú komnar fram tilfögur um að taka til endurskoðunar rjett indi og skyldur opinberra starfsmanna og setja um þetta efni sjerstaka löggjöf. I þeirri III. EN ENGUM er als varnað. Einhverja kosti hlýtur þetta fyrirkomulag að hafa. Það mun fyrst verða talið því til ágæt- is, að þegar söfnuðurnir geti sjálfir, með kosningu, ráðið hver verði prestur þeirra, hljóti þeir að verða ánægðir með hann, samvinnan betri, tengslin nánari. Með veitingu ráðherra sje aftur á móti hægt að þröngva þeim prestum upp á söfnuðina, sem þeir vilji ekk- ert hafa með að gera og ekk- ert samstarf við. Kosningaað- ferðin mun iíka talin vera í meira samræmi við lýðræðis- hugsjónina heldur en þegar veitingavaldlð er hjá ráðherra einum. Þegar prestskosningalögin voru til afgreiðsþj á Alþingi, virðast margir þingmenn hafa gert sjer háar vonir um mik- inn árangur af þeim fyrir löggjöf yrði m. a. kveðið á um kirkjulífið landinu. Einn með hverjum hætti og eftir ^ þeirra ljet svo um mælt við hvaða reglum opinber embætti | umræður, að þær kirkjur skulu veitt og hvað aðallega mundu fyllast, sem nú stæðu ætti að hafa til hliðsjónar við slíkar veitingar. Hjer skal ekki rætt um þessi mál alment, held ur. aðeins einn þátt þeirra og það er veiting prestsembætt- anna. II. UM VEITINGU opinberra embætta fer oftast eftir þeirri reglu, að staðan er auglýst laus til umsóknar. Þeir sem óska og rjettindi hafa sækja um stöð- una og svo er það á valdi við- komandi ráðherra að velja þann sem honum sýnist, en oft mun hann þurfa að leita um- sagnar æðstu manna i viðkom- andi starfsgrein s. s. landlækn- is, fræðslumálastjóra o. s. frv. Þessu er alt öðruvísi varið um veitingu prestsembætta þó undarlegt sje. Þar um eru í gildi sjerstök lög, svonefnd prestskosningalög. Eftir þeim tómar, ef fólkið fengi sjálft að velja sjer þann prest, sem það vildi láta prjedika yfir^jer. Við vitum nú vel, hvernig slík ar vonar hafa rætst. Það mun líka á sínum tima hafa verið talið prestskosninga lögunum til ágætis, að með þeim væru landsmenn að öðl- ast aukið frelsi og að endur- heimta forn rjettindi úr hönd- um erlends konungs og stifts- yfirvalda. Þær röksemdir höfðu mikið gildi á sínum tíma enda þótt slíku sje ekki til að dreifa nú. Valdið er hjá fólkinu. enda þótt veitingin fari um hendur ráðherra. IV. EN HVAÐA gallar eru nú á þessari aðferð? Fyrst og fremst þeir,, sem fylgja öllum kosn- ingum. Oft og tíðum er í frammi hafður illvígur áróður fá kjósendur í viðkomandi gegn einstökum umsækjend- prestakalli að velja um umsækj um, sem'þeir gefá þó ekkert endur. Taki meira en helming tilefni til sjálfir. Oft myndast ur kjósenda þátt í þeirri kesn- innan safnaðanna klofningur ingu og fái einhver umsækj- og deilur í sambandi við kosn enda meira en helming greiddra ingar, sem stendur heilbrigðu atkvæða, er hann „löglega kos- kirkjulífi fyrir þrifum og seint inn“, sem kalað er og hlýtur nær að gróa. Eins og lögin eru embættið. Nái enginn umsækj- nú, getur 14 hluti kjósenda í enda þessum „meirihluta“, er prestakalli ráðið prestskosn- ráðherra ekki bundinn við at- ingu, ef hann er nógu sam- kvæðagreiðsluna, en sú venja taka, enda þótt % hlutar sjeu hefir skapast, að sá, sem flest á m&ti, ef atkvæði þeirra skift- atkvæði fær, hlýtur embættið I ast á marga umsækjendun -— að öllum jafnaði. Méð þessari aðferð við veitingu prestakalla er aðallega, og raunar ein- göngu, tekið tillit til vilja við- komandi safnaða eða þess hluta þeirra, sem kemur sjer saman um ákveðinn umsækj- anda. Þar er ekkert tillit tekið til óska prestastjettarinnar eða forystumanna hennar, t. d. biskups, þar er engin hliðsjón höfð af embættisal’dri presta, hæfileikum þeirra eða lífs- reynslu, eða sjerstökum þörfum kirkjunnar á hverjum stað o. Kosningarnar tryggja því söfn- uðinum als ekki þann prest, sem meirihluti iians vilh Og enda þótt meirihlutinn sam- einist um ákveðinn umsækj- anda og kjósi hann, kemur það oft í ljós við nánafi kynni, að reynslan af prestinum yerður oft önnur en vonir stóðu til í upphafi. Munu ’nokkur dæmi þess, að söfnuðum hefir verið jafn ljúft að losna við þann prest, sem þeir voru hvað fús- astir að kjósa. Þannig horfa prestskosningarnar við frá ■V. EN HVAÐA áhrif hafa þessi lög haft fyrir prestastjett lands ins? Jeg held að yfirleitt hafi þau verið henni til mikillar ó- þurftar. Reynslan hefir orðið sú, að þegar ungir prestar eða óvígðir kandidatar hafa sótt um prestaköll á móti sjer^eldri mönnum, hafa yngri mennirnir iang-oftast verið löglega kosn- ir eða a. m. k. fengið fléiri at- kvæði og þar með hlotið emb- ættið. Þetta hefir haft þær af- leiðingar, að flestir prestar hafa orðið að sitja i þvi brauði, sem þeir hljóta fyrst,.enda þótt þeim leiki einhver hugur á að skifta um starfssvið. Allir, sem nökkuð hafa fylgst með prests kosningum undanfarna áratugi, þekkja fjölmörg dæmi þess, að prestar með mörg embættisár og mikla reynslu að baki, hafa borið lægra hlut í kosningum fyrir ný-útskrifuðum guðfræð ingum, sefn koma beint frá prófborðinu. Að vísu má nefna dæmi um hið gagnstæða, en það er undantekningar, sem staðfesta regluna. Þessi útkoma í prestskosning unum hefir á margan hátt haft slæmar aíleiðingar fyrir kirkj- una. Jeg held, að hún sje ein af orsökunum að þeim skorti á prestum, sem nokkur undan- farin ár hefir verið all-tilfinn- anlegur. Nú munu a. m. k. 13 prestaköll' vera prestslaus og þjónað af nágrannaprestum. Þó bættust níu prestar í hópinn á s. 1. vori. Sýnir það, að mörg og stór hafa skörðin verið áð- ur en þcir komu út í starfið. Samt eru til i landinu kring- um 20 guðfræðingar vígðir eða óvígðir, sumir, sem aldrei hafa orðið prestar, aðrir, sem hætt hafa prestsskap eftir nokkurra ára þjónustu og leitað annara starfa. Tregða manna við að taka að; sjér hin strjálbýlu og. af- skektu prestaköll getur átt sjer margar eðlilegar orsakir. Og hún verður vel skiljanleg þegar þess er gætt, að þeir eiga þaðan oft engar dvr opnar inn í eftjrsóknarverðari brauð, sem þeir e. t. v. hafa augastað á. Samt geta slík prestaköll ver- ið ákjósanlegir skólar fyrir unga og hrausta menn. Þar opnast þeim alt annar heimur heldur en þeir hafa lifað í á námsárunum, þar fást náin kynning af landi og þjóð, þar getur gefist gott næði til lest- urs og kenslustarfa o. s. frv. Hinsvegar er altaf sú hætta fyr ir þá, sem á slíkum stöðum eru til langframa að ,,forpokast“ þar, eins og kallað er, ekki síst ef þeir eiga það nokkurnveg- inn víst að vera þar alla sína préstsskapartíð. Það getur bein s. frv. Val safnaðanna, sem oft sjónarmiði safnaðanna. kosningalögin hafa komið í veg fyrir, að þeir gætu fluttst í eftirsóknarverðari brauð, sem þeiv þó annars ættu rjettmætt tilkall til eftir embættisaldri og fyrra starfsferil. A mannlegan mfælikvarða er það heldur ekki mikil hvöt fyr ir menn til að leggja sig fram i stöðu sinni og sýna alúð og árvekni i störfum, þegar þeir vita, að ekkert tillit er til sliks tekið, ef þeir óska að skifta um prestakall. Eflaust mun þessu verða svarað á þá leið, að slík- ur hugsunarháttur sje ekki prestslegur. Á presturinn nokk urntíma að hugsa um jarð- neska upphefð, hægari brauð, embættisframa eða því um líkt? 1 Á ekki hans eini auður að vera sá, að eiga himnaríki, hans eina upphefð sú, er drottni líki, eins og sr. Valdimar kvað. Við ættum þó að vita, að guð er ekkert fjær mönnum í Grímsey heldur en í Garða- stræti og ekki launar hann yer vel unnið starf í Hofteigspresta kalli heldur en í Hallgríms- sókn. Mikil ósköp, nei. Altaf erum við prestarnir einmitt að prjedika þetta, og sannarlega ættum við að breyta eftir því. En við erum bara ekki nógu kristnir til þess. Það eru ekki allir, sem láta sjer nægja Vedersö um aldur og æfi, og ef að eðlilegri og rjettlátari aðferð við veitingu prestskaila getur orðið okkur prestunum hvöt til að sýna meiri árvekni og dugnað í starfinu, þá ber að vinna að því að hún verði tek- in upp. VI. YMSIR kirkjunnar menn hafa iika fundið að hjer sje umbóta þörf og beitt sjer fyrir því að koma á einhverri breyt- ingu til batnaðar. Er skemst að minnast, að fyrir nokkrum árum var borið fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að söínuðir mættu kalla sjer ákveðna presta, án þess að til kosninga þyrfti að koma. Ekki náði þetta frumvarp samþykki Alþingis og tel jeg það bættan skaða, þvi með því hefði á eng an hátt verið ráðin bót á þeim höfuð-gallá, sem er á núver- ^ andi skipan og jeg hefi drepið | á hjer að framan. Þrátt fyrir þetta munu prest ar og kirkjuvinír í leikmanna- stjett yfirleitt vera sammála um að prestskosningalögin sjeu litt. viðunandi til frambúðar. Á kirkjufundinum almenna, sem haldinn var í Reykjavík, haustið 1943, var þetta mál til . umræðú. Var. svofeld tiulaga samþykt að því er mig minnir fmeð samhljóða atkvæðum: |' ,.Þar sem þess hefir orðið mjög vart, að mikil óánægja er numdar úr gildi, en prestur skipaður eftir tillögum biskupe enda leiti hann álits sóknar- nefnda og prófasts um fram- komnar umsóknir. Væntir fundurinn þess, a'ð kirkjustjórnin leiti álits safnað arfunda og hjeraðsfunda um málið á næsta ári“. Ekki er mjer kunnugt ura, hvað kirkjustjórnin hefir gert í þessu máli enn sem komið er. Álits safnaðar- og hjeraðs- funda mun ekki hafa verio leit að á þessu ári, en þess er að vænta að kirkjustjórnin láti ekki með öllu undir höfuð leggjast að verða við þessum tilmælum hins alm. kirkju- fúndar. Brjefakarfan fær nóg af samþ^’ktum hinna kirkju- legu funda enda þótt þessi eina , fengi einhvern annan sama- stað. VII. ENDA þótt menn sjeu sam- mála um ókosti prestskosninga laganna, kann þá að greina á um, hvað koma skuli í þeirra stað. Mjer finst það liggja í augum uppi, að prestsembætti eigi að veita eftir sömu eða . svipuðu reglum og önnur opin- ber embætti. Veitingavaldið sje hjá kirkjumálaráðherra, sem skipi menn í embættin eftir að hafa fengið umsögn og tillög- ur biskups um umsækjendur. Við veitinguna sje fyrst og fremst farið eftir embættis- aldri og þjónustu í erfiðum prestaköllum — með öðrum orðum bæði þeirrar reynslu, sem presturinn hefir öðlast og sem af hontum hefir fengist á embættisferli hans. Sje að einhverju ráði vikið út af þess um reglum, ber biskupi og ráð herra að færa rök fyrir því og gera þá grein fyrir þeirri af- stöðu sinni, sem heilbrigð rjett lætisvitund almennings sættir sig við, sje hún ótrufluð að flokkspóiitískum áróðri eða öðru, sem er þessum málum, enn f jarskyldara. Við verðum að treysta því, að þessir tveir menn, ráðherra og biskup, eru sammála un> veitingu þá, sje hún á rjettlæíi bygð, og við verðum jafnframt, í lengstu iög og þrátt fyrir alt, að vona að engum ráðherra haldist það uppi til lengdar að- traðka á rjettum og eðlilegurrk reglum um veitingu opinberra embætta. línis verið nauðsynlegt fyrir , ríkjandi með núverandi fyrir- presta að skifta um starfssvið . komulag á veititigu prestsemb- eftir nokkurt árabil, komast i nýtt. umhverfi og geta tekið þar til starfa auðgaðir af| reynslu og lærdómi frá sínum fyrstu prestsskaparárum. Sú stað- reynd, að allmargir prestar hafa sagt af sjer og horfið að öðrum störfum, getur átt rót sína að rekja til þess, að prests ætta, meðal annars vegna ill- vígs áróðurs, sem oft hefir átt sjer stað við prestskosningar, skorar hinn almenni kirkju- fundur 1943 á kirkjustjórnina að beita sjer fyrir því, að breytt verði lögum um veitingu presta kalla, til dæmis á þann hátt, að prestskosningarnar verði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.