Morgunblaðið - 30.11.1944, Page 1

Morgunblaðið - 30.11.1944, Page 1
CHURCHILL SPÁIR STRÍÐSLOKUM í EVRÓPU NÆSTA SUMAR Hröðsókn Japana HafreiSsla í loftvarnabyrgi í Suður-Kína London í gærkveldi. Japanar sækja nú hratt fram í Suður-Kína, og er sókn þessi álitin mjög hættuleg fyrir Kín- verja. Hafa Japanar tekið borg ina Nanning, og einnig sækja þeir frá Liuchow í norðvestur. Þá sækja Japanar fram frá Kweilin með ákaflegum hraða og hafa farið um 100 km. leið á .einum átta dögum. Er þessi sókn afar hættuleg fyrir að- stöðu kínverska hersins á þess um slóðum-, auk þess sem svæði það, er Japanar nú geta farið eftir landveg milli Norður- og Suður-Kína, stækkar stöðugt. Þar að auki hafa Japanar nú með þessari sókn því nær lokað aðflutningsleiðunum frá mestu . framleiðsluhjeruðum Kínverja til höfuðborgarinnar Chunking. —; Reuter. Þessi mynd er tekin í loftvarnabyrgi í Berlín, og sýnir þýskar konnr vera að matselda lianda mönnum sínum, sem eru að berj- ast við að slökkva eldana uppi á götunum. Hlklar loflárásir i gær London í gærkveldi. Fjöldi amerískra flugvirkja rjeðist í dag á olíustöðvar í námd við Hannover og einnig á borgina Hamm. Voru þær varðar orustuflugvjelum. Þá rjéðust . margar breskar sprengjuflugvjelar á iðnaðar- borgina miklu, Essén, í Ruhr, og einnig á Duisburg. Ekki hef ir enn frjetst, hyort loftorustur hafa orðið. í nótt sem leið rjeð , ust Mosquitoflugvjelar Breta á ’ ýrhsar börgir í Ruhr. — Reuter. Bandaríkjameim víða komnir að ónni Saar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BRKYTINGAR hafa ekki orðið miklar á Vesturvígstöðv- uimni í ilag, uema helst þar sem þriðji ameríski herinn undir stjóru Pattous sækir inn í Saarhjeraðið. Eru framsveitir komnar að Saarfljótinu' á 19 km. kafla og sumstaðar yfir ]>að. Vörn Þjóðverja er hjer hörð eins og artnarstaðar. Rússar tilkynna töku Petz London í gærkveldi. STÁLIN gaf út dagskipan lítið í livöld, þess efnis, að rússnesfe þarna jafnharðar og áður. Hef- Aðrar amerískar hersveitir, ásamt frönskum herflokkum, hafa sótt í suður frá Strasburg, nokkra km. og skjóta Þjóðverj ar á þetta lið yfir Rín. Aðrar Sveitir ,koma niður á sljettuna við Rín, ofan úr skörðum Voge- safjallanna. Norðar, þar sem reynt er að i sækja til Köln, hefir aðstaðan breyst, en orustur eru um og júgóslavneskum her- svéitum hafi orðið allmikið ágengt í suður UngverjaJandi; og. tekið þar borgina Petz, e nhún. cr alkstór. Er talið að ir amerískum hersveitum tek- ist að komast að ánni Roer á 8 km. kafla. I Hollandi er ekkert um að vera, nema hvað nokkuð er um framsóknin h.afi þarna numið .stórskotahríð yfir Maasfljótið, um 10 km. á 145 km. víglínu. sjerstaklega nærri Venlo, þar Þjóöver.jai' segja, að sókit sem framsveitir Breta reyna að Rússa til Budapest sje nú liætt komast gegnum varnarkerfi að mestu í bili, og hafi þeir misst mjög mikiö af skrið- drelvum og öðrum hergögn- um í' þeim viðureignum til ]>essa. — Enn er nú barist í Austur-Slovakiu, en vfirleitt er lítið um að vera. á Austur- YÍgstöövunum sem stendur. -— Reuter. Þjóðverja þeirra, sem enn eru fyrir vestan Maas. London: Þýsku beitiskipin „Köln“ og ,,Emden.“ hafa að undanförnu legið í höfninni í í Oslo, að því er Aftonbladet sænska skýrði frá nýlega. Pólverjum gengur illa sljórnarmynd- un Mjög illa gengur að mynda nýja útlagastjórn í London, í stað stjórnar Nikolaiziks, en hann sagði af sjer fyrir skömmu. Fól forseti Pólverja fyrst manni að nafni Krapinsky að mynda stjórn, en hann hefir nú gefist upp. Er nú varafor- setinn, Arcisewski, að reyna að mynda stjórn, og hermir fregn ritari vor, að litlar líkur sjeu til þess að honum takist það heldur. — Reuter. Táuitda þingtámabil breska þingsins haiið London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. í DAG HÓFST tíunda þingsetutímabil breska þingsins. sem nú situr, en það hefir setið síðan árið 1935. Flutti Georg Bretakonungur hásætisræðu sína og var mikil við- höfn um hönd höfð í þingsölunum. Drap konungur í ræðu sinni á marga nýbreytni til hins betra, sem í vændum væri í löggjöf landsins. Churchill forsætisráðherra flutti síðar ræðu, þar sem hann gerði styrjaldarhorfur að umræðuefni. •— Varaði hann menn mjög alvarlega við að halda, að stríðið í Ev- rópu væri að verða'búið, það vissi enginn hvenær það end aði, en hann mvndi spá að það yrði á sumri konfianda, varla þó snemma. Hitler gefur enn út avarp London: Rússneskir hexmenn sem Þjóðverjar tóku til fanga og notuðu til að byggja víggirð ingar á Frakklandsströndum, eru nú ýmsir komnir til Bret- lands og vinna þar landbúnað- arstörf, að því er breska bænda sambandið tilkynnir. London í gærkveldi. 1 DAG var afmæli þýsku stofnunarinuar Kraft durh Freude, sem fyrir styrjöldina- hafði það marlunið, að veita verkamönnum skemtiferðir, bæði um Evrópulönd og' einn- ig ýmsai' sjóferðir, og gaf Ilitler út ávarp til þýsku þjoðarinnar af þessu tilefni. 1 ávarpinu sagði Ilitler, að það væri vegna menningar- framkvæmda, eins og t. d. stofnunar þessa fjelagsskapar, og öfundar yfir þeim, sem fjandmenn Þýslcalands hefðu ráðist á það. Hitlér hrósaði þýsku þjóðinni mjög fyrir þol gæði hennar í styrjöldinni, og kvað þá haráttu munda hera árangur á sínum tíma. — Reuter. Verkiöll í Belgíu Mikilvægir sigrar Churchill sagði, að eftir að stríðinu í Evrópu væri lokið, væri eftir að sigra Japana, og kvað styrjöldina gegn þeim einnig geta dreg ist lengi. Hann sagði, að bandamenn hefðu unnið nokkra all-þýðingarmikla sigra á Vesturvígstöðvun- um að undanförnu. aðallega þó með töku borganna Metz og Strassburg. Hann hældi mjög frönsku hersveitun- um, sem berjast í Elsass og othringen og kvað þær fyr- irmyndar sveitir. London í gærkveldi: VERKFÖLL eru nú nokk- ur í Belgíu, þannig hafa t.d. póstmenn og' sporvagna- og. strætisvagnastjórar lagt niður vinnu. Útlit er þó fyrir, að verkföll þessi leysist von bráð ar, en bagalegt er í Bruxellesi vegna samgönguvandræða horginni. Wodehouse sleppt London í gærkveldi: Hjer er opinberlega tilkynt, að P. G. Wodehouse rithöfundi og konu hans hafi verið sleppt lausum úr haldi hjá Frökkum með vissum skilyrðum, en þau eru, að vera komin minst 50 km. Vígstaðan í dag Þó kvað Churchill fram- sókn bandamanna næst Köln þýðingarmesta, enda væri vörn Þjóðverja þar hörðust. Síðan minti forsæt isráðherrann þingheim á það, að bandamenn væru enn ekki búnir að hrekja Þjóðverja að Rín, hvað þá heldur komnir yfir hana. — Hann sagði að herir Mont- gomerys marskálks hefðu unnið mikið verk, með því að hreinsa til í vestur-Hol- landi, alt til Maas, og hefðu Bretar og Kanadamenn x þeim viðureignum mist 40 þúsund manns. Birgðir til Antwerpen Churchill sagði, að nú væri farið að flytja birgðir til hinnar miklu belgisku hafn arborgar Antwerpen, og hefðu þegar komið þangað allmargar skipalestir með hergögn. Vígstöðvunum frá Venlo til Vogesafjalla, kvað Churc hill Bandaríkjamenn halda með sínum venjulega dugn- aði. En þótt sæmilega gengi frá París eftir viku. Talið er i kvað forsætisráðherrann, að að sakir gegn hjónum þessum' eenn væri ekki tími til þess hafi verið látnar niður falla. I Framh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.