Morgunblaðið - 30.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudagur 30. nóv. 1944 Itímmw lundur sjávarúftvegs- manna LANDSSAMBAND ísl. út- veg- manna boðaði til almenns úi.vegsmannafundar í Kaup- f’dnf.'-sainum í gær kl. 10 f. h. Fort aður Landssambandsins, TCjarcan Thors, 'setti fundinn og lýst; tildrögum til stofnunar fundarins og verkefnum hans. FUndarstjóri var tilnefndur ÓI- afur B. Björnsson Akranesi og fundarritari Sverrir Júlíusson, Kéftavík og Sugurjón Sigurðs- son. Reykjavík. A fundinum mætti forsætis- ráðherra Ólafur Thors, og flutti bann glöggt erindí um störf og verkefni ríkisstjórnarinnar, er s.jei staklega snúa að sjávarút- vegi landsmanna. Fyrir fundinum liggur frum varp til laga fyrir Landssam- banciið. en það felur í sjer auk- ið verkefni fyrir sambandið. Jakob Hafstein framkv.stj. fh.rr.t: mjög ýtarlegt og glöggt erindi um lagafrumvarpið. Eftirtaldar nefndir voru kosn ar á fundinum: Laganefnd, for maður Gísli Jónsson alþm., alls beriiaiefnd. form. Finnbogi Guðmundsson, Sambandsgjalda rrefnd, form. Ingvar Vilhjálms- sor , Viðskiftanefnd, form. Stef ári Franklín. Fundurinn mun haida áfram í dag kl. 13.30 og munu þá nefndirnar skila áliti. Gísli Jónssoh alþm. mun flytja er- indi á fundinum í dag kl. 16 stdndvíslega. Mun hann ræða uru: frumvörp þau er liggja fyr ir Alþingi um beitumál, ný- byggipgarsjóð útvegsmanna, breytingu á lögum um atvinnu við siglingar, breytingar á lög urn uin oliugeyma og breyting- ai á fiskveíðasjóðsiögunum. fm Grieg og áida Möiier leysíar úi Frá frjettaritara vorum, Akureyri 28. nóv. BRÚÐUHEIMILIÐ var leik- *ð -ísíðasta sinni sunnudaginn 26. þ. m., fyrir fullu húsi. Var Jeikr.um að vanda ákaflega vel tekio, voru leikendur að leiks íökum mjög hyltir, með ein- lcegii lófataki og frú Öldu Möller færðir blómvendir. Hefir Brúðuheimilið nú ver- ið sýnt als í 10 kvöla, sem má leljast vel að verið-, þegar um jafn vandasamt leikrit er að ræða. I gær, 27. þ. m. hafði stjórn I-Jhkfjelagsins miðdegisverðar- boð' ínni, að Hótel KEA, fyrir gí«ti fjeiagsins, frú Gerd Grieg og Öídu Möller. Voru þar mætt *i- Ieikendur og aðrir starfs- *oenti leiksins. Auk þess konsúll Nórðrnanna hjer J. Jentoft In- bjö: og nokkrir aðrir. — Sam- r.ætið fór hið besta fram, voru fjörlmargar ræður íluttar. Leik fjelagið færði frú Gerd Grieg að gjöf einkar vandað eintak af Jfe imskringlu Snorra Sturlu- sonar, með skrautáritun og frú Oldu Möller farða-kassa, er gert hafði formaður Leikf jelags ins, Guðm. Gunnarsson, af ruiklum hagleik. í Ijósum loga yfir Vínarborg Logar standa aftur úr vængjum þessarar Liberatorflugvjelar, sem var að ráðast á oíí’jstöðvar í úthverfum Vínarborgar, og hrapaði vjelin til jarðar, rjett eftir að myndin var tekin. Það var þýsk orustufiugvjel, sem veitti þessari amcrísku sprcngjuflugvjel slík- an ávcrka. Námskeiði frystihúsa vjeistjöra lokið 43 þátttakendur I NÁMSKEIBI fyrir vjel- stjóra í frystihúsum lauk í gærkveldi, eftir að hafa staðið í hálfan mánuð, eða frá 16. til 29. þ. m. Námskeið þetta var haldið að tilhlutun ööiumiðstöðvar Ilraðfrystihúsanna. 43 frysti- húsvjeistjórar sóttu námskeið- ið. er haldið var í húsakynn- um Vjelsmiðjunnar Hjeðinn, sem jafnframt lagði til aliar vjelar, svo og aðgang að verk stæðum sínum. Á námskeiðinu var vjel- stjórunum kenndar eftirfar- andi greinar: Gæsla mg hirð- ing írystivjela, disselvjela, raf vjela og hjálparvjela í frysti- húsum. Eðli frystikerfisins, Gassuðu, Rafsuðu, Hjálp í viðlögum og Öryggisútbúnað- ur, svo og annað því tilheyr- I andi. Kennarar námskeiðisins, voru 17 talsins, þeir: Elías Þorsteinssou, fonuaður Sölu- miðstöðvar Hraðfrystihnsanna Sveinn Guðmundsson forstjóri Vjelsmiðjunnar Iljeðinn, eu Sveinn Guðmundsson stóð janframt fyrir námskeiðinu, Einar Sigurðsson, forstjóri Hraðfrystihússins í Vest- mannaeyjum, Gísli Halldórs- son, vjelaverkfræðingur, Jón Oddsson, vjelaverkfi'æðingur, hjá VjeLsmiðjunni Iljeðni, Kjartan Jónsson, rafsuðumeist ari, Jón Oddgeir Jónsson, fulL trúi Slysavarnafjelags íslends Ilöskuldur Baldvinsson, A'erk- fræðihgur hjá Kafmagnseftir- liti ríkisins, Þorsteinn Lofts- son, FiskifjeLagi Islands, Jó- hann Pjetursson, vjelfræðing- ur, Björgviu Fredriksen, vjel- virkjunarmeistari, Jakol) Gísla son, forstöðumaður Rafmagus eftirlits ríkisins, Þórður Run- ólfsson, vjelaeftirlitsmaður, Axel Kristjánsson, vjelaveilc- fræðingur hjá Rafa, Halldór Einarsson, Rafmagnseftirliti ríkisins, * Ólafur Þórðarson, Rafmagnseftirliti ríkisins, og Bergsteinn Bergsteinsson, fiskimatsmaður. Sölilmiðstöð Ilfaðfrystihús- anua kostaði nám allflestra, þar eð þeir sátu námskeið: þetta á vegum hennar, en nokkrir menn er sátu nám- skeiðið voru starfsmenn hrað, fiystihúsa .S.Í.S. og mun það, kosta nám þeirra. Ilraðfrystiliúsin vænta góðs af þessu námskeiði, en þetta er í fyrsta skifti sem slík kensla hefir farið fram í frystivjelafræði. — Þörfin fyr ir slík námskeið sem þetta, var orðin mjög brýn og eiga Vjelsmiðjan Iljeðinn og Sölu- miðstöð Ilraðfrystihúsanna þakkir fvrir framtaksemi sína Námskeiðinu sleit f. h. Sölu miðstöðvarirmar, Ólafur Þórð- arson, forstjóri, með nokkr- um orðum, en ýmsir nemend- ur tóku til máls og bar þeim, öllum saman um hversu allt hefði verið gert til þess að, þeir gætu notið sem allra best þeirrar kennslu er notið varð, á svo skömmum tíma. Sátu nemendur í góðu yf- irlæ.ti með forráðamönnum og kennnrum námskeiðsins, fram eftir kvöldi í liinum vistlega samkomusal starfsfólks VjeL- smiðjunnar Iljeðins. London: Orðrómur hefir gengið hjer í þá átt, að Montgo mery marskálkur hafi í hyggju að bjóða sig fram til þings, en er leitað hefir verið til þeirra, sem hann þekkja best, eru þeir allir á einu máli úm það, að Montgomery hafi aldrei fyllt neinn stjórnmálaflokk og sje afar frábitinn flokkastjórnmál um yfirleitt. Ollum verslunum verður lokað á morgn kl. 12 á hád. ÖLLUM VERSLUNUM bæj- arins, vefnaðar- og nýlendu- vöruverslunum, kjöt- og mjólk urbúðum bæjarins verður lok- að kl. 12 á hádegi á morgun, 1. des. — Rákarastofura verður lokað kl. 1 e. h. Sjerleyfishafar sfofna með sjer fjelag ÞANN 20. sept. og 8. okt. síð astliðinn, stofnuðu sjerleyfis- hafar með sjer fjelag. Fjelagið var nefnt „Fjelag sjerleyfis- hafa“. Tilgangur þess er sam- kvæmt 2. gr. fjelagslaganna, að vinna að sameiginlegum hags- munamálum sjerleyfishafa. I stjórn fjelagsins voru kosn- ir: Sigurjón Danivalsson, for- maður, Helgi Lárusson, ritari, Sigurður E. Steindórsson, gjald keri. Á fundinum voru rædd helstu framtíðarhagsmunamál fjelagsins, meðal annars nauð- syn á hentugri farkost á leiðun um, sjerstaklega þó um þörf á betri snjóbifreiðum til vetrar- flutninga. Vöntun á nauðsynleg um varahlutum til áætlunar- bifreiðanna. Hinn geysi háa stofnkostnað, sem fólginn er í yfirbyggingum bifreiðanna, og fleira. Samþykt var að fela stjórn fjelagsins að reyna að afla upp- ljrsinga erlendis frá um verð á yfirbyggingum á áætlunarbif- reiðir. Ennfremur að útvega leyfi fyrir nauðsynlegustu vara hlutum. Lög um nýbyggingarráð staðfest. Forseti Islands staðfesti á rík isráðsfundi á mánudag, lpg um nýhyggingarráð. A sama fundi veitti hann Birni Sigurðssyni lausn frá hjeraðslæknisembætti í Miðfjarðarhjeraði. Vjelbáfur sfrandar við Snæfellsnes Nannbjörg Frá frjettaritara vorum. Ólafsvík 29. nóv. VJELBÁTURINN Hafaldan, RE 71, Reykjavík, strandaði austan við Öndverðarnes, mánu daginn 27. nóv. kl. 10.30. Þrír voru á bátnum og björguðust þeir allir. Bálurinn var á leið frá Ól- afsvík til Beruvíkur. Er bát- urinn var siaddur undir Svörtu loftum, kom að óstöðvandi leki. Var bátnum þegar snúið við og var honum hleypt upp í urðina. Þegar er báturinn kendi grunns, varpaði formað- ur bátsins, Sigurður Pjeturs- son, frá Reykjavík, sjer í sjó- inn og synti hann með streng til lands. Á strengnum bjarg- aðist annar háisetinn, Lárentín- us Dagobertsson, bóndi að Hellu I Beruvík, en hinn há- seetinn, Maríus Guðmundsson, frá Görðum í Beruvík, komst hjálparlaust lands. Bátur- inn liggur nú mölbrotinn í urð- inn. — Skipverjar munu hafa mist töluvert af dóti sínu. Togarlnn „Faxi" seldur ÓSKAR HALLDÓRSSON og dætur hans hafa selt togarann Faxa (áður Arinbjörn hersi), Kaupandi er nýstofnað hluta- fjelag, Faxaklettur í Hafnar- firði. Aðalhluthafar í þessu fje lagi eru þeir Sigurjón Einars- son skipstjóri og Jón Gíslason útgerðarmaður, báðir til heim- ilis í Hafnarfirði. Heimilisfang skipsins verður áfram hjer í Reykjavík og ekki verður breytt um nafn á skip- inu, sem heldur sömu einkenn- isbókstöfum, R. E. 17. Ameríkumönnum hófað hefndar- vopnum London: Þýsku blöðin eru nu altaf að gefa í skyn, að skotið muni verða rakettusprengjum á Bandarikin bráðlega. Þannig sagði Völkischer Beobachter fyrir skömmu: „Það var ekkert kraftaverk, þótt hægt væri að skjóta V—1 mörg hundruð míi ur til Bretlands, og verður ekki heldur kraftaverk, þótt einhver önnur V-vopn fljúgi þúsundir mílna og komi niður í öðru landi“. Aðalfundur Versl- unarmannafjelags- . ins AÐALFUNDUR Verslunar- mannafjelags fslands verður í kvöld kl. 8.30 i húsi fjelagsins. Helstu mál, er liggja fyrir funol inum, eru skýrsla formanns, kosning stjörnar og nefnda, svo og lagahreytingar. Einnig munu önnur inál, er fram kunna a<S koma, tekin til umræðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.