Morgunblaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 5
Föutudagnr 1. des. 1944 MORGU.NBLAÐIÐ f. ■ 5 Kaupirðu góðan hlut, þá, mundu hvar þú fjekkst hann! allar stærðir. margar tegundir. líka, — saumaðar eftir máli. — LOPI í mörgura litum, daglega, Þingholtstræti 2 Lampar — Skermar EftirlO ára starf við fram- eiðsluvörur okkar, höfum úð eitthvað fyrir alla. Ljósakrónur, margar gerðir. 6 arma kertakrónur með handmáluðum .skermum- Pergamentskermar í loft og á borðlampa- Fjölbreytt úrval af Vegglömpum við allra hæfi- Útskornir Vegglampar, Borðlampar úr maho- ny og málmi. Gjörið svo vel og lítið í gluggana í Suðurg. 3- Látið lampa vora lýsa upp skugga skamm- degisins. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3- — Sími 1926. 1 ^túíba. | óskast strax td að ganga 1 um beinti. = MATSALAN = Thorvaldsensstræti 6. = «nnminminiirunimmnifflniHiiiniiiiiiiiiiiiiimiio uiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiitiiitiiii'iiiiuiiuimmiiiuutuiiB EÍftiaijnús ÍDhorfacÍHS I §j hæstarjettarlögmaður S = Aðalstræti 9. Sími 1875. H iHimmmiiuumiumiHiíiiimimmiuHimiiuiiuiuiiu Sáhrij^á toj^uá tci rj Ungur maður getur fengið atvinnu nú þeg- | ar við skrifstofustörf hjá. þekktu firma í & Reykjavík. —Umsókn, merkt: „Atvinna, des. | 1944“, sendist afgreiðslu jæssa blaðs sem fyrst. | Mynd af umsækjanda fylgi. ■ ! FAGRAR NEGLUR Haldið þeim við með Cutex Notið Cutex-vökva á neglurnar og þær munu verða langar og fagrar. Hann myndar varn- arhimnu, c>em hlífir nöglunum og ver þær broti. Og svo er hann nýjasta tíska. Cutex er af mörgum litum, þar er litur við hæfi hvaða klæðalit og sniði sem er — og hvernig sem hendurnar eru. Veljið óskalit yðar í Hvnffa þúð sem er. OJTE\ LIQUID POLISH No. 2—3 Hátíðahöld stúdenta 1. desember Kl. 13,15 stundvíslega Stúdentar safnast saman við Háskólann og ganga þaðan í skrúðgöngu niður á Austurvöll. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir göngijnni. KL 14 Ræða af svölum Alþingishússins- Dr. Einar Óí. Sveinsson, háskólabókavörður. Kl. 15,30 Samkonuir í hátíðasal Háskólans og Tjarnarbíó: DAGSKRÁ: í hátíðasal Háskólans: Ávarp frá Stúdentaráði •Tólianiies Elíasson, stiul. jur. Ræða: Th'ynjóll'ut' Ujarnason, ínennta- Utálaráðherra. Samleikur á fiðlu og píanó: Björn Ólat’sson, Ánii Kristjánss. Ræða: Þálmi Itatinesson, rektor. Einsöngur: K fistján K ristjánsson. DAGSKRÁ: í Tjarnarbíó: Ávarp frá Stúdentaráði: < íuðtn. Vignir .Jósepsson, stud jur Ræða: Utmnar Thoroddsen, prófessor. Kórsöngur: Stúdentakórinn, stjórnandi: Þorvaldur Ágústs- son, stud. med. Ræða: Oylfi Þ. Gíslason, dóeent. Hljómleikar: Útvarpstríóið. Aðgöngumiðar seldir við innganginn- Kl. 19,30 Hóf stúdenta að Hótel Borg: Ræða: Magnús Jónsson, prófessor. Ensöngur: , (fuðinuiidur .Tónssoti. Upplestur: J lalldór Kiljatt Laxness, rithöf. Kórsöngur: Stúdentakórinn, Frjáls ræðuhöld. Stúdentablaðið og merki stúdenta verða seld á götum bæjarins. Agóðinn af merkjasölunni rennur til skíðaskála studenta. Stúdentardð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.