Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 11
'V m Laugardagur 2. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgála 2) a. g b ó L Lárjett: 1 dýptarmælir — 6 titill — 8 nærði sig — 10 átt — 11 bæjarnafn — 12 2 samstæð- ir — 13 2 eins — 14 enskur her — 16 hlýjar. Lóðrjett: 2 forsetning — 3 þjóðfjelagsvandræðin — 4 hús- dýr — 5 gráðugur maður — 7 sló — 9 svikalaus — 10 hljóð — 14 2 samhljóðar — 15 tónn. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 glaum — 6 óma •— 8út — 10 U — 11 magálar — 12 að — 13 gá — 14 ýta — 16 þraut. Lóðrjett: 2 ló — 3 ambátta — 4 ua — 5 húmar — 7 alráð — 9 tað — 10 lag — 14 ýr — 15 Au. Fjelagslíf SKÍÐADEILDIN Skíðaferðir að Kolviðarhóli í kvöld kl. 8 e. h. og a morgun kl. 9 f. li. h'arseðlar seldir í Versluninni Pfaff, Skólavörðustíg kl. 12 til 2 í dag. Æfingar í dag Kl. (i—7 : Frjálsíþróttir. Kl. 7—-8: Fiml. drengir. SKÍÐAFJELAG - REYKJAVlKUR ráðgerir að fara skíðaför upp á llellisheiði næstk. sunnu- dagsmorgun. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar lijá Miiller í dag fyrir fjelags- menn til kl. 4, en utanfjelags- menn kl. 4—6. Kaup-Sala KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30. Sími 5390. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. —• Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna HREINGERNINGAR Jón & Guðni. Sími 4967. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. - GuSni. líest ú auglýsa í MorgunblaHinu 337. tlagur ársins. 7. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 6.50. Síðdegisflæði kl. 1910. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 1633. □ Edda 59441257 — 1. Atkv. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgréiðslunni. Sími 1600. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. h. sr. Friðrik Hallgrímsson. Kl. 1.30 e. h. sr. Friðrik Hallgríms- son, barnaguðsþjónusta. kl. 5 e. h. sr. Bjarni Jónsson, altaris- ganga. Hallgrímssókn. Kl. 11 f. h. Barnaguðsþjónusta í Austurbæj arbarnaskólanum. Kl. 2 e. h. Messað á sama stað, sr. Sigurjón Þ. Árnason í Vestmannaeyjum. I.O.G.T. VÍKINGUR 40 ÁRA Mmælisfundur á sunnudaginn kl. 4 í G.T.- húsinu 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2 Iteiðursfjelagakjör. Ávörp fulltr. undirstúkna. 4. Framkvæmdanefnd Stór- stúkunnar heimsækir. Nýir meðlimir mæti kl. 3,30 ★ Afmælisskemtun Kl. 8,30 í G.T.-húsinu: liæða: Einar Björnsson. 5. jónleikur: Leikfjelag' Templ- ara. „Bollarprinsinn“, leik- rit í 4 þáttum. Leikstjóri: frú Anna Guðmundsdóttir. I Dans. * ★ Afmælissamsæti í Listamannaskálanum á mánui dagskvöld kl. 8,30. liæða: Sig. Sigmundsson. Ávörp fulltríia æðri stiga Reglunna r. Einsöngur: Guðmundur Jóns- son. Skemtiatriði: Jón Norðfjörð, leikari. Dans. ★ Aðgöngumiðar fyrir báðar Skemtanirnar verða seldir í G.T.-húsinu 'frá kl. 3 á sunnu- dag. Víkingar, athugið að tryggja ykkur miða í tíma. Nesprestakall. Messað í Mýra- húsaskóla kl. 2.30 e. h. sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. sjera Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess að í Fríkirkjunni kl. 5 e. h. sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. sr. Árni Sigurðsson. Unglinga- fjelagsfundur í kirkjunni kl. 11 f. h., o. fl. Messað á Elliheimilinu kl. 10,30 f. h. sr. Þorgrímur Sigurðsson að Staðarstað prjedikar. I kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Lágafellskirkja. Messað kl. 12.30, sr. Hálfdan Helgason. Keflavíkurkirkja. Messað kl. 2 e. h. sr. Eiríkur Brynjólfsson. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni frk. Guðrún S. Jóns- dóttir, Grjótagötu 14 og Friðrik Ágústsson Laugaveg 42. Heimili ungu hjónanna verður á Lauga- veg 42. Silfurbrúðkaup áttu 29. f. m. Magnús Jónsson, byggingameist ari, og kona hans, Halldóra Ás- mundsdóttir, Lindargötu 52 hjer í bænum. * Til Strandarkirkju: Ónefndur kr. 200.00, P. 25.00, Fríða 10.00, Þ. Þ. 30.00, Ó. H. Á. 50.00, ónefnd ur 100.00, S. H. G. 20.00, N. N. 5.00, M. S. 15.00, G. Á. 5.00, F. K. 10.00. ÚTVARPIÐ f DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöld Ungmennafjelags ís- lands: Ávörp og ræður, kór- söngur og upplestur. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Ung'l.st, UNNUR 38 Fundur á-morgun kl. 10 f. h. í Templarahöllinni. — Ivvik- myndasýning. — Fjölsækið. Gæslumenn. Hús templara við Fríkirkjuveg JÓNAS Jónsson flytur í Sþ. svohljóðandi þingsályktunartil- lögu: „Alþingi ■ ályktar að skora á ríkisstjórnina að festa nú þegar fyrir ríkið kaup á húseigninni nr. 11 við Fríkirkjuveg og heim ila ríkisstjórninni nauðsynlegt fje í þessu skyni. Takist ekki að ná samkomulagi við núverandi eigendur um kaup á húsinu, er ætlast til, að ríkisstjórnin afli sjer heimildar til að taka hús- eignina eignarnámi“. I greinargerð segir m. a.: Templaraf jelagið eða deild úr þeim fjelagsskap á nú Fríkirkju veg 11. Húsið er að mestu leigt ríkinu fyrir opinberar skrifstof ur, og mundu þær verða ger- samlega húsviltar, ef nýr eig- andi tæki húsið til sinna þarfa. Um nokkurra vikna skeið hefir erlendur aðili leitast eftir að fá húseign þessa keypta til sinna þarfa, og muifu einstaka áhrifa menn meðal templara beita sjer allfast fyrir sölunni. Hjer er lagt til, að ríkið kaupi eign þessa, af því að staðurinn eigi að vera í eigu þjóðarinnar, en ekki seldur einstökum mönn- um og allra síst út úr landinu. U N G LINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við: Bíaplaskfólsveg Víðimel og Hringbraut (lLuf œrj Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgnnblaðið þeirra sem missa fyrirvinnu sína, er líftrygging. Hafið þér I gert skyldu yðar og. tryggt framtíð fjölskyldunnar. „ÖRYGGI UM FRAM ALLT“ Sjóvátrijqqii®é1aq Islands KÁPUR svartar með skinnum og f astrakan. Guðm. Gunnlaugsson Hringfcraut 38. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að að faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNSSON, frá Bægistöðum, andaðist á Landsspítalanum, fimtu- daginn 30. nóvembcr. Þrúður Guðmundsdóttir. Sigmar Guðmundsson. Innilegt þakklæti vottnm við öllum þeim mörgu, nær og fjær, sem sýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför, ÓLAFS BRIEM. Anna Briem, börn og tengdasynír. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns, BJARNA JÓNASSONAR formanns á Stokkseyri. Fyrir hönd mína og annara vandamanna Arnlaug Sveinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.