Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 12
Laugardagur 2. des. 1944 Hurð skall nærri hælum Hjer skal! hurð nærri hælutn. Myndin er tekin um leið og þýsk sprengikúla springur rjett hjá amerískum hermönnum á Aachenvígstöðvunum. Hermennina sakaði ekki hið minsta. Stúdentar minnast L desember Hátíðahöldin í gær 12 /kerískt smjör ^ í janúar j BlKISST J ÓENINMI hefir tekist að fá keypt 50 smálest- ir smjörs í Bandaríkj unnni. — Ekki mun }>ó þetta smjör koma til landsina fyr en í januci'' u.k. Verður því almenn ingiii- smjörlaus um hátíð- arnar. Svo sem kunnugt er, keypti ríkissíjórn á sínum tíma 250 smálestir af amerísku smjöri, sern svo hingað kom í meira en eiuu lagi. — Er e.s. Goða- foss var sökkt var með skip- inu m. a. síðasta sending þess 40 smálestir. Guðmundur Guðjónsson, for- rriaðnr Fjelags matvörukaup- JTia.iuia. sagði blaðinu, að hann hefði haft sambönd við kaup- sf-að' víðsvegar um landið og voru honum gefnar þa-r upp- lýsinaar. að snijör sæist ekki og það litla sem framleitt væri nægði tæþlega þörf innanhjer aðsmanna. Um þe.ssar mundir er í Baridaríkjunum mjög tilfinn- anlegur skortur á srnjöri. KR-ingar fengu hús sífl í gær f GÆR tóku KR-ingar aft- ur í sínar hendur hús sitt. er verið hefir í hershöndum í næni fimm ára foil. Stjórn og hinar ýmsu nefnd- ii ljelagsins hjeldu sameigin- Icgan fund í gær kl. 4 e. h. í hús inu. Formaður fjelagsins. Erl. Ó Pjetursson, setti fundinn. IXvatti hann alía fjelagsmenn tíl þess að standa saman að því mik’.j átaki, er þyrfti til að kor- .. húsinu í það horf, er allir fjelagsmenn kjósa. Stjórn K. R. og flotayfirvöld setuliðsins vinna nú að maii á skemdum, er orðið hafa á hús- inu, en þær eru miklar. fterinn fær 50.000 liróna gjöf lii barna Iteiis f GÆRMOBGUN afhenti frit Sigríður Einarsdóttir, ekkj i Magnúsar heit. Benja- míi -i.sonar, úrsmíðameistara, horgarstjóra fyrir hönd bæj- arsjóðs, stórhöfðjnglega gjöf, 50 jrúsund krónur, en fjár- hæð þessi er til mínningar um, marm hennar. Þessari rausn- arlegu fjárhæð skal verja til hyggingar barnahælis. Rannsóknarlögregl- una vaníar upplýs- ingar 1 FYEEADAG um kl. 3 e. h. -v.i;' kona á gangi í Lækjar götu, er konan var komin á móta við húsið nr. 10 kom dre gur á reiðhjóii og rakst' á komtna og fjel! hún við áreksturinn og meiddist ái bandlegg. Kannsóknarlögreglan biður dr x þennan að tala við sig lríö y rsta, svo og .sjónaryotta. STÚDENTAR gengust — eins og að undanförnu — fyrir hátíðahöldum 1. des. með svipuðu sniði og áður. Með skrúðgöngu frá Háskól anum, ræðu af svölum Al- þingishússins, samkomum í hátíðasal Háskólans og Tjarnarbíó og hófi að Hótel Borg. Mun það ætlun þeirra í framtíðinni að minnast 1. desember. Hátíðahöldin hófust með því að stúdentar söfnuðust saman kl. 13.30 við Háskólann og gengu þaðan fylktu liði niður á Austurvöll eflir Suðurgötu, Aðalstræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Fyrir skrúðgöng J unni var borinn íslenski fán- I inn og fáni stúdenta, en Lúðra- sveit Reykjavíkur ljek í fylk- ingarbrjósti. Gangan staðnæmdist fyrir framan Alþingishúsið, en þar hafði þá safnast saman nokkur mannfjöldi, þrátt fy^ir kulda. Dr. Einar Ól- Sveinsson, há- skólabókavörður, flutti mjög athyglisverða ræðu af svölum Alþingishússins (verður hún síðar birt í Lesbók Mbl.), en síðan ljek lúðrasveitin þjóð- sönginn. Var því útvarpað. I hátíðasal Háskólans. Samkoman í hátíðasalnum hófst kl. 15.30 og var henni út- varpað. Hófst hún með því, að Jóhannes Elíasson stud. juris, flutti ávarp frá Stúdentaráði, en síðan flutti Brynjólfur Bjarnason, mentamálaráðh. ræðu- í>á skemtu þeir Björn Ó1 afsson og Árni Kristjánsson með samleik á fiðlu og piano. Síðan flutti Pálmi Hannesson rektor, ræðu og að lokum söng Kristján Kristjánsson. í Tjarnabíó. Samkoman þar hófst um sama leyti og samkoman í há- tíðasalnum. Fyrst flutti Guðm. Vignir Jósefsson, stud juris, ávarp frá Stúdentaráði. Próf. Gunnar Thoroddsen flutti síð- an ræðu, en að henni lokinni ■ söng Stúdentakórinn nokkur lög undir stjórn Þorvaldar Ágústssonar slud. med. — Þá flutti Gylfi Þ. Gíslason, dosent, ræðu og loks ljek útvarpstríóið. Aft Hótel Borg. Kl. 19.30 í gærkvöldi hófst svo hóf stúdenta að Hótel Borg með sameiginlegu borðhaldi. — Undir borðum flutti Magnús Jónsson próf. ræðu, Guðmund- ur Jónsson söng einsöng, Hall- dór Kiljan Laxness, rithöfund- ur, las upp, Stúdentakórinn söng og síðan voru frjáls ræðu höld. Dansað var til morguns. Stúdentablaftift og 1. des. merki Eins og venjulega kom Stúd- .entblaðið út þennan dag og var það selt á götum bæjarins. — Sömuleiðis var 1. des. merki stúdenta selt á götunum til ágóða fyrir skíðaskála stúd- enta. Fánar blöklu við hún víðs- vegar um bæinn og var öllum verslunum og flestum vinnu- stofum lokað eftir hádegi. ★ Stúdentafjelag Rcykjavikur sá um kvölddagskrá útvarps- ins. Þar fluttu ræður próf. Ól- aftur Lárusson og Egill Sigur- geirsson hæstarjettarm.fl.m., Jón Sigurðsson, skrifstofustj., las upp, stúdentákórinn söng undir stjórn Þorvaldar Ágústs sonar og loks ljek útvarps- hljómsveitin. Bersl þólf gamall sje Hann berst þótt hann sje orft- inn 76 ára gamall, þessi Þjóft- verja hjer á myndinni. Hann var nýlcga tekinn til fanga í Frakklandi, og kom í ljós, að hann var búinn aft berjast í tvö ár sem sjálfboftaliði. Talaði illa um konung London: Kanadiskur majór einn í Bretlandi var nýlega sviftur tign sinni og rekinn úr hernum, vegna þess að hann hafði talað illa um Bretakon- ung. j r Ospekfarmenn handfeknir á svöfum Morgun- blaðsins UM KLUKKAN 1,30 í nótt urðu starfsmenn Morg- unblaðsins varir við að lög- regluflautur gullu við í Austurstræti, og sáu brátt, að allmargt manna hafði þyrpst saman og horfði upp á svalirnar þar sem blaðið hengir út frjettir sínar. — Blaðamenn brugðu við skjótt og fóru að athuga, hvað hjer væri um að vera, en þeir höfðu verið önnum kafnir við að koma blaðinu í pressuna. Sáu þeir þegar, að úti á svölunum voru tveir lögregluþjónar með tvo unga menn, annan hand- járnaðan. — Og með því að útgengt er á svalirnar af skrifstofum blaðsins hleyptu blaðamenn vörðum laganna og sökudólgunum inn um svaladyrnar, og fóru þeir síðan á lögreglustöðina. Fyrst varð vart við þessa ó- spektarmenn eða innbrols- þjófa í kjallara hússins Tjarn- argötu 10 (Ingólfsbakarí), og veitti maður, sem þar var að vinna, þeim eftirför þaðan. — Hann heyrði þrusk niðri í kjall ara og fór þangað niður. Sá hann mann þar niðri, sem hann vissi ekki að neitt erindi ætti þar, og spurði hann hvað hann væri þar að gera. Annan sá hann standa fyrir utan. 'Þeir svöruðu því til, að þeir væru að leika sjer. Bað hann þá að ganga með sjer upp og ætlaði að gera lögreglunni aðvart, Þeir tóku þá á rás út á göt- una, en hann elti þá og náði öðrum hjá Hótel Skjaldbreið. Urðu þar nokkrar sviptingar, en þar sem hált var á götunni, fjell sá sem eftirförina veitti. Kom þá sá, sem hlaupið hafði á undan og rjeðist á manninn liggjandi, greiddi honum höfuð högg. Hlaut hann nokkur meiðsl. Enn á ný hófst ellingarleik- ur, sem nú barst yfir að húsi Morgunblaðsins. Sá, sem elti, varð var við að mennirnir fóru þar inn í portið og hljóp og tilkynti lögreglunni atbdrðinn. Kom hún þegar á vettvang, Kleif lögregluþjónn upp á sval ir Morgunblaðsins og sá þar mann liggja. Um leið og lögregluþjónninn kom upp á svalirnar, reis mað- ur þessi upp og ljet sem hann miðaði á lögregluþjóninn, skammbyssu úr frakkavasa sín Jim. Lögregluþjónninn rjeðist þegar á manninn og hafði hann undir. í sömu svifum kom ann- ar lögregluþjónn up'p á svalirn ar og þar var þá líka fjelagl flóltamannsins. Voru þeir báð- ir handsamaðir og farið með þá gegnum skrifslofur Morg- unblaðsins, beina leið á lög- regluslöðina. Um mál þessara pilta er enn ekki að fullu upplýst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.