Morgunblaðið - 03.12.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 03.12.1944, Síða 1
ÞJÓÐVERJAR MISSA SAARLEUTEN Sklldu, en sætiust aftur Þeim virðist ekki líða amalega, hjónunum á myndinni, en það er kvikmyndaleikarinn Gary Grant, og t'rú hans, Barbara Hutton, miljónaerfingi. Þegar myndin er lekin, eru þau nýbúin að sætlast eftir sex vikna skilnað, sem þau sögðu að hefði vcrið mesti misskilningur. Hrði sókn Rússa í suður-Ungverjalandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. STALIX gaf út dagskipan í dag, þar sem hann skýrir frá því, að herir Tolhukins hafi umhfnfarna daga sótt ni.jög hratt i'ram í snðurhluta Ungverjalands. Er sókninni beint í norður o.g norð.vestnr, og eru franisveitir hersins ekki allangt frá Halatonvatninu. Er sótt fram vestan Dónár, og hafa verið teknir bæirnir Paks og Kaposvar, ásamt f.jölda þovpa. Sprengja brýrnaryfir Rín hjá Strasburg London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BANDAMENN hafa náð fyrstu borginni í Saarhjerað inu. Það voru amerískar hersveitir úr her Pattons, sem ruddust inn í borgina Saarleuten (Saarlouis) snemma í dag, og seint í kvöld berast svo frjettir um það,að borg þessi sje nú algjörlega á valdi bandamanna, eftir miklar viðureignir í henni og umhverfis hana. Annarsstaðar við Saarfljótið heíir verið haldið uppi harðri stórskotahríð af Þjóðverja hálfu. Þjóðverjar hafa nú sprengt í loft upp brýrnar þrjár á Rín, sem eru gegnt Strasburg, og eru tvær þeirra gjör- hrundar. Þar suðurfrá, og einnig norðar, eru miklar or- ustur. Bandaríkjamenn eru komnir í úthverfi bæjarins Julich á Aachensvæðinu. Fólk flytur á brott frá Ruírr og Rínar- bygðnm London í gærkveldi. ÞYSKA stjórnin hefir opin- berlega fyrirskipað brottflutn- ing alls fólks frá Ruhrhjerað- inu og Rinarbygðum, nema þess, sem vinnur störf, sem eru svo nauðsynleg, að þau mega ekki niður falla. Þó fá verka- menn að flytja burtu, ef heim- ili þeirra hafa hrunið í loftárás um, þótt þeir vinni þýðingar- mikil verk, en yfirleitt munu Þjóðverjar nú vinna að því að flytja verksmiðjur sínar úr vesturhjeruðum landsins. — Reuter. ítalir reiðir Brelum London í gærkveldi. . MIKIL gx-emja kemur fram í blöðum vinstri flokkanna ít- Ölsku í dag, vegna ræðu þeirr- ar, sem Anthony Eden flutti í neðri málstofu breska þingsins í gær. — Sögðu blöðin, að ít- aiir hefðu verið freklega móðg aðir með ræðu þessari, og enn- fremur, að Bretar styrktu til valda stjórnir, sem andstæðar væru lýðræðinu, bæði á Ítalíu, Belgíu og Grikklandi. — Bo- nomini reynir enn að mynda stjórn á Ítalíu, en gengur enn mjö gilla. — Reuter. Barisl um hæðir á Mið-Ílalíu London í gærkveldi: — All- harðir bardagar hafa verið á Italíuvígstöðvunum í gær og í dag, og hefir ýmsum veitt bet- ur. Þjóðverjar náðu með á- hlaupi fallhlífahermanna all- mikilvægum hæðum, en ind - verskar hersveitir úr áttunda hernum breska náðu þorpi einu á sitt vald eftir þriggja daga bardaga. — Reuter. Stjórnarskifti í Rúmeníu London í gærkveldi. STJÓRN Sanatescu, sem set- ið hefir að völdum í Rúmeníu í rúman mánuð, hefir nú orðið að hröklast frá við lítinn orð- stír, og er nú alt í óvissu um myndun nýrrar stjórnar. Við- sjár eru miklar milli stjórn- málaflokka í landinu, og heimta kommúnistar, að meiri vinátta verði höfð við Rússa. — Mik- hael konunguf hefir beðið Ra- descu hershöfðingja að reyna að mynda stjórn. -- Reuter. Þnr scm Rússar eru konmir. lengst til vesturs, eru þeir ekki ttema rúnia hundrað km. frá landamau'um Austnrríkis, en heriun, sem tók Paks, er 1 :)Q km. frá Budapest. þessi sóktt Rússa er gerð á 80 ktn. víglínu, og hel'ir verið sótt fram alt að 30 knt. á sól- at'hritig. — Þjóðverjar segja, að hvorki þeir sjálfir nje Ung verjar hafi haft þarna nokk- urt'lið að ráði, svo eigi sje að, undra þótt sókn Rússa lutfi verið ltröð. Kveðast þeir nú vera að senda lið á vettvang. Þá seg'ja Rússar frá þvi í lierst jórnartilkynningu sinni, að þcim ltáfi orðið allvel á- gengt í Tjekkoslovakin. Kom- ttst þeir þar yfir ána Ondava, og tóku nokkúr þorp. Ekki virðist sókn Rússa t Austur- Prússlandi hvrjuð. Ilvcro'i amtai'sstaðar á Aust lU'vígstöðvnnum voru ncinar orustur háðar að ráði, enj frainvarðai'skærui' allsnarpár. Eyðileggingin í Norður-Noregi Frá norska blaða- fulltrúanum: í OPINBERRI skýrslu er eyðileggingunni í Norður-Nor- egi lýst sem hjer segir: Kirke- nes er gjöreyðilagt, og í nyrðri hluta Suður-Varangurs er eyði leggingin 50%, í Vadsö 85%. Meðfram Varangursfirðinum og alt til Vestur-Tana er alt gjöreyðilagt og einnig meðfram ströndinni frá Berlevaag til Mehavn. Um 1000 manns var flutt nauðugt frá Berlevig, en um 300 komst upp í fjöllin. — Eins og nærri getur, er ástand- ið þannig, að ilt er að lýsa þvi. FYRIR skömmu sprengdu danskir spellvirkjar í loft upp tvo gufukatla, sem átti að flytja til Þýskalands. Voru þeir í verksmiðju Burmeister Sundrung innan grísku stjórnarinnar London í gærkveldi. ILT ÁSTAND er enn í Grikk landi og órói mikill meðal fólksins. Ekki er ástandið betra innan stjórnarinnar, en sex ráð herrann hafa sagt af sjer vegna misklíðarinnar út af af- vopnun skæruliðanna. Þrátt fyrir þetta hefir forsætisráð- herrann lýst því yfir, að stjórn in muni sitja að völdum áfram og láta ekki slíkt á sig fá. Allmiklir árekstrar urðu um tíma milli tveggja andstæðra skæruliðsflokka, en nú hefir tekist að koma aftur á ró og reglu að mestu leyti, hvað þeim viðvíkur. Hafa breskir hermenn unnið að því að halda uppi ró og reglu sumsstaðar í landinu. — Reuter. De Gaulle í Moskva. London í gærkveldi: — De Gaulle kom til Moskva í dag, og voru í för með honum utan- ríkisráðherra hans og foringi franska herforingjaráðsins. — Molotov utanríkisfulltrúi Rússa tók á móti De Gaulle og fje- lögum hans. Enginn dæmdur vegna Pearl Harbour Washington í gærkveldi. VITNISBURÐIR, sem fram hafa komið við rannsókn út af árásinni á Pearl Harbour, hafa leitt í Ijós, að því að talið er, að engum manni verði stefnt fyrir herrjett vegna árásarinn- ar, hvorki úr her Bandaríkj- anna eða flota. Áður höfðu . menn búist við því, að ýmsir I sem stjornuðu t Pearl Harbour, er Japanar rjeðust á staðinn, myndu fá þunga dóma. Harðast barist á þrem svæðum. A Vesturvígstöðvunum eru orustur nú mestar á þrem svæðum: Við Saarleut- en, sunnan Strasburg og norður við Julich. Banda- menn hafa getað sótt tals- vert fram á svæðinu fyrir sunnan og norðan Strasburg Er þar sótt meðfram Rín, og er skothríð Þjóðverja yfir fljótið mjög hörð. Víða uppi í fjöllunum eru harðir bar- dagar háðir, og er vörn Þjóð verja allsstaðar hin snarp- astaa. Ákaflegir bardagar við Jiilich. Orusturnar á Aachensvæð inu halda áfram af jafnmik- illi hörku og að undanförnu, en breytingar hafa orðið mjög litlar eins og áður. Þó hafa bandamenn nú, sem áður er sagt getað komist i úthverfi bæjarins Júlich, á leiðinni til Köln, en þeir hafa lengi verið mjög nærri honum. Áhlaup og gagn- áhlaup skiftast á í sífellu. og þorp sem bandamenn höfðu í gær, eru í höndum Þjóð- verja í dag. Við Saarfíátið breiða. Saarfljótið er í mjög mikl- um vexti og afal ilt yfirferð- ar, og hefir orðið vart við það, að Þjóðverjar væru að gera viggírðingar handan ár innar. Altaf er stórskotahríð þeirra söm og jöfn, og veld- ur það bandamönnum mikl- um erfiðleikum. Hjeldu þeim veislu. London: — Borgarbúar í Antwerpen hafa haldið for- ingjum herdeildar þeirrar, sem tók brogina, mikla kvöldveislu í þakkai’skyni fyrir að þeir los uðu borgina undan hernámi Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.