Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. des. 1944 Key liershöSðingi É iörum ni fskiii Horegssöfnunin sendir meðaialýsi o| faiagjafir Hirmaður hans verður Duncan hers- hofðmgi WILLIAM S. KEY, sem verið hefir yfirhershöfðingi hjer á landi s. 1. 18 mánuði, hefir fengið nýtt starf, sem ekki er að svo stöddu látið uppi hvað er, og ér hershöfðinginn á förum af Lantdinu. Key hershöfðingi átti tal við blaðamenn i gærdag í aðal- stöðvum sínum. Hefir hershöfðinginn að jafnaði hafl hina bestu sanmvinnu við blaðamenn og látið þá fylgjast með málum, eflir hví sem hægt hefir verið af hernaðarástæðum. Eftirmaður Key’s verður Earíy E. W. Duncan hershöfð- ingi, sem verið hefir hjer yfir- maður ameríska flugliðsins síð an I júnímánuði s. 1. Síðasta embættisverk hershöfðingjans. ■Key hershöfðingi skýrði tdaðaraönnum irá því, að síð- asf.a embættisverk sitt hjer á lándi hafi verið að samþykkja soi- til íslendinga á ýmsum þéini fækjum og mannvirkjum, sem herinn þarf *ekki á að halfl j. Munu þar með vera farartæki margskon^r. Margt af því, sem herinn selur til ísiendinga, verður þó ekki falt fyrr en ófriðnum er lokið. Þakkar ísiendingum samvinnuna- Hershöfðinginn rómaði nljög saravinnu þá, sem hann kvaðst trrff.i átt að mæta hjer á landi, i frá stjórnarvöldunum, (btaðafóönnunum og yfirleitt öll Urn, sem herinn hefir átt sam an við að saelda. Kvaðst Key að hann hefði haft tæki- fiftfi til að kveðja alla sína tmnr.ingja persónulega, en þess tíéfði ekki verið köstur, vegna |>c. hve burtför hans bar brátt að. En hann bað blöðin að skila kveðju sinni lil allra með þakk Ia»ti fyrir margar ánægjulegar i shmdir hjer á landi. Virtur og vinsæll foringi. William S. Key hershöfðingi heftr aflað sjer mikilla vin- sælda þann tíma, sem hann hefir dvalið hjer á landi. Hann hrafít þótt .samvinnuþýður mað ur og vijnsamlegur í garð Is- lendinga og greitt götu margra, sern til hans hafa leitað með vandamál sín í sambandi við dvöl seluliðsins hjer. 'A.f hermönnum sínum er h;*nn virtur og vinsæll mjög seu: foringi. Ætlar að ' koma sjer upp íslensku herbergi ’Key hershöfðing^ hefir áður sagt þeim, er þetta ritar, að hfirm hafi i hyggju að koma sjer upp íslensku herbergi á heimili sínu í Oklahoma. End- urtók hann þetta við blaða- rrionniua í gær. Sagðist hann hafa aflað sjer ýmsra minja- gnpa frá íslandi til að hafa í herbergi þessu og kvaðst hers höfðinginn vonast til að eiga eííu: að sjá íslenska gesti á heimiLi sínu. Sjálfur Ijet hann þ;í ósk í ljós, að sjer ætti eftir ai'i juðnast að koma hingað til lánds'sem ferðamaður að styrj- aldarlokum. þ,jet liershofðing- Key hershöfðingi inn í Ijós mikla aðdáun á ís- landi og íslendingum, menn- ingu okkar og sögu. Nýi hershöfðinginn. Eftirmaður Key’s hershöfð- ingja hjer á landi, Eearly E. W. Duncan, hefir verið í Bandá- ríkjahernum í 28 ár. Hann er flugmaður og hefir tekið þátt í mörgum leiðangrum, bæði með. flota og landhér. Hann var í Englandi skömmu áður en hann var sendur hingað til lands og fylgdist þá með innrásarundir- búningnum. Hann tók hjer við af Tourtellot flugliðshershöfð- ingja er hjer var. Fyrir skömmu var Duncan hershöfðingi í mán aðarheimsókn í Frakklandi og kom þá m. a. til Parísar, Liege og Aachen í Þýskalandi. Frakkland Pramh. af 1. síðu. það lið Þjóðverja, sem enn er á ströndinni, verður því starf, sem Frakkar sjálfii’ verða að annast. Fregnir hafa hermt, að svæði þau, sem Þjóðverjarnir eru á, sjeu mjög vel víggirt, og hafi þeir nægar birgðir. Þeir halda uppi samgöngum við Þýskaland bæði á sjó og í lofti, og oft lenda margar flugvjelar að næturlagi, hlaðnar jafnvel iitlúm skriðdrekum og fallbyss um. Þýsk skip eru slöðugt á ferli með ströndum fram, vernd uð af kafbátum, sem hafa bæki stöð í La Pallice. Andstæðingar Þjóðverja þarna eru sveitir franskra skæruliða, heldur ljelega vopn- aðar, svo þær geta lítið gert, annað en haldið Þjóðverjunuln innan víggirðinga sinna'. Oft gera Þjóðverjar útrásir, og sækja langt inn í land“. — (Skástrikaða svæðið á kortinu er á valdi Þjóðverja). Frá Noregssöfrruninni hefir blaðinu borist eftirfarandi: í BYRJUN þessa mánaðar setti Noregssöfnunarnefndin hjer sig, fyrir milligöngu Rauða Kross Islands, í sam- band við norska Rauða Kross- inn í London. Var honum skýrt frá árangri Noregssöfnunarinn ar hjer og beðinn að athuga möguleika á að ráðslafa fjenu til hjálparslarfsemi strax er fært þætli, í sambandi við Norrænafjelagið í Noregi. í brjefi er Rauða Kross’i ís- lands hefir borist frá norska Rauða Krossiniftn í London, seg ir meðal annars: „Fyrir hönd fjelags vors vilj um vjer lála þess getið, að vjer erum hrærðir yfir hinni miklu gjöf, sem hefir verið safnað af yður, í sambandi við Norræna- fjelagið. Oss væri kært, ef þjer vilduð tjá gefendunum þakk- læti vort. Einnig viljum vjer geta þess, að vjer teljum oss heiður af því irausti, er þjer sýnið oss, er þjer biðjið oss að taka þátt í úlhlutuninni á þess- ari stóru gjöf”. Eins og áður hefir verið iil- kynt hefur Noregssöfnunar- nefndin hjer fest kaup á 100 lonnum af bestu legund með- alalýsis. I skeyti sem barst frá norska Rauða Krossinum í Lon don fyrir fám dögum, er þakk- að fyrir þessa ráðstöfun, og tekið fram að hann muni gera ráðstafanir til þess að flytja lýsið til Noregs slrax og tæki- færi gefst. — Jafnframl er í skeyti þessu bent á, að mikil þörf sje fyrir allskonar fatn- aði. Noregssöfnunarnefndin vill því vekja athygli almennings á því, að undanfarha daga hefir nefndin látið flokka og pakka þann fatnað, er borist hefir lil þessa. Fatnaðurinn mun senni- lega veröa sendur með sömu ferð og lýsið og er því, ef til vill, síðustu forvöð fyrir þá, er ætla að gefa fatnað, að senda hann til Noregssöfnunarinnar. Skulu þeir, sem það gera, snúa sjer til Harald Faaberg, Hafnarstræti 5. Þar sem Norski Rauði Kross- inn hefur ennfremur tjáð oss, að áður en langt um líður þurfi hann á miklu fje að halda til kaupa á lyfjum, sjúkragögnum og falnaði, hefur Noregssöfn- unarnefndin ákveðið að fá yfir fært nú þegar £ 10.000 — líu þúsund sterlings pund — til ráð stöfunar í þessu skyni. Eftir- stöðvunum verður ráðslafað í samráði við framangreinda að- ilja, eflir því sem þörf krefur. ★ Noregssöfnunarnefndin leyfir sjer hjer með að færa öllum þeim, sem gefið hafa peninga og fatnað, og sem á einhvern hátl hafa stuðlað að söfnuninni, sínar innilegustu þakkir. , Reykjavík, 29. nóv. 1944. Guðlaugur Rósinkranz. Harald Faaberg. Sigurður Sigurðsson. BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUIfBLAÐÍNU. 1. des. á bafirðl Frá frjettaritara vorum. ísafirði 3. des. K I RK.iri >Y(í(! INGANEFNI)- ].\ hjer efndi til fullveldis- fagnaðar í gærkvöldi. — Yar þar marg't til skemtunar, söng kvartett karia. ræða flutt. þá fór frani fánahylling, tvísöng- ur Jóhanna Johnsen og frk. (iiiðrún Tóniasdóttir og sjón- leíknr. — Að lokum var dans stiginn. — Skemtun þessi var mjiig fjölsótt. Íþrói!asvæ6ið í Leupdaieum GERÐAR hafa verið tillögur um hvar koma ætti fyrir íþróllavöllum o. fl. á hinu fyr- irhugaða íþróllasvæði í Lauga- dalnum. En ekki þykii’ full- reynl enn, að haganlegust lausn sje ófundin á þeim málum. Bæði er það, að landiS er víð- ast hvar með talsverðum halla. Og þar sem.dregur nálægt lægð inni, þar má búast við að mýra jarðvegur sje allþykkur og þurfi því mikla og vandaða framræslu, til þess að landið verði nægilega þurt, til leik- valla og þessháttar. Má búast við að það laki nokkur ár að fá landið fullþurt, frá því fram ræsla er gerð, og þangað til vellir á slíku landi verði til- búnir lil nolkunar. íþróttamenn hafa mikinn hug á að fá þarna útisundlaug sem fyrst. Akvað bæjarráð á síðasta fundi sínum að láta gera uppdrælli að því mann- virki og verður lauginni valinn staður sem fyrst- En vegna annríkis í skrifstof um bæjarins í sumar hafa verk fræðingar bæjarins ekki haft tíma til þess að ljúka rannsókn óg mælingum á svæðinu, sem þurfa til þess að staðsetja þar ýms fyrirhuguð mannvii'ki. Verður þetta gert í vetur. Garðyrkjuráðunautur bæjar- ins, Sigurður Sveirisson, hefir lagt fyrir bæjarráð ítarlega greinargerð fyrir þeitri tillögu sinni, að bærinn komi upp garð yrkjustöð í Laugadalnum. Yrði á þeim slað framkvæmdar ýms ar tilraunir, sem að gagni mættu koma. Og eins yrði þar væntanlega alinn upp sá gróð- ur, blóm og trje. sem/bærinn þarf í skrautgarða sína. Er þess vænst, að byrjað verði.á vori komanda, að koma þessari stöð á fót. t Hefir komið til orða að hafa hana í útjaðri íþróttasvæð isins að norðanverðu, ellegar niðri í dalnum nálægt Þvotta- laugunum. Skátafjelögin hafa sólt um að fá landsvæði þarna inn frá, til þess að g’eta haft þar æfing- ar sínar. Ætla þeir að vinna þar að trjárækl. Indverskir vísinda- menn boðnir til Banda- ríkjanna. Washington: — Bráðlega koma hingað til Bandaríkj- anna í boði stjórnarinnar, sjö af frícgustu vísindarnönnum indverskra og amerískra, og munu þeir búa í Blair-house, eins og aðrir gestir Bandaríkja stjórnar. Alls dvelja þeir vestra í sex vikur. — Reuter. Tjamarfaíó; „Það gerðisi á morgun" TJARNARBÍÓ sýnir þessa dagana mynd með þessu ein- kennilega og öfugmælakenda nafni, „Það gerist á morgun“. Þó er það svo í myndinni, að aðalpersónan fær vitneskju um það, sem skeður daginn eftir og efni myncfarinnar snýst einmitt um þetta. Maðurinn, sem fær þessa vitneskju er blaðamaður og myndin gerist um síðustu aldamót. Myndin er í senn gam anmynd og alvöru. Kenning hennar er, að það sje ekki gott fyrir mennina að vita hvað skeð ur næsta dag. H-vernig það fer verða menn að sjá, ef þeir kæra sig um að fá úr því leyst. En það skal aðeins sagt hjer, að myndin er skemtileg. Síórárásir á sam- göngumiðstöðvar London í gærkveldi: Flugvjelar Breta og Banda- ríkjamanna hafa haldið allhörð um árásum uppi í dag, á sam- göngumiðstöðvar og olíustöðv- ar víðsvegar um Vestur-Þýska- land. Hörðustu árásirnar voru gerðar á Cassel og Oberhausen. Als munu um 3000 flugvjelar ;hafa tekið þátt í árásunum. Enn er ekki vitað um flugvjelatjón. — Spitfireflugvjelar rjeðust að rakettuskotstöðvum Þjóðverja í Hollandi, árásarskilyrði voru yfirleitt slæm. — Reuter. Hailgrímsljóð BÓKAÚTGÁFAN Leiftur, séndi í haust frá sjer nýja út- gáfu af ljóðum Hallgríms Pjet- urssonar, sálmum og veraldleg um Ijóðum. Þetta er ekki heild arútgáfa á ljóðum síra Hall- gríms, sem allir passíusálmarn ir eru þarna prentaðir. — Frey steinn Gunnarsson skólastjóri, sem ritar formála fyrir bókinni ségir þar m. a.: „Hlutverk þessarar útgáfu er hin sáma og Hallgrímskver- anna hjer áður, sem út komu í mörgum útgáfu, Það er að al- menningur eigi greiðan aðgang að skáldskap Hallgríms Pjeturs I sonar, því besta sem til er eftir (hann af andlegum ljóðum og veraldlegum“. Þetta er smekkleg útgáfa, prentuð hjá Oddi Björnssyni á Akureyri. Opun ifnaðarins FRUMVARP Jóhanns Þ, Jóseíssonar,. Sigurðar Þórðar- sonar og Sigurðar E. Hlíðar um opnun iðngreinanna var til 2. umræðu í Nd. í gær. Lauk umræðunni með því, að sam- komulag var um það milli flutningsmanna og ráðherra þess, er fer með iðnaðarmál (Emils Jónssonar), að frum- varpinu yrði vísað til stjórn- arinnar gegn því, að ríkisstjórn in ljeti endurskoða iðnlöggjöf- (ina í heild og teggja frumvarp um það efni fyrir næsta þing.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.