Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 5. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 . Helgi Pjeturss: íslensk framtíð Atriði úr Galdra Lofti á leiksviði Siglufjarðar: Loftur, (Þórir Hjálmarsson), Olafur (Jón Kjartansson) og Steinunn (frú Soffía Guðlaugsdóttir ). 5»? Galdra Loftur leikinn á Siglufirði Frá frjetaritara vorum á Siglufirði. UM ÞESSAR mundir er verið að sýna á vegum stúkunnar Framsókn, sjónleikinn Galdra- Loft eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri er hin góðkunna leikkona, frú Soffía Guðlaugs- dóttir. Kom hún hingað til Siglufjarðar 19. október, og hóf ust þá æfingar þegar. Auk leik stjórnar fer frú Soffía með hlut verk Steinunnar. í öðrum aðal hlutverkum eru: Loftur, leik- inn af Þórarni Hjálmarssyni, Dísa, leikin af ungfrú Guð- björgu Þorbjarnardóttur, Olaf- ur, leikinn af Jóni Kjartanssvni, Ráðsmaðurinn á Hólum, leik- inn af Arna Jóhannssyni. — Eftir mánaðaræfingar eða þann 19. nóv. s. 1., var frúmsýning á Galdra-Lofti. Að lokinni frum .sýningu ávarpaði bæjarfóget- inn, herra Guðmundur Hannes- son, frú Soffíu Guðlaugsdóttir og þakkaði henni hingaðkom- una og ágætan leik og prýði- lega leikstjórn. Bað hann leik- húsgesti að heiðra frúna með feríöldu húrra-hrópum. — Einn ig þakkaði ræðumaður stúk- unni Framsókn þann stórhug, iHmmiuHHiiDniiiiiiimuimiiiHiiiimiiiiimiiimiii'” | NfKOMIfl I = Amerískar Snyrtivörur — = Gjafakassar. Gjafakörfur. §j Dömutöskur. = M Dömu- og Ilcrrahanskar. Treflar — S'æ.ður Falleg Undirföt M Nátt-treyjur — Náttkjólar S Svuntur — LUlarblússur. = Snuðblúsur — Ullarpeysur ^Dömukjólar — Kjólakragar l§ Kjólaskraut = Yms Kjólacfni þar á meðal UUar-yersey Alskonar Barnaföt. að ráðast í slíkt stórvirki sem það væri að taka Galdra Loft til meðferðar. Arnaði hann stúk unni og Sjómanna- og Gesta- heimili Siglufjarðar, als hins besta í framtíðinni. — En allar tekjur sem kunna að verða af þessari sýningu eiga að renna til Sjómanna-heimilisins. Leik- stjórinn, frú Soffía Guðlaugs- dóttir þakkaði’ ræðumanni hlý orð og árnaðaróskir og bað leikhúsgesti hrópa ferfalt húrra fyrir framtíð siglfirskrar leik- listar. Að lokum ávarpaði Jón Kjartansson, ieikstjórann og fæi’ði honum þakkir leikaranna 'og templara í Siglufirði. Meðal gesta á frumsýning var bæjar- stjórn, bæjarfógeti, frjettamenn 1 útvarps og' blaða. ' Leikstjórinn frú Soffía Guð- laugsdóttir vakti sjestaka hrifn ingu í hlutverki Steinunnar, bárust henni í leikslok bóm- vendir. Gadra Loftur mun verða sýndur enn um stund. Er jafn- an húsfyllir, og mun mega full- yrða, að engin leikur hjer hef- ir fengið aðra eins aðsókn á jafn skömmum tima. -— Leik- urinn fær góða dóma. — Leik- tjaldamálari var Herbert Sig- fússon og var gerður góður róm ur að verkum hans. — Leik- sviðsútbúnað annan sá Snorri Friðleifsson um. Ljósameistari var Jóhann Jóhannesson, raf- virki. Verslunin „Liney“, Sími 3632, Vesturgötu 14. | iafnrjetti kvenna |‘ Á NÝAFSTÖÐNU 18. þingi = Alþýðusambands íslands var |§ eftirfarandi tillaga samþykt ein ij§ róma: H j „18. þing Alþýðusambands Is =1 lands skorar á Alþingi að = , tryggja f launalögunvþeim. sem j|: nú liggUr fyrir Alþingi, full- g j kofnið jafnrjetti karla og |j j kvenna og sömu hækkunar- g j möguleika og að vinna kvenna j sje ekki metin lægra en karla“. giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii <§> AÖalfundur Snæfellingafjelagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu fóstúdnginn 8. des. kl. 8,30 e. ni. — Skemtiatriði eftir fundinn. Einsöngur: Hr. Guðmundur Jónsson. — Dans. STJÓRNIN. Tilgangur lífsins er far- sæld, og ekki einungis það, heldur »vaxandi farsæld. En saga lífsins hjer á jörðu hefir verið saga vaxandi þjáningar. I. ísland sjálfslælt ríki, og ís- lenskur þjóðhöfðingi er sú breyling til bóta, að vjer sem nú erum komnir á elliár, töld- um í æsku lilt hugsanlegt, eða öllu heldur ekki, að slíkt gæti oroið á vorum dögum. En þó er þegar sjeð, að iafnvel þessar ótrúlegu framfarir geta ekki trygt þjóðinni góða framtið. nema til komi nokkrar breyt- ingar, sem að sumu leyti eru með jafnvel ann meiri ólíkind- urn en þær sem þegar eru orðn- ar- Það er eitl, að vinna verður bug á. þvi ósafnlvndi. sem hefir v.erið svo mikið mein íslensku þjóóarinnar, jafnvel á þeim timurn er segja má að Ijómi snildar og mannkosta hafi leik- ið yfir þessu landi. Alþingí þarf að vera stofnun bar sem ekki er rifist. - og hatasl, heldur ráðgasl og ráðið um málefni þjóðarinnar at' samtaka hygg- indamönnum. Það þarf að koma málum vorum í það horf, að í sannleika sje hægl að tala um þjóðarhag. En nú fjr talsvert tómahljóo í því orði, og jafn- vel einnig í orðinu. þjóð. II. Mikil og jaínvel ómissandi hjálp í þessum efnum væri sá gkilningur, að íslenska þjóðin eigi sjer hlutverk sem alþjóðar samhugur gæt.i orðið um að sinna. Og það getur enginn vafi á því leikið, að þjóðinni er ein- mitt slíkt hlulverk ætlað — ef svo mætti að orði komast — og. ekki er síður víst, hvers eðlis það hlutverk er. Enginn getur borið á móti því, að hjer hafi á; blómaöld þjóðarinnar skinið það ljós, er mikla þýðiiigu hef- ir haft fyrir frændþjóðir voa-ar á Norðurlöndum og þó fleiri. Og það getur í þessu efni verið til nokkurs skilningsauka, að íslenskir votu að ætt, þó að ekki væri. öll, bæði ,sá maður sem á sinni tíð var talinn lang- frémstur listasnillingur Norð- urlanda, og eins einn af fræg- ustu Jæknum. Ekki má gleyma því. að það var eigi einungis sem fræði- menn og skáld, sem ísl.enskir fornmenn voru fremstir Norð- urlandamenn sinnar samtíðar. Sumir þeir sem röskastir þóttu. jafnvel í norskum her, voru stuhdum Islendingar, eins og Þórálfur hinn sterki Skólms- son (í líði Hákonar góðal og Flallur Ótrvggsson. dóttursonur Þorkels háks, (í 'liði Haraldar harðráða), og mætti þó fleiri telja. Það hefir verið hæðst .að því, að hú á ðögum fari íslendingar á útlend iþróttamót til að vera þar síðstir. En það er áreiðan- legt, að svo þarf ekki að vera og mun ekki verða. Jeg veit ,ekki betur, en að hjer áxIandi hafi þegar verið stokkið hærra en stokkið var hæst annarsstað ar á Norðurlöndum fyrir ekki mörgum árum. Tel jeg þetta mjög eftirtektarvert, og það því fremur, sem ekki er ólíklegt, að hjer hafi þetta frábæra af- rek verið framið við nokkru verri ástæður en á útlendum leikvelli. Og jeg tel alveg víst, að ef íslenska þjóðin kemst á sanna framfaraleið, þá munu- íslenskir íþróttamenn sem þátt taka í útlendum leikmótum, ekki verða þar síðstir, hejldur meðal hinna frægustu og fremstu. . III. íslendingar þurfa að fá það orð á sig, að þár sje þjóð, sem öllu mannkyni ætti að vera nokkur hugur á að þrifist gæti. Og er ekki ólíklegt, að í því efni geti amerískir menn af is- lenskum æltum orðið að miklu lioi. íslenskir bókmentahæfi- leikar hafa ekki enn notið sín til fulls í Vesturheimi. og liggja til þess auðskildar ástæður. Jeg man ekki eftir að neinn maður vestanhafs af íslenskum ættum hafi heimsnafn sem rithöfund- ur, annar en dr. Vilhjálmur Stefánsson, hinn mikli land- fræðingur og ferðagarpur. En þeir munu verða fleiri menn- irnir af íslenskum ættum vest- ur þar, sem heimsnafn ávinna sjer á í'ræða-, bókmenta- og listasviðinuýog líklega enn öðr um. Svo margir munu slíkir menn verða, miðað við íslenskt fámenni, að heimseftirtekt mun vekja. Og frægð þeirra mun ,ekki verða þýðingarlaus fyrir islensk þjóðþrif og alþjóðaáhrif hjer heimanað. Þess má geta máli mínu til stuðnings. að hinn agæti ameríski landfræðingur Ellsworth Hunlington, hefir þegar fyrir ekki allfáum árum, í bók sem heitir, ef jeg man rjetí, The Character of Nations, vakið atbygli á því hversu margir merkismenn hafi kom- iö fram hjá íslensku þjóðinni, þegar miðað er við mannfjölda- Og er þó vert að minnast þess, að merkismennirnir hafa vevið langtum fleiri, en ráða mátti af þeim heimildum sem Hunt- ington hafði fyrir sjer. IV. Erfiðleikar á framfaraleið is- lensku þjóðarinnar, sem flestir munu telja alveg ósigrandi, eru þeir sem stafa af hnattstöðu landsins og jarðeðli- Ef vel á að vera, þarf landið að verða þannig, að þjóðinni sje ekki háski búihn af hafísum, iarð- skjálfium og eldgosum. í Þjórs árdal má sjá mjög glöggar menjar jarðskjálfla sem verið hefir eí l. v. ekki fullum 1000 árum fyrir landnámslíð- Ef vjer berum þær menjar sam- an við ummerki jarðskjálft- anna 1896, sem einnig ma sjá þar i dalnum, þá er augljóst að munurinn hefir verið býsna mikill. I samanburði við hina fyrri, hafa jarðskjálftarnir 1896 verið smáhræringar ein- ar. Og þó voru þeir jarðskjálft ar fólkinu ærið erfiðir og lögðu í rústir bæi (eða bæahús) svo hundruðum skifti. Það virðist *því nokkur áslæða til að efast um, að á öllu Suðvesturland- inu a. m. k., mundi nokkurt hús verða uppistandandi, ef jörð skylfi- aftur, eins og eldri ujb- merkin bera vott um. Þá má enn sjá á þessum slóðum, að Hekla hefir gosið nokkru íyr en sá jarðskjálfti varð, og það svo stórkosflega, að hin kol- svarta vikurbreiða hefir á jafr> lendi, jafnvel í tuga kílómetra fjariægð frá eldfjallinu, verið þverhandarþykk eða vel það. Það er hætt við að illa færi um íslahds bygð, ef slíkir jarð- skjálftar yrðu aftur, og 'slík eldgos; En gegn slíku er vitan- lega engin trygging, að svo komnu. Miklu fremur má telj» víst, að slíkra tíðinda sé hér em» voh, ef ekki getur orðið sú mikla breyting, sem að vísui mest er allra og svo margar aðrar góðar roun af leiða. Ei» það er að þjóðin öðlist þekk- ingu á því hvernig ná má sam- bandi við fullkomnari mann- kyn á öðrum jarðstjörnum al- heimsins. slík sem fyrri mönn- um urðu ■ tilefni trúar á guði og goðheim. Þegar slíkt sam- band væri komið á, mundi mannkyn jarðar vorrar, meö tilstyrk guðanna, ná þeim tök- um á náítúruöflunum sem nauö synleg eru til að geta afstýrt öllum voðatíðindum úr þeirri átt, og jafnvel beint þeirri jöt- unorku sem í eldgosunum lýs- ir sjer, þannig að ekki sje frano ar til böls heldur bóta. 6.—7. nóv. Fimmtug: Bjarney Guðiónsdóttir, ijós- tnóðir f Höfnum BJARNEY Guojónsdóttir, ljósmóðir í Höfnum, er fimtug i dag. Bjarney er Barðstrend- ingur að ætt og alin upp þar vestra, Fulltíða flutti hún a- samt foreldrum sínum suður ó Snæfellsnes. Gerðist hún ljós- móðir í Ólafsvik og síðar í FróíS árhreppi. Á þeim árum giftist hun Gunnari Árnasyni író Jaðri í Ólafsvík. Bjuggu þau» nokkur ár að Bakkabæ á Brin» ilsvöllum, en fluttu siðan suður til Hafna. Bjarney. er um margt vel gefin. í starfi sinu hefir húr» unnið sjer straust og virðingi* þeirra, er til hennar hafa leit- að. Þótt hún hafi stundum haft smátt á milli handa, hefir hún> þó jafnan verið fær um afí miðla samferðarfólkinu þvk nesti, er ekki g'leymist jafr» skjólt og gleipt er. Jeg þakka henni, margar á—. nægjustundir og vona að bjart og hlýft verði í kringum han» og hennar félk hin ókomnu ár. V.ert jeg að margir, sem hana þekkja, munu taka undir þá kveðju. X. Byltingarforingi fyrirfer sjer. London: Meliton Brito, ofursti, sem nýlega reyndi a<3 koma af stað st.jórnarbyltingi* í Bolivíu, en mistókst það, hefir fyrirfarið sjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.