Morgunblaðið - 06.12.1944, Page 1

Morgunblaðið - 06.12.1944, Page 1
16 síður 31. árgang-ur. 249. tbl. — Miðvikudagur 6. desember 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f BANDAMENN VIÐ SIEGFRIEDVIRKIN A 320 KM LÖNGU VÍGSVÆÐI Mikil loftárás á Berlín í gær London í gærkveldi: Um 550 amerískar spreng.iu fkigvjelar stórar, varðar af 800 orustuflugvjelum, gerðu loftárás á Berlín í gær. Veður A'íir illt og skýjað loft. Til á- kafra loftbardaga kom yfir boi'ginni, en um íirslit þeirra er ekki en að fullu kunnugt, nje um flugvjelatjón aðila. Aðrar amerískar flugvjelar rjeðust á Miinster, en breskar Lancasterflugvjelar gerðti at- lögu að járnbrautarstöðvum í Ilamm. Þar kom einnig til á- kafra loftbardaga milli þýskra orustuflugvjela og breskra Spitfire-flugvjela, er fylgdu binum bresku sprengjuflug- flugvjelum. — Segja bresku fl'ugmennirnir, að þetta sjeu nrestu loftorusturnar, sem breskir orustuflugmenn hafi enn lent í yfir Þýskalandi. — Reuter. Fullveldisdagur Finna í dag Rússar kositnir að Balaíonvafni London í gærkveldi: I herstjórnartilkynningu Kússa í l<viild er svo frá skýrt, að hersveitir Rússa og Jugo- slafa, sem sækja' fram í Suð- ur-Ungverjalandi, sjeu nú komnar að Balatonvatni á tveim stöðum, og sjeu aðeins 15 km. frá suðurenda þess. ITafa þær tekið SigetWar, all- stóra borg, nokkru austar. Bú- ist er við, að Þjóðverjar myndi varnarlínur frá endum Bglatonvatnsins, en það er um 80 km. að lengd og yfir 10 km. á breidd að jafnaði. •— Rússar hafa tekið mörg þorp nærrj vatninu, og suður í Jugoslafiu hafa þeir tekið nokkrar þorgir norðaustur af Belgrad, — Annarsst.aðar á Austurvígstöðvunum er lítið 1»arist sem stendur. Þjóðverjur ryðjast aftur inn í Mnlhouse London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HERIR BANDAMANNA á öllum vígstöðvunum allt frá Nijmegen í Hollandi og suður að Saarhjeraði eru nú annað hvort komnir inn í Siegfriedvirkin, eða að þeim, og hefir mest verið um stórskotaliðsviðureignir á víg- stöðvum þessum í dag. Norðar skjóta Bretar af fallbyssum á Venlo, hollensku borgina fyrir austan Maas. Á Aachen- svæðinu eru bardagar harðir, og einnig þar ber mest á stórskotaliðinu. Þar hafa breytingar engar orðið, svo telj- andi sje, nema hvað Þjóðverjar náðu tveim þorpum aft ur. Fyrir sunnan Saarhjeraðið eru bandamenn víða komn ir að Maginotlínunni, en enn sunnar að Rín. Þjóðverjar ruddust seint í kvöld aftur inn í borgina Múlhouse við Rín og er þar nú barist á götunum. Ein af Norðurlandaþjóðunuin, Finnar, eiga í dag, 6. desember, fullveldisafmæli sitt, og eru þá liðin 27 ár, síðan þjóðin varð sjálfstæð. — Myndin hjer að ofan sýnir hinn fræga kastala, Sveaborg, við Viborg. — Hann er nú í höndum Rússa. Bretar sökkva þýsku sjúkra- skipi London í gærkveldi: Breska stjórnin hefir til- kynt opinberlega, að breskar flugvjelar hat'i fyrir nokkru sökkt þýska s.júkraskipinu Tiibingen á Adriahafi. Kveð- ur stjórnin hjer ‘ hafi verið um mistök að ræða og hefir beðið þýsku stjórnina aisök- unar. Götubardagar um alla Aþenu GhurchiII og Roosevelt heiðraðir París: Churchill og Roosevelt hafa verið gerir að heiðursmeð limum Akademísins franska. Á sama fundi var frestað ákvörð- un um að svifta Petain mar- skálk titli sínum sem heiðurs- meðlimur. Breski herinn aðstoðar grísku stjórnina London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÁSTANDIÐ í Aþenu er afar ískyggilegt. Götubardagar geisa um alla borgina í kvöld, og eru hersveitir Elas-liða á leið til borgarinnar. Breskt herlið hefir lent í bardög- unum, og grískar hersveitir eru á leið um borgina, til þess að mæta skæruliðum þeim, sem eru að koma til borgarinnar. Churchill forsætisráðherra Breta lýsti yfir á þingfundi í dag, að breski herinn í Grikklandi myndi aðstoða stjórn landsins við að halda uppi röð og reglu. Allsherjarverkfall heldur áfram í Aþenu. Breskar hersveitir lentu í bardaga við Elas-skæruliða í dag, er skæruliðarnir ætluðu að brjótast inn í fangahús nokk urt. Fjellu nokkrir breskir her menn. Víða um borgina berj- ast skærusveitir innbyrðis, en þreskir hermenn eru hvar- vetna á verði. Ekkert er unnið í borginni, og í hafnarborginni Piræus er ekkert unnið, Þar hafa skæruliðar vaðið uppi, og ráðisl á aðalstöðvar Breta. Framhald á bls. 9. r Attundi herinn tekur Ravenna í DAG var tilkynt frá aðal- bækistöðvum Alexanders mar skálks, að sveitir úr áttunda hernum breska hefðu tekið borginá Ravenna á Italíu eft- ir snögga tangarsókn. Borg þessi er fræg fyrir fornar byggingar, og hefir lengi ver- ið barist um hana. Fregnrit- arar, sem þegar hafa farið inn í borgina, segja að nokkr- ar skemdir hafi orðið á borg- inni, en allflestar fornminjar sjeu óskaddaðar. — Álitið er, að Þjóðverjar muni nú revna 'að verjast fyrir norðan Lem- ogneána. Bresk herskip hafa skotið á stöðvar Þjóðverja á Adriahafsströndum. Stórskotaliö og varnarvirki Gífurlegar stórskotaliðsor- ustur geisa nú hvarvetna á nor ðurhluta ví gstöðvanna Bretar eru nú byrjaðir að skjóta á Venloo, og einnig hefir verið varpað miklu af spre.ngjum úr flugvjelum á þenna bæ. Eru nú engar hðs- sveitir Þjóðverja á vestur- bökkum Maasfljótsins. — Sunnar, á Aachensvæðinu eru einnig miklar stórskotaliðs- viðureignir háðar. Þar eru einnig áhlaup og gagnáhlaup, en aðstæðurnar ekki hrevtsb til muna. Á Saarsvæðinu Þar hafa menn Pattons hers. höfðingja komist yfir ána á öðrum stað, fyrir sunnau Saarleuten. Þjóðverjar viður- kenna nfi fall borgarinnar, en. segjast hafa náð aftur bæn- um Saarunion, sem fallinn hafði verið bandamönnum £ hendur. Á þessu svæði skjóta fallbyssur Þjóðverja úr Sieg- friedvirkjunum, og er skot- hríðin mjög hörð. Frainsveit- ir Pattons eru ekki meira en 10 km. frá liinni miklu borg! Saarbriicken, og munu vera byrjaðar að skjóta á hana. Baráttan í Elsass Fregnir sem bárust til Svissi frá Elsass seint í kvöld, herma, að Þjóðverjar hafi byrjað gagnsókn allharða í suðurhluta fylkisins. Fylgir fregninni, að þýskar hersveit- ir hafi getað brotist inn i horg ina og geisi þar nú götubar- dagar miklir. Bandamenn hafa Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.