Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ Ræða Ólafs Thors forsætisráðherra Framhald af hls. 4. varð síðar megingrundvöllur þess tilboðs, sem jeg gerði Al- þýðuflokknum og Sósíalista- flokknum, eftir að forseti Is- lands hafði falið mjer að mynda stjórn. Þessu brjefi okkar var vel tekið af öllum flokkum, og fljótlega fengum við svör Hjeldu svo umræður áfram þar til 2. október s. 1., að formaður þingflokks Framsóknarmanna, Eysteinn Jónsson, lýsti yfir á fundi í 12 manna íiefndinni, þ. e. a. s. samninganefnd allra fjögurra þingflokka, að hann liti svo á, að þessum umræðum væri lokið, og kvað Framsókn- arflokkinn ekki reiðubúinn til að taka frekari þátt í þeim, að óbreyttum kringumstæðum. -k EFTIR að ríkisstjórn Björns Þórðarsonar sagði af sjer, hafði forseti Islands kvatt formenn flokkanna á sinn fund og tekið af okkur skýrslur um horfur til stjórnarmyndunar. Honum var, eins og öðrum, kunnugt, að samningatilraunir stóðu yf- ir milli allra þingflokka. Á þeim fundi tók jeg að mjer, samkvæml beiðni forsetans, að láta hann vita, hversu slæði um horfur' í þessum samningaum- leitunum. Og þegar nú formað ur Framsóknarflokksins gaf þessa yfirlýsingu, tilkynti jeg forseta það og óskaði eftir, að forselinn kallaði formenn flokk anna á nýjan fund, til þess þar að fá staðfest ummæli formanns Framsóknarflokksins. Forsetinn gerði þetta, og formennirnir komu á fund til hans 3. okt. s. 1., kl. 11 f. h. Á þessum fundi staðfesti form. Framsókn arflokksins yfirlýsingu sína. Þar með var formtega lokið til- raununi til myndunar fjögurra flokka stjórnar. Eins og allir menn skilja, er ekki hægt að mynda fjögurra flokka stjórn með þremur flokkum. Einn hafði skýrt tekið fram, að hann teldi þeim umræðum lokið. Forseli íslands bað mig að verða eftir, þegar formenn hinna flokkanna gengu af fundi. Mæltist hann til, að jeg tæki að mjer að gera tilraunir til stjórnarmyndunar. Jeg svar aði því til, að jeg myndi bera þessa ósk forselans undir þing- flokk Sjálfstæðismanna og gera annað tveggja, að gera íilraun- ina sjálfur eða benda forsetan- um á mann til þess. Á fundi Sjálfstæðisflokksins þennan sama dag kl. 5 e. h. var svo samþykt að fela mjer að gera þessa tilraun, enda þótt jeg sjálfur væri í nokkrum vafa um, hvort ekki væri rjettara, að aðrir gerðu hana þá þegar. En hvort tveggja var, að þeir, er jeg taldi líklegasta, færðust eindregið undan því við mig, sem og hitt, að flokknum þótti rjetlast að byrja með því, að formaður flokksins gerði til- rauniria. Flokksfundi Sjálfstæð ismanna van lokið kl. 6 síð- degis þennan þriðjudag. Þá ósk uðum við í samninganefnd Sjálf stæðisflokksins, Bjarni Bene- diktsson, Jakob Möller og jeg, eftir samtali við Framsóknar- flokkinn. Samninganefnd kom þegar, þeir Hermann Jónasson, Eysleinn Jónsson og Sveinbjörn Högnason. En við þá Hermann og Eyslein ásamt Steingn'mi Steinþórssyni, er fram að þessu var þriðji maður í samninga- nefnd Framsóknarílokksins, höfðum við áður átt viðræður og stungið upp á, að Sjálfstæð- isflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn mynduðu stjórn einir, ef alt annað reyndist ó- mögulegt, freKiur en að una við það ástand, sem verið hefir und anfarin 2 ár. Á þessum fundi spuroi jeg Framsóknarmenn- ina, hvort Framsóknarflokkur- inn vildi ganga til stjórnar- myndunar undir forysíu Sjálf- stæðisflokksins, sem nú hefði verið falið að mynda stjórn. En jeg vil skýrt taka fram, og kem nánar að því síðar, að þó að mjer bæri samkvæmt um- boði, sem forseti Islands hafði falið mjer, að spyrja um, hvort Framsóknarmenn vildu ganga i st'jórn, sem Olafur Thors mynd aði, þá spurði jeg ekki um það, heldur hvort þeir vildu ganga inn í stjórn, sem Sjálfstæðis- flokkurinn myndaði. Framsókn arflokkurinn svaraði skýrt og ákveðið neitandi. Hann gepði hinsvegar aðra tillögu, — þá, að endurreist yrði stjórn Björns Þórðarsonar, með því að gera hann að ‘ forsætisráoherra. Skyldu svo Framsóknarflokk- urinn og Sjálfstæðisflokkurinn leggja tvo menn hvor í þá stjórn, Framsóknaþflokkurinn orðaði það, þó að hann gerði það aldrei að skriflegu skilyrði, að annað ráðherraembættið yrði skipað fyrverandi utan- ríkismálaráðherra, Vilhjálmi Þór, þannig að tveir ráðherrar úr stjórn Björns Þórðarsonar yrðu áfram. Sjálfstæðisflokk- urinn hafnaði þessu, og hafði raunar áður gert það. Vík jeg að því síðar. Jeg tilkynti þá ' samninga- nefnd Framsóknarflokksins, að jeg myndi nú snúa mjer tit Al- þýðuflokksins og Sósíalista- flokksins, að minsta kosti jöfn- um höndum, þar eð jeg liti svo á, að æskilegt væri að Ijúka þessu starfi hið skjótasta. Ætl- aði jeg mjer að skila af mjer strax daginn eftir, og datt þá alls ekki í hug, að mjer myndi takast að mynda stjórn. Hvort flokkurinn ljeti síðan aðra reyna, ætlaði jeg að gera tillögu 'um þegar jeg sæi, hvað þessar umleitanir mínar leiddu í ljós, þ. e. a. s. hvort það kæmi fram, að aðrir innan flokksins væru líklegri til að geta myndað sljórn. Daginn eftir snjeri jeg mjer til Alþýðuflokksins og Sósíal- istaflokksins og lagði fyrir báða flokkana drög að málefnasamn ingi, sem jeg taldi, að Væru lík- ur til, að þeir af Sjálfslæðis- mönnum, sem á annað borð vildu ganga til samstarfs við I verkalýðsfl., vildu aðhyllast. ;En jeg tók þá skýrt fram, eins og í öllum þessum samningum síðar, að alt, sem var boðið fram, var boðið fram af rrijer persónulega og þurfti að sam- þykkjast að lokum af mínum flokki, áður en jeg gæti m>nd- að stjórn í nafni Sjálfstæðis- flokksins á grundvelli þessara málefna. Jeg sagði hinsvegar umboðsmönnum þessara flokka, að þeir mællu treysta því, að yfirleitt myndi jeg ekki bjóða annað en það, sem jeg teldi sterkar líkur fyrir að fá sam- þykt. Sem kunnugt er, leiddu þessar samningaumleitanir íil stjórnarmyndunar hinn 21. október s. L, og hygg jeg að fæstir hafi búist við, að svo myndi fara. á, að eftir alt, sem sagt hafði jeg var aítaf veiktrúaður á á- Framsókn skarst úr verið um stjórn Björns Þórðar- gæti stjórnar Framsóknarflokks sonar, — með fyllstu virðingu ins og Sjálfstæðisflokksins fyrir hinum einstaka heiðurs- [einna. Jeg óttaðist, að þó hún manni Birni Þórðársyni, per- Refði mikið þingfylki, yrði hún sónulega, — væri als ekki svo veik út á við, að hún féngi kleift að gera tilraun til að við ekkert ráðið, með verka- bjarga leifunum af æru þings- | lýðsfloljkana í harðvítugri and ins með því að krjúpa aftur á stöðu. Jeg kaus þó fremur slítia knje og leita á náðardyr þeirr- [stjórn en þá, sem var, og reyndi ar stjórriar, sem við fram að jþví að koma henni á, þar sem • i| þessu höfum ekki talið viðun- jeg þá var vonlaus um víðtæk- 'tklK andi. Lauk svo þeim fundi. En ara samstarf. Eftir á fagna • g í RAUNINNI gæti jeg' látið einum eða tveimur dögum síðar því, að Framsóknarflokkurinn hjer staðar numið Þó vil jeg var tillaga þessi borin upp á taldi sjer fært að setja svo ^ að marggefnú tilefni. víkja lítið fundi * þhigflokki Sjálfstæðis- þrönga kosti, að sú stjórnai- eitt nánar að Framsóknarflokkn |manna feltl Þar með atkvæð mvndun fór út um þúfur. ; um og sýna fram á, að ekki er jum allra 20 þingmanna flokks- við mig eða okkur Sjálfstæðis- ins' ' ar það fafarlaust tilkynnt menn að sakast. út af því, að ffamsóknarflokknum. . hann er utan við stjórnina. j Þegar jeg nú sneri mjer til I Jeg vil þá fyrst endurtaka, að Framsóknarflokksins, þriðju- það vorum við Sjálfstæðis- menn,, sem frá öndverðu höfð- um forystuna um tilraunir til myndunar 4 flokka stjórnar. — |Við hjeldum þeim áfram svo jlengi og með svo mikilli þraut 'seigju, að við lá að Framsókn- jarmenn hefðu okkur að athlægi (Sjálsfstæðisflokkurinn daginn 3. október, sem jeg áðan gat um, lagði Framsóknarflokk urinn fram skriflega yfirlýs- ingu. Þar segir m. a.: „Fyrir því gerir Framsóknar- flokkurinn það að tillögu sinni, að Framsóknarflokkurinn og standi EN SPYRJA menn, — hvað var það þá, sem fyrir Framsól: n arflokknum vakti? Jeg held að sú gáta sje ekki mjög torráðin. Framsóknarflokkurinn ætl- aði sjer til lengstu laga að halda dauðahaldi í stjórn Björns Þórðarsonar. Sú von bliknaði, þégar. stjórn Björns Þórðarsonar sagði af sjer. Eítir það sóttist Framsóknarflokkur- fyrir Og' það var ekki okkur isaman um ríkisstjórn, er þann inn eftir sem blæminstri stjórn, sem þolinmæðina brast að lok- síe myn<áuð, að núverandi um. heldur var það, eins og áð- jf°rs3etisráðherra, dr. Birni ur greindi, formaður þingflokks hórðarsyni, sje lalið forsæti í Framsóknarflokksins, sem til henni, ef hann er fáanlegur til kynnti að hann myndi ekki leng Þess> en flokkarnir tilnefni ur taka þátt í þessum fpnaa- ,sina l-vc> ráðherrana hvor til |höldum. Þegar hjer var komið og forseti íslands hafði falið mjer að mynda stjórn, þá snjeri jeg mjer ekki, eins og jjeg áðan gat um, til Alþýðu- jflokksins og Sósíalistaflokks- jins fyrst, sem þó var eðlilegt og | þinglegt, vegna þess, að það var j.Framsóknarflokkurinn, sem hafði lýst yfir, að hann teldi ekki hægt að njynda fjögurra flokka stjórn. Jeg sneri mjer fyrst til Framsóknarflokksins. VIK JEG þá aftur að því, er jeg áður gat, að meðan að stóð á 4 flokka tilraununum, og þeg ar svo óvenjulega horfði, að okk ’ur Sjálfstæðismönnum sýndist Jsem útilokað myndi að takast mætti 4 flokka samstarf, sner- i :um við okkur til Framsoknar- jflokksins og spurðumst fyrir um, hvort hann væri reiðubú- I jinn að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn einan, ef jalt um þryti, fremur en una því ástandi, er verið hefði. — |Tóku Framsóknarmenn þessu fjarri í öndverðu, og alt þar til viðbótar1 Af þessu sjest, að Framsókn- arflokkurinn neitaði að ganga í stjórn, sem Sjálfstæðisflokkur 'inn mjmdaði. Af þessu sjest enn fremur, að eina sáttatilboðið, sem Framsóknarflokkurinn bar fram, var að Sjálfstæðisflokk- urinn renndi niður þessari til- lögu Framsóknarmanna, sem allir vissu, að hver einasti þing maður Sjálfstæðisflokksins var nýbúinn að hafna. Shka kosti er ltannske reyn- andi að setja gjörsigruðum mönnum. Öðrum ekki. í þessu sambandi vil jeg al- veg sjerstaklega geta þess, að við Sjálfstæðismenn vorum als ekki óviðmælanlegir um utan- þings forsætisráðherra. Þvert á móti. Við stungum sjálfir upp á fleirum en einum. En Fram- sóknarmenn höfnuðu öllum slík um tillögum. ★ JEG TEL nú ekki að frekari vitna þurfi við varðandi við- leitni okkar Sjálfstæðismanna til að ná samstarfi við Fram- sóknai’flokkinn. Þó vil jeg, að I ' w I hinn 27. september, að þeir Ey- gefnu tilefni, bæta því við, að steinn Jónsson og Hermann Framsóknairflokknum var af Jónasson tjáðú Bjarna Bene- 'margítrekuðum ummælum mín diktssyni og mjer, að þeir teldu, [um vel ljóst, að enda þótt jeg að eftir samstarf Eí-amsóknar- [teldi eðlilegt. að Sjálfstæðis- manna og Sjálfstæðismanna á flokkurinn hefði forystu slíkrar Búnaðarþinginu, ,væri eðlileg- stjórnar, kom mjer ekki til hug ast að þessir flokkar mynduðu [ar að ætla sjálfum mjer þá stjórn saman. Hjetu þeir Her- stjórnarforystu. Frá þessu &ann og Eýsteinn að ræða það skýrði jeg bæði samninganefnd mál nánar við okkur daginn eft flokksins og mörgum þingmönn ir. Eigi komu þeir þó til fund- [um hans. Jeg sagði meira. Jeg ar á tilsettum tíma, og eigi fyr sagði, að jeg kærði mig ekkert en 29. september. Voru þeir nú um að vera í stjórn fremur en horfnir frá fyrri skoðun sinni, 'verkast vildi. Jeg sagði meira: og vildu nú það eitt, að endur- ^Að mjer vq^ri nákvæmlega reist yrði stjórn Björns Þórðar- sama, þótt Eysteinn Jónsson sonar, og skyldu Sjálfstæðis- jværi í stjórninni, en jeg ekki. flokkurinn og Framsóknarflokk Jeg sagði meira. Jeg ljet berast urinn leggja í þá stjórn tvo til Hermanns Jónassonar, að menn hvor. Ekki töldum við mjer væri nákvæmlega sama, Bjai'ni, að slík uppástunga þó hann væri í stjórninni, en myndi hljóta byr hjá Sjálfstæð jeg ekki. Jismönnum, enda litum við svo i Jeg viðurkenni fúslega, að með sem allra veigaminnstu málefnasamningi. En hversvegna? Það var vegna þess, að )a : i veiká stjórn átti að stanca L:ll vorsins. Þá átti að kjósa. Þá átti að segja kjósendum: „Meðan við Framsóknarmenn vorum stærsti flokkurinn, þá var land inu stjórnað. Þegar Sjálfstæðis flokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn, hefst stjórnleysio'1. Þetta er það, sem átti að segja. Síðan átti að berjast við okkur í kosningunum um mál, sem við voi'um fúsir til að sernja um nú, og biðja svo kjósendur um hreinan meirihluta hancfa Framsóknarflokknum. Jeg græt þurrum tárum yrfir að þetta skyldi ekki takast. Hitt harma jeg. að ekki tókst að skapa þann allsherjar írið, sem þjóðin svo lengi hafði þráð. „En fátt er svo illt, að éinugi dugi“. Það er einn kostur á því, að Fi'amsóknarhlekkurinn brast. Hann er sá, að nú er loks sýnt, í fyrsta skipti í 17 ár, að hægt er að koma á sterkri stjórn i landinu, þótt Framsókn sje ut- angátta. Og Sjálfstæðismönnum til sjávar og sveita vil jeg ejer staklega segja það, að þeir verða að gera sjer ljóst, að Framsóknarflokkurinn er æfirv lega reiðubúinn að ganga lil samstarfs við verkalýðsflokk- ana eina, án Sjálfstæðisflokks- ins. Þori Sjálfstæðisflokkurirm ekki að ganga til sliks samsfárfs án Framsóknarflokksins, hefir hann með því lögbelgað Jsá stjórnarforystu Framsóknrí- flokksins, sem Sjálfstæðismeim um land alt hafa í nær 2 árá- tugi háð einbeitta og markvissa baráttu til að hnekkja. Nýsköpunin JEG SKAL þá vikja að þeirri gagnrýni, er beint hefir vefið gegn ríkisstjórninni og stefnu hennar. í ræðu þeirri, er jeg flutti fyr ir hönd ríkisstjórnarinnar byr á Alþingi, er hún tók við vöM- Framh. á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.