Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. des. 1944, Jftœ PETER B JKXÍím „Það var undarlegt", tautaði einhverjar ósvífnar aðdróttan- Tamea, og hleypti brúnum. — ir“. . „Hann er ólíkur öðrum hvítum „Hún er falleg“, endurtók mönnum. Hafa þá engar konur Sooey Wan þrákelknislega. — reynt að ná hylli hans?“ „Bráðum eignast húsbóndinn Júlíu fór að þykja nóg um. marga syni“. „Hvernig í fjandanum ætti jeg „Svei! Það er altaf sami göf- að vita það“, hreytti hún út úr. ugi hugsunarhátturinn hjá sjer. þjer!“ „Þú átt heima hjer. Þú ert Sooey Wan fór niður í skúffu þjónustustúlka hans. Hefirðu a eldhúsborðinu og dró þaðan ekki augu í höfðinu? Og eyru upp handfylli sína af seðlum. til þess að hlusta með?“ „Þú vanst í happadrættinu 1 „Jeg er ekki vön að hnýsast dag“, sagði hann. „Þú ert hepp hringja þig upp. .. .“. „Sei, sei!“ tók Maisie fram í fyrir honum. „Jeg hefi nú beð ið í þrjár klukkustundir eftir því, að þú hringdir í mig, og loks gat jeg ekki haldið forvitni minni í skefjum lengur. Frú Pippy hringdi um sjö-leytið og sagði mjer einhverja fáránlega sögu um hálfviltan kvenmann, sem þú hefðir komið með heim. Hún reyndi að vera róleg, en jeg fann....“. „Já, vitanlega“, tók hann eftir högum húsbónda míns“. in’ Júlía, færð perlu og tíu doll ifram í fyrir henni. „En þú fanst „Herra Daníel Pritchard er ef ara sama daginn'*. | að frú Pippy var bæði gröm og til vill kvenhatari?“ Tamea upp á. „Það held jeg ekki“. stakk „Varaðu þig, Sooey Wan, að hneyksluð. Jeg hefi aldrei þekt þú fáir ekki eitthvað ennþá kvenmann, sem finnur hlutina meira, ef þú ekki venur þig af eíns á sjer og þú“. „Eru það þá konurnar, sem Því’ hið skjótasta, að vera með , „Þú hefir ekki þekt svo marga hata hann?“ „Þær beita öllum brögð- um til þess að fá hann til að gift ast sjer“. „Þetta er mjög furðulegt, ur ekkert við“. nefið niðri í því, sem þjer kem- kvenmenn um ævina, væni minn“! ansaði hún. Jeg hygg, að þú hafir megnið af þekkingu þinni á kynsystrum mínum, frá Löngu eftir að allir í hús- inu voru sofnaðir, sat Danni föður Þínum °S Sooey Wan' ~ Júlía,“ sagði Tamea eftir stund pritchard við arininn og hugs- Hver er Þessi Suðurhafseyjadís, arþögn. ..Vertu ekki að brjóta heil- ann um það núna, væna mín. Farðu heldur að sofa“. aði um atburði dagsins. Danni? Og hvers vegna kemur Honum leið hálf illa. Yfirleitt þu með hana heim a heimili var hann ætíð vandræðalegur þltt °8 ætlast svo ti[ Þess að og órólegur í návist kvenna, og „A herra Danni Pritchard þá hann var beinlínis hræddur við engin börn?“ Nú gekk alveg fram af Júlíu. „Ertu vitlaus!“ „Þetta er svei mjer dularfult. Vill hann ekki eignast syni, er erfa nafn hans og' auð?“ „Jeg hefi aldrei spurt hann að því“. „Þetta er það furðulegasta Iand, sem jeg hefi nokkru sinni heyrt getið um“. „Þú getur hugsað um það á morgun, Tammí mín. — Á jeg að slökkva ljósið?“ „Já. Góða nótt, Júlía“. „Góða nótt, væna mín.“ Júlía slökti ljósið. Þegar hún var komin út að dyrunum, nam hún staðar og hugsaði sig um andartak. Síðan gekk hún aft- ur að rúminu, „Tammí — hvort ertu mót- mælendatrúar eða kaþólsk?“ ,,Hvorugt“, muldraði Tamea hálfsofandi. margar þeirra. Eina konan, sem hann hafði kynnst um ævina, er virtist þeirri góðu gáfu gædd, að geta stuðlað að andlegri vel- líðan hans og ró, var Maisie Morrison, jafnvel þótt hinn mikli, ráðandi, persónuleiki hennar svifti hann á stundum nokkru af ájálfstrausti síhu. Hann hafði oft sagt við sjálfan sig, að Maisie myndi vera dá- samleg stúlka, ef hún væri ekki svona ráðrík og hefði ofurlítið auðugra ímyndunarafl. — Þegar hann sagði við Maisie um morguninn, að hann væri eins og ferkantaður nagli í kringlóttu gati, hafði hann að- eins verið að láta í Ijós eirðar- leysi það, sem hann hafði hlot- ið í vöggugjöf, og kvaldi hann því átakanlegar, þar sem hann neyddist til þess að lifa í þjóð- fjelagi, þar sem vaninn batt alt í fastar skorður. Því að Daníel „Drottinn minn. Ertu Gyðing var fumjóst, að hann hafði rót ur: „Nei“. „Hvað ei'tu þá?“ „Ertu að reyna að mig. Júlía?“ „Nei“. „Hversvegna ertu spyrja?“ „Jeg — eh - vitin, Tammí“. hjálpi þjer? „Jeg ætlaðist hreint ekki til þess, Maisie. Jeg bað þig ekki að hjálpa mjer, nje heldur bað jeg Pippy um að hringja til þín?“ „Það var ekki hægt að fá orð af viti út úr frú Pippy. — Jeg hringdi því í Júlíu litlu síðar og hún sagði mjer, að kvenvera þessi hefði engann farangur haft með sjer“. „Jæja, sagði hún það“, svar- aði Danni rólega. „Þú skalt samt ekki halda, að hún hafi komið hingað í einhverjum „hula-hula“-búningi. Jeg er fjárhaldsmaður hennar“. „Hvað segirðu?" spurði Maisie, og kendi furðu í rödd- inni. „Jeg er fjárhaldsmaður henn ar. Faðir hennar, Larrieau, skipstjóri á „Mooreu“, bað mig fyrir hana, áður en hann and- aðist, síðdegis í dag. „Hm..“, það sljákkaði ofur- lítið í Maisie. „Þú verður að byrja á byrjuninni og segja mjer alt af ljetta“. Danni gerði það, og þegar hann hafði lokið frásögn sinni, spurði Maisie: „Hvað ætlar þú að gera við hana, Danni?“ „Faðir hennar lagði svo fyrir, að jeg skyldi sjá um að menta hana vel og finna siðan handa tækar skoðanir á mörgu því, er íhaldssamari meðbræður jhans. litu á sem helgidóma. — kristna Hann vissi, að hann skorti þá jmeðfæddu varfærni og borg- ' aralegu íhaldssemi, sem Maisie þá að átti í .svo ríkum mæli. Honum fanst sál sín vera hlekkjuð. — jeg er svo for- Hann vissi, að engin slík and- leg niðurbæling þjáði Maisie. „Ef þú ætlar að fara að haga Þegar honum varð hugsað til j henni góðan eiginmann. Jeg þjei eins og kona trúboðans, hins andlega frjálsræðis henn- i verð að fara að líta í kringum rek jeg þig úr þjónustu minni, ar, fann hann oft til leyndrar, jmig meðal franskra heiðurs- Júlía. Jeg er trúlaus. Jeg er því nær kvenlegrar gremju. manna hjer í borginni. Hún á frjáls. Jeg geri það sem mjer ( Það kom fyrir, að honum 250 Þús. dollara, og það hefir sýnist“. hafði því nær tekist að sann- 1 ekki svo lítið að segja“. Eftir Júlía andvarpaði og fór niður færa sjálfan sig um, að hann nokkurt hik spurði hann: „Þú í eldhús. Þar var Sooey Wan að ætti að losa sig við allar slíkar ert sennilega að brjóta heilann þyo upp, og' söng blíðlega und- ímyndánir og heilabrot, giftast um> hversvegna jeg hafi ekki ir. j Maisie, verða hamingjusamur komið henni fyrir á gistihúsi?“ „Ert þú að syng'ja eða gráia, og eignast börn og buru. Og þó ! -.Það hefðu flestir gert í þín- Soooy Wan?“ spurðí Júlía. 1— það var altaf eitthvað, sem um sporum. En það getur vit- „Húrra fyrir helvíti!" ansaði hjelt aftur af honum. janlega enginn ætlast til þess, Sooey Wan. Hann henti súpu-j Síminn hringdi. Hann tók ,s^ Þu hagir þjer eins og venju disk upp í loftið og greip hann heyrnartólið og sagði: „Halló, iegir menn gera. — Jeg er raun áftur. „Nú er húsbóndinn búinn Maisie“. ,ar að sálast úr forvitni eftir að að ná í fallega stúlku“. j „Hvernig vissirðu að það ví r Sia Þessa Tameu þína, Danni“; „Ekki má hann einu sinni j jeg?“ spurði Maisie undrandi. 1 ....... .........■<—....—........ vera góður við veslings munað- j „Jeg veit það ekki. Jeg vissi ! arleysingja, svo að þú, þitt gula það aðeins. Mjer var einmitt að j ^ ! -oftlir cefur það -pkk svín, þurfir ekki að verattfieSi detta í hug, að jeg hefði átt að I h» hvpr’ Rómverskt æfintýr Eftir Naomi Mitchison. 1. ÞEGAR JEG var tíu ára gamall, dó móðir mín. Þeim hafði ekki komið mjög vel saman, henni og föður mínum í nokkur ár. Þetta gerði það að verkum, að heimili okkar var mjög ólíkt venjulegum heimilum. Jeg var mjög líkur föður mínum í sjón, en í lund var hann bæði þrár og upp- stökkur, og líklega er jeg eins. En jeg efast um það, að jeg gæti nokkurn tíma orðið eins harður og strangur við börn, eins og hann var. Svo gifti hann sig aftur. Seinni konan hans var ekki falleg, eins og mamma hafði verið, hún var lítil og þel- dökk. Hún eignaðist óskaplegan sæg af börnum. — Mjer fanst alt húsið fult af þeim. Jeg lærði bæði að lesa og skrifa, meðan jeg var strák- ur, og þegar jeg eltist, langaði mig til að lesa lögfræði, en það þýddi nú ekki mikið. Jeg átti enga peninga sjálf- ur, gat ekki einu sinni keypt mjer bækur, og því síður komist í lagaskólann. Eftir nokkurn tíma fór jeg að fá grun um það. að móðir mín hefði eftirlátið mjer eitthvert fje, jeg komst að þessu af því, sem þjónustufólkið var að tala um, en auðvitað hafði jeg ekkert upp úr föður mín- um um þettá, og annan gat jeg' engan spurt um það. Jeg fjekk jafnvel aldrei að fara inn í borgina, því faðir minn ljet mig vinna allan daginn með vinnumönnum sínum út á engjum og ökrum. Á sumrin fór jeg á fætur í dögun og kom aftur á kvöldin og var venjulega of þreyttur til þess að geta borðað nokkuð að ráði. Á veturna las jeg allar bækur, sem til voru í húsinu, og var að fást við mála- ferli í huganum, skrifaði sóknarskjöl og varnarskjöl, og las þau svo hátt uppi í herbergiskytrunni minni. — En jafnvel í janúar var jeg látinn vinna, meðan jeg sá skófl- una fyrir myrkri. Stjúpmóðir mín var mjer góð, þegar hún mundi eftir að vera það, en hún hafði-svo mörg börn að hugsa um og mjer fjell aldrei almennilega við hana. En jeg gat ekkert gert þannig, að föður mínum líkaði, hann barði mig og trúði engu, sem jeg sagði. Stundum var jeg svo hræddur við hann, að jeg þorði ekki að borða með honum og hinu fólkinu, en neytti matar míns frammi í eldhús- inu og talaði við gamla matreiðslumanninn. Hann hjet Magsa og var Númidíumaður og kom á heimilið með móður minni. Hann og konan hans höfðu alltaf matinn heitan handa mjer, þegar jeg kom frá því að vínna úti á ökrunum, eða smala fjenu. Faðir minn komst loks að þessu og reiddist ákaflega, svo næst þegar þrælakaup- !j?í/nu] sagði hún, „ef jeg hætti eitt augnablik, þá fer hún að gráta“. Svo gaf hún þessa skýringu: „Jeg söng fyrir hana, jeg dans aði fyrir hana, jeg gretti mig framan í hana, jeg ljek fyrir hana, en hún amaðist við öllu þessu. En þegar jeg þóttist vera sofandi og fór að hrjóta, þá lifnaði yfir henni og hún þagði“. ★ LÍTILL snáði var háttaður og skildi fötin sín öll í óreiðu hjer og þar um herbergið. Móð- ir hans kom inn til þess að bjóða honum góða nótt, en þeg- MARK TWAIN var vanur að segja við fólk, sem' gortaði af forfeðrum sinum: „Afi minn var hengdur í blóma lífsins. Amma var vön að segja, að ef hann hefði verið skorinn niður fimtán mínútum fyrr, hefði verið hægt að lifga hann við“. ★ LEIKKONAN Eleanore Duse bauð einu sinni kunningjakonu sinni að líta eftir lítilli dóttur þeirra hjóna á meðan þau fengju sjer kvöldgöngu. „Hvað ætlarðu að gera, ef hún fer að gráta?“ spurðu þau hana. „Gera? Jeg syng bara fyrir hana“, svaraði Duse, „jeg kann fjölda ráða til þess að hugga börn“. Þegar hjónin komu aftur heim, sáu þau að barnið lá vak and'i í vöggunni og starði undr andi að dívaninum, en þar lá leikkonan með aftur augun en opinn munninn og hraut með ýmsum tilbrigðum. Hún opnaði augun varlega, þegar hún heyrði að gerlgið var um. „Uss“, ar hún sá hversu umhorfs var. sagði hún: | ,„Hver skyldi það hafa verið, sem ekki hengdi upp fötin sín, þegar hann var háttaður á kvöldin?“ „Adam“, svaraði drengurinn, breiddi upp fyrir haus og sneri sjer út í horn. * FILIPPUS Makedóníukon- ungur skipulagði og kom á fót fyrsta fastaher í Evrópu árið 358 f. Kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.