Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fimm mínúina krossgáfa Lárjett: 1 svívirðilegar — 6 tákn — 8 voldugri en konung- ar — 10 skordýr — 11 ferðast — 12 hinir fremstu — 13 kvað — 14 kusk — 16 grenjast. Lóðrjett: 2 gömul sagnmynd —r 3 þjóð — 4 smáorð — 5 fugl ar — 7 verum — 9 blaka — 10 afturhluti — 14 öðlast — 15 prófessor. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæjarskólan- um : Kl. 8;30— 9,30 Fimleikar 1. fl. I Mentaskólanum: Kl. 8—9 ■Meistarar og 1. fl. knattspvrnumanna. Kl. 9-—10 íslensk glíma. Stjóm K. R. ÆFINGAR 1 DAG Kl. 6—7 Frjálsíþr. — 7—8 Firnl. dr. — 8—9 Fiml. 1. fl. karla. — 9—9,45 Glíma. —- 9,45 Knattsp. ÁRMENNINGAR! U íþróttaæfingar fje- lagsins í kvökl verða þannig í íþróttahús- inu: í minni salnum: Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 kefla — 6 íra — 8 ak — 10 tá — 11 gramsar — 12 lá — 13 lt — 14 sór — 16 fákar. Lóðrjett: 2,E. í. — 3 frum- bók — 4 la — 5 nagla — 7 karta — 9 krá — 10 tal — 14 sá — 15 Ra. I.O.G.T. Kl. 7—8 Telpur fimleikar — 8—9 Drengir — 9—10 Iínefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7—8 Handknattl. karla. :— 8—9 Glímuæfing, . Glímu- námskeið. — 10—11 ITandknattleikur. SKEMTIFUNDUR verður í kvöld í Tjarnarcafé kl. 9. Til skemtunar: 2 stúlkur syngja og' spila á gitar. „Akrobatik“. Mætið öll! . Afmælis- og vetrarfagnaður verður haldinn sameiginlega aí: stúkunum Dröfn. Frón og Framtíðinni í G.T.-lnisinu fimtudaginn 7. þ. m. og hefst kl. 8 síðd. með örstuttum fundi í litla salnum uppi, vegna væntanlegra fjelaga. Skemtiatriði: 1) Kl. 9 sameiginleg kaffi- drykkja og verða þá fluttar ávarpsræður af fulltrúum frá nefndum stúkum. .2) KI. 10 verður sýndur s j ónleikurinn „Dol larprins- inn“ eftir Benjamín Eiríks- son, leikstjóri frú Anna Guð- mundsdóttir. 3) Dans með undirleik 6 manna hljómsveitar Gunnars Kristjánssonar. Aðgöngumiðar fyrir Reglu- fjelaga og gesti þeirra seldir, i G.T-húsinu frá kl. 2—7 síðd. á fimtudag og við innganginn. Skorað á fjelaga að fjöl- menna. Undirbúningsnefndin. ST. MÍNERVA. * Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuveg 11. Inntaka ný- liða. Að fundi loknum verður farið niðrí Templarahús og verður þar sameiginleg kaffi- drykkja í loft.sal hússius. Br. Sig. Helgason rithöfundur les upp o. fl. ST EININGIN Fundur í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Inntaka (marg- ir nýliðar). Flokkakepni (1. fl.). Erindi. Skrauisýning. Út- varpsleikþáttur og Þáttur um daginn og veginn. Allir Eiii- ingarfjelagar verða að mæta vegna flokkakepninnar. Æt. Stjórn Ármanns. VESTFIRÐIN GAF JEL AGIÐ Fjelagar munið skemtifund fjelagsins í kvöld að Ilótel Borg. Aðgöngumiðar fást í Bókav. Sigf. Eymundssonar. Skemtinefndin. Tapað BRÚNT SEÐLAVESKI með peningum í hefir tapast, sennilega í áætlunarbíl Reykja vík -— ITafnarfjörður. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því til rannsóknarlög- reglunnar, eða gjöra aðvart í síma 2666. ARMBAND tapaðist s.l. laugardag í Reykjavík eða Hafnarfirði. Finnandi vinsamlegast gjöri aðvart í síma 4382. SJÖPOKI ómerktur, tapaðist af b’íl á, leið ' frá Sprengisandi að Hverfisgötu 104. Skilist á Hverfisgötu 104. ARMBAND TAPAÐIST s.I. sunnudag. Finnandi vin- samlegast gjöri aðvart í sírna 1228 eða 3815. HESTUR, dökkbrúnn 6 vetra sljettjárn- aðnr, hefir tapast. Mark: Sýlt og lögg framan hægra stýft vinstra. Finnandi góðfúslega gjöri aðvart í síma 3014 eða 3468. Tilkynning TEK LOPA til spuna. Ilelga Illugadóttir, Sólvallagötu 28. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Gtettisgötu 50. — Sími 44C7. (f 341. dagur ársins. Sólarupprás kl. 10.03. Sólarlag kl. 14.34. ÁrdegisflæSi kl. 9.40. Síðdegisflæði kl. 22.08. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands,. sími 1540. Morgunblaðið vantar nií þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Sjötugur er á morgun, 6. des., Karl Einarsson, Túnsbergi, Húsa vík. Karl hefir allan sinn aldur stundað mest sjómensku og ver- ið duglegur, ötull og happasæll formaður. Hann er vel ern og minnugur á margt, sem á hans uppvaxtarárum var öðruvísi en við höfum nú við að búa. 60 ára er í dag Tómas Jónsson frá Heiðarbæ. Nú til heimilis að Stóru-Brekku í Kópavogi. 50 ára er í dag Valgeir Eyjóls- son, bóndi að Hansastöðum í Garðahverfi. Hjónaband 1. desember voru gefin saman í hjónaband af lög- manni, ungfrú Sigrún Ágústs- dóttir, Bræðraborgarstíg 55, og Óskar Magnússon, verslunarmað ur, Lindargötu 30. Heimili unug hjónanna er á Bræðraborgarstíg 55. Hjúskapur. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Friðrik Hallgríms- syni, Theódóra Þorsteinsdóttir og Fridtjov Lambrechts. Heimili þeirra er í Nýlendu við Nýlendu götu. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Kristjánsdóttir, Vesturgötu 56 og Sæmundur Sigurðsson, Sundlaugarveg 10. Aðalfundur Skíðafjelags Rvík ur verður haldinn í kvöld kl. 9 e. h. í Oddfellowhúsinu, uppi. Steingrímur Torfason, kaup- maður, er formaður sóknarnefnd ar Hafnarfjarðarkirkju. Nafn hans misprentaðist hjer í blað- inu i gær í frásögn af 30 ára afmæli Hafnarfjarðarkirkju. Vestfirðingafjelagið heldur skemtifund fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra í kvöld að Hótel Borg. Ýmislegt er þar til skemt- unar og þarf ekki- að efa að fje- lagsmenn fjölmenna. ♦♦♦♦♦♦♦««N»4^># ♦♦♦♦♦♦♦♦»« Vinna HREIN GERNIN G AR Ilörður og Þórir. Sírni 4581. HREIN GERNIN G AR Vönduð vinna. Uppl. í síma 5271. Kaup-Sala TIL SÖLU Stórt barnarúm ásamt mad- ressu og sæng'. Einnig Telpu- kápa á 4—5 ára. Uppl. á UrðarStíg 12. Sími 1615. GÖÐUR PLÖTUSPILARI * sem skiftir 8 plötum til sölu. Úppl. í síma 3684 til 6,30. MINNIN G ARSP JÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. UN6LINGA óskast til að bera blaðið til kanpenda við: Víðímel og Hringbraut (VedurLj Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. MorgsmMcaiHð ... j Skrifstofustarf óskast | | Ungur maður með Verslunarprófi og nokk- I | urra ára skrifstofustarf að ba'ki, óskar efir I latvinnu við skrifstofustörf. — Tilboð sendist | | blaðinu fyrir 10. des. merkt: .,Skrifstofa“. | § Pappírspokar allar stærðir fyrirliggjandi. 1 Eggert Kristjánsson & Co., h.f. I® ^><^<$><$><^><^><$><^><^<$>^>^>^^^>^^<^ Best ú auglýsa í Morgunblaðinu I Radio Cramm&Sénn (Strömberg — Carlson) nýr, til sölu. Málarinn Maðurinn minn, BJARNI EINARSSON frá Straumfirði, andaðist 5. þ. m. að heimili okkar, Hverfisgötu 23 í Hafnarfirði. Anna Jónsdóttir. Jaröarior föður okkar, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, frá Bægisstöðum, fer fram frá Ðómkirkjunni í dag kl. 2 e. h. — Kirkjuathöfninni verður útvarpaö. Þrúður Guömundsdóttir, Sigmar Guðmundsson. Kveðjuathöfn verður haldin yfir föður mínum og tengdaföður, GRÍMI ÓLAFSSYNI frá Strönd á Stokkseyri, fimtudaginn 7. þ. m. kl. 13,30 að heimili okkar, Týs- götu 6. Að því búnu verður hann fluttur til Stokks- eyrar og jarðsettur frá Stokkseyrarkirkju laugardag- inn 9. þ. m. kl. 13,30. ., Þeir, sem hafa í hyggju að fara austur vegna jarðarfararinnar eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við undirrituð fyrir fimtudagskvöld. Ingileif Ingimundardóttir. Jón Grímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.