Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 16
16 Áfmælishátíð Víldngs STÚKAN VÍKINGUK hjelt mjög myndarlega upp á 40* ára afmæli sitt um síðnstu lielgi. Á sunnudaginn var hátíð- arfundur settur í GT-húsinu kl. 4 og var þjettskipað á öll- um bekkjum. Þar voru tíu nýir fjelagar teknir í stúk- una, en þrír af hinum eldri fjelögum voru gerðir heiðurs- fjelagar. Voru }>að þau hjón- in Bigríður Ilalldorsdóttir og Jóhann Ögm. Oddsson stói- ritari, en sá þriðji Géstur Sig- urðsson erindreki. Fram- kvamdanefnd Stórstúkunnar Icom í heimsókn, og fulltróar frá nær 20 undirstirkum og bartmstúkum fluttu ávörp og heiilakveðjur. Um kvöldið var-skerntun i GT-húsinu. Var ]>ar sýndur smáléikur í 3 þáttum eftir líenjamín Eiríksson, „Dollar- pri!(.sinn“. Leikfjelag Templ- ara sýndi hann undír leik- stj-■ •n frú Öfinu Guðmunds- dóttur og var gerður að hon- urn rnikill rómur. Á mánudagskvöld var svoi Kahiið virðulegt samsæti í Ifistamannaskálanum og sat þár á þriðja hundrað manns að borðum. Margt var þar Ifoðsgesta svo sem fulltrúar fr.i öðrum deildum Reglunn- ar, biskupinn yfir Islandi o. fl. Eins og lesendur blaðsins hafa kynst í fregnum, hafa nú um margar vikur staðið ákaf- ir bardagar í skógi einum miklum sunnan Aachen í Þýskalandi, Hiiurtgcnskóginum. Hcfir þar verið erfitt um hernað. Á myndinni sjest, hvernig skógur þessi er útlits. Um 20% af öllu heitu mun vera virkjað vatni Margar ræður voru -fluttar, oTr.ACT-TTr.Tis SIÐASTLIÐIÐ sumar ljet ]>at og ávörp, og fjöldi rannsóknaráð ríkisins fram- he.t: .aóskaskeyta hafði horist, kvæma mælingar á vatnsmagni Guðmundur Jónsson söngvari og hitastigi hvera og lauga í KÖ' r nokkur liig við almenna flestum bygðum landsins. Rann hri tHingu, en Jón Norðfjörð sóknir þessar voru kostaðar af leik iri las kvæði og sagði ríkissjóði. Þeir Ólafur Jensson el't i.sömir jog Sveinn K. Sveinsson, báðir Mælingar á vatnsmagni og hitastigi hvera og lauga í tilefni af afmælinu hefir 1 verkfræðistúdentar, önnuðust . .. „ , . „ mæiingarnar. Ekki voru athug- lanð iram kepm mrlli hagyrð- * , , uð hverasvæðr í obygðum og mg.t stúkunnar um það hver, ekki þau svæðii þar sem eru gæti orkt best ljóð. Dárust gufu eða brennisteinshverir. fitn-n kvæði og vorti þau sjer- Eftir er að athuga svæðin í prentuð og útbýtt á fundin- grend við Reykjavík, svo sem urr. Xefnd manna hafði dæmt, Reykjanes, Krísuvík, Hengil- um kvæðin, og hlaut Pjetur ,svæðið °S h*tasvæðið við Reyki , ..... o, í Mosfellssveit. Nokkrar laug- Stgtirð.sson erindnki verð-1 , , , ar a Austur- og suðurlandi hafa Tátmin en þau voru pappirs- af öllu heitu vatni á landinu eins og nú er, en vafalaust má telja, að allmikið megi auka það með jarðborunum. I einstökum sýslum er vatns- magn og meðal-hitastig sem hjer segir: með jarðborunum. Hafa boran- ir, sem framkvæmdar hafa ver- ið í Hveragerði á undanförnum árum, borið mjög góðan árang- ur. Er nú unnið að frekari rann sóknum á jarðgufusvæðinu um hverfis Reykjakot í Ölfusi, en hnífur úr silfri. Ásgeir .Tóns- soit fjekk sjerstaka viðurkenn ekki verið mældar. Alls var mælt hitastig og vatnsrensli í 894 uppsprettum ing-i fyrir kvæði er hann'og sýrustig tekið í þeim all h'fíð i orlct, voru það Ijóðmæli flestum. Vatnssýnishorn voru Guðmundar Guðmundssonar. Áð hófinu loknu var stig- tekin í 214 uppsprettum og ann ast Trausti Ólafsson, forstjóri Iðnaðardeildar, rannsókn sýn- tnrr dans fram a nott og var , , - , . ishornanna. Í>&A ahnannaromur að oll þessn . „ ,, ...... Alls voru athugaðar laugar ftfmíehshatið hefði tekist veUog hverir á 293 jörðum Hci]d. fitjo' ii hátíðahaldsins verið; arniðUrstöðUr voru sem hjer frttf skörulegasta og allur nnd- segir: »n búningur með ágætum. Á landinu eru alls í bygðum um 1750 sekúndulítrar af renn andi vatni á yfirborði, heitara en 20 stig á Celcíus. Meðalhiti þess er 75 stig á Celcíus, enda voru aðeins mældir 364 sek- undulítrar af vatni milli 20 og 50 stiga heitu. Mælingar voru ekki fram- STEFÁN ÞORVARÐAIl- J kvæmdar í Norður-Þingeyjar- SON, sendiherra í London er s>'slu- Múlasýslu eða Skafta- kominn heim tii viðræðna við ^ ^ jai'ðhÍtl ríkisstjórnina um. fisksölumál, ; , | I hendaryfirlitinu var vatn og Teira. Ekki er kunnugt hve það> sem virkjað er < hitaveitu fie. liherrann dvelur lengi hjcr Reykjavíkur, talið með. Alls í b 'nuni. mun þá vera virkjað um 20% Stefán Þorvarð- arson sendiherra ftominn heim Rangárvallasýsla ......... 11 jarðir, Árnessýsla ............... 51 Gullbr. og Kjósars...... . Borgarfjarðarsýsla ....... 41 Mýrasýsla ................ 12 Snæf. og Hnappadalss. .. 6 Dalasýsla ................. 3 Barðastrandarsýsla ..,.... 17 Vestur-ísafjarðarsýsla .... 3 Norður-ísafjarðarsýsla ... 28 Strandasýsla ............. 18 Húnavatnssýslur ........... 5 Skagafjarðarsýsla ........ 46 Eyjafjarðarsýsla með Ak- ureyri og Siglufirði .... 24 Suður-Þingeyjarsýsla .... 28 26 sekúndul., 38 stig 345 — 83 — ekki mælt 431 93 — 59 — 83 — 7 — 50 —- 2,5 — 53 — 78 — 51 — 2 — 39 — 160 — 54 —- 102 — 50 — 12 — 67 — 98 — 57 — 38 — 50 — 124 — 80 — Með athugunum þessum er fengið nákvæmara yfirlit yfir magn og dreifingu jarðhitans en áður hefir verið fyrir hendi og er aðeins enn búið að vinna úr athugununum að litlu leyti. Enda þótt jarðhitinn sje mjög dreifður um landið, má segja, að aðalorkumagnið sje á til þess að gera fáum stöðum. Orkumagn á gufu- og brenni steinshverasvæðunum er víðast hvar lítið á yfirborðinu þótt einstakir gufuhverir hafi mikla orku. Á slíkum stöðum má hins vegar vænta þess, að veruleg aukning orkunnar geti fengist þar fjekst mikill gufuhver mei 'jarðborun fyrir tæpu ári síð- Fjársöfnun bygging- | arsjóðs Sjálfstæðis- flokksins. ALLIR þeir, sem unnið hafa að því að safna, eru vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta í skrifstofu iflokksins Thorvaldsensstr. 2 ® * Miðvikudagur 6. des. 1944, Hitavatnsgeymir á ðskjuhlíð bilar í nótt, þegar átti að fara að skamta beita vatnið til bæjar- ins, tóku starfsmenn eftir því, ! að einn geymanna á Öskjuhlíð lak það mikið, að ekki voru nein liltök til annars en að taka hann úr sambandi við kerfið. j og verða því aðeins þrír geym- 1 ar í sambandi í dag. Viðgerð getur ekki farið fram, án þess að farið sje inn í geyminn, eiv það mun hafa verið gert strax í morgun. Ekki er því enn vitað með vissu, hversu miklar skemdir hafa orðið á geyminum. Þykir því rjelt, þar sem einn geymir er úr sambandi við kerfið, að hvetja fólkið til þess að spara vatnið í dag. 1022 laxar veiddust í Elliðaám Aðalfundur Stangaveiði fjelags Reykjavíkur ST ANGAVEIÐIF JEL AG Reykjavíkur hjelt aðalfundj sinn sunnudaginn 3. des. s.l, Formaðnr fjelagsins Pálmar, Isólfsson gaf skýrslu um síð-< asta starfsár, en fjelagið hafði á leigu tvær árElliðaár ogj Laxá í Dalasýslu. 1 Elliðaám veiddist á s. I, sumri 1022 laxar, þar af 5211 á efri parti og þá 500 á neðri, Samanlögð vigt þessa afla vat’ 4.852 pund, en meðalþungi! hvers eins var 4*og % pund, — Árið 1943 veiddúst 1569 laxar í ánum. Veitt var á tvær stengnr á] dag, en alls höfðu 56 fjelag-< ar fast stangarleyfi í Elliða* ánum. Laxá í Dalasýslu brást aL gjörlega, en þar mutiu á s. 1, sumri hafa verið veiddir um! 100 laxar. Var áin svo aðj segja vatnslaus alt sumarið. Fjelagatala er á milli 150—• 60. Stjórn fjelagsins skipai þessir menn: Pálmar ísólfssoii formaður, Albert Erlingsson málaram., Valur Gíslason 1 oik- ari, Þorkell Jóhannesson prófn essor og Kristján Sólmunsson, Útvarpið 8.30 Morgunfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Þorsteinn ÞorsteinSson sýslumaður: Bón- orðsbrjef Staðarhóls-Páls, ásta visur hans o. fl. — Erindi. b) 21.00 Úr ritum Einars H. Kvar an (85 ára afmæli). (Andrjes Björnsson cand. mag). c) Kvæði kvöldvökunnar. d) 21.35 Dr. Einar Ól. Sveinsson: „Pabbi og mamma", bókarkafli eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli. ' 22.00 Frjettir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.