Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 7. des. 1944. I Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: Ivar Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla, Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 7.00 á mánuði innanlands, kr. 10.00 utanlands. í lausasölu 40 aura eintakið, 50 aura með Lesbók. Umskiftingar Ómaklegum ummæl um métmaell Herra ritstjóri! NÝLEGÁ var mjer sýnd grein í blaðinu „Bjarma“ með 'yfirskriftinni „Sitt af hverju“. |Er þar rætt um altarissakra- mentið og sú ósk látin í ljós, Uð það sakramenti sje betur jrækt en gjört er. Undir þá ósk jtek jeg af heilum huga. En svo segir í greininni: „Hvað skyldu þeir prestar vera margir hjer á landi, sem eiga skilning á þessu atriði kristinnar trúar? Um hvað ber núverandi ástand ELDHTJSUMRÆÐURNAR, sem fram fóru 5. og 6. þ. kirkjunnar í þessum efnum m., voru athyglisverðar á ýmsan hátt. Stjórnarandstaða vott? Hjer í Reykjavík virðist Framsóknarmanna kom þá í dagsljósið í fyrsta sinn, þar ekki nema einn prestur eiga sem ríkisstjórnin og hennar lið var til andsvara. Verri útreið mun enginn flokkur á íslandi hafa nokkru sinni fengið en Framsóknarflokkurinn við þessar umræður. Það, sem einna eftirtektarverðast var og jafnframt kát- legast, voru upplýsingar stjórnarliða um hringlandaskap þeirra manna, sem nú stjórna Framsóknarliðinu. Hjá því gat ekki farið, að mönnum kæmi í hug um skiftingar fyrri alda, þegar þessar lýsingar voru dregnar mæla því bót> bve lítt altaris. fram fyrir augu almennings. (sakramentið er rækt af mörg- Þegar huldufólkstrúin var í sínu besta gengi á landi um. En er rjett að gefa prest- hjer, þá þótti ómissandi að vaka yfir öllum börnum og unum einum sök á því? Geta yfirgefa þau aldrei, svo að þau yrðu ekki að umskift- þeir látið altarisgöngu fara ingum. Ef út af var brugðið, gat hið efnilega barn horfið fram nema því aðeins- að ein- og umskiftingurinn úr álfaheimum komið í staðinn. Jhverjir óski þess? En það stend Fólkið þekti dæmin af hinum og þessum ólánlegum ur 4,1 ,M>ða kvenær sem oskað umskiftingum, sem ógæfusamir foreldrar höfðu fengið er' Jeg veit ekkl t!l bess að . , * j- i i . . prestar hjer a landi hafi neina í stað efmlegra barna vegna vangæslu sinnar. Þeir voru . . . „ , . . ° , heimild til þess að skipa folki flottalegir og reikulir i raði, eitt i dag og annað a morg- að ganga tiI altarig fremur en un, eftir þvi hvermg vindurinn bljes. Þeir gatu ekki fest !að sækja kirkju eða láta skíra sig við nokkurt verk. Að treysta þeim var ekki hægt, því börn sin og ferma. En það get nema emn fullan skilning á þessu sviði, trúuðum til uppörvunar og gleði. Það skal sagt, sem satt er“. Hjer er kveðinn upp harður dómur yfir prestum bæjarins, og ósanngjarn mjög. Síst dettur mjer í hug að jeg sagt með sanni, að jeg hefi oft hvatt fólk til altarisgöngu þau 46 ár sem jeg hefi gegnt ingur er svo andstyggilegur, að hann má ekki liggja í þagnar- gildi. Það hefir nógu lengi ver ið þagað við ýmsu sem komið hefir úr munni og penna sumra kviklyndið og hringlaskapurinn einkendi allar þeirra at- hafnir. Ógæfa þeirra, sem við þá þurftu að búa, gekk hlut- tekningarsömu fólki nærri hjarta. Þeir andlegu og pólitísku umskiftingar, sem starfað prestsembætti, og aldrei færst hafa í umboði Framsóknarflokksins að undanförnu, hafa|undan að hafa Það sakramenti öll hin sömu einkenni til að bera. Lýsingar ráðherranna jUm hönd- ef einhverjir hafa ósk og annara ræðumanna stjórnarliðsins í eldhúsumræðun- að bess- °g sama er sann_ um drógu þetta ljóst fram. færður um f.hinir prestar bæi Þegar þeir bjuggust við að verða í stjórn, þá vildu þeir nmnsigem dCllt °r S’ gGtS Sagt frið Við verkamenn og aðrar stjettir, þá heimtuðu þeir jUmllagtel jeg á málstað trúar_ ekki kauplækkun, þa vildu þeir kaupa ný framleiðslu-'innar haldið þegar blað> sem tæki, þá vildu þeir launalög, þá heimtuðu þeir engar kallar sig kristilegt, tekur sig fyrirfram tryggingar fyrir því að hægt væri að reka út- jtil og vill kasta rýrð á alla gerð, iðnað og landbúnað, svo óhætt væri að afla nýrra presta bæjarins, að einum und- atvinnutækja, þá voru kommúnistar nauðsynlegir og góð- |anteknum, með því að reyna að ir samstarfsmenn. jtelja fólki trú um að þeir hafi Þegar sömu Framsóknarmenn voru með frekju sinni ekki skilning á þýðingu altaris- og valdagræðgi búnir að útiloka sig frá stjórnarþátttöku, sakramentisins. Slíkur málflutn þá snjerist hjólið, þá kom eðli umskiftingsins í ljós. Nú útmála þessir menn alt það, er þeir áður vildu, sem ómögulegt. Nú eru kommúnistar að þeirra áliti óalandi og óferjandi, útsendarar erlendra manna, skrumarar og griðnýðingar. Nú telja þeir óhæfu af fulltrúum atvinnu- þeirra, sem telja sig málsvara rekenda við sjó og í sveit að eiga nokkur friðsamleg mök hinnar svonefndu eldri eða við slíka menn. Nú er heimska að kaupa atvinnutæki íhaldssömu guðfræðistefnu, af nema að undangenginni kauplækkun, nú er fjarstæða að því að mönnum hefir þótt það ^etja launalög, nú eru allir á villigötum, sem vilja vinna 'of ómerkilegt nart til þess að heiðarlega að framgangi þeirra mála, sem þeir áður töldUjvera að ehast við það. En það góð mál. getur stundum verið rangt að Alt er þetta á sömu leið eins og fyrverandi hringl Gg Þegía: °S Þögnin getur stundum brask. Stundum hafa þessir menn verið róttækari en ,venð misskllin_ Je§ tel Það þvi nokkrir kommúnistar, t. d. í skattamálum. Nú þykjast S y u mma dð motmæla Þess- þeir standa hægra megin við Sjalfstæðismenn, sem vernd- sem hjer ræðir um hreint og arar eignarrjettar og atvmnufrelsis. Oftast hafa þeir beint og afdráttarlaust, og vara talið sig milliflokk sem ætlaði að semja til vinstri og hægri 'menn við því að leggja trúnað eftir atvikum. Þeir þóttust ætla að sætta deilur milli and- !á hann. stæðra aðila, fara hóflega millileið sanngirnis og rjett- | Ef einhverjir vilja vita um lætis. Nú hafa þeir orðið berir að því að vera hinir mestu skilning minn á altarissakra- ófriðarmenn sem til eru í landinu. jmentinu, þá vil jeg benda þeim Höft og bönn og þvinganir hafa verið þeirra ráð eins a að lesa kaflann um Það efni og Pjetur Magnússon fjármálaráðherra sýndi fram á. Hin } bok minni „Kristin fræðí1, sterku tök, fastar ráðstafanir og skömtun lífsgæða handa sem Vlða er notuð vlð undirbún hverjum og einum er þeirra hugsjóna takmark. Veldi sitt ing undir fcimingu’ og nsestsið asta þattinn í bok mmm „Krist vildu þe,r syna. ur og mennirnlr.., M þvi „ Hverjir geta treyst þvtlikum monnum? Þeir, sem a8ur til mln tekur get jeg lális þ4 hafa fylgt þeim, ættu nú að geta opnað augun. Geri þeir máisvörn nægja gegn óhróðri það ekki, eru þeir eitthvað þvingaðir af umskiftingseðlinu ',,Bjarma“. sjálfir. .„uas* Fríðrik Hallgrímsson. 1 // '• / •/ Wihvei'ji óhnf-ar: dacplecýCL fíjinu Furðuleg vínsöluaðferð. ÞAÐ mun óvíða vera viðhöfð lík aðferð í áfengissölu sem hjer á landi. Oll vínsala er bygð á „undanþágu aðferðinni“, en þó virðist ekki vera farið eftir neinum reglum með þessar und- anþágur og risnur. Þá tíðkast það við hátíðleg tækifæri, að fjelög fá undanþág- ur um vínveitingar á dansleikj- um. Þeir, sem sækja þessa dans- leiki, geta fengið ótakmarkað á- fengi fyrir uppsprengt verð. Það er meira að segja ekki verið að skera við nögl sjer, því ekki er hægt að fá keypta minna en heila flösku í einu. Þetta þykir mörgum hófsmönn um óþægilegt, sem von er. Það getur komið fyrir, að menn, sem fara á dansleik, langi til að bragða vín, án þess að þeir kæri sig um að drekka upp úr heilli flösku. Einkum er þessi furðu- lega söluaðferð óþægileg fyrir fámenna hópa. Það kemur oft fyrir, að tveir kunningjar fara saman á dansleik, eða karl og kona fara saman. Þeim finst e. t. v. of mikið að drekka heila flösku, pn það er annað hvort, að kaupa flöskuna, eða láta vera og fer þá svo fyrir flestum, að þeir slá til og kaupa flöskuna. • Þætti hlægilegt ef ... ÞESSI SÖLUAÐFERÐ þætti hlægileg, ef um einhverja aðra vöru en áfengi væri að ræða. Hvernig litist mönnum á, ef veit ingahúsin tækju upp á því að selja mönnum lágmarksskamt af t. d. kaffi, eða mjólk? Frammi- stöðufólkið segði við gestina: — „Mjólk, jú, sjálfsagt, en það er ekki hægt að fá minna en einn líter í einu“! Eða kaffi. „Jú, vel- komið. En það er bara ekki selt nema í tveggja lítra könnum“. Og ekki liti það betur út, ef eins yrði farið að með sölu á mat. „Það væri velkomið að fá keypta lanbasteik, en því miður er ekki selt nema í heilum lær- um“! . Hver það er, sem ræður þess- ari vitlausu vínsölu á skemtun- um og hófum hjer í bænum, skift ir ekki miklu máli. Aðalatriðið er, að þetta þarf að lagfæra. • Þögla umferðin. OFTÁST er það sama sagan þegar byrjað er á einhverjum nýmælum hjer í bænum. Það vantar ekki að barðar eru bumb- ur og mikið stendur til. Það er „kallað á blaðamenn" og þeir lýsa í löngum greinum og af miklum áhuga,' að nú eigi þetta að vera þannig, en ekki eins og það var. Nú sje orðin breyting á til batnaðar. Loksins sje þetta eða hitt orðið „eins og hjá öðr- um menningarþjóðum". Eitt nýlegt dæmi er hin svo- nefnda „þögla umferð“. Lög-' reglustjóri skýrði frá því i fyrra- sumar, að nú væri í ráði að koma á þöglri umferð í bænum. Bílstjórar ættu að hætta að öskra með hornum sínum í hvert skifti sem þeir kæmu að gatnamótum. Bæjarbúum fanst þetta vera góð ar frjettir og allir bjuggust við að sjá ökutæki bæjarins renna eftirleiðis um göturnar þegjandi og hljóðalaust. Já, var það mun- ur en batsett öskrið, sem alt ætl aði að drepa, bæði nótt og nýtan dag. En hvort bæjarbúai? hafa mis- skilið tilkynningar lögreglustjóra eða hvort eitthvað hefir bilað í framkvæmdinni, þá er eitt víst, að ekki varð úr þessu nema „þögl vika“. Næturöskrið. NÚ leyfist ökutækjastjórum að þeyta horn sín í tíma og ótíma, . að því er virðist átölulaust af | þjónum laganna. I Það er slæmt, að þola þessa , hávaðasömu umferð að deginum (til, en þó tekur alveg út yfir öskrið að næturlagi. Bílstjórarn- ir taka ekkert tillit til þess, hvaða tími dagsins er, heldur öskra og öskra eins og óðir menn. Hvaða þörf er á fyrir bílstjóra að þeyta horn sín eins og fávit- s ar um hánótt, þótt þeir hafi ver- ið kallaðir að húsi. Geta þeir ekki látið sjer nægja að hringja á dyrabjölluna hjá nátthröfnun- um, sem bílinn pöntuðu. Er nokk ur hæfa, að þessum mönnum sje leyft að vekja upp alla íbúana við heila götu, þó einn þeirra þurfi á bíl að halda að nótt- Á uppboði. UPPBOÐ var haldið í K. R,- húsinu í gærmorgun. Var þar boðinn Upp margskonar varning ur, einkum húsmunir allskon- ar. Það var gaman að fylgjast með boðum manna í hina ýmsu gripi, er til sölu voru. Gamalt gólfteppi var „slegið“ manni fyr ir rúmlega 200 krónur. Glansmynd af Maríu Mey og önnur minni mynd, sem menn gátu ekki greint af hverju var, fór á 10 krónur, en smástrákur, er þarna var, bauð fyrstur 10 aura. Aðrir gerðu betri kaup, að því er virtist. Það virðist vera allmikill á- hugi fyrir uppboðum, því margt var um manninn í K. R.-húsinu, þó flestir virtust frekar vera þangað komnir fyrir forvitnis- sakir en í verslunarerindum. Einn af áhorfendum, sem á upp boðinu var, ljet svo um mælt, er hann gekk út: „Það borgar sig að setja ruslið sitt á uppboð“. Annað uppboð og það öllu merkilegra var haldið í fyrradag í Garðinum. Það uppboð sóttu menn úr mörgum sýslum að sögn Smjör, sem fundist hafði sjórek- ið var selt á þessu uppboði og fór fyrir hærra verð, en verðlags- stjóri segir, að selja megi smjör hjer á landi. Vaknar nú sú spurn ing hjá mörgum, hvort yfirvöld in er að þessu uppboði stóðuverði kærð fyrir verðlagsbrot, eða þá hitt, hvort það sje örugt, að kaup menn, sem ekki eru ánægðir með | hómarksvérð, sem þeim er sett, geti sett vörur sínar á uppboð og selt hæstbjóðanda? Eignir Mussolini upptækar. London: Italska stjórnin hef- ir gert allar eignir Mussolini og fjölskyldu hans upptækar, einnig allar eignir vinkonu hans og 'fjölskyldu hennar. — Als eru það 14 manns, sem þannig verða sviftir eignum sínum. Byltingamenn teknir af lífi London: Fregnir frá Bolivíu herma, að stjórnin þar hafi lát- ,ið skjóta 14 af forsprökkum | byltingartilraunar þeirrar, sem þar var gerð nýlega, og sje nú Ibyltingin að fullu kæfð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.