Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 7. des. 1944. M O R GVU N B L A Ð I Ð 11 I. O. G. T. FRAMTÍÐIN Fjelagar fjölmennið á vetr- arfagjiaðinn í kvöld og komið meÖ nýa f jelaga. Fundur hefst, stundvMega kl. 8. í GT-hús- inu uppi. Nýir fjelagar fá ó- keypissðgáng að skemtun- inni. ST. DRÖFN hvetur fjelaga sína til að fjöl- ínenna á sameiginlegan fuud og a fmælisfagnað með sy.st- urstúkunum Frón og Framtíð- m í kvöld kl. 8. Æt. FRÓNSFJELAGAR munið fundinn og afmælishá- tíð stúkunnar í kvöld kl. 8 í GT-húsinu. % Æt. ST. FREYJA NR. 218 Enginn fundur í kvöld. Æðstitemplar. Minælis- oy vetrarfaynaður verður haldinn sameiginlega af stúkunum Dröfn, Frón og" Framtíðinni í G.T.-hrísinu fimtudaginn 7. þ. m. og hefst kl. .8 síðd. með örstuttum fundi í litla salnurn uppi, vegna inntöku væntanlegra nýrra fjelaga. Skemtiatriði: 1) Kl. 9 sameiginleg kaffi- drvkkja og verða, þá fluttar ávarpsræður af fulltrúum frá itefndum stúkum. 2) Ivl. 10 verður sýndur sjóilleikurinn „Darllarprins- iniú’ eftir Benjamín Eiríks- son, leikstjóri frú Anna Guð- mundsdóttir. 0} Einsöngur: Frk. Guðrún Símonardóttir. 4) Dans méð undirleik 0 manna hljómsveitar Gunnars Kristjánssonar. Aðgöngumiðar fyrir Reglu- fjelaga og gesti þeirra seldir í' G.T.-hiisinu frá kl. 2—7 síðd. á fimtudag og við innganginn. Skorað á fjelaga að fjöl- menna. Undirbúningsnefndin. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismál, oiiin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Vinna BARNASOKKAR prjónaðir. Þverholt 8 C. HREIN GERNIN GAR Ilörður og Þórir. Sími 4581. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. HREIN GERNIN G AR húsamálning, settar í rúður. Óskar & Óli. — Sími 4129. * |Fjársöfnun bygging- | arsjóðs Sjálfstæðis- flokksins. ALLIR þeir, sem unnið hafa að því að safna, eru vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta í skrifstofu Iflokksins Thorvaldsensstr. 2 Fjelagslíf KVENSKÁTAR munið bazarinn föstudaginn 8.. þ. mán. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! 1 Æfingar í kvöld verða þannig í í- þróttahúsinu: 1 minni salnum: Kl. 8—9 Drengir fimleikar. 9—10 I Inefaleikar. 1 stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. karla a fiml. — 8—9 T. fl. kvenna — — 9—10 II. fl. kvenna b -— Stjórn Ármanns. ■ SÁLARRANNSÓKNAFJEL. ÍSLANDS heldur fund í samkonmhúsi Guðspekit'jelagsins í kvöld kl. 8.10. Fundarefni annast: frú Guðrún Guðmundsdóttir og síra Jón Auðuns. Stjórnin. Tilkynning K. F. U. M. A.Ð.-fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi: „Sanuiel Zeller og heilsuhæli hans“. -—• Inntaka nýrra meðlima. Allir karlmenn velkömnir. ZION Vakn ingavikan. Samk om a á hverju kvöldi kl. 8. Allir velkomnir. Tapað HESTUR, dökkhrúnn 6 vetra sljettjárn- aður, hefir tapast. Mark: Sýlt og lögg framan hægra stýft vinstra. Finnandi góðfúslega gjöri aðvart í síma 3014 eða 3468. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<«♦♦♦♦♦♦♦ Kaup-Sala Sem ný MATRÓSAFÖT á um 6 ára dreng til sölu. Tæk i f ærisverð. Vesturgötu 57 A, (kjallara). TIL SÖLU dömukápur í Þingholtsstræti 15, steinhúsinu. TIL SÖLU nokkrir nllarkjólar ti Vestur- götu 5 niðri. • NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. d 342. dagur ársins. Árdeigsflæði kl. 10.30. Síðdegisflæði kl. 23.00. 1 Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 9.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sjmi 1383. □ Helgafell 59441287, VI—2. í. O. O. F. 5 = 126127814 = Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Hjúskapur. I dag verða gefin saman i hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðveig Bjarna- dóttir og Jakob Guðlaugsson. — Heimili ugnu-hjónanna verður á Bræðraborgarstíg 12 B. Hjónaefni. Opinberað hafa trú- lofun sína ungfrú Elíse K. Jonsen, Leifsgötu 28 og Sverrír Larsen, frá Stavanger. Hallgrímssókn. Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 í Austurbæjarskól- anum. ( Gengið inn um leikfimis salsdyrnar). — Jakob Jónsson. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands hefir beðið blaðið að færa öllum þeim, er á einn eða annan hátt studdu hlutaveltu fjelagsins s. 1. sunnudag, kærar þakkir. Fundur þæjarstjórnar verður í dag kl. 17.00 í Kaupþihgssaln- um. I frásögn af aðalfundi Blindra- vinafjelags íslands í Morgunþlað inu 28. f. m., var sagt, að starfs- fólk og vinir Kristins heitins Sig urðssonar, múrarameistara, hefðu gefið kr. 12.000,00 í minningu um hann til væntanlegs blindraheim ilis og ætti eitt herbergið í heim ilinu að bera nafn hans. Þetta er ekki alskostar rjett. Gjöfin er frá starfsfólki Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson og nokkrum vin- um hans. Snæfellingafjelagið heldur að- alfund sinn annað kvöld (föstu- dag), kl. 8.30 síðd. í Oddfellow- húsinu. Að loknum fundarstörf- um syngur Guðm. Jónsson nokk- ur lög, auk þess verður dans. — Fjelagsmenn eru áminntir um að mæta. Neskirkja. Gjafir og áheit: — 1. Frá sóknarmanni á Gríms- staðaholti, gamalt áheit kr. 50,00 2. Frá Guðm. Guðmundssyni — gjöf kr. 100,00. 3. Frá Jakobínu Jakobsdóttur, Minnibakka, gjöf, kr. 10.00. — Kærar þakkir. Guðm. Ágústsson. Nemendasamband Kvennaskól ans heldur basar n. k. sunnudag í Kvennaskólanum og eru þeir, er ætla að gefa muni á basarinn beðnir að koma þeim sem fyrst Þeim verður veitt móttaka hjá Laufey Þorgeirsdóttir, Freyju- götu 47, Sigríði Briem, Tjarnar- götu 28, Versluninni Snót, Vestur götu 17 og í Kvennaskólanum á laugardaginn kl. 3 til 5 e. h. Vegna misprentunar í blaðinu í gær skal tekið fram, að það var Pjetur Sigurðsson erindreki, sem var kosinn heiðursfjelagi St. Vík ings á afmælishátíðinni. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Utvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). 20.50 Lestur íslendingasagna (dr Einar Ól. Sveinsson háskóla- bókavörður). 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á orgel. 21.30 Frá útlöndum (Björn Frans son). 21.50 Hljómplötur: Lotte Leh- mann syngur. 22.00 Frjettir. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu IJTBOÐ Þeir, sem vilja gera tilboð í að byggja fyrirhuguð íbúðarhús Reykjavíkurbæj- ar við Skúlagötu, vitji uppdrátta og út- boðsskilmála í skrifstofu bæjarverk- fræðings, gegn 100,00 króna skilatrygg- ingu. Bæjarverkfræðiugur ^^><$><$><$>^><$><$><$^$^><^^S><$>^<M><S^><M^>^$>^>^$>< Jarðarför JÓNÍNU SIGURBJARGAR KRISTMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 8. þ. m. kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Björg Guðmundsdóttir, Magnús Pjetursson. Jarðarför litlu dóttur okkar, SÓLRÚNAR EYGLÓAR, fer fram frá heimili okkar, Lmdargötu 11, föstu- daginn 8. des. og hefst kl. 1. e. h. Lára Þorsteinsdóttir, Haraldur Jóhannsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er heiðruðu útför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓHANNS ÞORBJÖRNS PJETURSSONAR, og sjerstaklega fjelögum Stúkunnar íþöku. Börn, tengdaböm og barnabörn. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram frá heimili okkar, Tjarnargötu 6, Keflavík, föstudaginn 8. þ. mán. kl. 1,30 e. hád. Freyja Sigurlásdóttir. Sigurbergur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.