Morgunblaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 1
ttnMðfri 31. árgangur. 251. tbl. — Föstudagnr 8. desember 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f VERIÐ AÐ REKA SIÍÆRLLIÐA IJR AÞEIMD Alvarlegt úf- lif fyrir Kín- verja London í gærkveldi. SOKN Japana virðist ætla að verða Kínverjum mjög hættuleg, og sagði yfirhers- höfðingi Randaríkjanna íKína í dag, að ástandið væri í- skyggilegt mjög. Japanar jsækja fram í Kweichow-fylki. Ilafa þeir tekið þar borgina, Kweijang, og eru um 200 km. fríi höfuðborgiimi Chung-King., ;— Marga aðra staði hafa Jap- anar" tekið á þessum slóðum. Annar her Japana sækir fram frá Iiido-Kína, í áttinal til borgarinnar Nanning, sem Japanar hafa tekið. Nái hei'- sveitir Japana þarna saman, er þeim fulltrygð landleið alt suður með ströndvnn Kína, pægilég til birgðaflutninga. Yfirhcrshöfðingi Banda- ríkjamannn í Kína, Wiedem- eyer, sagÖi að Bandaríkja- inenn yrðu að hjálpa Kínverj- um svo um munaði. Reuter. Yinkonur Hitlers viðra sig Talað heim fil Pólverja London í gærkveldi: HINN nýji forsætisráðherra útlagastjórnarinnar pólsku í London, flutti útvarpsræðu í dag og talaði til Pólverja í heimalandinu. Sagði hann, að allir Pólverjar væru vingjarn- legir ý garð Rússa, og kvaðst vona, að pólska þjóðin gæti sjálf kosið sjer á venjulegan hátt á stjórn, sem hún vildi hafa. Talið er, að ræða þessi hafi að nokkru verið flutt vegna þess, að útvarpið í Moskva birtir nú daglega á- skoranir frá hinum og þessum fjelögum í Póllandi, til pólsku þjóðfrelsisnefndarinnar í Moskva, um að fara að taka völdin i Póllandi. — Reuter. Salazi heimsækir Hitler. London: Salazi, ríkisleiðtogi Ungverja og nokkrir helstu sam starfsmenn hans, heimsóttu nýlega Hitler í aðalstöðvum hans, að því er þýska frjetta- stofan skýrir frá. Voru viðræð- ur miklar og eining hin besta. V.iðstaddir voru Ribbentrop, Keitel og Guderian. — Voru Ungverjarnir að sögn ákveðnir í að berjast til hins ítrasta við hlið Þjóðverja. Peir veiia þó hart viðssám Þetta eru hollenskar konur, sem unnið hafa með Þjóðverjum. . Eru þær að fá sjer frískt loft úti í fangelsisgarði einum, en í fangelsinu bíða þær dóms fyrir samvinnu sína við óvinina. Bandamenn vinna á í Saardalnum London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Á VESTURVÍGSTÖDVUNUM hafa bardagar verið mestir í Saardalnum, og suður í Elsass er einnig barist allmikið. Bandamenn hafa nú sótt svo langt fram að framsveitir tveggja fylkinga úr 3. hernum ameríska eru komnar það, nærri Saarhriicken, að þær eiga aðeins eftir um 8 km. til borgarinnar. Á Aachensvæðinu liefir ver- ið barist með minna móti und anfarna tvo daga, og segja1 Þjóðverjar að það sje vegna mikils tjóns bandamanna. Eng ar breytingar hafa orðið þar að neimi leyti. Norður á Nijmegenvígstöðv' unum hafa I>retar orðið á$ yfirgefa sumar af framstöðv- um sínum vegna þess, að yfii' þær hefir flætt. Þjóðverjar hafa sprengt mikið af flóð- görðum á þessu svæði. 1 Saardalnum liafa verið1 harðar skriðdrekaorustur, og> hafa Bandaríkjamenn unniðl þar nokkuð á. Ekki cr vitað, nema Þjóðverjar hafi eitthvað, af horginni Saarleuten ennþá. Nokkru sunnar hefir staðið; tveggja daga sk.riðdrekaorustal og enn sunnar hafa Frakkar og UaiKlarík.jamenn sótt fram. Nálgast sveitir þeirra nú liorg- ina Colmar. — Farið er nú að flytja særða ameríska her- meiin loftleiðis beint milli París og New York. Amerískir bygginga menn vinna í London London í gærkveldi: UM 3000 þaulvanir bygg- ingamenn íir Bandaríkjaher vinná m'i að því að-gera við hús í London, og eru þeir lán- aðir af herstjórn Bandaríkj- íuniíi, sem kostar uppihald þéii'pa, meðan þeir vinna þetta. Mikil húsnæðisvand- í-æði eru í London, og er lögð áhersla á það, að hvisnæðis- málin verði að v.era komin í sæmilegt horf, áður -en her- menuirnir koma heim frá víg- stöðvunum. — Reuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BRESKAR HERSVEITIR og grískt stjórnarlið vinnur nú að því, að hrekja Elas-skæruliðana út úr Aþenuborg og sækist það verk nokkuð. En allmikið er enn í Aþeríu og Piræus af Elas-mönnum, og er talið að þeir sjeu enn um 5—10.000 alls í borgum þessum tveim. í úthverfum Aþenu berjast þeir af miklum móði og harðfengi og hefir víða orðið að beita fallbyssum gegn þeim. Bardagar eru enn snarpir* og beittu Bretar líka flugvjelum í kvöld. Papandreu, forsætisráðherra grísku stjórnarinnar átti í dag tal við blaðamenn, og ræddi um það, sem gerst hafði. Kvaðst hann skjóta máli sínu til allra frjálsra manna og benti á nauðsyn þess að afvopna skæruliðana. Sagði hann að Bretar væru að hjálpa stjórninni. Skothríð fyrir utan. Meðan forsætisráðherrann túlkaði málstað sinn, heyrð ist vjelbyssu- og riffilskot- hríð fyrir utan. Ráðherrann hóf mál sitt á því, að segja að varðveita bæri hin fjög- ur atriði frelsisins og kvaðst vera jafnaðarmaður og lýð- ræðissinni. Sagði hann að ómögulegt væri ástand í landi, að stjórnin hefði hvorki lögregla nje her, en einn stjórnmálaflokk hins- vegar hafa stóran her al- vopnaðan. Sagði hann, að fvrst hefðu allir flokkar Enginn á að sleppa 1 Noregi NORSKA blaðafulltrúanum hjer er símað frá London, að þangað hafi borist nýjar fregn- ir um ógnir Þjóðverja í Finn- mörku. Þegar Þjóðverjarnir höfðu yf irgefið fiskibæinn Kjöllefjord á Norkyneyju, eftir að hafa jafnað við jörðu svo að segja öllum húsum í bænum, tókst um 300 Norðmönnum að sleppa þangað- Þjóðverjarnir komust að þeásu og fóru þangað aftur og náðu á sitt vald 271 af hin- um 300 og brendu skýlin, sem þeir voru að kotna sjer upp. Einnig reyndu Þjóðverjar að fara aftur til Mehavn til þess að sækja Norðmenn, sem þang að höfðu komist, en flugvjelar bandamanna komu í veg fyrir það. Árás á Tokio og Manchuriu London í gærkveldi. 1 DAG voru liðin 3 ár, síð- an Japanar rjeðust á PearL Ilarbour, og mintust Banda- í'íkjamenn.afmælisins með áv-> ás risafhtgvirkja á Tokio, og aðar sveitir. þessarra stóru flugvjela rjeðnst að ýmsum iðnverum í Manchuriu svo sem Ilarbin, þar sem eru vopnasmiðjur. Japanar segja að þær flugvjelar hafi alls verið um 70. ¦— Reider. Lítill útflutningur. London: Utflutningsskýrslur sýna, að Frakkar hafa flutt út fyrstu 9 mánuði þessa árs, vör- ur sem nema rúml. 800 þús. smálestum. Þetta eru tæpir tveir fimtu hlutar útflutnings- ins árið 1938. verið samþykkir því, að af- vopna skæruliðana, en svo hefði I. A. M.-flokkurinn gengið úr skaftinu. Hjálp, en ekki íhlutun. Papandreu kvað bresku hersveitirnar í Grikklandi aðeins vera að hjálpa stjórn inni, en ekki hlutast til um mál Grikkja. Hann kvað bandamönnum bera skyldu til þess, að hjálpa stjórninni því þeir hefðu sjeð skæru- liðunum fyrir vopnum þeim sem þeir beittu nú. — Kvað hann markmið skærulið- anna hafa verið að koma á- fót harðstjórn, og sagðist hata allt slíkt og einnig allt orbeldi. Bandaríkjamenn segja álit sitt. Edward Stettinius, utan- ríkisráðh. Bandaríkjanna sagði í dag á blaðamanna- fundi, að Bandaríkjastjórn liti öldungis sömu augum og Churchill á atburðina í Grikklandi. Sagði hann, að gríska þjóðin yrði sjálf að ákveða stjórnarform sitt, en ekki einstakir flokkar henn ar með vopnum fyrir hana. Hungur í Aþenu. Engin brauðgerðarhús hafa verið starfrækt í Aþenu síð- 1 Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.