Morgunblaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 Hitaveitan raedd á haejarstjórn AÐALATRIÐIÐ AÐ AUKA VATIMSMAGIMIB A BÆJARSTJORNARFUNDI í gær urðu nokkrar umræður um Hitaveituna, er spunnust út af því, að Steinþór Guð- mundsson beindi þeirri fyrir- spurn til borgarstjóra, hvað gert í Óþörf eyðsla. Vitað er, sagði borgarstjóri, að óþörf notkun á sjer stað á mönnum neinar tyllivonir þessu efni. Við megum ekki gleyma því, að fyrirtækið er á tilraunastigi .vatni Hitaveitunnar. Ef menn og við verðum að læra af ágöll- ’ alment hefðu það hugfast að um þess og læra að bæta úr eyða ekki vatni að óþörfu, og væri, eða hvað ráðgert til þess þeim. Mikið hefir áunnist, með baka ekki öðrum óþægindi að bæta úr þeim annmörkum, því að mikið svæði bæjarins með óþarfa vatnsnotkun, þá sem vart hefir orðið við síðan fæst nú hitað með þessu ein- myndi vatnið endast mun bet- Er úr þessu bætt eftir megni. j inu, þar sem menn daglega-sjá En annað er það, að í frosíum rjúka upp úr skolpræsum. reynist vatnið of lítið, svo það kólna fór í veðri. Sagði ræðumaður, að almenn ingur kynni því best að fá að Jeg hefi heyrt, að sumstaðar hverfur í sumum húsum á viss- vanti ennþá rnæla i hús. Þar um tímum dagsins. Jeg held, að■ er vatnsnotkunin áætluð. Sum- þ,ægt sje að segja að úr vatns-i ir eru óánægðir með þá áætl- skortinum rætist, kannske á un. En þeir, sem hafa mæla eru næstu mánuðum. En af þessu: yfirleitt ánægðir með að fá o- verða bæjarbúar fyrir óþæg- , dýran hita. stæða mannvirki. Kolakynding íil vara. Meðan Hitaveitan Jur. Það geta menn best sjeð á því, að þegar aðrennslið til ekki bæjarins er ekki temprað um vita sem nákvæmlegast hvað lengra komin er altaf hægt, nætur, tekur bærinn 150—200 aðhafst væri í þessum efnum, jþegar í nauðir rekur, að kynda lítra á sekúndu. Þetta getur og hvers mætti vænta af Hita- með kolum. Er fyrirhafnarlitið ekki stafað af neinu öðru en veitunni í vetur og í framtíð- Jað taka upp kolakyndingu þeg því, að fólk lokar ekki fyrir hita inni. Hann taldi, að þegar vatn- ar með þarf. Því ekki þarf aðr- lögn sína á kvöldip, en ætlast ið reyndist ekki nægilegt fyrir 1 ar breytingar að gera á hita- til þess að vatnið haldi áfram alt Hitaveitusvæðið, þá yrði að lögninni, áður en lagt er í mið- að hita upp húsin alla nóttina koma því svo fyrir, að vatnið stöðvarnar, en að skrúfa þrjá jafnt sem um daga. yrði tekið af einhverjum hverf krana. | Hætt er við. að erfitt verði um tíma og tíma og yrði skift Jeg sá einhversstaðar í blaði, að bæta úr ágöllum Hitaveit- um þau hverfi við og við, svo að verkfræðingar hafi átt að unnar nema borgararnir sjeu þau óþægindi, sem af þessu ráðleggja mönnum að taka sammála um að láta þetta fyr- burtu miðstöðvarkatla úr hús- irtæki blessast sem best. T. d. væri ástæða til að nota ekki heita vatnið mikið til þvotta. En svo mun gert nú. Það kem- ur m. a. í ljós á þann hátt, að í sumum bæjarhverfum mink- ar vatnið alveg sjerstaklega á jmánudögum. Því þá eru víða þvottadagar. Austurbæjarskólinn. Fyrir nokkrum árum var mið Heita vatnið beint. stöðvarketill tekinn úr Austur- J Upphaflega var áætlað að bæjarskólanum. Kom það til af heita vatnið yrði ekki látið því, að ketill í Miðbæjarskól-| renna beint í kranana til þvotta anum bilaði og var ketillinn í og baða, heldur yrði þar aðeins Jún A. Pjetursson. Þá tók tii máls Jón A. Pjet- ursson og sagði m. a.: — Verkefni bæjarstjórnar- innar fara að verða nokk uð mörg, ef bæjarstjórnin á líka að kenna mönnum að kyndn miðstöðvar. Verkfræðingarnir voru alltaf svo bjartsýnir með hitaveituna að almenningur varð bjartsýnn líka. Vegna þessarar bjartsýni var stafa, kæmi sem jafnast niður. Fyrirtæki á tilraunastigi. Borgarstjóri svaraði Stþ. Guðm. Sagði hann að það væri ekki nema eðlilegt að almenn- ingur spyrði hvað gert væri til þess að ráða bót á göllum Hita- veitunnar. Að því hefði verið unnið frá því í sumar. Hann vísaði til ummæla sinna í bæj- arstjórn þ. 7. sept. s. L þar sem hann tók það skýrt fram, að Hitaveitan væri enn á tilrauna- stigi. Og meðan svo væri, yrðu menn að sætta sig við ýmsa ágalla á henni. Borgarstjóri sagði síðan: Jeg tel að betur hafi ræst úr um sínum. Það eru ekki verk- fræðingar bæjarins, sem hafa gefið þau ráð. Því altaf geta þau óhöpp komið fyrir, bilanir einhverjar, sem gera það að verkum, að rennsli veitunnar stöðvist. Austurbæjarskólanum settur þangað. Þá var Austurbæjar- skólinn hitaður frá gömlu Laugaveitunni. Síðan var skól frárennslisvatn, sem kælt væri orðið í hitalögn hússins. Þessu var breytt víðast hvar. | það hefði> ef hún yrði sett a Held jeg að þetta sjeu talin svo s{að En hún hlýtur að auka inn settur í sambandi við nýju mikil þægindi, að menn vilji þrýstinginn j bæjarkerfinu- veituna. En hún hefir reynst ógjarna breyta lögninni í það indum, sem jeg held að þeir verði að búa við í vetur. I Upprunalega var vatnið á Reykjum 240—250 sekúndulítr- ar. En í veituna íengust ekki nema 170—180. Nú er reynt að bæla úr þessu með því að dæla lofti í borholur. — Lofti • er dælt alllangt niður. Er það ] mætir heita vatninu, leitar það! | upp og sogar vatnið með sjer. i | Mjer virðist eftir frásögn verkfræðinganna að dæma, að | vatnsmagnið muni aukast t. d. horfið áð því ráði á síðustu eitir því, sem loííi er dælt í stundu, að setja heita vatnið fleiiji borholurnar. Því sjeu vonir til að á þenna hátt geti vatnsmagnið orðið fullnægj- andi. Þegar vatnsmagnið minkaði um daginn, stafaði það af því, að tvær borholurnar, sem dælt var lofti í, fóru að leka. Ver- ið er nú að laga þetta. Um vatnsgeymana er það að segja, að járn var pantað í geyma, sem er í Kaupmanna- höfn ennþá, og ókleift að koma upp geymi fyrri en að sumri. Dælustöðin á Öskjuhlíð hef- ir ekki enn verið starfrækt. Jeg veit ekki hve miklar verkanir erfiðleikunum en horfur voru ófullnægjandi. Nú á að bæta horf, sem upphaflega var á- á í haust. Jeg hef ekki talið á- stæðu til að hafa opinberar um- ræður um það, sem unnið hefir verið síðan í haust. Reynslan ein sker úr um það, að hvaða notum það kemur. Að auka vatnið. Lögð hefir verið megináhersla á að auka vatnið á Reykjum. Áður en uppspretturnar þar voru virkjaðar, var talið að 250 sekúndulítra kæmu upp úr bor- holunum. En eftir virkjunina í fyrra vetur reyndist vatnið ekki nema 170—180 sekúndulítra. Með nokkurri viðbót sem j fjekst síðan og með því að dæla stórhýsin. lofti niður í nokkrar borholurn j Bæjarráð ar, þá hefir tekist að auka vatns magnið úr 170 lítrum í 228 lítra á sekúndu. Fyrir V2 mánuði minkaði skyndilega rennslið um nál. 20 sekúndulítra, þannig að þá mist ist aftur þetta mikið af þeirri viðbót, sem fengin hafði verið úr þessu á þann hátt, að skólinn | formað. En að þessi breyting í geti fengið vatn ýmist úr gömlu var gerð, stafaði m. a. af því, eða nýju veitunni. að ekki voru menn til að breyta Líka verður að líta á það, að hitalögnum húsanna eins og ekki eru enn komnir upp allir þurfti, til þess að hægt væri að þeir geymar, sem reiknað var safna afrennslisvatninu í með. Er hægt að ásaka menn geyma. fyrir það, að ekki skuli fleiri 1 geymar vera komnir upp. Var Vonbrigðin ekki mikil. það athugað í haust, hvort hægt J Happadrýgst verður, sagði væri að koma upp nýjum geymi borgarstjóri að lokum, að auka fyrir vetrarfrostin að * þessu vatnsmagnið með öllum ráðum. sinni. Það reyndist ógerlegt. Og En meðan vatn er ekki nægi- verður ekki hægt að bæta við nýjum £eymi fyrri en fyrir inæsta haust. hefir athugað þá legt i frostum, þá að semja við húsráðendur, sem hafa stærstar hitalagnir. og fá þá til að taka upp kolakynding með- an kaldast er. Þó menn hafi nú í upphafi leið, að fá dregið úr vatnsþörf- orðið fyrir nokkrum vonbrigð- inni kaldasta tímabil vetrar- um, þá eru örðugleikarnir ekki inSt með því að samið yrði við miklir nema í litlum hluta bæj- húsráðendur stærstu húsanna arins. En fyrirtækið er svo gott, um að þeir tækju upp kola- að við megum ekki mikla fyr- kyndingu. Eru hæg heimatök- ir okkur erfiðleikana, heldur in í því efni með Miðbæjarskól læra af þeim og vinna að því ann. En fleiri stórhýsí kæmu með öllum ráðum að'bæta úr með loftdælingunni. Nú hefir tit greina. Að óreyndu sjer mað þeim. þetta vatnsmagn náðst að mestu ur ekki hvaða úrslitaþýð- leyti aftur. Svo nú er vatns- rngu þetta hefði, því skýrslur | Sigfús Sigurhjarfarson. rennslið 224 sekúndulitrar. Að eru ekki fyrir hendi hve mikil j Sigíús Sigurhjartarson tók auka vatnsmagnið með því að þrögð eru að vatnsskorti. En næslur ti1 má’J- — Hann sagði dæla lofti í holumar er ný- tiltölulega auðvelt er að reyna ,m’ a' • mæli, sem ekki var hægt að þetta. Jeg get fallisl á það, sem vita fyrir fram hvernig reynd- | borgarstjóri sagði, að Hitaveit ist. Vonirnar um varanlegt Tvennar orsakir. gagn af því dofnuðu um dag- j Ekki má blanda saman bil- inn. En hafa nú glæðst á ný, unum í gatnakerfi eða í húsa- síðan verkfræðingunum tókst lögnum, sem trufla eða stífla að auka vatnsmagnið aftur. En aðrennsli í hitalagnir, og hinu, allir bæjarráðsmenn eru sam- að vatn þverr vegna þess að of mála um að ekki megi gefa lítið valn er í veitunni. an heíir fram til þessa gengið vonum fremur. Það sem nú skiftir máli er, hvernig tekst að bæta úr ágöllunum. Staðreyndir eru þessar: Stað- bundnar truflanir koma fyrir í götulögnum eða húsalögnum. Jeg er í engum vafa um það að heppilegasta leiðin er, eins og nú horfir við, að semja við húsráoendur stærstu húsanna, að þeir taki upp kolakvndingu meðan kaldast er. Hitt tel jeg miður heppilegt, að segja við almenning, að taka upp kola- kyndingu þegar vatnið þverr. Mikil óþægindi að því, að byrja á kyndingu á miðjum degi. Margir cru ófróðir um það, hvað gera þurfi vio hilalögina, þegar tekin er upp kolakynd- ing. Á því geta orðið mistök, þó ekki sje um annað að ræða, eins og borgarstjóri sagði, en að skrúfa 3 hana. Það þarf að loka aðrensli og frárensli Hitaveitunnar og opna fyrir leiðsluna, sem ligg- ur að þenslukeri miðstöðvarinn ar. Þvi ef miðstöð er kynt, og ekki er opið samband við þenlsukerið, þá springur mið- stöðin. En hvað sem öðru líð- ur. Mislökin við þetta einstæða fyrirtæki hafa ekki orðið meiri en menn gátu búist við. Steinþór Guðmumlsson. Steinþór Guðmundsson komst m. a. að orði á þessa leið: — Ef menn þurfa að kynda með kol- um á slundum, þá þarf almenn- ingur að fá leiðbeiningar cg reglur að fara eftir. Annars má .búast við óhöppum og jafnvel slysum. Það þyrfli að athuga hvar helst sje vatn látið renna að óþörfu. T. d- hvort ekki á sjer stað óhófleg nolkun í nágrenn- beint í vatnskranana, í statít þess að nota þar frárenslisvatn ið. Var þessu breytt í 90% allra húsa. Þetta verður að afnema. —* Meðan svo er ekki, má búast við að vatnið verði af skorji- um skamti, því þetta eykur svo mikið notkunina. Það er ágætt að verkfræð- ingar. auki vatnið með því, að dæla lofti í borholur. En þetta er ekki annað en tilraun, og óvist hvaða árangur það gef- ur til frambúðar. Þvi er best að reikna aðeins með því vatni sem fæst án þessara aðgerða. Enda ætti það að nægja, ef menn íara að nota afrenslis- vatnið í heitavatnskranan a. 1 vetur verða óþægindin ekki af numin. Eitt er það enn, að einangr- unin í götunum er ekki eins góð og menn bjuggust við. Ein- angra átti pipurnar með vikri. En hraunmylsna var tekin í staðinn. Þegar svona mikið nýmæli er um að ræða, eins og hjerT þá er ekki við öðru að búast, en eitthvað komi fyrir, sem veldur óþægihdum. Að lokum bar J. A. P. fram tillögu þess efnis að hitaveitur stjóra yrði falið að láta athuga vatnsnotkun í þvottahúsum og iðnfyrirtækjum, með það fyrir augum að þar yrði vatnsnot- kun takmörkuð. Leit tillögu- maður svo á, að þar myndi vera um sjerlega mikla vatns- noíkun að ræða. Björn Bjarnason hjelt, að þetta væri á misskilningi bygt hjá tillögumanni. Borgarstjóri iagði til, að íil- lögu þessari yrði vísað til bæj- arráðs og var það samþykt. •— Hann sagði ennfremur, að hann liti svo á, að bæjarbúum fynöist svo mikil þægindi að því, að fá heitavatnjð beint í kranana, að menn vildu ekki breyta þvi, þó það kynni að draga úr vatnsnotkuninni um 10—15%. Og um einangrunina í götuleiðslunum sagði hann, að ekki væri íull reynsla komin á hana enn. Hraunmylsnan væri lengi að þorna. Einangrunin reyndist betur í vetur en í fyrra vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.