Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. des. 1944. Tveggja ára afmæli Nansens- klúbbsins Verðlaunagripur Háhon konungur fiytur ræðu Frá norska blaðafulltrú- anum. FRÁ LONDON er símað: Þ. G desember 1942 var stofnaður í London Friðþjof Nansen- klúbburinn. Á tveggja ára af- mæli hans þ. 6- des s. 1. var haldin veisla í Dorchester hó- teli. Þar flullu ræður: Hákon konungur, Worm Múller pró- fessor, Richard Law bráða- birgða utanríkisráðherra Breta og Érik Colban sendiherra. Prófessor Worm Miiller end- aði ræðu sína með því að lýsa börnrangum fólksins í Norður- Noregi. Hann komst þannig að orði: Hroðalegl er ástandið í Norð ur-Noregi í dag. En við lítum ekki á málið að öllu leyti frá eigin sjónarmiði. Við vitum, að við stöndum ekki einir í heim- iriuiíi. Churchill lýsti ástandinu ei hann sagði: Hefir ástand hetmsiíis nokkru sinni verið eins og nú. Þrír fjórðu af hermsins þjóðum afvopnaðar og bjargarlausar senda bænar- óp sitt til engilsaxnesku þjóð- anrta. Frelsið okkur. Á þessum ai varlegustu tímum, og ennþá frekar á erfiðleikaárunum, sem framundan eru, er framlíð riianr.kyns undir því komin, að atlar þjóðir og einkum leiðtog- arnír verði gagnteknir af anda F; ; ðþjófs Nansen, hugsjón hans verði að veruleika. Richard Law ráðherra lagði áherslu á mikilmennið Nansen og endaði ræðu sína á þessa leið: ,,Það sem ekki aðeins Norð- menn lærðu af Friðþjof Nansen ,vai: að ef við eigum erfitt að gela lifað eftir þetta, þá vei'ð- um við að mai'ka þjóðei'nismál- uuum íjettan veltvang, gefa þeim rjetta meiningu, ijetta þýðxugu. Norðmenn voru svo hamtngjusamir, að þeir í Frið- þtof Nansen áttu mann, sem gerði Noreg stærri, af því hann áv *ít hugsaði um það sem sta rra var en Noregur“. Þess- um ummælum var tekið með r/ilklum fögnuði- ILákon konungur er verndari kiúbbsins. Hann sagði m. a.: Þjer vitið að jeg var tengdur sterkum vinátluböndum við Nansen. Jeg þekti hann ekki fyrri en árið 1905, er hann kom til min og spurði mig hvort jeg viídt taka það að mjer að gei'ast komungur Noi'egs. Það var ekki moð gleði í huga sem jeg tók að rnjer þetla „starf“. Ekki tókst jog þetta á hendur vegna þess að jeg vænli þess að jeg gæli persónulega unnið svo mikið gagrx, sern konungur. Mönnum hættii' til að líta svo á, að kon- ungar hafi svo mikil völd, og allir verði að haga sjer eftir v)J.j;i hans. En, herrar mínir; je.g get fullvissað yður um, að svo er þetta ekki. En jeg við- urkerxni fyrir yður, að jeg hefi veiið hamingjumaður. Jeg kom ti) Noregs sem útlending'ur, en með þeim fasta ásetningi að gei i hið besta fyrir' land og þjóð. Og jeg gleðsl yfir því í dag, að síðan styrjöldin braust út, hafa* Norðmenn fylkt sjer um konung sinn. Venjan er að hlaðið er lofi á menn að þeim látnum. En vegna hinnar höi'mulegu styrj- aldar hefi jeg haft tækifæfi iil þess að komast að raun um, að noi'ska þjóðin hefir skilið að jeg hefi gert alt, sem í mínu valdi stendur til þess að halda nafni Noregs í heiöri. Það hefir verið mjer hin mesta ánægja, að noi’ska þjóðin sjálf hefir orðið til þess að norska þjóðin ei' dáð um allan heim. Og það er sannfæi’ing mín, að nú líði ekki á löngu uns við getum snú ið heim til Noregs og þar verði hægt að hefja endurreisn eftir eyðing styi’jaldarinnar. ÞE!R, sem unnið hafa að ]>ví að safna í byggingasjóð Sjálfstæði.sflokksius, eru vin- samiega beðniv að gera skif hið fyi'sta í skvifstofu flokks- ins Thorvaldsensstræti 2. Ræða Churchills Þessi náung'i hjerna hefir fjóruin sinnum unnið titilinn Herra Ameríka, 1 samkepni, um það hver komist næst að vera fyrirmyndar karlmenni, eins og Ameríkumenn hugsa sjer það. — Nú hefir hann verið dreginn fyrir rjett og eru kend nokkur böni. JarðskjálHar í Japan sjást á mæium hjer ÁÐFARANÓTT fimtudags uvðu allmiklir jarðskjálftar við suðurströnd Japan, og hlaust af þeim allmikið tjón. •í sarna mund sýndu jarð- skjálftamælav hjer hrævingar ev stóðu frá kl. 3,40—4,40 um íióttina. Voru hræringarnar svo litlar, að fólk varð jxeirra ekki yavt. -—• Ilafa því lirær- ingar af javðskjálftum, sem uvðu í 9000 kin. fjavlægð fund ist hjev ]>essa nótt. Ævarp yjoreíjááöf'i nunni DAGLEGA berast nú hörmuleg tíðindi af frændþjóð. vorri, Noi'ðmönnum. Alsaklaust fólk, gamalmenni, konui’, sem börn, heilbrigðir og sjúki-r eru, eftir því sem fregnir herma, hrakið frá heimilum sínum út 1 vetrarkuldann og rekið í hópum eft'ir strönd landsins eða heiðum, klæðlítið, svangt og örmagna, á meðan heimili þess eru brend lil ösku. Við, sem lifum við góð kjör og sæmilegt öryggi, getum eðlilega ekki gert okkur fulla grein fyrir, hvað það fólk líður, sem svo grátt er leikið. Við viljum að sjálfsögðu reyna að rjetla hjálparhönd, að svo miklu leyli sem unt er, enda hafa margir hjer á íslandi sýnt vilj$ sinn í því efni. Nú, er jólahátíðin gengur í garð, færi vel á því að við mint- umst frændþjóðarinnar, er hefir nú við svo harða kosli að búa, og við fórnum nokkru af því, sem við myndum annars nota til þess að gleðja okkur sjálf og okkar nánustu og gæfum til hjálpar hinu nauðsladda fólki. Með því gætum við, án efa, glatl margan góðan vin. Noregssöfnunin gefur út kort, sem ætluð eru til þess að senda' kunningjum og vinum, en jafnframt greiðir sá er kortið kaupir einhverja upphæð til. Noregssöfnunarinnar, á nafn þess, sem hann ætlar að gefa kortið, og verður því fje varið, svo fljótL ( sem verða má, til styrklar þeim, er nú verða að þola kúgun I og hörmungar í Noregi. — Kortin eru seld í bókabúðum, lijá blöðunum og skólunum í Reykjavík. Jafnframt verða kortin send út um land allt, eftir því sem tök verða á. Reykjavík, 6. des. 1944. Noregssöfnunarnefndin. Guftl. Rósinkranz. Harald Faaberg. Sigurður Sigurðsson. Framh. af bls. 1. skjóta hvern þann, er þeir telja andvígann sjer í stjórnmálum, geta ekki talist lýðræðissinnar. Lýðræðið byggist á heiðarleg- um leikreglum (Fair play) og virðingu fyrir samborgurum sínum, hverrar skoðunar sem þeir kunna að vera. Lýðræðið er ekki vændiskona, sem hver og einn náungi, sem vopnaður er vjelbyssu, getur tekið upp af götunni. | Það hefir verið okkur nauð- synlegt, að fá hverjum manni ’ vopn í hönd, sem valdið hefir byssu og fær hefir verið um að skjóta Húna. En við getum ekki þolað, að morðingjalýður vaði uppi og hrifsi til sin völd, menn, sem ekki hafa hlotið eitt einasta atkvæði í löglegum kosningum. Þessir menn hafa hrópað ,,stríðsglæpamenn“ á andstæðinga sína — og rjett er, að þeir eru margir, en þeir verða að fá sinn dóm í löglegum rjettarhöldum, en ekki fyrir skrílkviðdómi. Stigamenn hafa vaðið uppi í Belgíu, Ítalíu og Grikklandi, ef til vill verður Holland næst. „Aumingja Bretland“. „Aumingja Bretland“, nú er hrópað að því ókvæðisorðum fyrir að hafa ráðist gegn „vin- um lýðræðisins“. Ekki hefir okkur fyrr tekist að frelsa þess- ar þjóðir undan oki nasismans og komið á lögum og reglu, en við erurh ákærðir fyrir að þola ekki fasistastjórnarfar í þessum sömu löndum. Uppreisn fyrirhuguð í Belgíu. I nóvember höfðu „vinir lýð- ræðisins“ ákveðið að gera stjórn arbyltingu í Belgíu. í Belgíska þinginu, hinni einu löglegu fulltrúasamkomu þjóðarinnar, hafði stjórn Pierrlots hlotið traustsyfirlýsingu með 132 at- kvæðum gegn 12. En vinir lýð- ræðisins ætluðu samt að steypa stjórninni. Vinir lýðræðisins- komu ak- andi í vörubílum til höfuðborg arinnar. Fjöldi manns hafði safnast saman á aðaltorginu í Irussel, aðallega konur og börn. Breski hershöfðingin skipaði þá breskum hermönnum að taka sjer stöðu við torgið. Fyr- irskipanir sínar hafði hann frá Eisenhower hershöfðingja, hin- um dugmikla og greinda yfir- hershöfðingja. Breska stjórnin var algjörlega samþykk fyrir- skipunum Eisenhowers. Hefði borgarastyrjöld brotist út í Belgíu, hefðu flutningar milj- óna manna, sem voru á leið til Þýskalands stöðvast. Bretar hafa fórnað 35^—40 þús. manns- lífum við að opna samgönguleið ina til Antwerpen. Við höfum skyldur við þessa hermenn okk ar, þó ekki væri arinað. Hernumdu þjóðirnar hafa margar beðið í 4—5 ár eftir, að losna undan oki Þjóðverja. Ef þjóðir þessar ætla að sína vilja sinn, geta þær ^kki beðið eftir almennum kosningum. Sforza stóð ekki við orð sín. Churchill sneri sjer nú í ræðu sinni, að stjórnmálaatburðunum á Italíu. „Það er algjörlega rangt“, sagði hann, að breska stjórnin hafi krafist þess, að Sforza greifi yrði ekki í ítölsku stjórn inni. Það er ítala einn að á- kveða það. En hitt er rjett, að sendiherra okkar í Róm skýrði ítölskum stjórnmálamönnum frá því, að breska stjórnin treysti ekki Sforza greifa. Þeg ar hann átti Jeið hjer um Lond on átti jeg tal við hann og Sforza lofaði þá að styðja Badoglio-stjórnina, þangað til bardögum væri lokið á Ítalíu og hægt væri að hafa kosning- ar. Sama loforð gaf hann Badoglio. En þar kom að, að það var Sforza, sem gekk á orð sín og slíkum mönnum getum við ekki treyst. | Gangur mála í Grikklandi. Það var ákveðið á Quebeck- ráðstefnunni, að við Bretar hernæmum Aþenu svæðið. Við undirbjuggum með mestu leynd her manns til að senda til Grikk lands og sögðum ekki einu sinni grísku stjórninni frá liðssafnaði okkar fyrr en honum var lokið. Við komum til Grikklands með samþykki allra flokka og her- sveitir okkar unnu skjótan sig- ur, sem kunnugt er. Mesta öngþveiti hafði ríkt í grískum stjórnmálum allan fyrravetur og herinn í Egypta- landi hafði gert uppreisn. Þá kom fram á sjónarsviðið maður, sem allir flokkár virtust sam- einast um, Papendreu, forsætis ráðherra, maður, sem hafði dvalið í Grikklandi allan her- námstímann, en aldrei haft hina minstu samvinnu við Þjóðverja. Papandreu telst í flokki Jafnað- armanna (Democratic Social- ists). Fundur var haldin x Lebanon milli stjórnmála- manna frá öllum flokkum í Grikklandi o£ þar náð sam- komulagi um stjórn landsins. Skæruliðar gerðu uppreisn eftir, að við höfðum frelsað landið. Papendreu forsætisráð- herra vildi segja af sjer, en við buðumst til að hjálpa til að vinna á skæruliðunum með stjórninni, því við gátum ekki leyft, að stjórnleysi ríkti í land- inu. Þingið getur leyst mig frá embætti, en fari svo, að mjer verði áfram falið að gegna for- sætisráðherraembættinu, bið jeg þingmenn að gera sjer ljóst, að jeg mun halda nákvæmlega sömu stefnu í þessum málum og hingað til. Þjóðirnar kjósa sjer sjálfar stjórnir. Churchill sagði, að Bretar myndu ekki á nokkurn hátt reyna að hafa áhrif á hvaða, eða hverskonar stjórn hinar frels- uðu þjóðir veldu sjer, að und- anskildu fasistastjórnarfari. Jeg er ekki í nokkrum vafa um, að þjóðwviljinn á eftir að koma fram í Belgíu, Grikktandi, Italíu og Hollandi sem hjá öðr- um þjóðum. Það eina, sem við förum fram á af hendi lýðræðis þjóðanna, er að við fáum að hafa óáreittar samgönguleiðir um lönain fyrir hersveitir okk- ar, á meðan styrjöldin stendur. BEST AÐ AUGLÝSA ! MGRGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.