Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. des. 1944. Leit jeg suiur iil ! Æfintýri og helgisögur frá miðöldum. DR. EINAR ÓLAFUR SYEINSSON, háskólabókavörður t'i hefir tekið bókina se.nian og ritað inngang að henni. Myndir hefir gert frú Barbara Árnason listmálari. Efni bókarinnar er margþætt, sumt íslenskt, annað erlent að uppruna, Hjer eru i elgisögur af íslenskurn dýrlingum, saíintýii, er minna á Þúsund og eina nótt, strengleikar af frönskum toga, fyrirmyndin að allri rómantík. Þó að efnið sje víða sunnan úr löndum er bún- ingur allsstaðar ísler.skur og stíllinn oft með afbrigðum fagur. Bókin er hliðstætt verk við Fagrar heyrði jeg raddirnar, sem I kom út 1942 og seldist upp á örskömmum tíma. Tryggið yður strax »öntak af I LEIT JEG SIJÐUR TIL LANDA. f X Éókabúð Máls og Menningar | Laugaveg 19. Vesturgötu 21. 1 |> <$*$*$*$*$*$X$X$>^*»>^X$*^X»xSxS><SxJxS><$«í>^XSX5>4XSX!XS*$>'$>3*$X^'^X$'<$>^X$*$'^*SX»*»X!X?>^ 3xS><SxS><$*$x5^S*^<?»<í«^<í*&<:*X$«SxS><S*'t><$*$«»*>. MmMWEBJum Þeir, sem ætla að koma jólakveðjum í jólablað Morgunblaðsins, eru beðnir að koma þeim til auglýsingaskrifstofunnar sem fyrst, og einnig oðrum auglýsingum, sem eiga að birtasf í þvi blaði. « ^*$xJ><S><$«J*$>3xíxSxexSx$*íx8x3x$<«»$«$*$><$xSxe !*$'<!*$*$><$*$*!*$>^*Sx$*$*$*$<'$X!xS''$'<!<>$>‘$xS><!X»x$><!><$x$><$>'$x$x$>'$x$><$*$><SxSx§><$X!'<í»$x*><!X»x$' Besi oð ouglýsa í Morgunblaðinu Jaln frábrngðinn og i sfón <$> <é> KRIST5AH EISTER: A EYÐIEY Parker „51“ — eini penninn með Uinum nýja undraoddi — hlíf gegn lofti og ryki. Gefur tafariaust. — Ritar þurrskrift. Parker „51“ var alger nýung, er hann kom fyrst fram. Þetta er enginn gamaldagspenni sneC smábreytingum. Hjer er algerlega nýr penni — og skarar fram úr öllum öðrum pennum. Hann gefur óðar, vegna þess að hann þorn ar ekki, þar sem honum er skýlt gegn lofti cig í’yki. Orsökin til þess hvað hann er ótrú- iega mjúkur og gefur fljótt, er hin nýja blek rás — hylki úr 14 kar. gulli með Osmiridium cddi. En kostir hans eru ekki taldir með því. Með honum einum er hægt að nota hið nýja ,,51“-blek Parkers. Það þornar um leið og skrifað er og þjer þurfið ekkert þerriblað. En þó má nota annað blek í Parker ,,51“. Þjer munuð reka jrður á, að ekki er gott að ná í Parker „51“ — allir rífast um að fá hann. En bíðið þangað til þjer getið náð í hann. Það borgar sig. Litur: blár, svartur, grár, brúnn. Hetta úr gulli eða silfri. Blái demantinn á heftinu merkir lífstíðarábyrgð. <$> 4> <& I I f <$> I 4> t <5> í Loksins er hún koniin bókin, sem drengirnir 'hafa lengi heiiið eftir. Verð kr. 15,00. Aðalumboð: Sigurður H. Egilsson Reykjavík. t « KARI LITLf oc LAPPf ÓTÖÍf AW6i> 'tttÍÍí'míMfo ..ÍSKAS” IILITLI ug LAPPI (róð saga með mynchun fyrir drengi 6—10 ára. Verð kr. 10,00. A Asta litla lipurtá Snotur bók fyrir litlar stúlkur. Verð kr. 4.00. f <!> Fást hjá öilum bóksölum. $ Aðalútsala: I _ t Xtáieabúö Ætlrwmwir í Kirkjuhvoli. Æ> <$x»>^«$x$>3><^<S*$><$*$><®x$>3*$,'$x$><®'<$*$><SxS><$>3xM><$><$><3><$><^<?><^x^<$>^<$>^$«$*$*$x$><$><$*$xS> 3C12-E HUSGOGN TiL SOLU Vegna flutnings til sölu: Svefnberbergisbúsgögn: Hjónarúm, stór klæðaskápur með spegli, fatahengi, skúffum og hillum — Toilet kommóða — auka komm- óða með slípaðri glerplötu — 2 náttborð með slípuðu gleri og 2 stólar. Einnig til sölu sóffi og 6 útskornir ma- hoganý stólar, svo og Bomholmer klukka er sýnir dagatal og tunglkomu. Alt til sýnis og sölu sunnudag milli klukk- an 1—6 á Bárugötu 9 efstu hæð (sími 4958). ®x$x$><S><$x§^>^«.x»X!XSx®><Sxg><Sx$><!x$xS>^X!><$x$x$X!xSx$><!X3x*x... • > < .•> , .-.xS>^xJ>^xJxJx^<í> <*> ❖ KEFLAVÍIi Lítið timburhús á góðum staðí í Keflavík er til sölu. — Upplýsingar gefur 1 Snorrx Þorsteimsson I Sími 68, Keflavík. 0x*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.