Morgunblaðið - 10.12.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 10.12.1944, Síða 1
20 síður og Lesbók I argangur. 253. tbl. — Sunnudagur 10. desember 1944 ísafoldarprentsmiðja h.f. SIÖT1U LLTAR AF S-SKÆ Bússar komnir 3 Miles 100 Russn-Cerman Demarnauon Unr> i 200 1 •,T0CKH(>..v '~~£ London í gærkveldi. Einkaskevti til Morgun- blaðsins frá Reuter. I DAG var gefin út dagskipan í Moskva, þar sem skýrt var *rá því, að herir Rússa hefðu komist að Dóná báðum megin b°rgai'innar Pest, þess hluta Budapest, sem er austan Dónár. basr hersveitir, sem eru.norðan borgarinnar, eru um 24 km. frá benni, en hinar, sem fyrir sunnan eru- munu vera nokkru lengra úá hær eru komnar yfir fljótið, og hafa tekið höndum saman v'ð þær sveitir Rússa, sem sóttu fram vestan fljóisins. Sagt er í dagskipaninni að ^rirnit hafi brotist gegnum ’anagerðar varnarstöðvar Þjóð- Verja, og náð þessum árangri e^ir harðar orustur. Þjóðverjar Segja frá hörðum orustum á bessu svæði. bá eru rússneskar hersveitir °mnar að landamærum Tjekkó slóvakíu og haí'a nú möguleika til Dó þess að sækja meðfram °ná, þar sem hún beygir til veát beir urs. Þjóðverjar segja að 'eir hafi varla bolmagn til þess hefja þar mikla sókn. . ^að, að Rússar eru komnir að as andamærum Tjekkóslóvakíu sunnan, gerir stöðu þýsku ersveilanna í fjalllendi Noi'ð- aiJstur-Ungverjalands all-erf- *®a’ þar sem sá her hefir nú ekki aðrar undankomuleiðir en Vestur um fjalllendi Slovakíú, ^ar sem skæruliðar vaða uppi. Joðverjar viðurkenna einnig, staða þessara sveita sinna ste æði örðug sem stendur. . Suður við Balatonvatn er bar allmjög, einkum við suðaust lIrenda vatnsins, og milli þess eg Dónár. Þjóðverjar kveðast aia beitt flugher sínum mjög geSn framsveitum Rússa og Sanrgönguleiðum. ■— Annars- a°ar á vígstöðvunum í Aust- ar-Evrópu eru engir teljandi bardagar. hiazi farinn Budapesf London í gærkveldi: ^ ýska frjettastofan sagði í ^vbld, ag Salazi, forsprakki v ngVerja og öll stjórn hans a^r' farin frá Budapest og sest 1 borg einni nærri landa- v Sru® Austurríkis. — Ung- ^eiska frjeltastofan hermir, að ÍQnri hershöfðingi og þrír liðs- ^ringjar ungverskir hefðu ver fypEemdÍr ^ ^au^a °S hengdir 11 að undirbúa uppreisn ®n'stjórninni. — Reuler. Breska öryggismálaráðuneyt ið hefir gefið út nokkrar upplýs ingar um V-2, hina nýju rak- ettusprengju Þjóðverja. Eftir þessum upplýsingum að dæma, vegur hvert skeyti 12 smálest- ir, er 16 metra langt og tva metra að þvermáli. Talið er, að um ein smálest af sprengjuefni sje í hverju skeyti, en þau eru rekin áfram af túrbínum. Talið- er að þau sjeu knúin með blöndu af fljót andi lofti og spiritus. Skeytin ná 4800 km. hraða á klukkustund, eru 5 mínútur á leiðinni til Bretlands. Ná þau fullum hraða á einni mínútu. Talið er að þau dragi um 300 km. en möguleikar sjeu á að láta þaU draga allmikið lengra. Ekki kveður öryggismálaráðu- neytið, að mögulegt sje að miða skeytum þessum af neinni veru legri nákvæmni. — Reuter. Kínverja vongóður London í gærkveldi: Hermálaráðherra Kínverja sagði í dag, að hættan mætti nú heita liðin hjá í bráðina í Kweichowfylki, en samt væri ástandið ískyggilegt. Fregnir herma, að það sje her kín- verskra kommúnista, sem stöðv að hafi að nokkru sveitir Jap- ana í Kweichowfylki. Japanar sjálfir segjast hinsvegar stöð- ugt sækja fram, og verði Kín- verjum ekki hið minsta ágegngt i gagnáhlaupum sínum. — Þá kveðast og Japanar hafa fengið liðsauka nokkurn á sum víg- svæðin í Kweichowfylki. — Bandaríkjamenn eru enn sagðir hafa gert loftárásir á Tokio. ». Bardagar hörðnu5u aftur gærkvelds seint Austurvígstöðvarnar. 0 Breski sendiherrann í Moskva kvaddur heim London í gærkveldi: Sendiherra Breta i Moskva hefir verið kvaddur heim af stjórn sinni, til þess að gefa skýrslu. Sendiherrann mun vera í þann veginn að koma til London frá Moskva. Hann mun fei’ðast þaðan loftleiðis. * — Reuter. London i gær. Einkaskeyti lil Morgunblaðsins * frá Reuter. ENN ERU FIMM sjöttu hlutar Aþenuborgar á valdi Elas-skæruliðanna grísku, og hörðnuðu bardagarnir í borginni mjög seint í kvöld, eftir að fremur kyrt hafði verið í dag. Gerðu þá skæruliðarnir árásir á ýmsum stöðum, meðal annars sprengdu þeir í loft upp brú eina í hafnarborginni Piræus. — Bresk herskip og flugvjelar aðstoða nú landherinn, og í einu hverfi borgarinnar tókst grískum hersveitum að hrinda áköfu áhlaupi skærulið- anna eftir mjög snarpa bardaga. — Sagt er að þrír af ráðherrum þeim úr flokknum E. A. M., sem nýlega sögðu sig úr stjórn Papandreau, hafa reynt að miðla málum. Bardagar um Akropolis. Breskar hersveitir hafa nú hina fornfrægu Akropol- ishæð á valdi sínu, en um hana stóðu allharðir bardag ar. Urðu Bretar að beita þar orustuflugvjelum, áður en tókst að hrekja Elas-menn af hæð þessari. — Það eru þó enn nokkrir flokkar þeirra fyrir neðan hæðina. Kommúnistar fá hlufdeild í Kína sfjórn London í gærkveldi: Fregn frá Chungking í dag þermir, að Chang Kai Shek marskálkur hafi fallist á það í dag, að kínverskir kommúnistar fengju hlutdeild í stjórn hans og stjórn hersins, en kalt hefir að undanförnu verið með Chang Kai Shek og kommúnistaflokkn um í Kína. — Reuter. Barisf af móði við Saarleufen London í gærkveldi: ! Orusturnar á Vestux'vígstöðv- unum ei'u harðasfar í nánd við Saarleuten, þar sem hersveitir úr her Pattons hafa komist nokkuð inn í Siegfriedvirkin. Var barist þar í návígi í allan gærdag, og gátu hvorugir beitt stórskotaliði að neinu ráði. — Fór svo að lokum, að Þjóðverj ar ljetu þarna -undan síga. Þá sækja herir Pattons fram í átt- ina til Saarbrúcken, en hefir ekki oi'ðið mikið ágengt. A öllum norðurhluta víg- stöðvanna hefir vei'ið kafald í dag, og kominn nokkur stjór. Bardagar eru allharðir á Aac- hensvæðinu, og hafa Þjóðverj- ar verið hraktir austur yfir Ruhr-ána. Þjóðvei'jar kveða hersveitir sínar hafa komist yf ir nálaegt Júlich eftir harða bar daga. Hafa nú hersveitir Þjóð- verja verið hraktar algjörlega af vesturbakka Ruhr-árinnar milli Einnich og Júlich. A syðsta hluta vígstöðvanna hafa bardagar verið harðastir í nánd við Colmar, og flugvjel- jar þandamanna hafa gert atlög (ur að samgöngustöðvum. Þjóð- ,verjar kveðast hafa gereytt 'franski'i hersveit á Colmarvíg- stöðvunum, og uppi í Vogesa- fjöllunum eru snarpar skærur háðar. Lawther verður forseti. London: Hið nýja náma- mannasamband í Bretland hef- ir kosið Will Lawther fyrir for- seta sinn. Var hann einnig for- seti hins fyrra sambands. Sælgæti gefið flotanum. London: Stjórnin á Cuba hef ir gefið breska flotanum nokkr ar smálestir af alskonar sæl- gæti, og á að útbýta því meðal sjómanna og liðsforingja á bi'eskum herskipum. Vopnahlje um stund. Gert var vopnahlje um nokkurn tíma í dag í einum borgarhlutanum, meðan ver ið var að flytja matvæli, sem UNNRA hafði sent, til stöðva Rauða krossins. Ann- arsstaðar í borginni hjeldu bardagar áfram á meðan, og einnig í Piræus. Einkum voru það leyniskyttur, sem höfðu sig í frammi. Meira lið til borgarinnar. Fleiri sveitir Elas-manna koma stöðugt að og taka sjer stöðu utan borgarinnar. Ekki telja þó allir víst, að þeir muni berjast með þeim, sem í borginni eru, og telja sumir, að óeining sje komin upp í flokknum E. M. A., og vilji ýmsir í honum ekki hafa meira saman við skæru liðana að sælda. Mannfall hefir orðið nokkurt í kvöld, og ástandið í Aþenu, Piræus og fleiri borgum er afar illt, hvað viðkemur matvælum og þægindum öllum. Alls- herjarverkfallið heldur einn ig áfram í Saloniki. Vill hlýða Bretum. Herforingi sá, sem stjórn- aði Elas-mönnum gegn Þjóð verjum, er sagður hafa til- kynt Scobie, vfirhershöfð- ingja Breta, að hann teldi sig enn undir hann gefinn. Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.