Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1944. JOLHHWEBJUR Peir, sem ætla að koma jólakveðjum í jólablað Morgunblaðsins, eru beðnir að koma þeim til euglýsingaskrifstofunnar sem fyrst, og einnig öðrum auglýsingum, sem eiga að birtast í því blaði. ■Éte£. S^uumSoi EGGERT KRISTJANSSON & CO HEKLU fiskibollur fást nú aftur í öllum verslunum bæjarins. «•> Dil jólctcjjct^c -m Lngir menn og konur sem viSja læra iðn ,. HrTifTTirTirnirrHiiiW'Wiiiiii Á allsherjarþxngi Vinnuve'itendafjelags fslands, sem h'aldið var í Reykjavík 24.—27. nóv. s. 1. var kosin nefnd til að athuga „með hverjum hætti helst væri unt að bæta xír þeim brýna skorti, sem nú er á faglærðum iðnaðarmönnum, og afnema þær hömlur, sem nxx eru á því að ungir menn hafi frjálsan aðgang að fullkominni iðnmentun". ,Nefixd sú sem kosin var telur æskilegt að afla upplýsinga um það-hversu margir sjeu þeir ungu menn og konur sem nxyndu óska að læra ákve;ðna iðn ef kostur gæfist. Oska-r nefndin ]>ví hjer með eftir, að allir þeir, sem slík'an áhuga hafa styðji nefnd- ina í starfi sinu með því að senda henni nafn sitt, aldur og heimiiisfang ásamt upp_ lýsingum um undirbúningsmentun og taki fram hvaða iðngrein af þeim sem hjer eru nefndar þeir myndu vilja neina: Vjelsniíði Módeismíði Hennismíði Frystivjelavirkjun Hafvirkjun I lúsasmíði I ixísgagnaþólstrun Klæðskeraiðn Pípuiagningar Blikksmíði Eldsmíði Málmsteypa Flu gv j el avirk jun 4y tvarpsvirkjun Trjesmíði Söðlasmíði Oullsmíði Veggfóðrun PlÖtusmíði' Vjelvii-kjun (þar xutdir mótorgæsla) Bif vj ela vi r k j un Skipasmíði Húsgagnasmíði Skósmíði Úrsmíði Málaráiðn. Upplýsingar þær sem nefndin fær munu væntanlega geta stuðlað a<5' því að levsa það vandíimál sem hjer er um að ræða. Brjef sjeu send til skrifstofu Fjelags íslenskra iðnrekendja, Skólastræti 3, Reykjavík, fvrir I. janúar 1945. Merkt: „IÐNNÁM". Iðnaðarmálanefnd Vinnuveitendafjelags Islands kosin 27. nóvember 1944. Gísli Halldórsson (sign). Sigurjón Pjetursson (sign). Eiríkur Ormsson (sign). I ct Enn höfum við til fjölbreytt úrval af neðanskráðum vörum, sem eru mjög hentugar til jólagjafa. Púðurdósir (undir púður), Borð- dúkar, margar teguncíir, Kaffi- dúkar, mislitir, Stakar servjettur. Undirföt, prjónasilki og satin, Svissnesk nærföt. Náttkjólar. Nátttreyjur. Barnafatnaður, ýmiskonar. Kvenpeysur. Vasaklúta-pakkar. Samkvæmiskjólaefni (Brocade). Crepeefni í ýmsum litum. Skrautnælur og Hálsfestar . (askja fylgir ef óskað er). Ylmvötn og Snyrtivara í fjölbreyttu úrvali og m. fl. Lítið í gluggann í dag! Verslunin Hof Laugaveg 4. 1> I <$> I 1 9 & I Kápur með silfurrefáskinni Höfum aftur fengið Kápur með astrakan, píydskápur og dömufrakka. Nýkomið: Dömutöskur, hanskar og háls- klútar í fallegu úrvali. G. A. M. \Jei-J tunin Cjretti'íCjötu 7 (horni Klapparstígs og Grettisgötu). X <§><?«$> 3est nð uuglýso í Morgunbluðinu Jóiaegjaiir fáið þjer fyrirvaralaust hjá okkur. Platínu-silfur- og blárefaskinn í miklu úrvali frá stærsta loðdýra- búi Suðurlands, er hlotið hefir heiðursverðlaun i Reykjavík. Við hpfum cape, uppsetta refi, tilbúna kápukraga, görfuð og ógörfuð skinn. Tökum á móti pöntunum. Verð við allra hæfi. Skift- ið beint við framleiðend- u r. <•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.