Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. des. 1044. MORGUNBLAÐIÐ 11 ~\ Fitnm mínúina krossgáta Skýxiivgar. Lárjett: 1. þýður----6. í hund ura — 8. sjór •— 10. fornafn — 11. sull — 12. forsetning — 13. tónn — 14. í hornunum — 16. jurtæ. Lóðrjett: 2. tvíhljóð — 3. kaka — 4. beygingar ending — 5. kvendýr — 7. bragðsterk- an — 9. trjávið — 10. fræði- mann — 14. titill — 15. endir. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1. háfur — 6. þor — 8. út — 10. nú — 11. naustin — 12. ok — 13. SA. — 14. sté — 16. stigi. Lóðrjett: 2. Á. Þ. — 3. for- seti — 4. ur — 5. Húnar — 7. hinar — 9. tak — 10. mis------ 14. st. — 15. ég. , I. O. G. T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Erindi: Ilar- aldur S. Norðdalil. K vikmyndasýning. VIKINGUR ]‘,undui> annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Afmælisnefnd gefur skýrslu. M'yndir frá afmælishátíðinni verða sýndar á fundinum og’ géta menn pantað þær. Kvikmyndasýning. ÆSKAN NR. 1. Fundur í dag kl. 3,30 í GT- húsinu Á þessum fundi verður hin mánaðarlega skemtuh eins og' um var talað. Gæslumenn. TILRAUN MÁLFUNDAFÉL. ST. VÍKINGUR NR. 104 héldur fund í dag kl. 3 í Fjo- 1 agsheim ili V er slunarmanna- Umræðuefni: Skilnaður rík- 3s og kirkju. 'Málsliefjendur: Ásgeir .Tónsson og Björgvin Jónsson. FjelagAr fjölmennið. Stjórnin. Kau&-Sala NÝR PELS til sölu Suðurgötu 8 A. MINNIN GARSP JÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallcgust. Ileitið á Slysavarna- fjelagið, það er þest. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarst. Fjelagslíf ÆFINGAR Á MORGUN: í Austurbæjarskóianum: Kl. 8—-9 Knattspyrna 1. fl. — 9—.10 MeistarafL knatt- spyrnumanna. í Sundhöllitmi: í: Kl. 9—10 Sundæfing. Engar æfingar á miðvikudag. Stjóm K. R. ÆFINGAR Á MORGUN: Kl. 2—3 Frúarfl. —; 6—7 Öldungar. — 7—8 Flml. 2. fl. .> kvenna. KI.8—9 Find. 1. fl. kvenna. — 9--10 Firnl. 1. fl. karla. — 10 Glíma. SKEMTIFUNDUR verður í kvöld í Sjálf stæðishúsinu kl. 10. Til skemtunar: Gamanvísur — Dans. Fje- lagnr fjiilme.nnið og takið með. ykkur gesti. Skemtinefndin. Zb ct a l ó L Tilkynning BETANÍA í DAG *" KI. 3 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 afmælissamkoma' Kristniboðsfjelagsins í Reykja, vík, sjera Sigurbjörn Einars- son dósent talar. Söngur, hljóð. færasláttud. Fórn til hússins. Allir velkomnir. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Ingvar Árnason verk- stjóri talar. Allir velkomnir. H J ÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 8,30. Allir velkomnir. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8. Ilafnarfjörður: Sunnudaga- skóli kl. 1,30. Almenn sam- koma kl. 4. Verið velkomin. FÍLADELFlA Sunnudagaskóli kl. 2. Sam- koma kl. 4 og kl. 8,30. Allir velkomnir. Vinna Get bætt við mig MÁLIN GARVINNU húsamálingu- og húsgagna- málningu. Sími 5635. BARNASOKKAR prjónaðir Þverholti 18 C. HREIN GERNIN GAR Hörður og Þórir. Sími 4581. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhösið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Tapað HESTUR, dökkbrúnn 6 vetra sljettjárn- aður, hefir tapast. Mark: Sýlt og lögg framan liægra stýft vinstra. Finnandi góðfúsloga gjöri aðvart í síma 3014 eða 3468. 345. dagrur ársins. Árdegisflæði kl. 1.15. Síðdegisflæði kl. 13.45. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 9.35. Helgidagslæknir er Ólafur Helgason, Garðarstræti 33, simi 2128. Næturvörður er í -Reykjavíkur Apóteki. • » Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sítni 1633. Nemendasamband Verslunar- skólans heldur aðalfund sinn að Fjelagsheimili V. R. í dag kl. 2. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband Valdís G. Þor kelsdóttir, Vesturgötu 14 og Har- aldur Guðmundsson, bílstjóri. í. O. O. F. = 12612118 = Hallgrimsprestakall: Messað í dag í Austurbæjarskólanum kl. 11 f. h. (barnaguðsþjónusta) sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2 á sama jstað. — Sr. Jakob Jónsson. — ÍKristilegt ungmennafjelag held- ur fund í kvöld, sunnudagskvöld kl. 8.30 að Skúlagötu 59. — Sýnd verður lýðveldishátíðarkvikmynd Óskars Gíslasonar. Hildur Bergsdóttir, Laugaveg 53 B, verður 85 ára í dag. 60 ára verður á morgun Jónína G. Þorsteinsdóttir, Veghúsastíg 1 hjer í bæ. Sem mörgum er kunn fyrir prúðmensku og hjálpsemi, bæði við menn og málleysingja. Óskum þessari heiðurskonu als hins besta á ófarinni ævibraut. — G. G. Hjónaefni. Nýl. hafa opintaerað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Laufey Óskarsdóttir frá Ingjalds hóli, Sandi og Tómas Sigurjóns- son frá Minni-Bæ í Grímsnesi. Jólahefti Útvarpstíðinda er komið út. Flytur forsíðumynd af þulum Ríkisútvarpsins og mynd frá barnatíma, jólakvæði eftir Jón úr Vör, jólasögu eftir Selmu Lagerlöf, frásögn útvarpsstjóra um nýja útvarpsstöð, um þáttinn „Samtíð og framtíð“, um höfund útvarpssögunnar, aldarafmæli samvinnuhreyfingarinnar, ]>ætti frá lýðveldishátíðinni, um Jóla- óratórí Bachs, um leikritið „Fal- inn eldur“, „í þúsund hljóma safninu“, heimsókn í Tónlistar- deildina, um bækur, „Raddir hlustenda" og meðal skemtiefn- is^: Að spá í spil. Sjómannablaðið Víkingur, er nýkomið út, 11. og 12. tbl. í einu jólahefti. Á meðal margháttaðs efnis blaðsins eru þessar greinar: Jólin eftir Á. S., Vígsla Garð- skagavitans, ræða vitamálastj. við vígsluna, Sjóferðaminningar eftir Ellert Schram, Endurminn- ingar frá skútuöldinni eftir Jón Þorvaldsson, Á vegamótum eftir Þorberg Steinsson, 8. sambands- þing F. F. S. í., Maðurinn með svarta hattinn, þýdd smásaga, nokkrar afmælis- og minningar- greinar. Ennfremur teikningar af Svíþjóðarbátunum og nýtt lag sem heitir „Hetjur hafsins“. Blindraheimilissjóði Blindra- vinafjelags íslands hafa nýlega borist eftirtaldar gjafir og áheit: Gjöf frá H. K. kr. 1000,00, áheit frá G. J. E. kr. 100,00, gjöf frá B. J. kr. 100,00, áheit frá fjórum mönnum í Vopnafirði kr. 100,00, gjöf frá S. H. kr. 30,00, frá Á. H. kr. 5,00, áheit frá gamalli konu kr. 30,00, áheit frá Erlu litlu kr. 15,00, gjöf frá ónefndum kr. 50,00 gjöf frá Þ. P. kr. 150,00, gjöf frá G. J. kr. 50,00, áheit frá S. Á. kr. 25,00, gjöf frá Sigurjóni kr. 5,00. — Samtals kr. 1660,00. — Með þakklæti móttekið. — Þorsteinn Bjarnason ,formaður. Sjákraskýlissjóði Akurnesinga hafa nýverið borist þessar gjaf- ir: Frá ónefndum kr. 15.00, og afhent af settum bæjarfógeta, Ár manni Snævarr, kr. 300.00. Með þökkum móttekið. Akranesi, 25. nóv. 1944. F. h. Sjúkraskýlissjóðs Akurnesinga. Petrea G. Sveinsdóttir. Vetrarhjálpin hefir skrifstofu í Bankastræti 7, og er þar tekið á móti gjöfum til starfseminnar. Málaflutnmgs- skrifstofa Einar B. GuSmundssoa. Gnðlaugur Þorlákssoa Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kL 10—12 og 1—6 BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINIJ. Votaislilamyndir (juí mundur f^oróte tnóóon sýnir um 30 vatnslitamyndir í gluggum Málarins við Bankastræti í dag. BA8AR Nemendasamband Kvennaskólans héldur bazar í kvennaskólahúsinu við Fríkirkjuveg í dag. — Bazarinn verður opnaður kl. 2 síðd. — Margir góðir og ódýrir munir. Smekklegar jólagjafir. Við höfum fengið enskt gróðurhúsagler Þeir, sem ætla sjer að koma upp gróður- húsi í vetur ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Litlar birgðir. Lágt verð. Járn off Gler Laugaveg 70. Jarðarför systur minnar, MATTHILDAR HELGADÓTTIJR, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 12. des. og hefst að heimili mínu, Mýrargötu 5 kl. 1 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd systkina og annara vanáamanna. Guðbjörg Helgadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, INGVARS STURLAUGSSONAR frá Sterkaðshúsum, Stokkseyri. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Símon Sturlaugson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og að- stoð við jarðarför, JÓNS ÞÖRÐARSONAR frá Traðarholti. Vandamenn. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.