Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1944, Brjei irá Mþingi: ÍFáein orð um fjórmúl - — Hugmyndusamkeppni Alþingi og Viðskifturáð - Deilur um bændaskólu •<>LSSI VIKA hefir verið ♦oe.sta annavika þess Alþingis. ei nú situr. Framhald 1. umr. tfjárlaga, eldhúsumræðan, hef- »r farið fram og 2. umr. lokið. Afgreiðsla fjárlaga er jafnan •u leginhlutverk hvers Alþingis. Er það að vonu«n- Fjárlögin *narka stefnuna í fjármála- st.jóm TÍkisins á hverjum tíma. Það þarf engan að undra, tþóf.t. samning og samþykt fjár- 4r>ga .sje nú meira vandaverk er> oftast áður. Framundan l)ggj.r sjötta ár viðtækustu heimsstyrjaldar, sem háð hefir verið í kjölfar styrjaldarinn- a> hafa siglt fjölmargir örðug- ieikar og v'andkvæði. Alt fjár- rnála- og viðskiftalíf hefir mót a;;t af sótthitakendum æsingi og uppnámi. Verðbólgan hefir flætt yfir og fært gildi peninga og annara verðmæla mjög úr fyrr: skorðum. FJárlögin, fjárhagsáætlun rík iián.3, hlýtur að mótast af þessu ánf mdi, ekki síður en rekstur eijistaklinga og fjelagsheilda. Fjárlög þau, sem Alþingi af- gj-eiðir nú, munu verða þau bæstu, sem íslendingar hafa sott sjer. Eins og fjárveitinga- rrefnd hefir gengið frá frum- varpinu, er gert ráð fyrir að á re'kstraryfirliti verði tekjur jíkbsjóðs 99.1 milj. kr„ en gjóidm 96.6 milj. kr. Rekstr- ai jfgangur því 2.5 milj. kr. I sjóðsyfirliti gerir fjárveit- ipganefnd ráð fyrir útborgun- um 106.5 milj. kr. og innborg- uaum 100.9 milj. kr. Greiðslu- hallí verður því samkvæmt þessari áætlun 5.6 milj. kr. Ríkisstjórnin hefir ekki enn þá lagt fram tillögur sínar, um þa.Ö, hvernig" tekna skuli aflað ti'J þess að mæta þessum gielðsluhalla, ásamt allmiklum öð> urn útgjöldum, sem ekki hafa ennþá verið tekin upp í fjá> íagafrumvarpið. Má ætla að bau útgjöld geti ekki orðið undir 30 miljónum ki'óna. Ræð ir hjer um útgjöld til þess að hsáda niðri dýrtíðinni innan- larwis, til verðuppbóta á út- fluttar landbúnaðarafurðir og til hækkaðra launagi'eiðslna til storfsmanna ríkisins. vegna sam þyktar nýrra launalaga- Fjármálaráðherra, Pjetur Magnússon, lýsti því yfir í ræðu, er hann flutti vdð 2. umr. fiártaganna s.l. fimtudag, að rfldsstjórnin myndi í næstu viicu bera fram tekjuaukg/rum vorn sín. Fjámsálaástaudið. MORGUM verður tíðrætt um horfuœar I fjármáium okkar í sambandi við þessi háu fjár- 1% Vegna þess, að heildaraf- greiðslu fjárlaga er ekki lok- ift, verðá fjármálin í heild ekki gerð hjer að umræðuefni. Jeg hefi áður drepið á það hjer, hversu geysilegur ofvöxt- ui er hlaupinn í stjórnarfyrir- komulag okkar og margar stofn anir, sem áhangandi eru ís- lenska ríkinu. Sem dæmi þess rn ’t nefna það, að rekstur einnar stofn Lí£i31*j Viðskiftaráðs, kostar meira en Alþingi. A næsta ári er gert ráð fyrir að útgjöld rík- issjóðs vegna þinghalds muni nema 1.2 milj. kr. Kostnaður- inn við rekstur Viðskiftaráðs er hinsvegar áætlaðúr 1.5 milj. kr. á sama tíma eða 300 þús. kr. hærri. ' . Kostnaðurinn við Viðskiftaráðs er að vísu ekki greiddur beint úr ríkissjóði.,— Ráðið hefir sjálfslæðan tekju- stofn. sem eru leyfisgjöld og umboðslauna þóknun. En þenn an kostnað verður þjóðin að greiða. Án þess að fella hjer nokk- urn dóm um starfsemi þessarar stofnunar, verður ekki komist hjá að furða sig á því, hvílíkt bákn hún er orðin. Á fjárhagsá- ætlun Viðskiftar. fyrir 1945, er gert ráð fyrir að starfsmanna- launin ein við stofnunina verði rúmlega 900 þús. kr. Svo þung á fóðrunum er þessi unga dýr- tíðarstofnun. krafla, sem völ er á í landinu, leggi sinn skeri til þess að slík- um mannvirkjum verði á alla lund sem haganlegast fyrir komið. Byggingarnar standa langan aldur, e. t. v. aldir. Þær setja svip sinn á bæi og borg- ir. Það er þessvegna .ekkert rekstur aukaal.riði, hvernig útlit þeirra er,. Sú hlið má'sins, Sem snýr aí5 hinu innra, fyrirkomu!agi þeirra, er einnig :mjög þýðing- armikil. % Þegar á þetta er litið, verður það auðsætt, að sú stefna hlýtur að vera skynsamleg, að sem flestum hinna færustu manna á sviði byggingarlistarinnar, sje gefið tækifæri til þess að koma hugmyndum sínum á framfæri um það, í senn, hvað best hent- ar frá sjónarmiði þess hagnýta og listræna. Að minni hyggju stefnir því frumvarp þetta í rjetta átt. Hugmyndasamkeppni. MENTAMÁLANEFND Nd. hefir nýlega flutt frumvarp um samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum. I 1. gr. frv. þessa er lagt til að samkeppni skuli fara fram um hugmyndir, frumáætlanir og frumuppdrætti að meirihátt ar opinberum byggingum og mannvirkjum, ef ráðherra, eða þeim, sem verkið lætur fram- kvæma, þykir ástæða til, hvort sem mannvirkin eru reist af ríkinu, bæjar- eða sveitar- fjelögum, eða af öðrum aðilj- um, sem njóta styrks af opin- beru fje til framkvæmdanna. Þá er ráð fyrir því gert í frv. að ríkisstjórnin skipi fimm manna dómnefnd og fimm menn til vara. Dómnefnd þessi skal þannig skipuð, að 1 nefndarmanna skal skipaður af ríkisstjórninni, 1 eftir tilnefningu bæjarstjórn- ar eða hreppsnefndar í því sveitarfjelagi, þar sem mann- virkið á að reisa, 1 eftir til- nefningu þess aðila, sem verkið lætur framkvæma og 1 samkv. tilnefningu stjettarfjelaga húsa meistara og verkfræðinga. — Hlutverk dómnefndar er að hreppi í Rangárvallasýslu. — ákveða útboðsskilmála sam- Leið nú nokkur tími. Á Al- keppninnar og dæma um þær þingi í hausl flutti svo annar af lausnir, sem kunna að berast. þingmönnum Árnesinga, Ei- Verðlaun og kostnað við útboð- ríkur Einarsson, frumvai'p um ið svo og þóknun dómnefnd- Þaö í Ed. að lögákveða skólann armanna greiðir sá, sem mann í Skálholti. Það næsta sem síð- virkið reisk'. j an gerðist í málinu er það, að Samkeppni þessa skal aug- landbúnaðarráðherra, Vilhjálm iýsa opinberlega og skál al- ur Þór, ákveður að skólinn menningi heimilt að kynna sjer skuli verða á Sámsstöðum í dómsniðurstöður og lausnir Rangárvallasýslu. keppenda. j Frumvarp Eiríks Einarsson- Frumvai'p þetta markar ar um Skálholt, sem skólaselur, nokkra stefnubreytingu frá því var fyrir nokkru samþ. í Ed. sem nú er í þessum efnum. •— *og er nú komið til Nd. Hefir Slík hugsmyndasamkeppni hef landbúnaðarnefnd þeirrar deild ir að vísu farið fram um ein-Jar nú skilað um það álili og stakar byggingar og mannvij'ki. j leggja fjórir nefndarmenn lil En hún hefir þó verið fátíðari að það verði samþykkt, en sá en skyldi. Þegar opinberar stór fimti, formaður Búnaðarfje- byggingar rísa, eða ráðist er í lags íslands, mun ekki hafa mikilvægar verklegar fram- Jtekið afstöðu til málsins og hef kvæmdir, veltur mikið á þvi, jir ekki skilað nefndaráliti um að sem flestir hinna hæfustujþað. Mjög munu skoðanir bænda á Suðurlandi skiftar um skóla- staðinn- Er það að vonum. — Sækja báðir aðilar, Rangæing- ar ogÁrnesingar það af nokkru ; kappi að fá skólann í hjerað isitt. Hver úrslil málsins verða t.,á Alþingi. er enn ekki sjgð. Líður aA þingslitum. j ÞAÐ mun ætlun ríkisstjórn- arinnar að þingi verði slitið' fyr j ir jól. En stuttur lími er nú til stefnu og ýmsurn slórmálum, svo sem launalögum, ólokið. — I-Iygg jeg að undirbúningi þess máls hafi verið skemmra kom- ið áleiðis en ætlað var í upp- hafi, er það var lag't fyrir Ed. i haust, fyrir frumkvæði þing- manna úr öllum flokkum. Er málið nvi í höndum fjárhags- nefndar Ed-, sem vinnur kapp- samlega að margvíslegum al- hugunum og breytingum, sem nauðsynlegar cru á frv. Liklegt má telja, að af- greiðslu fjárlaga verði langt komið í lok næstu viku. — En endanleg samþykt fjárlaga er I þó allmjög háð tekjuaukafrum j vörpum ríkisstjórnarinnar, sem fjármálaráðherra boðaði, að yrðu lögð fram í næstu viku, En almenl mun það ósk þing- manna að þingslit geli orðið fyr ir jól. S. Bj. Tvær nýjar faækur t Deilur um bændaskóla. NOKKUR ágreiningur hefir risið um það á Alþingi, hvar hinum væntanleega bænda- skóla á Suðui’landi skuli valinn staður. Er því rjett að minnast þess máls lílillega, án þess þó að leggja dóm á það að svo stöddu, að hvaða ráði skynsam- legt sje að hverfa í þessum efn- um. Árið 1942 ákvað Alþingi að nýr bændaskóli skyldi stofnað- ur á Suðurlandsundirlendinu. Skyldi honum valinn staður af landbúnaðarráðherra að fengn um tillögum frá Búnaðarfjelagi Islands. Búnaðarfjelagið skipaði síð- an þriggja manna nefnd til þess að gera tillögur um skóla- staðinn. Voru í henni þeir Jón Sigurðsson alþm. á Reynistað, Steingrímur Steinþórsson bún- aðaiTnálastjóri, og Guðmundur Þorbjarnarson bóndi á Stóra- Hofi. Nefndin klofnaði um staðar- valið. Meiri hlutinn, Jón á Reynistað og Sleingi'imur býn- aðarmálastjóri, lögðu til að bændaskólinn yrði í Skálholti, en. minni hlutinn, Guðmundur bóndi á Stóra-Hoíi. lagði til að hann yrði í Kálfholti í Ása- Sigurður Briem: Minn- ingar. 237 bls. í fjög- urra blaða broti; útgef- andi ísafoldarprentsm. h.f., Reykjavík 1944. Þessi bók er ákaflega skemmtileg aflestrar, og veld ur því fyrst og fremst, eða jafnvel eingöngu, hvað höf- undinum er lagið að segja sögur. Þetta er að vísu mörg- um manni gefið, en fáum eins og honum. Það er satt að segja vandalaust verk að jsegja sögu, sem er í sjálfu sér skrítin, svo að gaman sé að. Eií þessi höf. er það, sem kallað er launkímin, en sá eiginleiki er fátíður með ís- lendingum. Hann er þeirri næmleikans gáfu gæddur að ^geta fundið smálegt kímnis- korn, se mleynist innan um manna sjónir, að þeir skilja að öðru leyti hversdagsleg at ■ vik, o ghann er líka(þeirri gáfu gæddur, að geta dregið þessi skringilegheit svo lag- lega fram fyrir annarra þau og finni; þar með hefur hann lag á því að segja svo laglega frá atburðum, sem í sjálfu sér eru lítt eftirtakan- legir, að manni þykir gaman að, og þeir festast í manni. Ég þekki þennan höf. persónu lega alls ekki vitund, nema af þessu riti, og það er eftir at- vikum alls ekki lítil kynning. en ég man eftir því frá ungl- ingsárum mínum, að hann var staddur heima hjá föður mínum sáluga, og þeir voru J eitthvað að gleðja sig; þá sagði hann einkar meinlausa sögu af gömlum félaga þeirra, mætum og merkum manni. Efni sögunnar va rsvo sem ekki neitt, en hún var svo lystilega sögð, að ég veltist um af hlátri yíir henni. Mér hefur oft dottið liún í hug síðan, og alltaf haft góða skemmtun að; ég hef líka sjálfur oftsinnis reynt að segja söguna, en aldrei tekist það svo að neitt gagn væri að. Sannleikurinn er sá, að gildi frásagnarinnar hefur legið í því, að það var hann, sem sagði frá þessum ein- kennilega launkímna hætti, sem fæstum öðrum er lagið, Það er líka eitt höfuðeinkenni þessarar bókar, þó þar sé allt svart á hvítu, að hún er að stílnum til rnikið frekar sögð en rituð, og fyrir bragðið er hún skemmtileg. Hitt efast ég ekki umég ekki um, að sögurnar myndu en skemmti- legri í munni höf. sjálfs. Og það er beinlínis til marks um það, hvað bókin er skemmti- leg, að maður skuli geta les- ið hana með ánægju, þrátt fyrir þau dæmalausu hrossa- læti, sem eru um hana alla. Þórir Bergsson: Nýjar sögur. 246 bis. Útg. ísa- foldarprentsmiðja h. f, Reykjavík 1944. Höf., Þorsteinn Jónsson er löngu kunnur að því að vera ágætasti smásagnahöf. lands- ins, og er bók þessi ný stað- Framh. á bls. 19. ^mmtfflimirjiíriSKiíjíímirantinnmniininmimn Ilisterine! — Tannkrem — iHiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii J DTU NNj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.