Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 19
Sunnudagur 10. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 19 Höfundur þessarar greinar vill láta kaupa nýtf HRAÐSKREITT STRANDFERÐASKIP 'tir (^mar SicfLtÁsóorij XJeihnun nae yjiun Samgöngmnál. .M(”)H(! BYG-ÐAIILÖO, sem liafa ■ engar samgöngur eða. m.jöo- slaunar nema sjólei'ðina, liafa átt við Hina ínestu örðttg Jéika að stríða, síðan ófriður- inn skall á og millilandaskip- in lögðu leið sín.a nær ein- göngu á eina liöfn á landinu. Má þar helst t.il nefna Test- firði, Austíirði og Yestmanna eýjar og raunar Siglufjörð einnig. Alt eru þetta all fjöl- tnenn hjeruð, sem þurfa á miklum fólks- og vöruflutn- ingum að halda, og sjei'stak- léga hefir flutningsþörfin auk ist á styrjaldarárunum við aukna veltu og almennari vel- megun. En farkosturinn hefir að sama skapi versnað, því fyr- ir stríð önnuðust millilánda- skipin mikið af strandferð- um og þó oft væri þröngt vegna ferðamanna, sem voru að fara milli landa,, þá voru þetta. all góð skip og traust, og' þekti almenningur ekki annað betra, og hann ljet sjer það vel líka. Nú hefir hins- vegar brugðið svo við, að það má heita undantekning að fá sæmilegt skip milli hafna. „Esjan“ er eina við- unandi skipið til að ferðast með og eru þrengslin þar þó oft svo óskapleg að engu tali tekur enda. eru ferðirnar ekki nema mánaðarlega. — Fólk neyðist því til að ferð- ast með skipum, sem notuð eru til vöruflutninga milli hafna, og fer þar oft ver um farþega, sem verða að hýrast á dekki en VÖrurnar, sem er þó holað niður í lest. Slys og heilsutjón á sjer stað í þessum ferðum og minna j)ó en búast mætti við. En eftir því sem ver hefir veriö búið að þeim lands- mönnum, er eiga ekki anuars úrkost en að fará yfir sjóinn, hefur verið lagt meira og meira fje í að auka og bæta; vegakerfið og bílakostinn, og" er ekki að amast við því. En þessi afskifti hluti þjóðarinn- ar væntir líka úrbóta í sín- um samgöngumálum. Og hann er ekki kröfuharður. Ilann krefst_ekki einnar til tveggja ferðai' á degi hverjum . og látlausan bílastraum allan sól- arhringinn. Ein örugg og góð ferð einu sinni í viku er alt og sumt. Á fyrstu styrjaldarárun- um fór m.s. Laxfoss eina ferð í viku til Yestmannaeyja og munu flestir Vestmannaeyj- ingar mæla svo, að það hafi verið til bóta í samgöngunum sti’íðárin. Þó skipið væri lítið og vanbúið til farþegaflutn- 'iiiga þetta langa og oft eri'iða sjóieið, hjelt það vel áætlun, Þetta skip mun vera falt í Svíþjóð og var sæmilega fljótt í för- um. Ekki skal farið út. í að iýsa þeim öðrum farkosti, sem eyjabúar hafa síðan orðið að búa við, en þegar m.s. Lax- foss strandaði og skipið var þoðið tit, buðu Vestmanna- eyingar, að sagt var, liæst í skipið, þó vitað væri að við- gerð þess kostaði um eina millj. króna, svo langþreyttir voru þeir orðnir á þeim sam- göngum, sem þeir eiga við a'ð búa. Það er erfitt að leysa fólksflutninga vandamálið við Eyjar út af fyrir sig, nema þá með flugsamgöngum og þar verður vafalaust einna fyrst gerður. flugvöllur af ís- lendingum þó dýrt og erfitt sje. En Vestrnannaeyjar eiga prýðiiega samleið með Aust- fjörðum um samgöngur á sjó, og þær verða leng'i enn mikið notaðar. Líka geta þeir átt sa.mleið með Akurnesingum og Bornesingum, ef þeir vildu sleppa áætlunarferð aðeins einn dag í viku, eins og þeir gerðu með ,,Laxfoss“ á sín- um tíma. Skai ekki lengi tvístigið um aðaltilgang þessarar grein. ar, að benda á að völ mun vera á skipi frá Svíþj.óð, sem er heppilcgt til þessara ferða, hvorra sem væri, ef það mætti; verða til þess að sameina aðra hvora þessara aðila um kaup á skipinu. Skipið er m.s. „Kronprin- sessan Ingrid“ 794 br. smál. í skipinu eru tvær Atlas Dies- el vjelar 2160 til 2710 hestafln og gengur 16 mílur á klukku- stund. Það getur tekið 56 farþega í klefa með rúmum og um 400 fatþega í sali búnum stól- um og bekkjum. Skipið var smíðað 1936 ög gekk á milli Göteborg og Frederikshavn, en þær ferðir hafa lagst niðuú nú í stríðinu og heyrst hefit'. að eigendur vilji bygg.ja sjerí stærra, skip til þessara ferða eftir stríð. Skipið getur flutt í lest 141 smál. og auk þess 30 bifreiðir, eða annan varn- ing^.ef slíkt liggur ekki fyrir. Skipið hefir verið boðið fyr ir um 2% miljón sænskar kt'ónur og er það fyrsta boð, en svo framarlega, sem skip- ið fengist fyrir um 2 miljónir sænskar kr.ónur, eða um 3 mil.jónir íslenskar krónur, eða: um 4 þúsund krónur smálést- in, væri það ekki néitt geig- vænlegt, borið saman' við> bygg'ingárkostnað skipa nú. Ef leitast. væri við að semja áætlun fyrir skipið, er hægt að hugsa sjer a.ð hún liti ein- hvernveginn þannig út: I'rá Keykjavík kl. 12 á há- degi á mánudegi. 1 Vestmanna eyjum eft.ir tæpa sjö tírna kl. 7 e. h. Á Hornafirði kl. 5l/j á þriðjudagsmorgun. Oftast mun skipið komast viðstöðu- laust inn á höfn á báðum þessum stöðum, þar sem það er grunnskreitt og ristir um 10 fet. Kl. 9 á Djúpavogi, Fá- skrúðsfirði kl. 11, Reyðar- firði kl. 121/), Eskifirði kl. 11/,, Norðfirðl kl. 4, Seyðis- firði kl. 51/2, Vopnafirði kl. 91/2 e. h., og Iiefir þá ferðiiv frá Kevk.javík til Vopnafjarð- ar, með viðkomu á aðalhöfn- unum, tekið tæpafi 11/2 sóla.r- hring, og Austfirðingar verið. eina nótt í skipinu. Frá Vopna, firði ætti svo skipið ekki að' fara fyr en undir morgun á miðvikudag til þess að far- þegarnir þurfi ekki að vera nema eii\a nótt í skipinu. Yrði þá farið yfir Meðallandsbugt- ina aftur um nótt eins og á austurleiðinni. Sit leið tæki' eitthvað leng'ri tíma vegna viðkomu á Dorgarfirði, Stöðv- arfirði og Dreiðdalsvík. IT.jer er ekki gert ráð fyrir nema< 1/2 klukkustundar stoppi .á hverri höfn og' 1 klukkustund- ar i Vestmannaeyjum, þar sem það er lang fjölmennasti kaup staðurinn. Það er einnig ekki gert ráð fyrir neinum vöruflutn- ingum að 'ráði enda verður altæf vonV að samræma skjót- an flutning á farþegmn og vera jafnframt með vörur. Þannig ferð tæki eftir þessu skipið á fjórða sólarhring og væru þá fullir þrír dagar eftir af vikunni, og gæti skip- ið farið þá dag á Vestfirðina alla leið til ísafjarðar og yrði þá ekki annað sagt, en að það, hefði verið fullnotað. Ef um Akranes og Borgar- fjarðarferðir væri að ræða, væri skipið 35 mínútur upp á Akranes og 1 kl. og 40 míru í Borgarnes, Eðlilegast væri að ríkið keypti skip þetta eða annað til að fullnægja þörfinni á fólksflutningum meðfram ströndinni, fyrst það annast strandferðir á annað borð, og sameinaði það Esju ferðum, en hætt er við að einhveri önnur sjónarmið kæmu þá til greina, en látum það svo vera. En væri ríkið ófáanlegt til að kaupa hentugt , skip tiþ þessara. hluta, yrðu þau hjer- uð sem gott hefðu af þessurn samgöiigum, að slá sjer sam- an og leggja fram fje til kaup anna i sem líkustu hlutfalli við afnot af skipinu. Ríkið myndi vafalaust styrkja kaup in t, d. með einnar milj. fram- lagi. Sá höfuðgalli er á um kaup á þessu skipi, að það verður tæplega afhent fyr en að styrj; öldinni lokinni, þar sem það1 er í Svíþjóð, en mjög eru menn nú bjartsýnir um skjóti endalok stríðsins úr þessu, svo gera mætti kannske ráð fyrir að skipið losnaði í vor og væri, það vel viðtinandi. Það er rjett að leita fyrir sjer um önnur skip ef það yrði til þess að heppilegra skip feng- ist. .Jöfn not yrðu fyrir skipið eftir stríð, því það er miklu hraðskreiðara en önnúr ís- lensk skip. og sennilegt er, að eftir stríð verði minna um að sameina strandferðir með millilandasiglingum. Áhugamönnum í hverju hjer a.ði er best. tx’úandi til að koma þessum þýðingarmiklu. vanda- málum áleiðis, því þeir finna best hvar skórixxn kreppir. nýjar bækur Framh. af bls. 14. festing á því. Þegar sagt er smásagnahöf. er það að ýmsu leyti villandi, því að það eru frekar myndir, sem höf. bregður upp, en að hann geri sögur með eiginlegum þræði, og það eru frekar hugsanir og tilfinnningai', sem liann lýsir, en eiginlegum atvikum og atbui'ðakeðjum með jafnri þi'óun og sögulokum. Það væxú því miklu nær að kalla hann dráttlistarmann, er drægi myndir sínar með orðum í stað lína. Leikni hans við þetta er alveg ótrúleg. Hann dregur örfá strik, ef svo mætti kalla, og myndin er komin. Hann er „expréssíónistiskur“ málari og svipar einna mest til hollenzka málarans van Gogh. í einni af þessum myndum „Hlaupið undir bagga“ bregður þófyrirnokk- uð öðrum hætti, og þar svip- ar honum dálítið til Axel Munthe. Annars er þetta allt á einn veg, og með ágætum. Það er alkunnugt lögmál, að öllum mistekst einhvern- tíma, en hvort almenningur fréttir það, fer eftir því hve smáriðin sían er, sem notuð er' við valið á því, er birta skuli. Ef hún er gloppulaus og ofninn notaður rétt, kemst þetta aldrei upp. Og til þess, að þessar ritningar rætist, hefur inn í þetta safn slæðst smíð, sem margur byrjandi 'mætti vex-a ánægður með, en 1 er ofaukið í söfnum þessahöf. [Það er örlítill stúfur „Skamm- degi“, sem að ýmsu leyti er vanbyggður miðað við getu j hans, 02: hefði því að réttu mátt mi=3£, sig. Yfir fíest’j, sem þessi höf. jritar er þungíyndisblær, en [hann er svo mildur, að það þjakar ekki lesandann. Það má nú að ýmsu leyti kalla, að bókaútgáfa hér á landi sé rek- in sem rán- og stigamann.a- iðja, og er það ver, enda þótt það standi naumast lengi. En svo er fyrir þakkandi, að ýmsir útgefendur kunna fylli- lega að sjá sóma sinn, ogmeð- an slíkar bækur, sem þessi koma út, mega menn ekki láta hugfallast, þó að komi út rit eins og „Vinnukona Hitlers“, „Bamsxnóðir Churc- hills“, eða hvað þær nú heita allar þessar stríðsdellubækur, og annar slíkur þvættingur. Guðbr. Jónsson. STÆRST OG BEST Ein Pepsi á dag og heilsan í lag E33csrS Ciaessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaílutninssmeim, Allskonar lögfrœöistörf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.