Morgunblaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1944, Blaðsíða 1
16 síður BRETAR KREFJAST ALGJÖRRAR UPPGJAFAR ELAS-SKÆRULIÐAMMA Norsk minningargjöf lil Akureyringa NORSKI HERINN hefir gefið Akureyrarbæ silfurplötu þá, er hjer birtist mynd af, til minningar um dvöl norskra hermanna á Akureyri 1941—1943. Norski ræðismaðurinn á Akureyri, J. Jen- toft Indbjör, mun afhenda töfluna á hátíð. sem haldin verður í Akureyrarkirkju í kvöld, en gert er ráð fyrir að töflunni verði komið fyrir í kirkjunni. Silfurtafla þessi cr 40X50 cm að stærð og vegur um 10 kg. Fyrir ofan textann er ríkisskjaldarmerki Noregs úr gulli og rauðu emalje. Hjelvik kapteinn, sem lengi var yfirmaður norsku herdeildarinnar á Akureyri, hafði for- gögnu í því að senda þenna þakklætisvott til Akureyringa. Baudamenn tæpa 30 km. frá Karlsruhe London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BANDAMENN hafa aðallega sótl fram sunnan til á veslur- vígstöðvunum í dag og hafa hersveitir Bandaríkjamanna tekið bæinn Seltz, sem er við veginn milli Strassbourg og Karlsruhe. Er bær þessi tæplega 30 km frá Karlsruhe. Þjóðverjar missa 4000 manns ádag LONDON í gærkveldi. — Hernaðarsjerfræðingar hjer telja, að manntjón Þjóðverja á öllum vígstöðvum sje nú að minsta kosti 4000 manns á degi hverjum. Eru þar með taldir fallnir, særðir og teknir hönd- um. • Þetta er óskaplegt manntjón fyrir þýska herinn, sem er í hinum mestu erfiðleikum með að fá menn í stað þeirra er falla frá. Sje áætlun sjerfræðinganna nærri sanni, ganga að jafnaði tvö herfylki af þýska hernum á viku hverri. — Reuter. Rússar í út- hverfum Budapest RUSSAR eru nú koinnir })áð nálægt Búdaþest, að þeir eni farnir að skjóta úr fa 11 - hyssnni sínum á sjálfa borg- ina eftir því, sem segir í þýslc um fregnum í dag. Rússar sjálfir segja, að þeir hafi tek- ið einu stórborgina sem enn var á vegi þeirra norð- austnn við Budapest. Borg þessi er 16 km. frá höfuðþorg inni. Enn aðrar fregnir geta njn. að Rússar sjeu farnir að ]>erjast í úthverfum Budapest. Rússar tilkynna, að í 7 daga bardögum umhverfis Bu.dapest hafi ]>eii- tekið höndum 7500 tmgverska og þýska hermenh. í norðausturhluta Ungverja Jands hafa Rússar tekið 12 liæ.ji í dag og þar á meðal j á rn grýtisnámubæ. f gær segjast Rússar hafa eyðilagt 43 þýska skriðdrelca í liardögum og skotið niður 32 þýskar flugvjelar. Voroshilov til Síberíu? London: Lausafregnir af þýsk um rótum runnar skýra frá því, að Vofoshilov marskálkur hafi verið skipaður yfirmaður herja Rússa í Síberíu allri, og hafi þegar farið þangað austur, til þess að taka við hinu nýja embætti sínu, en hann hefir nú ekki lengur stöðu í æðsta ráði Sovjetrikjanna. Barist í Maginotlínunni. A þesum slóðum hefir verið barisl í Maginollínunni. Mörg virki hennar eru nú óvirk. Býr fólk í sumum þeirra, en sum liggja undir vatni. Ekki hefir tekist að snúa fallbyssum virkj anna, gegn bandamönnum í framsókn þeirra, svo nokkru nemi. Fyrir norðan Sarregumines, norðar á vesturvígstöðvunum, hafa bandamenn sótt fram 5 kílómetra. Þjóðverjar hörfa austur fyrir Rör. Enu menn Jfafa um í rústum. handainenn frá bænum. væg samgönguhorg til Köln. Á þessum slóðum hafa handa menn sótt fram til árinnar Rör á 1000 metra hreiðu svæði. Þjóðverjar hafa hörfað austurfyrir ána og tekið sjer varnarstöðu þar. 2000 flugvjelaárásir. Um 2000 flugvjelar banda- manna hafa í dag gert árásir á ýmsar samgöngumiðstöðvar Þjóðverja og olíuhreinsunar- stöðvar, þar á meðal á Le_ una, einu sinni enn, ITannau Essen og Osnabriick. Rundstedt heldur afmæli norðar hafa banda- sótt fram hjá Dúren. þeir nú slegið hálfhring horgina, sem er að mestu Á einum stað eru London í gærkveldi: Rund- tæplega kílómeter stedt marskálkur, yfirmaður Diireu er mikil- þýsku herjanna á Vesturvíg- á leiðinui stöðvunum átti 69 ára afmæli í gær. Var af því tilefni mikið um dýrðir hjá Þjóðverjum. Harðir bardagar stanria enn yfir í Aþenu London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. EKKERT dregur enn úr bardögum milli Breta, stjórn- arliða og Elas-skæruliðanna í Grikklandi. Hafa staðið yfir harðir bardagar í Aþenu í dag og skæruliðarnar hafa náð á sitt vald nokkru svæði í miðri Aþenuborg, sem Bretar voru búnir að hreinsa. Leyniskyttur eru víða í borginni, margir klæddir borgaralegum fötum. „Þýska þjóðin og japanska eru ábyrgar" LONDON í gærkveldi: — Á þingi Verkamannaflokksins breska, sem stendur yfir þessa dagana, var í dag samþykt á- lyktun frá þinginu með yfir- gnæfandi meiri hluta atkvæða, þess efnis, að þýska þjóðin og japanska þjóðin sjeu ábyrgar fyrir árásum og ofbeldi leið- toganna. I ályktuninni segir, að þess- ar þjóðir verði að bera ábyrgð á framferði valdhafanna, sem gert hefir verið í nafni þjóð- anna. Þjóðir þessar verði að bæta fyrir það tjón, sem þær hafa valdið öðrum þjóðum. — I dag verða Grikklandsmálin til umræðu á þinginu. Reuter. Sjálfstjórn fyrir Burma LONDON í gær: — Lokaum- ræður um hásætisræðu kon- ungs fóru fram í neðri deild- inni í dag. Síðasta málið var fyrirspurn til stjórnarinnar um það, hvað hún hygðist fyrir um sjálfsstjórn fyrir Burma. Amery Indlandsmálaráðherra varð fyr ir svörum fyrir hönd stjórnar- innar og sagði, að það væri tak markið, að veita öllum nýlend um Breta sjálfsstjórn, strax og því yrði við komið. Herferðin í Burma væri far- in í anda þess, að verið væri að frelsa landið úr höndum Jap- ana. Ibúgr landsins hefðu ekki sýnt hersveitum bandamanna neinn fjandskap. En á meðan styrjöldin stendur og verið er að byggja upp eftir eyðilegg- ing'u styrjaldarinnar, verður stjórn landsins í höndum borg- aralegra breskra yfirvalda. — - Reuter. ískyggilegt ástand. í tilkynningu, sem Scobie hershöfðingi gaf út í dag, um ástandið í Grikklandi, segir hann, að þó nokkuð hafi unn- ist á í Pyræus og nokkrum borgum í Grikklandi, sje á- standið enn all-alvarlegt. — Skæruliðar hafa kveikt í hús- um og sprengt nokkrar bygg- ingar í Aþenu með skothrið úr 75 mm fallbyssum. Allmargir menn hafa farist í bardögum þessum. Krafist uppgjafar. Sendinefnd frá Elas-mönn- um kom á fund Scobie hers- höfðingja í dag. Hershöfðinginn sagði nefndinni, að ekki væri um að ræða neina málamið-lun, I ‘aðra en þá, að Elas-menn gæf- ust algerlega upp og afhentu vopn sín. Eftir það myndu skæruliðar fá sín lýðræðislegu rjettindi, eins og aðrir borg- arar, en fyrr ekki. Þegar þetta hefði verið gert myndi Scobie skýra Alxandeer marskálki frá málavöxtum og myndi hann þá taka til sinna ráða. Alexander í Aþenu. Alexander marskálkur, sem er yfirmaður alls herafla banda manna við Miðjarðarhaf, kom til Aþenu í dag og í fylgd' með honum var Sir Harold Mac Millan, ráðherra Breta um þau mál, sem snerta hagsmuni Breta við austanvert Miðjarð- arhaf. Bretum berst liðsauki. Breskur liðsauki er kominn til Aþenu og er búist við, að bráðlega verði látið til skarar skríða gegn skæruliðum og gerð tilraun til að afvopna þá. Skæruliðar eru taldir vera að minsta kosti 20.000 talsins í og við Aþenu. De Gaulle samdi við Rússa London: De Gaulle hershöfð- ingi,- sem nýlega er farinn frá Moskva áleiðis heim, er sagður hafa gert, fyrir hönd Frakka, bandalag við Rússa, svipað bandalagi Tjekka og Rússa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.