Morgunblaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 14. ðes. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 Á sm& S^Æ' rY |8Í?Í W JIÉ ^ : -^Sy^1‘V * Á ^ T* fc.'»» iiÉSrtiH V 1 íslendingur getur sjer Evrópufrægð Árið 1942 hlaut íslendingurinn Þorsteinn Stefánsson bókmentaverðlaun H. C. Andersen fjuir bókina „Dalinn”. „Dalurinn" er nú kominn úf á íslensku. Þrátt fvrir hernám Danmerkur hefir tekist að afla bókarinnar og hefir bróð- ir höfundar,' Friðjón Stefánsson, þýtt hana á íslensku. Er bókin kom út í Danr*"rku, vakti hún mikla athygli. Hinn kunni danski bókmentafræðingur, dr. Chr. Rimestad, hjelt fyrirlestur um bókina og höf. henn- ar á fundi danskra útgefenda og rithöfunda, og Poul Reumert las kafla úr henni. Öll Kaupmannahafnarblöðin fóru mjög lofsamlegum orðum um bókina: Henning Kehler hælir bókinni mjög í „Berlinske Tidende”. Tom Kristensen segir í „Politiken”. „að vænta megi mikils af Þorsteiní Stef- ánssyni”. Oscar Geisner segir í „Kristeligt Ðagblad”: „Bókin hefír mikið menningarlegt og listrænt gildi”. Skömmu eftir útkomu bókarinnar var ákveðið að þýða hana á þýsku, hollensku og frönsku. Allir unnendur íslenskra bókmennta verða að kynnast þessum nýja, íslenska rithöfundi. Komið og gerið jóla- innkaupin sem fyrst Af gamalli reynslu viia allir að jeg sje um að vandaðar og góðar vörur sjeu æfíð á boðsiólum. Grænar baunir 18 tegundir — Asparges 15 íegundir — Gulrætur — Snittubaunir — Spinat — Súrkál — Blandað grænmeti — Akúrkusalat — Pickles — Rauðrófur — Gúrkur — Ávaxtasulta — Marmelaði — Peanuts — Syróp. Ávaxtasafi — Ananas — Grape — Appelsína í dósum — Saltmöndlur — Peanuts — Jólamöndlur. Jélaeplin .* ■■■ . ó - Koma með fyrstu ferð. Jólabakstur Ilveiti Möndlur Succat Kúrennur Púðursykur Krydd Dropar V anillustengur <iÉ&« i y«g %£ , SB? jólaborðlð Kaviar Sjólax llumar Krabbi Murta Gaffalbitar Síld í oliu og Tómat Sandw. Spread Mayonaise Harðfiskur og ágætur Schweitzer ™ZUI!: ,l. GgmsM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.