Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐI& 'Föstudagur 15. des. 1944 Ronald Fangen Með tvær hendur tómar Skáldsaga — 377 bls. Höfundur þessarar bókar er einhver hinn þekktasti og mikilhæfasti af yngri rit- höfundum Norðurlanda. í þessari skáldsögu, sem fyrst kom út 1936, tekur hann til meðferðar einhver mestu vandamál mannlegs lífs, hjúskaparmálin. Hann dregur upp myndir af fólki úr ýmsum stjettum, á ýmsum aldri og bregður ljósi yfir í hverju ógæfa þess er fólgin. — Sálar- lifslýsingarnar eru meistaralegar og persónurnar áhrifamiklar og lifandi. Bók þessi á brýnt erindi til margra á þessum tímum. Hún fæst nú hjá öllum bóksöl- um í skemtilegu rexínbandi. Fást í flestöllum búðum vantaf til að veita saumastofu forstöðu Upplýsingar gefur eftir Björnstjerne Björnsen AIJGLYSING F,R GULLtí ÍGILDI °AT FLAKE5 Girnilegt! Bragðgott! 3 mínútna hafrafiögunar eri bakaðar í verksmiðjunni í 12 stundir. Þessvegna háfa þæi hveitikeim! Þessvegna eru þæi svo lystugar og heilnæmar1 Hafið þær í matinn á morgun Ollum þykja þær góðar. „Stromberg Carl$on“ Raclio-Grammófónn, Nýr Stromberg Carlson Raclio-Grammófónn er til sölu af sjerstökum ástæðum, Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. blaðsins fyrir næstk. laugardagskvöld merkt, ,.Stromberg Carlson“. BEST AÐ AUGLÝSA ] MORGUNBEAÐINU, ‘ EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ 3-minute OAT FLAKES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.