Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 15 Lárjett: 1 blómum — 6 hat- ur — 8 atviksorð — 10 sam- stasðir — 11 dauður — 12 verk færi — 13 frumefni — 14 moli — 16 sÖgu. Lóðrjett: 2 gerði veðmál — 3 rjóða — 4 ending — 5 fuglinn — 7 merki — 9 ræða •— 10 þyk ir vænt um — 14 skeyti — 15 ónefndur. Fimm mínúfna krossgáfa Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 árnar — 6 vað — 8 um — 10 en — 11 máttuga — 12 at — 13 gr. — 14 laf — 16 bútar. Lóðrjett: 2 rv — 3 nautaat — 4 að — 5 aumar — 7 snara — 9 mát — 10 egg — 14 hí — 15 fa. Fjelagslíf ÆFINGAR í DAG: Kl. G—7: Firal. 3. fl. karla. Kl, 7—8: Fiml. 2. fl. karla. Kl. 8—9: Fiml. 1. fl. karla. K1 9—10: Iluefa- leikar. MYNDAKVÖLD hjá vesturförunum í kvökl kl. 9 í skrifstofu fjelagsins. ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæ j arskól- anum. Kl. 7,30—8,30: Fimleikar 2. f]. Kl. 8,30-—9,30: Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 7—8: Islensk glíma. Kl. 8—9: Handbolti kvenna. í íþróttahúsi Jóns Þorst.: Kl. 6—7: Frjálsar íþróttir. Stjórn K. R. SKlÐAFERÐ í Þrymheim á laugardagskvöld kl. 8. Farmiðar hjá Þórarni í Timburverslun Árna Jónsonar í kvöld kl. 6—G,30. Esperantistafjelagið „AURORO“, heldur fund í kvöld kl. 9 í Bröttugötu 3A. Sameiginleg kaffidrykkja. Minnst 85 ára afmtelis dr. Zamenhofs o. fl. Fjölmennið stundvíslega. / Stjórnin. Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGAR St. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi: Norö- urljós. Beildarforseti flytur. Clestir velkomnir. 350. dagur ársins. Árdegisflaeði kl. 10.50. Síðdegisflæði kl. 17.25. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55 til M. 9.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. ís- lands, sími 1540. I. O. O. F. 1 = 12612158% = □ Edda 594412157 — 1. Atkv. Háskólafyrirlestur á frönsku. Mme de Brézé flytur fyrirlestur i 1. kenslustofu háskólans í kvöld kl. 9. Efni: „Le spiritual- isme dans l’oeuvre de Victor Hugo“. Öllum er heimill að- gangur. Þórarinn Jónsson kapteinn í breska hernum er nýlega kom- inn hingað til bæjarins í nokk- urra daga leyfi. Hann kom loft- leiðis frá Bretlandi. Þórarinn hefir jafnan eytt leyfisdögum sínum hjer á landi, þegar hann hefir komið því við. Var hann hjer síðast í ágústmánuði 1943. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar: P. P. 1000.00. J. J. f. B. 25.00. I. H. 100.00. Heildverslun- in Edda h.f. 500.00. Guðm. Stef- ánss. Rán. 22 15.00. Jón Jónsson, Bráv. 48 35.00. Starfsfólk hjá Eimskipafjel. íslands h.f. 510.00. Starfsfólk á skrifstofu vitamála- stjóra 200.00. Starfsfólk hjá Hallgr. Ben. & Co. 315.00. Starfs- fólk á Bæjarskrifstofunum 388.00, Guðm. Guðm., Grett. 45 20.00. Starfsfólk hjá Versl. Ed- inborg 635.00. H.f. „Nói“ 250.00. H.f. „Hreinn“ 250. H.f. „Sirius“ 250.00. Starfsfólk hjá T. Á. J. 70.00. Starfsfólk hjá Verzlun O. Ellingsen h.f. 280.00. Þórður Markússon 20.00. Kærar þakkir. f. h. Vetrarhjálparinnar í Rvík Stefán A. Pálsson. Styðjið og styrkið Vetrar- hjálpina. Rigmor Hanson danskennari sýndi nýjustu samkvæmisdansa, svo og nokkrir nemendur henn- ar, á skemtifundi K. R. í fyrra- kvöld, við mikinn fögnuð áhorf- enda. — Hafði láðst að geta þess í frjettum af fundinum, er birt- ust í blaðinu í gær. Hjúskapur. S.l. þriðjudag voru gefin saman í hjónaband af síra Sigurbirni Einarssyni ungfrú Agnes Guðmundsdóttir, Braga- götu 31 og Warren R. Bankol, Starbuch, Minnisota, U. S. A. Vinna Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Araar, útvarpsvirkjameistari. «»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■»♦»♦♦♦♦♦♦ Kaup-Sala LEIKFÖNG af öllum fáanlegum gerðum, handa börnum á öllum aldri. Búðin, Bergstaðastræti 10. ÞJÓÐHÁTlÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjöf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. Skátar, piltar og stúlkur! Mæt ið við Vegamótastíg í kvöld kl. 7.30 til söfnunar fyrir Vetrar- hjálpina. Völsungar mæti á sama tíma við Ofnasmiðjuna. Verið vel búin. „Frjáls verslun", 7.—10. hefti þessa árgangs, er nýkomin út. Af fjölbreyttu efni ritsins má nefna: „Samkepni og samvinna", eftir Ólaf Björnsson hagfræðing. „Þurfa samvinnumenn að vera framsóknarmenn", eftir Ragnar Jónsson. Happdrætti V. R., eftir Lúðvík Hjálmtýsson. I heimsókn hjá Kaffi konungi, eftir Stefan Sweig, Viðtal um flugmál við Berg G. Gíslason. Louis Zöllner, eftir Árna Jónsson og margt fleira. Frágangur ritsins er að venju hinn ágætasti. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10-—13.00 Hádegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjetfir. 20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið kornsljettan“ eftir Johan Bojer V. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ýms þjóðlög eftir Kassmeyer. 21.15 Tónlistarfræðsla fyrir ungl inga (Robert Abraham). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (dr. Björn Sigfúss.) 22.05 Symfóníutónleikar (plötur) a) Symfonie fantastiqe eftir Berlioz. b) Ungverskur mars úr „Útskúfun Fausts“ eftir sama höfund. ALDREI sterk hægðarlyf ALTAF Þessa Ijúffengu náttúrlegu fæðu. Hið hrökka ALL-BRAN hætir meltinguna. Stórar inntökur knýja aðeins fram stundarbata — en eru ekki til frambúðar. Til þess að fá fullan bata á harð lífi, skuluð þjer reyna að borða Kellogg’s All-Bran. Þessi nær- andi fæða hjálpar til að melta annan mat. Með mjólk og sykri, eða ávöxt um er Kellogg’s All-Bran svo Ijúffengt og gómtamt, að yður mun þykja það sælgæti. Kaupið pakka þegar í dag (3939). iLllllllllllirilllllllllllllllilll!lllllillll||||||||||||||!iniii|[H TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467._____________ MINNIN G ARSP J Ö LD Mangikjöt nýreykt. STULKA óskast til afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun. Tilboð ásamt meðmælum og helst mynd, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudags- kvöld merkt: „Afgreiðsla“. Matar og kaffistell 8 og 12 manna, nýkomin. Pjetur Pjetursson I Hafnarstræti 7. f ®!<$x£<S>3>^<®*$*$x®><®xJx^<JkJxSxSx$<JxSx$xJkJx®kJxS><®*^<$x3x$><®x®x®kSxJkJ*J>®k®xÍx£<®><JkJ*$xJ> Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Kápubúðin Laugaveg 35 Kemur fram í búðina um helgina mikið úrval af svörtum kápum, með silfurrefa og blá- refaskinnum. Einnig barna- og unglingakápur. Seljum fyrir jólin ódýrt: Undirföt — Náttkjóla — Svefnjakka — Morgunsloppa ásamt Dag- og Kvöldkjólum Mikið úrval af dömutöskum, samkvæmistösk- um og hönskum. Nýjasta gerð. — Margar hentugar jólagjafir. — Daglega eitthvað nýtt. | Lítið í gluggann. Kápubúðin Laugaveg 35, SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. ^<JxS>^><$X$XÍx$>^XÍ^>^XSXÍx$X$X$X$X®x$xJxJxSi><Sxí><$XÍxSxSxSX?XÍX5>!ÍX?><JxSX$X$xJx$X$XÍxíXg> Jarðarför sonar okkar og bróður, GRÍMS EINARSSONAR, frá Neðradal í Biskupstungum, sem andaðist 31. okt. fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 16. des. Athöfnin hefst frá heimili hins látna, Hverfisgötu 102B. kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogsldrkjugarði. Kristjana Kristjánsdóttir, Einar Grímson og systkini hins látna. ————— i ——— 1 Þakka af öllu hjarta auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför móður minnar, ÓLAFAR LÁRUSDÓTTUR, Kirkjubóli, Vestmannaeyjum. Fyrir hönd aðstandenda. Lára Guðjónsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar, MATTHILDAR HELGADÓTTUR. Kristín Helgadóttir, Júníana Helgadóttir, Guðbjörg Helgadóttir, Ámi Helgason. Hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, BJARNA EINARSSONAR frá Straumfirði. barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. Nordalsíshús. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Anna Jónsdóttir. xtxjxjxfxtxíxjx;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.