Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ $ Brjei irá Alþingi: Þingfrestun — Launalög — Syradir — Síldarverksmiðjur — Háskólinn RÍKISSTJÓRNIN hefir nú á- kveðið að fresta fundum Al- þingis frá 20. desember til 4. janúar. Hefir ekki unnist tími til að ljúka ýmsum þeim stór- málum, sem fyrir þinginu liggja. Ræðir þar fyrst og fremst um launalagafrumvarp- ið, sem nú er að vísu komið úr nefnd í Ed., en mikillar at- huganir þurfa þó ennþá. Ólíklegt er þó að Alþingi þurfi að hafa langa setu eftir áramótin. Hefir ríkisstjórnin þá um tvær leiðir að velja, annað hvort að slíta framhaldsþing- jnu mjög fljótlega og setja nýtt þing, sem svo yrði frestað t. d. til næsta hausts eða að breyta með lögum hinum lögákveðna samkomudegi þingsins, 15. febrúar, og ákveða þannig ann an samkomudag þess síðar á árinu. Hvor háttur er á þessu hafður, skiftir í raun rjettri ekki miklu máli, ef hin mikil- vægustu mál, er nú liggja fyr- ir, verða afgreidd áður en þingi er slitið, ef að því ráði yrði horfið. En fjárlög munu verða afgreidd áður en þingi verður frestað nú fyrir jólin. Ennfrem- ur mun rikisstjórnin leggja fram a. m. k. eitthvað af tekju- aukafrumvörpum sínum, þann- ig að fjárlög verða ekki af- greidd með greiðsluhalla. Launalög. EINS OG greint hefir verið frá, er frumvarp til Iaunalaga nú komið úr nefnd. Þrátt fyrir allmikla vinnu, sem nefndin hefir lagt í meðferð þess, verð- ur þó enn ekki sjeð endanlega, hver gjaldaauki ríkissjóði verð ur að samþykt þess. En ætla má að hann verði stórum meiri en gert var ráð fyrir, er frum- varpið var flutt, af þingmönn- um allra flokka. Samkvæmt út- reikningi fjárhagsnefndar er t. d. 'gert ráð fyrir að heildar- laun kennara, þau, er ríkis- sjóður greiðir, hækki um rúm- lega 3,3 milj. kr. Þar með tal- in verðlagsuppbót. Nemur launahækkun kennaranna meg- inhluta þeirrar heildarhækkun- ar, sem frumvarpið hefir í för með sjer, á útgjöldum ríkis- sjóðs, enda munu kerinarar hafa verið þeir starfsmenn hins opinbera, sem einna lægst hafa verið launaðir. Það skal ekki dregið í efa hjer, að nauðsyn hafi borið til þess að setja ný launalög til leiðrjettingar því ósamræmi, sem ríkt hefir í launagreiðsl- um hjá ríkinu og ýmsum stofn- unum þess. Hjá því getur þó ekki farið, að mönnum hnykki við, er þeir sjá fram á þau auknu útgjöld, sem með því skapast. fyrir ríkissjóð. Og vissu lega hverfur ekki alt ósamræmi í launagreiðslum með hinum nýju launalögum. Því fer fjarri. Og ekkert sýnir betur en þessi væntanlegu launalög, hvaða stefnu hefir verið fylgt í stjórn ríkisins á undanförnum árum. Rekstur ríkisins hefir þanist út ár frá ári. Þessi útþensla hefir mun þetta vera i fyrsta sinn Jum stofnun nýs dósentsembætt |í sögu þess. Þetta ár var.sjalf- síðan 17. gr. var sett, sem af- t is við guðfræði deildina og skal stæðismál þjóðarinnar til lykta nám hennar nær samþykki við það vera bundið við nafn sjera leitt og lýðveldi stofnað á ís- 2. umræðu á þingi. Fær vel á Björns Magnússonar. Flvtja það landi. Á þ^ssu ári-voru 100 ar þvi að bændur losnuðu við þingmenn úr öllum flokkum. Jliðin frá þv;í áð ákveðið var að Síldarverksmiðjur. Hefir áður verið minst mál hjer. Siðara frumvarpið er ekki nema að sumu leyti verið eðlileg. Það hefir verið raðað á garðann. Ný embætti, for- stjórastöður, fulltrúastöður, skrifstofustjórastöður og ritara- stöður, hafa þotið upp og verið hana fyrr en síðar. fyltar jafn harðan mönnum, sem þurfti að koma á jötuna. Það yrði ófögur skýrsla, sem gefa mætti um einstakar stofn- nokkru borið fram frumvarp í Nordals og fer fram á að hon anir, og stöður, sem þannig eru Nd. um heimild til þess að auka um verði gefinn kostur á að til komnar. Jiánsheimild ríkissjóðs til bygg- láta af kenslustörfum, en halda Það er rjett að þessar syndir ingar nýrra síldarverksmiðja úr þó áfram prófessorslaunum fyrri bitlingaára sjeu hafðar í|10 milj. kr. upp í 20 milj. kr. sínum. huga nú, þegar ný launalög eru Hefir stjórnin ákveðið að reisa j Markmið frv. þessa er að sett. Það kynni þá að verða jnýja 10 þús. mála síldarverk- ^veita prófessornum aukið tóm ljóst, að sá útgjaldaauki, sem smiðju á Siglufirði fyrir síldar- til ritstarfa og vísindastarf- vertíð 1946 og nýja 5 þús. mála semi. verksmiðju á Skagaströnd eins j fljótt og hafnarskilyrði þar Aramót. leyfa. j ÞAÐ ÁR, sem nú er senn á Aukning afkasta síldarverk- þrotum, mun verða talið eitt hið á það endurreisa Alþingi. A næsta ári eru svo hún*irað ár liðin fx.á um sjálfri endtjtrrýisn Alþingis. Veg RIKISSTJORNIN hefir fyrir prófessorsembætti dr. Sigurðar j ur Alþingi?|hýfir á síðustu árum farið hnigfiandi. Orsakir þess hafa áðuil jWerið raktar hjer. Hitt er þó||e^t, að þjóðinni er ríkissjóði og skattborgurunum verður að setningu þeirra, er ekki einungis örlæti núverandi valdhafa að þakka, heldur og syndum annara og fyrri ráða- manna ríkissjóðs að kenna. Á það verður að benda í þessu sambandi, að um leið og ný launalög eru samþykt, ber. brýna nauðsyn til þess að lög- gjöf sje sett um skyldur opin- berra starfsmanna. Slík löggjöf er nú ekki til. Alþingi samþykti nú fyrir skömmu þingsályktun, sem felur ríkisstjórninni að und irbúa löggjöf um rjettindi og skyldur o'pinberra starfsmanna. Þeim undirbúningi verður að hraða. Með henni verður m. a. að koma í veg fyrir það, að einstakir starfsmenn sjeu hlaðn ir mörgum embættum, sem sum hver eru engin embætti, heldur einskærir bitlingar, og taki þannig margföld laun úr rík- issjóði. Það verður ennfremur að setja reglur um það, hvernig störfin skuli rækt, þannig að viðunandi sje, í senn fyrir hið opinbera og almenning í Tand- inu. Margt fleira mætti til telja, sem mjög brestur á að gætt sje í þessum efnum nú. 17. gr. SÍÐAN AÐ hin nýju jarð- ræktarlög voru sett árið 1936, hefir staðið yfir stöðug deila um 17. gr. þeirra, jarðránsá- kvæðið svo nefnda, sem illræmt er orðið. Sjálfstæðismenn hafa á nær hverju þingi borið fram tillögu um afnám hennar. Þeir hafa barist gegn þeirri stefnu, að ríkisvaldið notaði sjer um- bóta- og framfarahug bænda til þess að sölsa undir sig hluta af jarðeignum þeirra. Framsókn- arflokkurinn hefir hinsvegar haldið dauðahaldi í ránsákvæð- ið. Nú á þessu þingi flutti Þor- smiðjanna er hið mesta hags- merkilegasta í íslenskri sögu. munamál fyrir sildarútveg .1 sögu Alþingis er það einnig það ár, er einna hæst mun bera landsmanna. Arlega tapast milj ónir króna á löndunartregðu þeirri, sem ónógur verksmiðju- kostur orsakar. Það hefir aldrei verið fullreynt hvílíkum ó-; hemju verðmætum ausa mætti upp fyrir Norðurlandi á sumr- in, ef síldveiðiflotinn gæti los- að sig við veiði sína eftir þörf- um. Þótt síldarverksmiðjurnar sjeu dýr framleiðslutæki, er þess vegna mikið tjón að því, hversu lítil afköst þeirra eru ennþá. Það er þess vegna eitt af mörgum og mikilvægum verkefnum nánustu framtíðar okkar að byggja upp fullkom- inn síldariðnað, sem fær er um að hagnýta þá óþrjótandi mögu leika, sem síldargöngurnar að ströndum landsins fela í sjer. Háskólinn. MJÖG HEFIR Háskólann borið á góma á þingi s. 1. viku. Samþykt hafa verið lög þar sem hagfræði- og verkfræði- deild eru lögfestar við skólann. Báðar hafa þessar deildir starf- að nokkur undanfarin ár, en án þess að þær væru teknar upp í sjálf lögin ; um Háskóla Is- lands. Ennfremur er með lögum þess um aukið nokkuð víð starfs- krafta norrænu deildar skól- ans, þar sem fyrirhuguð er stór aukin kensla við déildina í bók mentum og sögu. Fer vissulega vel á því að norrænu deildin sje efld nú, er svo mikið er rætt um hinn forna menningararf okkar og gildi hans fyrir þjóð- ina. I Háskóla Islands á að vera steinn Þorsteinsson, þingmaður .höfuðstöð norrænna fræða. Dalamanna, frumvarp um af- Þeirri þjóð, sem ól og fóstraði nám þess í Ed. S. 1. fimtudag Snorra Sturluson, hlýtur að geta haft löggjai'- lúna í heiðri. Nið- þingis er niðurlæg- >ar sjálfrar, borg- á hverjum fíma ivérjir sitja á þing- nauðsyn ag arsamkoml úrlæging ing þjóðar| aranna, s ráða því bekkjum. Það er von min, um leio og þessu síðasta brjefi frá Alþingi lýkur á þessu ári, að komandi ár megi verða þingi og þjóð drjúgt til gæfu. S. Bj. Brentjja-i&t ÚTIFÖT á börn nýjar tegundir, mjög ódýr og góð vara. VÆBÐABVOÐIR Verslið við Alaföss Þrngholtstræti 2. Jóla - umbáðapappír góður og ódýr, fyriiiiggjandi. Agnar Lúðvígsson Heildverslun Tryggvagötu 28. Shni 3892. var frv. til 2. umræðu í Ed. og var samþykt með 7 atkvæðum veja það metnaðarmál að varð veita og ávaxta þann dýrmæta Sjálfstæðismanna, gegn atkvæð skerf, sem hann lagði til nor- um fjögra Framsóknarmanna og tveggja Alþýðuflokksmanna. Fjærstaddir voru 2 þm. sósíal- ista og 1 þm. Framsóknar. 1 þm. sósíalista, Steingrímur Að- alsteinsson, forseti Ed., sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Engu skal' um það spáð, hversu langt málið kemst á- leiðis á þessu þingi, en trúlega rænnar sögu og bókmenta. Það er vándgert við minningu Snorra og Ara Þorgilssonar. Jeg hygg þó að með eflingu nor- rænu deildar Háskólans sje Al- þingi á rjettri leið í þeim efn- um. En nú í þessari viku hafa verið flutt tvö ný frumvörp er varða Háskólann, hið fyrra HUSGÖGIU Stofuskópar, (póleruð hnota). Bókaskápar með skrifborði (eik). Borð með tvöfaldri plötu (eik). Sængurfataskápar, (birki). Húsgögn Co. Smiðjustíg 11. f i Jólapappír í mjög fallegu ún'ali, fyrirliggjandi. Heildv. Árna Jónssonar Aðalstræti 7. >— Sími 5805.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.