Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 <S> Slökkviliðsstjórastariið í Reykjavík er hjermeð auglýst laust til um- sóknar. * Skrifstofa mín tekur við umsóknum til 1. febrúar 1945 og gefur nánari upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavík. 15. desember 1944 BJARNI BENEÐIKTSSON. w ^x$x$x§>^x$x$x$x§><$>3>^>^>^>3x§>^^x§x$x§*3x^<$x§x§x§x$>3x$>3>^x$x§><§x$x§x$x$x$x§x <^<$x$x$x$x$x$^x§x$x$x^<§x$x$x§>^x$>^x3x$x$>^x$x3x§x$x§,x$x$x§> íkL Vjer spyrjum um heimsviðburðina og ræðum um þá, en svarið við mörgu sem hefir gerst, sem er að gerast og mun gerast á næstu mánuðum í al- þjóðamálum fæst í bókinni JÓLABÆiíUR Don Qnixote Hið afburða skemtilega snildarverk Cervantes, prýtt 100 myndum eftir listamanninn Warren Chappell og vandað að öllum frágangi. Þetta er ákaBega heppi- leg bók handa nnglings- piltum, undír eða imt tvííugt. ** ÁLÖGUM | Sjómenn eftir þýsku hetjuna Jan Valtin, í þýðingu Emils Thoroddsen. Nær öll íslensk blöð hafa skrifað um annað bindi bessarar merku bókar, en það er sjálfstæð heild. og luka bau öll upp einum munni um bað, að hún sie stórmerk, fróðleg í hæsta máta, spennandi og lærdómsrík. Þetta er sagan um Erópu milli heimsstyrjaldanna, skrifuð af barni umróts og byltinga. Þetta er heimildarrit um örlög manna. st jetta og bjóða skrifuð af ein- um beirra, sem nafnlausir hafa starfað og barist fyrir öfga- stefnur og fórnað öllu fyrir, eigin hamingju, heimili sínu, konu og börnum og liðið skipbrot. i . • Eignist þessa bók og t>ið munuð aldrei sjá eftir bví. Þið verðið mentaðri og viðsýnni eftir lestur hennar. TJR ÁLÖGUM fæst í öllum bókaverslunum og kostar 35 krónur. . ÚTGEFENDUR. ^<$x$><$X^H$x^x$x$x$x^<$x$xgx^x^x$x$x$x^><$x$x$x$><$><^x$>^x§X$x^x$x$s<J><$x$xg><^x^H$x$x$>^x$x$><$x$><^x^3xJx$x^xgx$x$x«x$xS><$><$x$x$x^><$>^>^>^> Húsinæður9 afhugið! r Oðum styttist til jóla. Gerið því jólainnkaupin sem fyrstv þar sem mest er íir að velja. — Hjá | okkur fáið þið í Jólabastiirinn á Jólaborðið og Jólasælgætið fersl. Vísir h.f. Laugavegi 1. Sími 3555. Fj‘Inisvegi 2. Sími 2555. Bók danska rithöfundarins Peter Tutein um sel- veiðar i norðurhöfum, mannraunir, hættur og svað- ilfarir selveiðimanna, ævintýr þeirra og daglegt lif. Vel rituð bók og spennamdi. Tilvalin jóla- gjöf handa sjómönnum og öðrum þeim, er unna mannraunum, hættum og ævin- týrum. Haminsíjudagar heima í Noregi Hin gullfallega bók norsku Nobelsverðlauna- skáldkonunnar Sigrid Undset, um börnin hennar, heimili og föðurland. Þessi bók kom út fyrir síð- ustu jól og seldist þá á örskömmum tíma allt það, sem tilbúið var af upplaginu. Síðustu eintökum bókarinnar hefir nú verið safnað saman og þau látin í bókaverslanir. Þetta er jólabók, meira en að nafninu, þvi að fullur lielmingur hennar fjaílar um jólahaldið á hinu ágæta heimili skáldkon- unnar. — Bók, sem hrífur huga hvers ein- asta manns, karla og kvenna. Sólnætur Hin ógleymanlega skáldsaga finnska Nobels- verðlaunahöfundarins F. E. Sillanpáá, fegursta og hugljúfasta ástarsagan, sem til er í norrænum nú- tímabókmenntum. Betri jólagjöf en þessa bók getið þjer ekki valið ungri og óreyndri dóítur yðar. I Töframaðurinn Stórbrotin og mikilfengleg skáldsaga eftir hinn heimskunna þýska rithöfund, Gyðinginn og útlag- ann Lion Feuehtwanger. Saga þessi gerist um það bil, sem Hitler var að taka völdin í Þýskalandi og byggist að verulegu leyti á sannsögulegum við- burðum. Þetta er skáldverk, sem hefir heimssögu- Iega þýðingu. Tvær barnabækur Eftir helgina koma í bókabúðir tvær fallegar og skemmtilegar bækur handa yngstu lesendunum: .HLUSTIÐ ÞIÐ KRAKKAR, barnaljóð eftir Valdi- mar Hólm Hallstað og SKÓGARÆVINTÝRI. KALLA LITLA. Báðar þessar bækur eru skreyttar mörgum fallegum teikningum. Geymið að kaupa bækur handa litlu börnunum, þangað til þessar tvær eru komnar á markaðinn. Lúllabúð Fjöinisveg 2. sími 2555. f |Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.