Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 11
 J Laugardagur 16, des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ ’ txtxíX!*^€*5-J,44 44444444' NÝJAR bækdr Hið ljósa man, eftir H. K. Laxness, 48,00 ób. Áfangar II. Svipir eftir Sigurð Nordal 63,00 skb. Skútuöldin I. eftir Gils Guðmundsson 60,00 ób.; 115,00 skb. Heimskringla Snorra 270,00 skb. Ritsafn Einars H. Kvaran I.—VI. 180,00 ób. 350,00 skb. Bertel Thorvaldsen, 75,00 og 105,00 ib. Ritsafn Jóns Trausta V. 55,00 ób. 68,00 og 90,00 ib. j'ornaldarsögur Norðurlanda II. 55,00 ób.; 95,00 skb. Byggð og saga eftir Ólaf Lárusson 40,00 ób. Minningar Sigurðar Briem 52,00 ób.; 85,00 skb. Jón Signrðsson í ræðu og riti 80,00 ib. Landið handan landsins eftir Guðmund Daníelsson 28,50 ób.; 38,50 og 57,00 ib. Nýjar sögur eítir Þóri Bergson 25,00 ób.; 55,00 skb. Evudætur eftir Þónmni Magnúsd. 25,00 ób. Úr byggðum Borgarfjarðar eftir Kristleif Þorsteinsson 40,00 ób. 70,00 skb. Suður um höf eftir Sigurgeir Einarsson 54,00 ib. Rauðka II., úrval úr Speglinum 60,00 ib. Ofan jarðar og neðan eftir Theódór Frið- riksson 25,00 ób.; 38,00 ib. Þjóðsögur og æfintýri eftir Einar 01. Sveins son 105,00 skb. Kristín Svíadrottning 32,00 ób. Katrín eftir Sally Salminen, 50,00 ib. Dalurinn eftir Þorstein Stefánsson 32,00 ób. 55,00 skb. Lögreglustjóri Napoleons eftir Stefan Zweig 32,00 ób.; 50,00 og 75,00 ib. Glitra dagar, grær fold eftir Söderholm 65,00 ób. 80,00; 90,00 og 109,00 ib. Meöan Dofrafjöll standa e. Wessel 30,00 ób. Móðirin eftir Pearl Buck 24,00 ób.; 34,00 ib. 37,00 ib. Útlaginn e. Pearl Buck 24,00 ób.; 34,00 ib. Byron í þýðingu Sigurðar Einarssonar 52,00 ób.; 70,00 ib. Bernskubrek 0g æskuþrek eftir Winston Churchill 53,00 ib. Saga kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkj- anna 50,00 ób.; 65,00 ib. Don Quixote 38,00 ób.; 50,00 og 60,00 ib. Svejk I.—II. eftir Hasek 06,00 ib. Jólaæfintýr eftir Dickens 35,00 og 45,00 ib. Allt er fertugum fært 15,00 ób. Salamína eftir Roclnvell Kent 70,00 skb. Ehagavad Gita og Lao Teh King í þýðingu Sören Sörenson 90,00 skb. Niels Finsen eftir Aggerbo 93..00 skb. Greifinn af Monte Christo 25,00 ób.; 36,00 ib. Ljóðmæli Páls Ólafss. 54,00 ób.; 110,00 skb. Afmælisdagar 60,00 skb. Hallgrímsljóð 60,00 skb. Þyrnar 65,00 ób.; 110,00 skb. Ljóðahækur Davíðs Stefánssonar I.—-III. 120,00 ób.; 165,00 og 225,00 ib. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar 50,00 ib. íslensk ástaljóð 28,00 ib. ísl. úrvalsljóð Jón Thoroddsen 15,00 ib. Á brotnandi bárum eftir Gisla Ólafsson 30,00 ób.; 40,00 ib. Kvæði og sögur eftir Jóh. Gtmnar Sigurðs- son 40,00 og 90,00 ib. Friheten eftir Nordal Grieg 30,00 ób. Bama- og unglingabækur 1 mjög fjölbreytt u úrvali. Auk þeirra • bóka, sem við auglýstum um daginn, hafa margar nýjar bæsí við. Útgdfubækur og bækur í umboðssölu Leit jeg suður til landa* Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Dr. Einar Ól. Sveinsson tók saman. Verð: 33 kr. heft, 36 kr. í rexinbandi- Kemur í skinnbandi í dag- Þúsnnd og ein nótt. Hin sígilda þýðing Steingríms Thorsteinssonar. Skrautútgáfa með yfir 30 D myndum. Tvö bindi af þremur komin út. Aðeins örfá eintök eííir af fyrra bindinu Verð á I. bindi: 60 kr. heft, 90 kr. í shirting, 112 kr. í skinni. Verð á II. bindi: 55 kr. heft, 75 kr. í shirting, 105 kr. í skinni. Undir óttunnar himni. Ný ljóðabók eftir Guðmund Böðv'arsson. Ileft 28 kr., innb. kr. 36.00. Neistar úr þúsund ára sogu íslensku þjóðarinnar. Dr. Björn Sigfússon tók samön. Verð: 35 kr. heft. Fjallið og draumurinn. Stórmerk skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Verð: 50 kr. heft, 62 kr. innb. Tólf norsk ævintýri eftir Asbjörnsen og Moe. Theódóra Thoroddsen íslenskaði. — Verð: 15 krónur innb. Hugsað heim. Ritgerðasafn eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Smidt. Verð: 20 kr. heft, 30 kr. innb. Suður með sjó. Ljóðabók eftir^ Kristinn Pjetursson, verslunarmann. . Siðskiftamenn o£ trúarstyrjaldir. Þættir úr sögu miðalda, eftir Sverri Kristjánsson, sagnfræðing. Verð: 28 kr. heft, 36 krónur innb. Charcot við suðurpóL Frásögn af hinni ævintýralegu för dr. Charcols til suðurpólsins. Sigurður Thorlacius, skólasíjóri. íslenskaði. K v æ ð i, - eftir SNORRA HJARTARSON, væntanleg eftir fáa daga. BókabúS MáSs &ff mennittffar Laugavegi 19. — Vesturgötu 21. 11 , 4 > 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.