Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 15 llllllltlllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll s GOTT | Útvarpstæki ( til sölu. I Vcrsl. Breiðablik 1 Laugaveg 74. 'HliHllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllIlil sm«pautccrð niMtsiNS Esja Kemur við á Bíldudal í báðum leiðum. SOTTHREINSAR Sjúkra Iiandklæði Amolin Duft Einnig smyrsl 8Y THE MAKERS OF UNGUENTtNE* * f»t«. u. s. pat. orr. I.O. G.T. DÍÖNUFJELAGAR Fjöimennið á fundinn í fyrra- málið. — Gæslumenn. UNNUR 38 Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Skýrt frá jóla- fagnaðinum o. fl. Fjölsækið. Gæslumenn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»«»»»♦♦♦♦♦»« Kaup-Sala Góður GUITAR, MANDOLIN og GRAMMÓFÓNN með ea. 40 plötum til sölu. — Mánagötu 22, (kjallara). 2 KONTORSTÓLAR stoppaðir, til sölu. — Einnin ottomanar af öllum gerðum. Húsgagnavinnustofan, Skóla- brú 2. Sími 4762. Stórt ÞRÍHJÓL til sölu í Sælgætisversluninni á Skólavörustíg 8. LEIKFÖNG af öllum fáanlegum gerðum, handa börnum á öllum aldri. Eúðin, Bergstaðastræti 10. ÞJÓÐHÁTlÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjöf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. KAUPUM GÓLFTEPPI ÚTVARPSTÆKI og önnur vel með farin hús- gögn. Söluskálinn, Klappastíg 11, Sími 5605. Sb a b ó L 351. dagur ársins. 9. vika vetrar. Árdegi.sflæði kl. 5.45. Síðdegisflæði kl. 18.07. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55 til kl. 9.50. Næturlæknir er í læknavarS- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Rvik- ur, sími 1720. Messur í dag: Dómklrkjan: kl. 11 síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 1.30 Barna- guðsþjónusta (síra Friðrik Hall- grímsson). Engin síðdegismessa. Nesprestakall. Barnaguðsþjón usta i Mýrarhúsaskóla kl. 11 f.h. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garð ar Svavarsson. Engin síðdegis- guðsþjónusta. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h., sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. 5, sr. Jón Auðuns. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Kristín Hannesdóttir og Guðmundur Þorkelsson sjómaður. — Heimili ungu hjónanna verður að Gunn- arsbraut 32. Silfurbrúðkaup eiga þ. 18. þ. m. Grímheiður Elín Pálsdóttir og Gísli Jóhannsson frá Hofi, Eyrarbakka, nú til heimilis á Frakkastíg 22. Eimreiðin, október-desember heftið er komið út og flytur að vanda greinar, smásögur, mynd- ir og fleira til fróðleiks og skemt unar. Fyrst er grein um stjórn- armyndunina nýju, þá smásaga eftir Kristmann Guðmundsson, ferðasaga, Gengið á Snæfell, eft- ir Halldór Stefánsson, „Hvað skilur okkur að?“ heitir kvæði eftir Guðrúnu Stefánsdóttur frá Fagraskógi, Grár leikur, saga eft ir Þóri Bergsson, Fölnuð blöð eftir Svein Sigurðsson, Biðstofu- ■H**X**X**K*,K*^Ý^»» Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD 1 Mentaskólanum: Kl. 8—10: íslensk glíma. Stjórn K. R. ÆFINGAR 1 DAG: Kl. 6-7 Frjálsíþr. Kl. 7-8 Fimleikar, drengir. Ferðafjelag Islands heldur skemmtifund í Odd- fellowhúsinu mánudagskvöld- ið þ. 18. des. 1944. Ilúsið opn- að kl. 8,45. Hr. Valdimar Björnsson, blaðafulltrúi amer- iska hersins, sýnir og skýrir myndir frá Islandi teknar í eðlilegum litum af ameriska hernum. Dansað til kl. 1. Að- göngumðar seldr í bókaversl- unum Sigfúsar Eymnndssonar og Isafoldarprentsmiðju, á mánudaginn. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. HREIN GERNIN G AR húsamálning, settar í rúður. óskar & Óli. — Sími 4129. hjal eftir Hildi Kalman, „Sex verur og ein af þeim“, grein um Arndísi Björnsdóttur leikkonu, eftir Lárus Sigurbjömsson. Fylgja greininni 10 myndir, en myndin á forsíðu þessa heftis er af fx-k. Arndísi. Þá er greinin Örlög og endurgjald eftir Alex- ander Cannon og ritsjá, þar sem birtir eru ritdómar eftir marga kunna höfunda. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sól- veig Pálsdóttir, Gx-ettisg. 33 og Magnús Kristófersson, Götuhús- um, Akranesi. Verslanir bæjarins verða opn- ar til kl. 12 á miðnætti í nótt. Rakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 9 í kvöld, en alla næstu viku verður rakarastofun um lokað kl. 6 e. h., nema Þor- láksmessu, þá verða þær opnar til kl. 11 e. h. 50 ára er í dag Guðmundur Guðmundsson skipstjóri, Báru- götu 29. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Tvenn spor í snjónum“ eftir síra Gunnar Árnason. (Soffía Guðláugs- dóttir, Gestur Pálsson, Finn- borg Örnólfsdóttir. — Leik- stjóri: Soffía Guðlaugsdóttir). 21.30 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. niHIIIIIIIIllIIIIIIIIIIIMIIIIIIIII‘lllllllllllllllllillllllllll!ll = E3 1 Jólagjafir | = 5 E Fyrir dömur: Hálsfestar 5 Nælur Samkvæmistöskur £ Seðlaveski g Hanskar í úrvali V asaklútamöppur Undirföt Náttkjólar Puntklútar Gjafakassar. |j Fyrir börn: Útiföt á ungbörn Hvítir sokkar £ Náttkjólar Drengjapeysur Drengjabuxur Flauelskjólar. g £ Fyrir herra: £ Bindi Hanskar, fóðraðir og ófóðraðir £ Ullartreflar Skíðapeysur Rajrsett g og fleira í Gjafakössum. § ! \ Versl. Grettisgötu 7. iiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiitiiiiniiiiuiiuimiiniiiiiiiiiiiiT miiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiuiuiiitiiiiiiuiiiiimumiiuimni ■ 5 § Kvenna og Karla | Hanskar 1 | Hvítir borðdúkar | Drengjabuxur 2—8 ára 1 Smábarnakápur = Versl. Breiðablik | = £ Laugaveg 74. iiiiimiiiiiiniiimiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiis Jólatrje Siliurgreni Kl. 9 f. h. í dag hefst salan á Jólatrjám og grein- um af silfurgreni á eftirtöldum stöðum: Við Sundhöllina, Við Bifreiðstöðina „Hreyfill“, Við Laugaveg 1. (portið) Á sömu stöðum verða seldir Jólatrjesfætur, sein eru þamiig gerðir að hægt er að setja vatn í þá. Þegar trjeð hitnar drekkur það í sig va-tnið. Við það vinst þrent: Trjeð helst lengur lifandi. — Eld- luettan minkar. — Nálarnar detta ekki af því. Revnið þessa uppfinningu. Það borgar sig. Kókosmjöl nýkomið. Eggert Kristjánsson & Co., hl «x®xS>3xSx®x®>3xSx®x®^x®^x®«Sx®x£<Sxíx§^<Sx$<3x®>^<í>3x»<S>®*Sx$xí>3x$>3>$>^<^^.'..@x$^>' 3tm. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulegi faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR TEITUR HELGASON Njálsgötu 44, andaðist 13. þ. mán. Börn og bamaböm. Móðir mín, RAGNHEIÐUR EINARSDÓTTIR, sýslumannsekkja frá Efra-Hvoli, andaðist að heimili mínu, Seljaveg 10, þann 15. þ. m. Elísabet Björgvindóttir. Móðir mín, STEINUNN GUÐBRANDSDÓTTIR, Bræðraborgarstíg 25, andaðist 14. þ. mán. — Fyrir hönd okkar systskinanna og annara vandamanna. Sveinn Þorkelsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför bróðurdóttur minnar, JÓRUNNAR BJÖRNSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda. Mekkín Jónsdóttir, Hjartans þakkir til allra, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför sonar okkar, REYNIS. Margrjet Gísladóttir, Sigmundur Pálmason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við hið sviplega fráfall mannsins míns og föður, OWIN GREEN, vjelstjóra, Fyrir mína hönd og dóttur minnar. María E. Green, Bergþórugötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.